Morgunblaðið - 07.12.1999, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 07.12.1999, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 4C7 og reglur um hjúskap hafa tilhneig- ingu til að taka á sig nýja mynd. “ Toshiki segir að of mikil áhersla sé lögð á muninn á milli helstu trúar- bragða heims, því þau eigi sér í raun mjög margt sameiginlegt. Það þýðir þó ekki að úr verði einhverskonar trúarbragðablanda. „Iðkunin er breytileg en gyðingdómur, kristni, islam og ba’hai standa öll á sama grunni. Ef til vill vantar samræðu á milli trúarhópana en hún ætti að vera greiðfær vegna skyldleikans. Samræður við trúarhóp búddista og hindúista ættu líka að vera gefandi þótt um ólíkari trúarbrögð sé að ræða,“ segir hann og segir að leiðin felist í samræðum milli lifandi fólks frekar en kennslu í kenningunni. Að- alatriðið er að börn og fullorðnir í hinum ýmsu trúarhópum kynnist, það er besta leiðin til að vinna bug á fordómum. Trúarbrögð í ljósi mannréttinda Guði-ún Pétursdóttir tekur undir það og segir að kennsla í trúarbrögð- um ætti að vera í bland við almenna menningarfræðslu. „Menningar- fræðsla felur m.a. í sér að undirbúa börn fyrir fjölmenningarlegt samfé- lag, ekki í því að kenna kenninguna/ kredduna, með því væri hægt að minnka líkur á fordómum milli hópa,“ segir hún og að slíkri kennslu sé ætlað að fela í sér lausnir sem stemmi stigu við ágreiningi og ósa- mlyndi innan hins fjölmenningarlega samfélags. í hennar huga yrði þannig kennsla forvörn hér á landi til að koma í veg fyrir vanda sem aðrar þjóðir hafa þurft að glíma við. Spurningin er: „Hvernig má kenna íbúum fjölmenn- ingarlegra samfélaga að hugsa og hegða sér þannig að íriðsamleg sam- búð geti átt sér stað og jafnir mögu- leikar allra hópa þess, til að nýta sér réttindi þeirra, séu tryggðir?" Toshiki veltir fyrir sér trúar- brögðum í ljósi mannréttinda, sem eru forsenda þess að nútíma sam- félög virki. „Tráfrelsi einstaklings merkir að mega tráa á hvaðeina sem hann velur, eða að tráa á ekki neitt. Tráfélög eiga jafnan rétt til tráariðk- unar, svo framarlega sem þau brjóta ekki á réttindum annarra. Þjóðfélag- ið verður svo að gæta að tillitsemi gagnvart öllum minnihlutahópum. Það hefur skyldu til að vernda rétt- indi allra og ber að endurskoða sig í ljósi nýrra þátta, t.d. skólakerfið í ljósi fjölmenningar," segir hann og telur að sjálfsmynd samfélagsins verði skýrari ef í skólum verði kennt vel um önnur trúarbrögð. Ef til vill má segja að starf Toshiki Toma, sem prests innflytjenda, end- urspegli þetta. Hann vinnur ekki með beinum hætti að kristniboði (þótt hann geri það óbeint með því að vera kristinn prestur). Hann vinnur hér með nýbúum fyrir þjóðkmkjuna að mannréttindum þeirra, eða að gæta að því hvort trá nýrra íslend- inga njóti virðingar og að því að vernda rétt þeirra til að iðka trá sína. Starfið er einskonar menningar- fræðsla. Toshiki nefnii- dæmi um mikilvægi menningarfræðslunnai’ til allra Is- lendinga, en í dæminu er brotið á barni í gi-unnskóla vegna þekkingar- leysis kennara: Múslimadrengur er í bekk í grunnskóla. Það er hádegi og börnin fara í mötuneyti skólans til að snæða. Drengurinn tilkynnir kennaranum að hann megi ekki borða því það sé fasta hjá honum. Kennarinn svarar: „Það er engin fasta á Islandi. Þú verður að borða.“ Drengurinn þorir ekki annað en að hlýða kennaranum sínum og sest til borðs. Dæmið sýnir að mati Guðrúnar og Toshiki að kennarinn er ekki með á nótunum um hverskonar þjóðfélagi hann býr í. Hann átti sig ekki á fjöl- hyggjunni og fjölmenningunni, og telji sig búa í einsleituj'astrnótuðu ís- lensku samfélagi: „A Islandi er ekki fastað og þar af leiðandi eiga allir að borða.“ „Ég tel,“ segii- Guðrún að lokum, „að núna sé tækifærið fyrir Islendinga að búa sig undir breytta tíma. Fjölmenningarleg kennsla eða menningarfræðsla í skóla, þar sem tráarbrögð eru m.a. til umfjöllunar er í raun forvörn gegn kynþáttahatri og fordómum." Benzinn ENS Siemens uppþvottavél. Sannkölluð hjálparhella í eldhúsinu. Hátíðartilboð Einstakt tilboðsverð: SE 34200 MENNTUN Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál ■ www.nudd.is Sérlega hljóðlát og sparneytin. Fjögur þvottakerfi, tvö hitastig (nauðsynlegtfyrir viðkvæmt leirtau), fjórföld flæðivörn með Aqua-Stop. Þetta er uppþvottavél eins og þú vilt hafa hana. 800 Mtáele : Q Q Mcn'idos Rcii/ í tilefni af 100 ára afmæli Miele hafa Eirvík og Miele ákveðið að efna til happadraettis. í verðlaun er hinn glæsilegi Mercedes-Benz A-lína frá Ræsi. EI RVIKj Mftele Ryksugan Ending - öryggi - einfaldleiki - létt, meðfærileg og ótrúlega öflug - rykmaurarnir hata hana - hún er gul, blá, græn eóa rauó HMMlUSTftX) Suðurlandsbraut 20 - 108 Reykjavík - Sími 588 0200 - www.eirvik.is Mtuéle I dafmælf Hjálp fyrir foreldra SOS - hjálp fyrir foreldra er sex vikna námskeið og er því ætlað að kenna foreldrum að hjálpa börnum að bæta hegðun sína og stuðla að tilfinninga- og félagslegri aðlögun. SOS-bók dr. Lynn Clarks liggur nám- skeiðinu til gnmdvallar og er það á vegum Vitundar ehf. Fé- Iög og hópar geta pantað nám- skeiðið en þau eru haldin á þriðju-, miðviku- eða fimmtu- dagskvöldum. A námskeiðinu er m.a. fjallað um eftirfarandi: Hvers vegna eru börn þæg eða óþæg? Hvernig efla skýr skilaboð for- eldrahlutverkið? Hvaða leiðir eru til að auka góða hegðun? Hvernig má stöðva slæma hegðun? Hvernig á að með- höndla ýgi og árásarhegðun? Námskeiðinu er skipt niður 2í4 klukkustund í sex skipti, kl. 20-20.30 einu sinni í viku. Þátt- takendur eru foreldrar og starfsfólk sem vinnur með börn. Lágmarksfjöldi er tólf manns. Umsjón með námskeið- inu hefur Gabríela Sigurðar- dóttir atferlissálfræðingur. Meðlagsgreiðendur Meðlagsgreiðendur, vinsamlegast gerið skil fyrir árslok og forðist vexti og kostnað. Innheimtustofnun sveitarfélaga, Lágmúla 9, 108 Reykjavík, sími 568 6099, fax 568 6299. skólar/námskeið nudd éé SMITH & \ NORLAND Nóatúni 4 • 105 Reykjavík* Sími 520 3000 • www.sminor.is Leitarkerfi samstarfsaðila í upplýs- ingatækniþema 5. Rammaáætlunar ESB: Rannsóknarþjónusta Háskólans hefur hafið starfrækslu póstlista til leitar að samstarfsaðilum á Islandi til að taka þátt í verkefnum í upp- lýsingatækniþema 5. rammaáætlun- ar Evrópusamban- dsins. Þeir sem iiiiliiAiiiiiiJlAiJ vilja skrá sig á list- ann og fá sendar upplýsingar um samstarfsaðila í áætluninni geta skráð sig á eftirfarandi netfangi: ee@hi.is LeonardoII Úthlutað hefur verið í fimmta og síðasta skiptið úr Leonardó I starfs- menntaáætlun Evrópusambandsins, en Leonardó II hefst 1. jan. 2000. Að þessu sinni hljóta 5 verkefni LEONA0ESI undir íslenskri verkefnisstj órn styrk en auk þess úthlutar Lands- skrifstofa Leonardó styi'kjum til mannaskipta sem sótt er um beint til hennar. Heildarfjárhæð styrkjanna í ár er um 53 milljónir Kennarar Styrkir til leik-, gnmn- og fram- haldsskólakennara SÓKRATES/COMEN- IUS veitir styrki til kenn- araskipta/námsferða til ESB landa (1-3 vikur). Umsóknir berist fyrir 1. janúar 2000. Nánari upplýsingar veitir Katrín Einarsdóttir, sími: 525 5853 /netfang: katei@hi.is Fullorðinsfræðsla Fullorðinsfræðslu-þáttur mennta- áætlunar SÓKRATESAR styrkir námskeiðsgerð fyrir ýmiss konar endurmenntun. Verkefni sem styrkt eru í þessum flokki geta verið af margvíslegum toga en þurfa ætíð að vera í samvinnu við a.m.k. tvö önnur ESB/EES lönd. Atvinnuleit Leiðbeiningum um atvinnuleit hefur verið bætt inn á heimasíðu ! EES-Vinnumiðlunar (www.vinnumidlun.is/ EES). A heimasíðunni er líka að finna tengingar við margar upplýsingaveitur Evrópusambandsins um atvinnu- og félagsmál. Austfírskir nemend- ur og tölvukennsla YFIR tuttugu skólai', eða rúmlega 10% grunnskóla á íslandi, hafa gert skólasamning við Framtíðarbörn og fleiri samningar enr í sjónmáli. Þess- ir 22 skólar eru á víð og dreif um landið. Athygli vekur hve þáttur austfirskra grunnskóla er stór, en af þessum 22 skólum eru 8 á Austfjörð- um. Þeh' eru: • Grunnskóli Breiðdalshrepps • Grunnskólinn á Djúpavogi • Grunnskólinn á Eskifirði • Grunnskólinn á Reyðarfirði • Grunnskólinn á Stöðvarfirði • Hafnarskóli • Nesskóli • Seyðisfjarðarskóli Flestir grunnskólar Austurlands eni vel útbúnii- tæknilega og hafa yf- ir að ráða tölvuverum sem jafnast á við það besta sem finnst hér á landi. Skólasamningurinn sem gerður er á milli Framtíðarbarna og skólanna innifelur eftirfarandi: aðgang skólanna (kennaranna) að námsefni Futurekids International, sem þýtt hefur verið á íslensku og aðlagað íslenskum aðstæðum efth' þörfum, þjálfun fyrir þá kennara sem koma til með að kenna námsefnið, kennslufræðilega ráðgjafarþjón- ustu vegna kennslu námsefnisins. A Austurlandi er nú starfandi sér- stakur þjónustufulltrúi Framtíðar- barna, Ai'ni Björgvinsson á Reyðar- firði, en Arni er framkvæmdastjóri Spyrnis. Spyrnir sér um námskeiða- hald á Austurlandi fyiir hönd Fram- tíðarbarna og mun eftir föngum bjóða upp á einstök tölvunámskeið í vetur í þeim byggðarlögum sem ekki kenna námsefni Framtíðarbarna nú þegar í grunnskólum sínum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.