Morgunblaðið - 07.12.1999, Page 51

Morgunblaðið - 07.12.1999, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 51 MINNINGAR JONAS SIGURÐSSON + Jónas Sigurðsson fæddist í Hóls- gerði í Ljósavatns- hreppi 28. september 1912. Hann lést á Landsspítalanum 28. nóvember síðastlið- inn. Foreldrar hans voru hjónin Kristjana Marín Magnúsdóttir og Sigurður Guðni Jóhannesson. Systk- ini Jónasar voru Magnea Kristín, lát- in; Stefán, látinn; Björn og Hólmfríður. Auk þess átti Jónas hálfbróður, Ragnar Guðmunds- son, sem er látinn. Hinn 4. maí 1937 kvæntist Jónas Laufeyju Sigurðardóttur, f. 7. mars 1926, en foreldrar hennar voru Sigurður Helgi Jóhannsson og Jónína Steinunn Magnúsdóttir, bæði látin. Jónas og Laufey eign- uðust tvö börn; a) Elsa, f. 28. septem- ber 1948, gift Sig- ursteini Kristins- syni, f. 7. september 1949, og eiga þau fimm börn: Heiðdísi, f. 18. febrúar 1966, Hjördísi, f. 20. febr- úar 1967, Jónas Leif, f. 5. ágúsí. 1971, Sæv- ar Jóhann, f. 16. des- ember 1974, og Jó- hannes Karl, f. 8. janúar 1979. b) Gylfi, f. 22. júní 1952, kvæntur Guðnýju Kristjánsdóttur, f. 22. apríl 1953, og eiga þau þrjú börn: Katrínu, f. 2. febrúar 1971, Kristján Rúnar, f. 10. nóvember 1975, og Ómar Inga, f. 3. júní 1986. Utför Jónasar fer fram frá Ak- ureyrarkirkju í dag og hefst at- höfnin klukkan 13.30. Jónas fór ungur í kaupavinnu á bæi í sveitinni sinni, Köldukinn , og var hann meðal annars á Hóli, Hálsi og Garðshorni. Þegar hann var 23 ára réð hann sig í brúarvinnu þar í sveit og hófst þá hans bflstjóraferill. Fyrir sumarhýruna keypti hann sér sinn fyrsta vörubfl og fór fljótlega að fara fastar ferðir á milli Húsavíkur og Akureyrar með bæði fólk og vör- ur. A þessum ferðum sínum á milli kom hann ætíð við á Fosshóli. Sumarið 1946 starfaði þar ung stúlka, Laufey að nafni, og felldu þau hugi saman. Jónas og Laufey giftu sig vorið eftir og hófu búskap á Ak- ureyri. Fljótlega byggðu þau sér hús í Byggðaveginum sem þau hafa búið í æ síðan. Jónas fór að keyra leigubfl samhliða rútuakstrinum og kom síð- an að því að hann snéri sér alfarið að leigubflaakstri. Hann starfaði sem leigubflstjóri langt fi-am á áttræðis- aldur. Til gamans má segja frá því að fyrsti túr Jónasar á leigubfl var til Húsavíkur og sinn síðasta túr áður en hann lagði inn starfsleyfið sitt fór hann til Húsavíkur. Jónas var mjög staðfastur maður. Það stóð allt sem stafur á bók sem hann sagði og gerði. Hann var mjög farsæll í starfi. Jónas þótti góður spilamaður og hans áhugamál íyrir utan aksturinn var að spila félags- m~rT vist. í mörg ár gaf hann öllum afa-n' börnunum sínum spil í jólagjöf. Elsku afi, Söknuður og tómleiki fyllir hjarta okkar núna og erfitt er að finna réttu orðin. Baráttan síðustu vikur reynd- ist þér og okkur mjög erfið en nú rík- ir yndislegur friður og ró yfir þér. Hetjan okkar að norðan kölluðu stelpurnar þig á blóðskiladeild Landspítalans og það ert þú einnig í okkar huga. Eg krýp hér og bæn mína bið, þá bæn, sem í hjartanu er skráð: „Ó, þyrmd’ honum, gefðu honum grið“ - Hver gæti mér orð þessi láð? Þú komst til að kveðja í gær. Þú kvaddir, og allt varð svo hljótt. A glugganum frostrósin grær. - Eg gat ekki sofið í nótt (Freymóður Jóhannsson) Minningar liðinna ára hellast yfir okkur og um hugann fljúga allar yndislegu stundirnar sem við áttum saman. Þær urðu mjög margar því við systur nutum þeirra forréttinda að fá að alast upp hjá þér og ömmu í Byggðaveginum. Stundum fannst okkur að þú værir að vinna allan sól- arhringinn á leigubflnum en alltaf gafstu þér tíma til að fara með okkur í sunnudagsbíltúrinn og ógleyman- iiiiiimm Fyrir 5 árum greindist Jónas með h alvarlegan nýrnasjúkdóm og þurftiH hann að tengjast gervinýra þrisvar í £ viku á Landsspítalanum allt til ^ dauðadags. Hann flaug til Reykja-H yikur tvisvar í viku með Flugfélagi H íslands. Það getur oft verið strembið £ að þurfa að stóla á flug að vetrarlagi h en Jónas var mjög veðurglöggur H maður. Þeir höfðu orð á því starfs-J" Erfisdrykkjur P E R L A N menn flugvallarins þegar Jónas mætti í flug á sunnudagskvöldi í stað mánudagsmorguns að þá væri ör- uggt að ekki flogið daginn eftir og þeir fengju því frí. Alls steig Jónas um 1000 sinnum um borð í flugvél á þessum árum og í þessum ferðum sínum naut hann stuðnings eigin- konu sinnar og barna. Astvinir hans vilja koma sérstöku þakklæti til starfsfólks flugfélag- anna, blóðskiladeildar Landspítal- ans, lyfjadeildar Landspítalans og einnig starfsfólks Fosshótels Lindar og sjúkrahótels RIK. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinimir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðasta blund. Margseraðminnast, Margterhéraðþakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margseraðminnast, Margseraðsakna. Guð þerri tregatárin strið. Sími 562 0200 ^ixixttxiixtxxix leg er hringferð okkar um landið sumarið 1975. Einnig voru ófáar ferðir okkar í sveitina til Möggu frænku á Hóli en núna seinni ár minnumst við notalegra samveru- stunda í stofunni heima í Byggða- veginum. Minningamar geymum við í hjarta okkar, þær verða ekki tekn- ar frá okkur. Jólahátíðin nálgast, hátíð ljóss, friðar og fjölskyldufunda, en þá verður ástvinamissir oft hvað sárast- ur. Elsku amma, megi góður guð styrkja þig í sorg þinni og hjálpa þér að finna ró í hjarta þínu. Eg þakka þau ár sem ég átti, þáauðnuaðhafaþighér. Og það er svo margs að minnast, svo margt sem um huga minn fer. Þó þú sért horfinn úr heimi, ég hitti þig ekki um hríð, þín minning er ljós sem lifir og lýsir um ókomna tíð. (Þórunn Sig.) Hvfl í friði, elsku afi, og hafðu þökk fyrir allt og allt. Heiðdís og Hjördís. Elsku langafi, Okkur langar til þess að þakka þér fyrir allar góðu stundirnar sem við áttum saman. Það var alltaf svo gam- an að koma til ykkar ömmu, spjalla, leika og fá góðar kökur. Vertu yfir og allt um kring, með eilífri blessun þinni. Sitji Guðs englar saman í hring, sænginni yfir minni. Amma mín, við verðum dugleg að heimsækja þig svo að þú saknir afa ekki eins mikið. Heimir Orn, Arna Dögg, Brynhildur Laufey, Elsa Rún og Bjamdís Ragna. Kveðja til afa og langafa. Núleggégaugunaftur, ó, Guð, þinn náðarkraftur, mínverivöminótt. Æ, virst mig að þér taka, méryfirláttuvaka þinn engil, svo ég sofi rótt Minning þín lifir í hjörtum okkar. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Kveðja, Katrín, Hjörtur, Kristján Rúnar, Helga, Ómar Ingi, Amar Geir og Elvar Ingi. Stofnað 1990 Útfararþjónustan ehf. Aðstoðum við skrif minningarrgreina Rúnar Geirmundsson, útfararstjóri Sími 567 9110 + Systir okkar, ELÍN MÁLFRÍÐUR HELGADÓTTIR, sem lést á elliheimilinu Grund föstudaginn 3. desember, verður jarðsungin föstudaginn 10. desember, kl. 13.30, frá Fossvogskirkju. Andrea Helgadóttir, Anna María Helgadóttir. (V. Briem) Farðu í friði, elsku vinur, + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, INGVELDUR JÓNA JÓNSDÓTTIR, Bjólu, lést á dvalarheimilinu Lundi sunnudaginn 5. desember. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, ÞORSTEINN JÓNSSON, Dalbraut 23, Reykjavík, sem lést föstudaginn 3. desember sl., verður jarðsunginn frá Áskirkju föstudaginn 10. desember kl. 13.30. Geirlaug Guðmundsdóttir, Gísli Þorsteinsson, Hjördís Henrýsdóttir, Þorsteinn Þorsteinsson, Guðrún Þóra Halldórsdóttir og barnabörn. 4 + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar og bróðir, BJÖRN RÍKARÐUR LÁRUSSON, Hringbraut JM, Hafnarfirði, varð bráðkvaddur á heimili sínu mánudaginn 6. desember. Edda Ársælsdóttir, Skarphéðinn Orri Björnsson, Ingibjörg Hrefna Björnsdóttir, Sigurbjörn Jóhannes Björnsson og systkin hins látna. A + Móðir mín, tengdamóðir, amma og lang- amma, BJÖRG BJARNADÓTTIR frá Geitabergi, lést aðfaranótt fimmtudagsins 25. nóvember. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 10. desember kl. 13.30. Edda Bergljót Jónasdóttir, Guðmundur Jóhannsson, Jónas Guðmundsson, Björg Guðmundsdóttir, Kristbjörn Orri Guðmundsson, Þorvaldur, Edda Lind, Karen Ösp, Guðmundur Ragnar. + tengdamóðir, amma og Ástkær móðir okkar, langamma, INGIBJÖRG ODDSDÓTTIR, Öldugötu 34, Reykjavík, varð bráðkvödd á heimili sínu laugardaginn 4. desember síðastliðinn. Þórður Harðarson, Sólrún Jensdóttir, Anna Harðardóttir, Leifur Dungal, barnabörn og barnabarnabörn. + Bróðir okkar og mágur, JÓN GUNNAR ARNDAL sjúkranuddari, Hamrahlíð 17, lést á Landspitalanum laugardaginn 4. desember. Jónína Þ. Arndal, Hjalti Skaftason, Sigurður Þ. Arndal, Steinþóra Þ. Arndal, Albert Þorsteinsson, Brynhildur Kristinsdóttir. + Elskulegur eiginmaður minn, MAGNÚS GRÉTAR GUTTORMSSON fyrrv. símritari, Nökkvavogi 24, Reykjavík, lést á Landspítalanum laugardaginn 4. desember. Fyrir hönd aðstandenda, Sigurborg S. Gísladóttir. Ástvinir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.