Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
3 á A U G L V S 1 IM G A
ATVIMIMUHUSNÆÐI
Mlíðasmári — Kópavogi
2.300 fm verslunar-
og skrifstofuhúsnæði
á 6 hæðum. Húsn.
afh. fullfrág. að utan,
tilb. til innr. að innan.
Frág. lóð með mal-
bikuðum bílastæðum.
Frábær staðsetning.
Teikn. á skrifstofu.
íf^n FASTEIGNA if
m MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
^ónGud*mindsson^sðUjstjónJögg^astetgn<^o^kipasal^Ólalu^tofánsson^iðskiptal^Oi|M6gsMaste»gnasa^
TiL SOLU
Skipasala óskar eftir
sölumanni!
Öflugt fyrirtæki í sjávarútvegi óskar eftir kraft-
miklum sölumanni til þess að stofna og annast
^Slþjóðlega skipasöludeild fyrirtækisins.
Við leitum að manni, sem hefur góða tungu-
málakunnáttu, getur unnið sjálfstætt og er til-
búinn til þess að takast á við krefjandi verk-
efni.
Áhugasamir sendi upplýsingartil auglýsinga-
deildar Mbl. sem fyrst, og eigi síðar en
10. desember, merktar: „S — 9004."
TILK YMNINGAR
Hross í óskilum
Á Gullberastöðum í Lundarreykjadal, Borgar-
fjarðarsveit, er veturgömul ómörkuð hryssa
í óskilum. Eigendur geta vitjað hrossins gegn
greiðslu áfallins kostnaðar.
Upplýsingar veitir Sigurður Halldórsson,
Gullberastöðum. Sími 435 1415.
Sveitarstjóri Borgarfjarðarsveitar.
TILBOÐ / UTBOÐ
4fc
UT
B 0 Ð »>
Utboð 12327
Flutningur í Efstaleiti 1
— Brunaviðvörunarkerfi
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Ríkisút-
varpsins-Sjónvarps, óskar eftir tilboðum í bruna-
viðvörunarkerfi í Útvarpshúsið í Efstaleiti 1.
Helstu magntölur:
Skynjarar: 760 stk.
Handboðar: 70 stk.
Hljóðgjafar: 30 stk.
Strengir: 7.500 m.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu frá og með
þriðjudeginum 7. desember 1999 á kr. 3.000
hjá Ftíkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag-
inn 22. desember 1999 kl. 11.00 að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Bjóðendum er boðið til vettvangsskoðunar í
Útvarpshúsinu þar sem aðstæður í húsnæði
verkkaupa verða sýndar. Vettvangsskoðun verð-
ur hinn 14. desember 1999 og hefst kl. 13.00.
Mæting erí aðalanddyri Útvarpshússins.
t
M RIKISKAUP
Útboð skila árangri!
Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
SE
Útboð 12350
Flutningur í Efstaleiti 1
— Fjarskiptalagnir
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Ríkisút-
varpsins-Sjónvarps, óskar eftir tilboðum í fjar-
skiptalagnir í Útvarpshúsið í Efstaleiti 1.
Helstu magntölur:
Fjarskiptatenglar: 700 stk.
Strengir: 57.000 m.
Tengingar strengenda: 2.400 stk.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu frá og með
þriðjudeginum 7. desember 1999 á kr. 3.000
hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag-
inn 22. desember 1999 kl. 14.00 að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Bjóðendum er boðið til vettvangsskoðunar í
Útvarpshúsinu þar sem aðstæður í húsnæði
verkkaupa verða sýndar. Vettvangsskoðun verð-
ur hinn 15. desember 1999 og hefst kl. 13.00.
Mæting er í aðalanddyri Útvarpshússins.
Ú t b o ð s k i l a á r a n g r i!
Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
Vesturbyggð
Útboð
Þjónustusamningur
um umhverfisþjónustu
Vesturbyggð óskar eftir tilboðum f Þjónustu-
samning um sorphirðu, endurvinnslu og
eyðingu á sorpi frá Vesturbyggð. Samnings-
tími er frá opnun endurvinnslustöðvar í ágúst
árið 2000 og í 20 ár (240 mánuði) eftir það.
Útboðsgögn eru til sölu fyrir kr. 6.000 á skrif-
stofu Vesturbyggðar.
Tilboðum skal skila í lokuðu umslagi merktu:
TILBOÐ í UMHVERFISÞJÓNUSTU
VESTURBYGGÐ,
Aðalstræti 63, 450 Patreksfirði.
Tilboðum skal skila á bæjarskrifstofu Vestur-
byggðar, Aðalstræti 63,450 Patreksfirði, eigi
síðar en 13. janúar árið 2000 kl. 13.00 og verða
þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda, er
viðstaddir kunna að vera.
Vesturbyggð, 3. des. 1999.
Bæjarstjórinn.
RÍKISKAUP
Vörður
Vátryggingafelag
Tilboð í tjónabíla
Vörður Vátryggingafélag óskar eftir tilboðum
í neðangreind ökutæki sem skemmd eru eftir
umferðaróhöpp:
Toyota Landcruiser VX90 '98, ek. 20 þús.
km, beinsk. Bifreiðin ertil sýnis í húsnæði Að-
stoðar sf. á Óseyri 20, Akureyri.
Mazda 323F, Gti 1800 '92, ek. 135 þús. km.
Bifreiðin ertil sýnis hjá Bílasölunni Höfðahöll-
inni, Vagnhöfða 9, Reykjavík.
Hyundai Accent LS 1300 3D '96, ek. 56 þús.
km. Bifreiðin ertil sýnis hjá Bílasölunni Höfða-
höllinni, Vagnhöfða 9, Reykjavík.
Tilboðum skal skilað fyrir kl. 16.00, föstudaginn
10. desember 1999 á skrifstofu félagsins eða
á Bílasöluna Höfðahöllina.
Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu fé-
lagsins í Skipagötu 9, Akureyri, sími 464 8000.
Auglýsing þessi er eingöngu birt
í upplýsingaskyni
í KEFLAVÍK
Stofnfjárbréf
Sparisjóðurinn í Keflavík hefur hafið
sölu á stofnfjárbréfum.
Heiti útgefanda
Tegund útboðs
Útboðstímabil
Heildarfjárhæð
Sölustaður
Sparisjóðurinn í Keflavík
Stofnfjárbréf
10. september 1999
til 28. febrúar 2000.
Kr. 105.000.000,-
að nafnvirði.
Sparisjóðurinn í Keflavík,
Tjarnargötu 12,
230 Keflavík.
Skráningarlýsingu er hægt að nálgast hjá
umsjónaraðila skráningarinnar;
Sparisjóðnum í Keflavík, Tjarnargötu 12,
230 Keflavík.
ÝMISLEGT
Rauða Ljónið
Vesturbæjarveitingar ehf./KR-sport óska eftir
að komast í samband við áhugasama og áreið-
anlega aðila sem kynnu að hafa áhuga á að
taka að sér sem verktakar veitingareksturfé-
lagsins á Eiðistorgi (Rauða Ljónið, Sex Baujan
og Koníaksstofan).
Áhugasamir sendi nafn og nauðsynlegar upp-
lýsingartil auglýsingadeildar Mbl. fyrir miðviku-
daginn 8. desember merkt: „Rauða Ljónið
1999".
FÉLAGSLÍF
□ FJÖLNIR 5999120719 I Jf.
□EDDA 5999120719 III - 2
□ HLlN 5999120719 IVA
I.O.O.F. Rb. 4 = 1491278 - E.K.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Miðvikudagur 8. desember
kl. 20.30
Refirnir á Hornströndum.
Kvöldvaka í Fl-salnum í Mörkinni
6. Páll Hersteinsson fjallar í máli
og myndum um refina á Horn-
ströndum. Kaffiveitingar í hléi.
Verð 500 kr. (kaffi og meðlæti
innifalið). Allir velkomnir.
Sjá ferðir á textavarpi bls.
619.
Aðaldeild KFUK.
Hoitavegi
Enginn fundur í kvöld.
Aðventufundur verður í boði
AD-KFUM nk. fimmtudag kl. 20.
LIFSSÝN
Samtök tll sjálfsþekkingar
Jólafundurinn
verður haldinn í kvöld, þriðju-
daginn 7. desember, kl. 20.30, í
Boiholti 4, 4. hæð. Fundurinn
verður með hefðbundnu sniði,
helgileik, söng, leikjum og jóla-
glöggi. Allir velkomnir!
Stjórnin.
DULSPEKI
Skyggnilýsingafundur
í kvöld 7. des. kl.
20.30 á Sogavegi
108, Rvík, 2. hæð
(fyrir ofan Garðs-
apótek).
Hús opnað kl. 20.
Miðav. kr. 1.200.
TILKYNNINGAR
Hellmuth Katz, Vínarborg,
einkaflugmaður á Islandi,
17.10.72-31.03.96, óskar öllum
Islendingum gleðilegs nýs árs
2000 og þakkar fyrir alla hjálpina
og vinsemdina á liðnum árum.
augl@mbl.is
Sparaðu þér umstang og tíma með því að
senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar
í Morgunblaðinu með tölvupósti.
Notfærðu þér tæknina næst.