Morgunblaðið - 07.12.1999, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 39
LISTIR
www.tunga.is
--------♦ ♦ ♦-------
Nýjar bækur
• SÓNHEND-
UR er ljóðabók
eftir Kristján
Hreinsson. Þetta
er sjöunda ljóða-
bók höfundar, en
auk ljóðabókanna
hefur hann sent
frá sér geislap-
lötu, samið söng-
texta, skrifað út-
varpsleikrit og
stjórnað útvarpsþáttum.
Bókin hefur að geyma 29 sonnett-
ur, ortar á síðustu tveimur árum.
Sonnetturnar eru flestar hverjar á
huglægum nótum, hvað innihald
áhrærir, en að forminu til er ströng-
um reglum sonnettunnar fylgt, segir
í fréttatilkynningu.
Útgefandi er Gutti. Bókin er 32
bls., unnin í Grafík. Verð: 1.400 kr.
• SPEGILL, spegill er eftir Chloe
Reyban í þýðingu Helgu Soffíu Ein-
arsdóttur.
Sagt er frá Justine Duval sem fer
á sýndarveruleikasýningu með
traustum og tryggum Chuck og fest-
ist í víxlveruleika. Allt er þetta frek-
ar annars heims en undarlegast af
öllu er að Justine hefur breyst í „Ja-
ke“. Þetta væri nóg til að rugla flesta
í ríminu, en Justine er ekki mann-
eskja sem lætur svona einstakt
tækifæri fara til spillis. Hvað er
skemmtilegra fyrir stelpu en að fá
að hanga í karlaklefanum og fá beint
í æð það sem drífur strákana áfram?
Kvikmyndin Virtual Sexuality er
byggð á sögunni.
Utgefandi er PP-Forlag. Bókin er
188 bls., prentuð í Danmörku. Verð:
1.980 kr.
Kristján
Hreinsson
Landnemar eftir stríð
að höfundur hefur
sjálfur stílfært og
orðað frásagnirn-
ar, þó að þær séu í
fyrstu persónu.
Það finnst mér
sjálfsagt að gera.
Hér ræðir um ein-
staklinga, sem eiga
ekki íslensku að
móðurmáli og því
getur varla þurft
að varðveita
blæbrigði máls eða
persónulegan frá-
sagnarstíl, sem
maður kann að
vilja halda til haga
hjá sumum Islendingum. Þeir eru þó
kannski að verða fáir.
Ágætlega er frá bókinni gengið í
alla staði og textanum fylgja margar
Valgeir Sigurðsson
fjölskyldumyndir, sem fróð-
legt er að skoða.
Auðvitað er það rétt, sem
höfundur segir, að frásagnir
fimm kvenna segja sáralítið
um hvemig öllum þeim út-
lendu konum, sem fluttust
til íslands í stríðslok vegn-
aði hér í heild sinni. Þessi
bók er engan veginn neitt
tölfræðilegt yfirlit og var
ekki ætlað slíkt hlutverk. En
hún getur þó leitt hugann að
því, að æskilegt væri að gera
könnun á slíku. Viljum við
ekki vita hvemig þeim gest-
um vegnar, sem við bjóðum
hingað til dvalar? Og þurf-
um við ekki að vita það, ef gestgjafa-
hlutverk okkar á að vera í góðu lagi?
Sigurjón Björnsson
Fyrírtaks uinnustaður
á fjðrum hjólum
Við framleiðslu á Ford sendibílum sitja öryggi ökumanns,
þægilegt vinnuumhverfi og hagkvæmni í fyrirrúmi.
Jafnframt standast þeir fyllstu kröfur um flutningsrými
og burðargetu, t.d. við flutning varnings á brettum.
Allir kostir við fjármögnun eru fyrir hendi, þ.á.m. rekstrarleiga.
Nýttu þér þjónustu sölumanna okkar við að finna rétta bílinn
og útbúa hann eftir þínu höfði.
Brimborg Akurcyri I Bílcy I Betri bllasalan j Bllasalan Bllavík | Tvisturinn
Tryggvabraut 5, Akureyri Búðarcyri 33, Rcyðarfirði Hrísmýri 2a, Sclfossi Holtsgötu 54, Rcykjancsbæ Faxastíg 36, Vestmannacyjum
sími 462 2700 | simi 474 1453 | sími 482 3100 | simi 421 7800 | slmi 481 3141
Brimborg • Bíldshöfða 6 • Sími 515 7000 • www.brimborg.is
Ford Transit grindarbíll
3-6 manna
Ford Transit pallbíll
3-6 manna
Or
brimborg
BÆKUR
/E v i þ æ tti r
NÝ FRAMTÍÐ í NÝJU
LANDI
Frásagnir fimm þýskra kvenna sem
fluttust til fslands eftir hörmungar
heimsstyrjaldarinnar síðari.
Valgeir Sigurðsson.
Bókaútgáfan Skjaldborg,
Reykjavík 1999, 193 bls.
EINS og flestir vita fluttist all-
nokkur hópur þýsks verkafólks hing-
að til lands skömmu eftir lok styrja-
ldarinnai- miklu. Flestir komu til
landbúnaðarstarfa á vegum Búnað-
arfélagsins, því að þá var mikill
skortur á vinnuafli í sveitum lands-
ins. Langflestar voru ungar stúlkur,
sem dreifðust um sveitirnar. Vita-
skuld fóru margar til baka eftir fá ár,
þegar um hægðist í heimalandinu.
Töluverður hópur varð þó kyrr, sett-
ist hér að, giftist og varð íslenskir rík-
isborgarar. Hvað er nú að frétta af
þessum nýju landnemum, sem hér
hafa búið í hálfa öld? Hvers konar
fólk var það? Hver var saga þess, áð-
ur en það kom hingað? Hvernig hefur
því vegnað? Þessum spurningum og
mörgum öðrum er eðlilegt að velta
íyrir sér. Þeim velti og hinn kunni og
vandvirki rithöfundur Valgeir Sig-
urðsson fyrir sér. Það varð hvatinn
að því, að hann tók sér fyrir hendur
að kanna æviferil og viðhorf nokk-
urra þýskra kvenna með mörgum og
ítarlegum viðtölum. Hann valdi þá
leið að hafa viðmælendur sína fáa, að-
eins fimm, en umfjöllunina í þess stað
þeim mun gagngerari. Það tel ég víst
að hafi verið afar vel ráðið.
Fjórar stúlknanna komu hingað
árið 1949 og ein ári síðar. Sú yngsta
þeirra var aðeins 17 ára, tvær 18 ára,
ein 23 ára og ein 24 ára. Allar settust
þær að utan Reykjavíkur, ein í Vest-
mannaeyjum og síðar í Garðabæ, hin-
ar fjórar urðu húsfreyjur í sveit, í
Kjós, Austur-Landeyjum, Snæfells-
nesi og Eyjafirði. Ein þeirra var tónl-
istarkennari auk bústarfa. Ekki er
annað að sjá en þessar konur hafi un-
að hag sínum vel, fallið vel að nýju
umhverfi sínu bæði landi og fólki og
verið farsællega giftar góðum mönn-
um. Samtals eignuðust þær 36 börn
og mun því mikill ættbogi íslendinga
af þeim spretta, þegar fram líða
stundir.
Margt máttu þessar stúlkur þola
áður en hingað kom og er það á
stundum hrikaleg og átakanleg saga.
Vissulega hefur það sett mark sitt á
þær, en jafnframt bera frásagnirnar
með sér hversu sterkar þær hafa ver-
ið og búnar miklu þreki og seiglu. Líf
þeirra var ekki heldur samfelldur
dans á rósum eftir að hingað kom.
Höfundur hefur auðsjáanlega
vandað verk sitt afar vel. Mörg viðtöl
við hveija konu fyrir sig eru unnin í
eina skipulega og ljósa frásagnar-
heOd og þarf til þess að minni hyggju
mikla æfingu og nákvæmni. Ljóst er
Bókin
MIKILVÆGUSTU
TUNGUMÁL JARÐAR
svarar:
Munu tölvur gera
tungumálanám óþarft?