Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 29

Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 29 ERLENT Herða eft- irlit með sambýlum YFIRVÖLD í Washingtonborg í Bandaríkjunum segjast ætla að herða eftirlit með sambýlum fatlaðra eftir að dagblaðið The Washington Post skýrði frá því, að margir vistmenn hefðu látist vegna illrar meðferðar og van- rækslu. Nefndi blaðið lát 116 manns, 47 fleiri en yfirvöld vissu um, og fullyrti, að af 86 tilfellum þar sem dánarorsök var nefnd, hafi verið um að ræða vanrækslu og beinar fals- anir í 34 tilfellum. Umrædd heimili eru einkarekin en kostnaðurinn greiddur af borg- inni. Leikur grunur á, að oft hafi verið greitt fyrir þjónustu, sem aldrei var innt af hendi. Sáu skerið of seint NOKKRUM sekúndum áður en norska ferjan Sleipnir rakst á sker í síðasta mánuði áttaði áhöfnin sig á því, að skipið var ekki á réttii leið og setti því vél- arnar á fullt aftur á bak. Þá var það orðið um seinan. Kom þetta fram við réttarhöld í gær. 13 mann fórust með skipinu er það sökk og þriggja er saknað. Eru þeir taldir af. Er þetta eitt mesta sjóslys við Noreg frá stríðslokum. Fyrsti stýrimaður sagði, að skipið hefði verið á fullri ferð er reynt var að stöðva það eða 65 km hraða á klukkustund. Verður Wal- esa kærður? SAKSÓKNARAR í bænum Starogard í Póllandi eni að kanna hvort Lech Walesa, fyrr- verandi forseti landsins, hafi móðgað Aleksander Kwasn- iewski, núverandi forseta, með því að kalla hann „óþokka“ í tvígang er hann var á fundi með bæjarbúum. Getur það varðað þriggja ára fangelsisvist að móðga Póllandsforseta en slík mál koma þó sjaldan f'yrir rétt. Kwasniewski, sem er fyrrver- andi kommúnisti, bar sigurorð af Walesa í forsetakosningun- um 1995. Líffærum stolið úr látn- um börnum Hafin hefur verið rannsókn á því hvort læknar á sjúkrahúsi í Merseyside-héraði á Norður- Englandi hafi í leyfisleysi hreinsað öll líffæri úr líkum barna sem Iátist hafa á sjúkra- húsinu. Talið er að líffærin haíí verið notuð í læknisfræðilegum rannsóknum en foreldrar stað- hæfa að þeir hafi aldrei verið spurðir leyfis. Tildrög rannsóknarinnar eru þau að nýlega tilkynnti breskur réttarlæknir, Andre Rebello, að hann ætlaði sér að kanna sérstaklega dauða stúlkubarns sem lést fyi-ir'9 árum á sjúkra- húsinu. Réttarlæknirinn telur að líffæri stúlkunnar hafi verið ólöglega fjarlægð úr líki henn- ar. Síðan hafa fjölmargir foreldar- ar barna sem látist hafa á sjúkrahúsinu gefið sig fram með grunsemdir um að slíkt hið sama hafi verið gert við börn þeirra. Berlín. Reuters, AP, Fjármálahneyksii Kristilegra demókrata í Þýzkalandi Þrýstingur eykst á Kohl FLOKKSFORYSTA Kristilegra demókrata í Þýzkalandi (CDU) sagð- ist í gær myndu fara fram á það við Helmut Kohl, fyrrverandi flokksfor- mann og kanzlara, að hann gæfi ýtar- legri útskýinngar á því sem hann vissi um leynilega bankareikninga sem notaðir hefðu verið við fjármála- stjórn CDU í foiTnannstíð Kohls. Talsmaður flokksins staðfesti í gær fjölmiðlafrásagnir þess efnis, að flokksstjórnin hefði falið endurskoð- unarfyrh’tæki að senda Kohl spurn- ingalista, þar sem leitað væri eftir nánari upplýsingum um þá starfs- hætti sem viðhafðir hefðu verið við fjármögnun flokksstarfsins í hans tíð. Kohl var formaður CDU frá 1973 til 1998. Sagði talsmaðurinn að flokksmenn sem störfuðu náið með Kohl á árum áður yrðu einnig beðnir að svara spurningalistunum. Greint var frá þvi um helgina, að fyrrver- andi háttsettur starfsmaður flokks- ins og trúnaðarsamstarfsmaður Kohls, Hans Terlinden, hefði verið rekinn úr stöðu sinni fyrir að liggja á upplýsingum um leynireikningamál- ið, allt þar til fyrir mánuði. Sérskipuð nefnd þýzka þingsins hefur nú hafið rannsókn á því, hvort fé sem rann inn á leynireikninga CDU í 16 ára kanzlaratíð Kohls kunni að hafa haft einhver áhrif á ákvarðanir ríkisstjórnar hans. Kohl HelmutKohl. ir lok þessarar viku myndu þeir ákveða hvort Kohl yrði ákærður fyr- ir lögbrot. Það yrði ekki einfalt, þar sem Kohl nýtur friðhelgi sem þing- maður og fyrrverandi kanzlari. Sak- sóknarar í Kiel í Slésvík-Holtseta-, landi eru líka að kanna forsendur sakarannsóknar á hendur Kohl. Gatcway. Gateway Celeron 400 119.900kr. stpr. 400 MHz Celeron örgjörvi frá Intel með 128 K skyndiminni 64 Mb vinnsluminni, 100 MHz, 1 minniskubbur 6,8 Gb harðdiskur frá Quantum 8 Mb ATI skjákort, 8 Mb SGRAM minni á móðurborði 17" Gateway skjár, Toshiba túba, 0,28 mm, 1024x768 í 85 Hz 40 leshraða geisladrif, vandað drif frá Gateway SoundBlaster PCI64 hljóökort frá Creative, SB 64 Digital Creative hátalarar, Cambridge, SBS52, þéttir og vandaðir 56 K mótald Microsoft Intellímús með hjóli, Gateway lyklaborð og Wíndows 98SE Norton vírusvörn, Word '97, Works 4,5, Encarta World Atlas '99, MS Money '99, Autoroute Express '99 HP 710C DeskJet prentari og prentarakapall VIÐURKENNDUR SÖLUAÐILI Windows námskeið Europhone Basic WISDNsími, ITK Columbus kortog breyting á símalínu ÍISDN 20.980kr. iMac Bláberja 99.900kr. stgr «niBa 15" skjár 64 Mb vinnsluminni 350 MHz G3 örgjörvi 6 Gb harðdiskur 512 L2 flýtiminni 56 K mótald 10/100 Ethernettengi ADSL hæf og Airport hæf 2 USB tengi Harman Kardon steríó hátalarar, geisladrif og íslenskt iKey lyklaborð frá MacAlly. Staðfært MacOS 8.6.1 stýrikerfi ásamt uppfærslu í 9.0 Apple Works á íslensku, „með öllu", ritvinnsla, töflureiknir, teikniforrit, málun og gagnagrunnsforrit. FaxSTF, skjáfax, Bugdom leikur, Acrobat Reader, Kidpix teíkniforrit fyrir þá yngstu, Innbyggð alfræðiorðabók, Adobe Pagemill vefsíðuforrit, Internetforrit, vafrari, tölvupóstur, ftp o.fl. #.Apple HEWLETT® PACKARD HPprentarar HP DeskJet 710C (PC). HPDeskJet 815C (PC/Mac) .12.899 kr. .18.900 kr. SÍMINN KRINGLUNNI Gegn framvísun greiðslukvittunar Sinrans í Kringlunni fyrir kaupum á HP-DeskJet 710 eða 815 prentara færðu forrétt fyrir tvo á veitingastaðnum Ruby Tuesday sem opnar föstudaginn 10. desember. Númerabirting Eigið númer sent til þess sem hringir áður en svarað er Möguleiki á 8 aukanúmerum Neyðarstilling gerir kleift að hafa einn sima virkan fari rafmagn af Númerabirtingaminni geymir 10 númer Endurvalsminni geymir síðustu 10 númer sem valin voru Bein lína gerir kleift að hringja í fyrirfram ákveðið símanúmer með því að lyfta af og ýta á einhvern takka Símafundur með þremur þátttakendum Hátalari og hljóðnemi fyrir handfrjálsa notkun Velja má um tónval eða stafrænna merkja til sendingar með valtökkum Setja má símtal í læsta biðstillingu með lykilnúmeri Símtalavíxl leyfir skipti á milli tveggja símtala Hringiflutningur í annað símanúmer, allar hringingar, þegar síminn er á tali eða þegar ekki er svarað Skammvalsminni rúmar 200 símanúmer og nöfn ITK Columbus kort DataFire Micro ISA Columbus World hugbúnaður með síma, símsvara, fax, upphringi- og Euro-File Transfer hugbúnaði ásamt öllum reklum (Win95/98/WinNT). Hægt er að hringja beint úr tölvunni*. Hægt að senda hvaða skjal sem er sem fax. Skráir öll símtöl gegnum símaforritið bæði í og úr tölvunni. Símsvari með miklum möguleikum. Einfalt að senda skjöl milli tveggja ISDN-notenda með sambærileg ISDN kort (Euro-File Transfer). Frábært kortfyrir Windows 95/98 eða Windows NT notendur sem vilja nota Internetið sem mest. Styður alla viðurkennda samskiptastaðla. Einnig til í PCI útgáfu. ‘Krefst hljóðkorts, hátalara og hljóðnema. Skipholti 17 og 21 • Kringlunni ■ Sími 530 1800 • Fax 530 1801 ■ www.aco.is • www.apple.is aco
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.