Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 45

Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 PENINGAMARKAÐURINN FRETTIR VERÐBREFAMARKAÐUR Evran hækkar gagnvart dollar og jeni EVRAN hækkaði verulega gagnvart dollar og jeni í gær. Þetta gerðist í kjölfar fregna af pöntunum hjá þýskum iðnfyrirtækjum og af at- vinnuleysitölum í þeim löndum sem standa að gjaldmiðlinum, sem gáfu til kynna að of mikillar svartsýni hefði gætt varðandi evruna. Þróun- in á hlutabréfamörkuðum var upp og ofan. Franska CAC 40 hluta- bréfavísitalan reis um 0,8% og þýska DAX vísitalan í Frankfurt hækkaði um 0,4%. FTSE 100 hluta- bréfavísitalan í London lækkaði um 0,7% þegar hlutabréf stórfyrirtækja í lyfjaiðnaði lækkuðu og yfirunnu þar með hækkanir á bréfum síma- fyrirtækja. Ekki urðu miklar breyt- ingar a Dow Jones visitölunni i New York í gær. Evrópsk ríkisskuldabréf hækkuðu í verði í kjölfar hækkana á evrunni sem minnkaði hræðslu við vaxtahækkanir sem orsakast myndu af því að erlendir fjárfestar myndu losa sig við eignir í evrum. Olíuverð hækkaði einnig í kjölfar þess að írak hafnaði einnar viku framlengingu á leyfi til framleiðslu og sölu á olíu til að kaupa matvæli og lyf. Gull náði lægsta verði sem málmurinn hefur verið skráður á um tveggja mánaða skeið í kjölfar þess að hollenski seðlabankinn kynnti fyrirætlanir um að selja 300 tonn af gulli á næstu fimm árum, sem enn dró úr trú fjárfesta á verðlagi gulls. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1 . júlí 1999 oc nn - Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó /'b.UU ok nn . dollarar hver tunna 24,97 ZO.UU 24,00 - 23,00 - 22,00 - 01 nn r r ÁJ} 1 m “ I t K i J rl T cA ,UU 20,00 - 19,00 18,00 17,00 - nV il r 1 1 /V { r Júlí Ágúst Sept. Okt. i ... i _r i Nov. Des. Byggt á gögnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 06.12.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 61 61 61 18 1.098 Grálúða 180 180 180 15 2.700 Keila 61 61 61 24 1.464 Langa 81 81 81 156 12.636 Undirmálsfiskur 89 89 89 65 5.785 Ýsa 112 112 112 150 16.800 Þorskur 118 118 118 289 34.102 Samtals 104 717 74.585 FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 69 69 69 1.911 131.859 Lúða 500 500 500 13 6.500 Skarkoli 164 160 162 600 97.200 Sólkoli 300 300 300 83 24.900 Ufsi 60 60 60 361 21.660 Þorskur 199 199 199 867 172.533 Samtals 119 3.835 454.652 FAXAMARKAÐURINN Gellur 340 340 340 73 24.820 Keila 48 30 30 381 11.449 Langa 70 45 69 564 39.108 Lúða 660 380 573 134 76.750 Steinbítur 152 115 133 373 49.702 Tindaskata 5 5 5 420 2.100 Ufsi 67 30 66 166 10.938 Undirmálsfiskur 172 172 172 1.350 232.200 Ýsa 167 126 135 7.966 1.076.764 Þorskur 209 120 163 16.267 2.647.780 Samtals 151 27.694 4.171.610 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 91 91 91 20 1.820 Karfi 53 53 53 8 424 Lúða 415 415 415 31 12.865 Steinb/hlýri 161 161 161 10 1.610 Undirmálsfiskur 98 98 98 974 95.452 Ýsa 167 147 156 1.456 226.685 Samtals 136 2.499 338.856 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS I Þorskur 128 128 128 346 44.288 I Samtals 128 346 44.288 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 177 176 177 262 46.340 Karfi 66 55 59 1.347 79.446 Lúða 540 315 400 171 68.350 Skarkoli 197 196 197 346 68.086 Steinbítur 176 120 175 12.198 2.133.918 Sólkoli 305 305 305 57 17.385 Tindaskata 10 10 10 814 8.140 Ýsa 153 100 143 2.623 375.115 Þorskur 189 113 166 2.649 440.608 Samtals 158 20.467 3.237.389 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 180 180 180 23 4.140 Hlýri 174 170 172 3.348 574.818 Karfi 90 90 90 336 30.240 Keila 66 66 66 673 44.418 Steinbítur 154 112 153 704 107.909 Ufsi 54 54 54 71 3.834 Undirmálsfiskur 120 119 120 11.026 1.321.246 Ýsa 150 150 150 723 108.450 Þorskur 138 136 137 3.505 478.678 Samtals 131 20.409 2.673.733 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 380 300 318 18 5.720 Skarkoli 161 161 161 10 1.610 Skötuselur 70 70 70 1 70 Sólkoli 100 100 100 1 100 Ýsa 100 100 100 17 1.700 Samtals 196 47 9.200 ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá f % síðasta útb. Ríkisvíxlar 11. nóvember ‘99 3 mán. RV99-1119 9,50 0,11 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. *99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. Ávöxtun ríkisvíxla Veðurstofa Islands í 95 milljóna króna Evrópuverkefni Upplýsingakerfí um veð- ur á sjó, hafís og sjólag VEÐURSTOFA íslands fær 15 m.kr. til að byggja upp fjarskipta- kerfí fyrir upplýsingar til skipa um veður, hafís og sjólag. Auk Veðurs- tofunnar taka fimm stofnanir í Nor- egi, Danmörku og Finnlandi þátt í verkefninu sem fékk samtals 95 m.kr. styrk úr 5. rammaáætlun Evrópusambandsins. Samstarf- sverkefninu, skammstafað IWICOS (Integrated Weather, Sea Ice and Ocean Service System), er ætlað að ná hagnýtum árangri tengdum þjón- ustu við sjófarendur á norðlægum slóðum. Verkefnisstjóri fyrir hönd Veðurs- tofunnar er dr. Þór Jakobsson, verk- efnisstjóri hafísrannsókna stofnun- arinnar. Verkefnið mun hefjast um næstu áramót og standa í þrjú ár. Mikil reynsla Samstarfsstofnanir Veðurstof- unnar hafa allar mikla reynslu á ýmsum sviðum sem hér koma við sögu. Verkefninu er ætlað að styrkja núverandi samstarf stofnananna, svo að unnt verði að hanna og prófa á tímabilinu hagnýtt kerfi upplýsinga- miðlunai- um veður, hafís og sjó á siglinga- og veiðislóðum. Hugað verður að hafsvæðum um norðan- vert Atlantshaf, íslandshafi, Grænl- andshafi, Eystrasalti og Norður-ís- hafi. Veðurstofa Islands mun að vonum einbeita sér að íslenskum hafsvæð- um, en mun njóta góðs af tæknifra- mlagi samstarfsstofnananna á Norð- urlöndunum og þær á hinn bóginn taka þátt í að prófa væntanlegt IWICOS-kerfi um borð í íslenskum skipum. Auk gamalgróinna tengsla við Landhelgisgæsluna og Hafrann- sóknastofnunina mun Veðurstofan eiga frekara samstarf í IWICOS við fyrirtækið Radíómiðun, en það hefur í samvinnu við Veðurstofuna nú þeg- ar komið á veðurspákerfi fyrirfiskis- kip. ------------------- Vilja að umhverf- ismat fari fram SAMTÖK útivistarfélaga hvetja útivistarmenn til að taka þátt í ás- korun Umhverfisvina til stjórn- valda, um að fram fari lögformlegt^ umhverfismat vegna fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar. Það eru sjálfsögð lýðréttindi í nú- tíma þjóðfélagi að almenningur og hagsmunaaðilar geti lagt fram til hlutlauss úrskurðaraðila rökstutt álit á framkvæmdum sem hafa um- talsverð áhrif á náttúru og samfé- lag. Til þessa hefur engin einstök framkvæmd haft jafn mikil áhrif á náttúru íslands og fyrirhuguð Fljótsdalsvirkjun. Djúpstæður ágreiningur er með- al þjóðarinnar um framkvæmdina og sjálft ákvörðunarferlið. í jafn stóru máli sem þessu er brýnt að horft sé til framtíðar og allar hliðar málsins verði skoðaðar ' gaumgæfilega. Lögformlegt um- hverfismat er aðferð til að tryggja að endanleg ákvörðun byggi á öll- um þáttum málsins og öll sjónarmið komi til hlutlægrar athugunar óvil- hallra úrskurðaraðila. An umhverfismats er verið að skerða rétt landsmanna til að móta framtíð sína á Islandi. Nánari upplýsingar veita; Gunn- ar Hjálmarsson formaður SAMÚT í síma 862 9672 gunnar@fossberg.is Karl Ingólfsson stjórnarmaður SAMÚT í síma 567 9599 / 894 9595 king@jtn.is Innan vébanda Sam- taka Útivistafélaga (SAMÚT) eru eftirtalin félög: Bandalag íslenskra skáta Ferðafélag íslands Ferðaklúbburinn 4X4 Félag húsbílaeigenda Fuglaverndarfélag íslands Hellarannsóknarfélag Islands Islenski alpaklúbburinn Jöklarannsóknarfélag íslands Landsamband hestamannafélaga Landsamtök íslenskra vélsleða- manna Landsamband stangaveiðifélaga Sjálfboðaliðasamtök um náttúru- vernd Skotveiðifélag íslands Útivist Vélhjólaíþróttaklúbburinn www.mbl.is FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 105 70 98 867 85.304 Blálanga 74 74 74 26 1.924 Karfi 100 65 76 5.615 428.144 Keila 70 24 63 3.395 215.379 Langa 125 30 83 895 74.008 Langlúra 97 97 97 1.829 177.413 Litli karfi 2 2 2 104 208 Lúða 375 275 295 128 37.805 Lýsa 30 30 30 4 120 Sandkoli 81 81 81 248 20.088 Skarkoli 161 147 155 285 44.087 Skata 195 195 195 15 2.925 Skrápflúra 73 73 73 318 23.214 Skötuselur 315 110 255 254 64.841 Steinbítur 160 130 140 188 26.390 Stórkjafta 10 10 10 71 710 Sólkoli 315 190 296 195 57.675 Tindaskata 10 10 10 45 450 Ufsi 69 40 65 3.689 241.076 Undirmálsfiskur 116 80 114 1.725 196.564 Ýsa 170 88 161 12.364 1.991.099 Þorskur 210 143 174 2.924 507.723 Samtals 119 35.184 4.197.145 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Hlýri 136 136 136 139 18.904 Keila 63 63 63 3.609 227.367 Langa 111 111 111 896 99.456 Lúða 540 320 412 75 30.870 Skarkoli 195 195 195 60 11.700 Steinbítur 152 152 152 316 48.032 Undirmálsfiskur 212 172 193 3.087 594.927 Ýsa 157 140 149 6.933 1.034.265 Þorskur 127 124 124 7.351 913.215 Samtals 133 22.466 2.978.735 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 69 62 69 1.030 70.710 Keila 65 48 50 972 48.561 Langa 98 98 98 711 69.678 Langlúra 70 70 70 109 7.630 Lýsa 69 69 69 437 30.153 Skötuselur 300 300 300 430 129.000 Steinbítur 152 100 110 120 13.248 Ufsi 70 67 70 3.064 214.449 Ýsa 151 109 136 5.576 755.938 Þorskur 166 126 155 2.195 340.949 Samtals 115 14.644 1.680.317 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blálanga 76 76 76 108 8.208 Langa 98 70 95 194 18.395 Lýsa 76 76 76 616 46.816 Skötuselur 300 265 277 887 245.832 Undirmálsfiskur 102 102 102 303 30.906 Samtals 166 2.108 350.157 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 71 71 71 77 5.467 Grálúða 185 185 185 35 6.475 Hlýri 176 176 176 700 123.200 Karfi 81 65 80 1.243 99.999 Keila 71 30 70 2.716 190.120 Langa 130 129 129 2.200 284.306 Sandkoli 60 60 60 12 720 Skata 185 185 185 50 9.250 Steinbítur 170 126 155 615 95.091 Ufsi 70 66 68 4.500 308.115 Undirmálsfiskur 80 80 80 135 10.800 Ýsa 150 123 147 2.167 318.592 Þorskur 165 137 157 25.500 4.013.445 Samtals 137 39.950 5.465.581 FISKMARKAÐURINN f GRINDAVÍK Hlýri 139 139 139 81 11.259 Karfi 62 62 62 1.545 95.790 Ufsi 63 63 63 600 37.800 Undirmálsfiskur 211 208 209 2.986 622.700 Ýsa 169 153 159 17.480 2.772.852 Samtals 156 22.692 3.540.402 HÖFN Annar afli 91 91 91 34 3.094 Karfi 54 54 54 26 1.404 Keila 61 61 61 22 1.342 Langa 81 81 81 132 10.692 Langlúra 71 71 71 56 3.976 Lúða 265 265 265 9 2.385 Lýsa 76 76 76 160 12.160 Skarkoli 165 162 163 5.833 949.554 Skata 200 200 200 16 3.200 Skötuselur 315 315 315 1.130 355.950 Steinbítur 173 164 165 296 48.976 Sólkoli 205 205 205 40 8.200 Ufsi 68 68 68 635 43.180 Samtals 172 8.389 1.444.113 SKAGAMARKAÐURINN Keila 30 30 30 71 2.130 Undirmálsfiskur 185 185 185 631 116.735 Ýsa 134 106 123 2.056 252.682 Þorskur 160 105 129 4.534 586.110 Samtals 131 7.292 957.658 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 235 235 235 14 3.290 Samtals 235 14 3.290 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 6.12.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 259.913 121,00 121,00 122,00 448.718 285.700 113,60 124,77 118,48 Ýsa 80,00 125.799 0 75,71 79,50 Ufsi 120.000 38,06 38,03 2.099 0 38,03 38,02 Karfi 42,00 42,10 116.341 50.069 41,81 42,10 41,86 Steinbítur 33,00 0 5.000 33,00 31,50 Grálúða * 95,00 50.000 0 95,00 105,06 Skarkoli 110,51 5.098 0 110,44 109,81 Þykkvalúra 89,00 0 451 89,00 89,50 Langlúra 40,00 0 2.519 40,00 40,50 Skrápflúra 5.000 21,26 0 0 24,74 Humar 430,00 1.000 0 430,00 392,92 Úthafsrækja 7.264 35,00 20,00 35,00 20.000 62.736 20,00 35,00 13,60 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.