Morgunblaðið - 07.12.1999, Qupperneq 60
0 ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999
MORGUNBLADIÐ
UMRÆÐAN
. Einkaleyfi -
til hvers?
IÐNAÐARRAÐUNEYTIÐ fól á
síðasta ári sérstakri nefnd að athuga
hvers vegna svo fá einkaleyfi eru veitt
á íslandi, sem raun ber
vitni, þ.e. um 1-2 á
hverju ári. Nefndin hef-
ur nú skilað áliti sínu og
er helsta niðurstaðan sú
*að með breytingum á
"loggjöf og aukinni
fræðslu um hugverka-
réttindi megi fjölga
einkaleyfum hér á landi.
Á síðustu áratugum
hafa flestir umsækjend-
ur einkaleyfa á fslandi
verið sjálfstæðir upp-
finningamenn. Þetta er
athyglisvert, því kostn-
aður við einkaleyfi er
mjög hár og hleypur á
hundruðum þúsunda
króna. Kostnaðurinn er
Elínóra Inga
Sigurðardóttir
háður gerð einkaleyfis og því í hvaða
löndum sótt er um. Sjálf einkaleyfis-
umsóknin er þó minnsti kostnaðarlið-
urinn, eða um 30 þúsund kr. hér á
landi. Mjög dýrt er hins vegar að
láta skrifa og þýða einkaleyfið. Þeg-
ar leyfið er fengið, þarf síðan að
borga af því árlega. Sé
einkaleyfinu ógnað eða
hugmyndinni stolið
getur lögfræðikostn-
aður orðið verulega
hár. Yfirleitt þarf að
fjármagna einkaleyfi
með bankalánum eða
veði í húseignum.
Nokkur dæmi eru hér
á landi um gjaldþrot
vegna mikils kostnað-
ar vegna einkaleyfa.
Hingað til hafa fjár-
festar almennt ekki
fengist til að leggja
fram áhættufé til
einkaleyfisgerðar.
Hvers vegna eiga
þá einstaklingar að
streða við að sækja um einkaleyfi?
Einfaldara væri t.d. að selja góða
hugmynd en til þess þarf kaupanda
að hugmyndinni. Ef til vill er grund-
völlur hér á landi fyrir hugmynda-
banka, þar sem fólk getur lagt inn
hugmyndir sínar gegn trúnaðar-
samningi. Það er dýrt spaug fyrir
fijóan uppfinningamann að sækja
um einkaíeyfi og stofna íyrirtæki um
hverja hugmynd. Líklega eru mörg
ónotuð einkaleyfi á Islandi vegna
gjaldþrota. Einkaleyfi veita hug-
myndum ákveðna vemd og tryggja
um leið rétt uppfinningamannsins.
Jafnframt veita þau öðrum aðgang
að hugmyndinni eftir ákveðinn tíma
og stuðla þannig að útbreiðslu þekk-
ingar. Einkaleyfi eru því nauðsynleg
í mörgum tilvikum en mín skoðun er
þó sú, að þau séu í raun ofnotuð og
veiti oft falskt öryggi. Mörg dæmi
eru þekkt um stuld á vemduðum
Hugvit
Astæðan fyrir fáum
einkaleyfum hér á landi,
að mati Elinóru Ingu
Sigurðardóttur, er gíf-
urlega hár kostnaður
Bókin
MIKILVÆGUSTU
TUNGUMÁL JARÐAR
GuIIsmiðja Helgu
Laugavegi 45 • Sími 561 6660
svarar:
Hvað er flóknasta
tungumál heims?
www.tunga.is
hugmyndum. Yfirleitt em þar að
verki fjársterk fyrirtæki eða aðilar
sem vita vel, að uppfinningamaðurinn
hefur ekki fjárhagslegt bolmagn til að
standa í málaferlum. Enda þótt hann
leiti réttar síns og vinni að lokum mál-
ið fyrir dómstólum hefur viðkomandi
fyrirtæki haft forskot á markaðnum
og valdið uppfinningamanninum
skaða á þann hátt. Félag sænskra
uppfinningamanna (SUF) vinnur nú
að því að fá sænska þingið til að sam-
þykkja lög þess efnis, að rDdð geti
veitt gjafsóknir sem samsvarar um
2,5 til 10 millj. ísl. kr. vegna mál-
skostnaðar við einkaleyfisstuld.
Spyija má, hvers vegna höfundar-
réttur gildi ekki hjá uppfinninga-
mönnum líkt og hjá tónlistarmönnum
og skáldum? Varla yrði mikið um
leyfisumsóknir hjá listamönnum ef
þeir þyrftu að greiða mörg hundruð
þúsund krónur fyrir rétt sinn. Ef til
vill eru einkaleyfi úrelt fyrirkomulag
og einkum til hagsbóta fyrir þá aðila,
sem hafa hagnað af gerð þeirra. Væri
ekki skynsamlegra að nýta þá fjár-
muni, sem fara í kostnað vegna einka-
leyfa til að koma vörunni á markað og
byggja upp fyrirtækið? Hér þarf að
huga að lagabreytingum, sem beinlín-
is auka rétt uppfinningamanna í lík-
ingu við höfundarréttarlög. Þar gætu
Islendingar sýnt frumkvæði og þor.
Ástæðan fyrir fáum einkaleyfum
hér á landi er að mínu mati gífurlega
hár kostnaður vegna einkaleyfa frem-
ur en skortur á hugviti. Alþjóðasam-
tök uppfinningamanna (IFIÁ) beijast
nú fyrir því á meðal ráðamanna aðild-
arlandanna, að einkaleyfisgjöld í
hverju landi verði lækkuð um 50%
fyrir einstaklinga og lítil fyrirtæki.
Það munar um minna, en þessi lækk-
un þarf einnig að ná til gjaldtöku
þeiira sem skrifa og þýða einkaleyfin.
Eg er sannfærð um, að ef tekst að
lækka heildarkostnaðinn við gerð
einkleyfa, muni íslenskum einkaleyf-
isumsóknum fjölga til muna.
Höfuadur er formaður Landssam-
bands Hugvitsmanna (LMH)
Fyrsta skrefið að öruggu húsnæði!
Umsóknárfrestur til 14. desember nk.
2ja herb. ö 1 3ja herb. 1
Breiðavík 7, Reykjavík
61m2 íbúð, 202 Alm. lán
Búseturéttur kr. 771.637
Búsetugjald kr. 41.602
Miðholt 9, Mosfellsbæ
70m2 íbúð, 302 Leiguíb. lán
Búseturéttur kr. 1.154.244
Búsetugjald kr. 31.153
3ja herb.
Frostafold 20, Reykjavík
78m2 íbúð,505,602 Leiguíb. lán
Búseturéttur kr. 1.130.211
Búsetugjald kr. 40.460
Lerkigrund 5, Akranesi
80m2 íbúð, 201 Leiguíb. lán
Búseturéttur kr. 1.006.422
Búsetugjald kr. 36.364
Langamýri 59, Garðabæ
92m2 íbúð, 105 Leiguíb. lán
Búseturéttur kr. 1.090.768
Búsetugjald kr. 34.719
3ja herb.
Lerkigrund 5, Akranesi
80m2 íbúð, 211 Almennt lán
Búseturéttur kr. 1.006.422
Búsetugjald kr. 52.859
4ra herb.
Berjarimi 5, Reykjavík
87m2 íbúð, 201 Leiguíb. lán
Búseturéttur kr. 1.580.939
Búsetugjald kr. 46.628
íbúðir með leiguíb.lánum veita rétt til
húsaleigubóta. íbúðir með alm. lánum veita
rétt til vaxtabóta.
Ailar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Búseta hsf.
Opið frá kl. 8:30 til 15:30 nema miðvikudaga, frá 8:30-12:00.
Með umsóknum um íbúðir á leiguíbúðalánum þarf að skila Iaunaseðlum síðustu sex mánaða
ásamt síðustu skattskýrslu.
Úthlutun íbúðanna fer fram miðvikudaginn 15. desember milii kl. 12:00 og 12:30 að Skeifunni 19.
Umsækjendur verða að mæta á tilskyldum tíma og staðfesta úthlutun sína, að öðrum kosti gætu
þeir misst réttindi sín og íbúðinni yrði úthlutað til annars félagsmanns.
B ú s e t i h s f. S k e i f u n n i 19 s í m i 5 2 0-5788
www.buseti.is
Askorun til
borgarstjóra
Reykjavíkur
UNDANFARIN
misseri hefur umræðan
um starfsmannavanda
Leikskólanna á höfuð-
borgarsvæðinu aukist
og er svo komið að
borgarstjóm sér sig til-
neydda til að segja upp
dvalarsamningum
barna og gera við for-
eldra nýja samninga
með öðrum skilmálum
en áður. Þeir sem eitt-
hvað hafa fylgst með
umræðunni undanfarið
vita hvað málið snýst
um og ekki síður þeir
sem lent hafa í þeim
hrakningum að bömin
þeirra era send heim og foreldrar
verða að finna önnur úrræði fyrir
bömin svo að þeir komist til vinnu
sinnar.
En eitt atriði í allri þessari um-
ræðu hefur alveg gleymst og era það
blessuð börnin sem í þessum svipt-
ingum lenda. Lítið hefur verið rætt
um þau áhrif sem þessar breytingar
hafa á þroska þeirra og það óöryggi
sem þessi óvissa veldur þeim.
Nú er það svo, að starfsmanna-
vandamál á leikskólum er ekkert
nýtt fyrirbæri í leikskólum á Reykja-
víkursvæðinu. Undanfarin ár hafa
verið miklar mannabreytingar á fjöl-
mörgum leikskólum og hefur það
kveðið svo rammt að, að á nokkram
þeirra er nýtt starfsfólk að byrja og
hætta stundum með mánaða millibili.
Börnin á þeim leikskólum sem þann-
ig er háttað hjá verða skiljanlega
mjög óöragg og jafnvel hætta að
reyna að tengjast starfsfólkinu því
það verður hvort sem er farið fljót-
Íega. Oft hefur þetta loðað við stærri
leikskólana því þar vantar fleira fólk
og til að fólk sé ánægt í vinnunni og
árangur náist þarf stjómunin að vera
góð og samvinnan á milli starfsfólks,
hvort sem það er faglært eða ófag-
lært að vera á jafnréttisgrandvelli.
En því miður er það allt of oft ekki
raunin.
En hvers vegna er ástandið nú í
dag svona sérstaklega slæmt og
áberandi. Sjálfsagt era fyrir því
margar ástæður og ólíkar og ekki
Hulda Rún Morten-
sen Reynisdóttir.
Þú færð meira fyrir
PENINGANA
þína ? ? ? fjj
Gleraugnaverslunin
SJÓNARHÓLL
HAFNARFIRÐI & GLÆSIBÆ
Frumkvöðuil að lækkun gleraugnaverðs á fslandi
bara þær sem hér hafa
verið upptaldar. Einn
veigamikill þáttur í
þessari starfsmanna-
vöntun á leikskólum í
dag eru auðvitað laun-
in.
Atvinnuleysi á ísl-
andi hefur verið með
minnsta móti upp á
síðkastið? Fólki sem
áður vann á leikskólum,
býðst nú hærri laun
fyrir að afgreiða í
sjoppum og dæla bens-
íni á bíla (með fullri
virðingu fyrir þeim sem
það gera).
Á leikskólum í dag er
gífurlegt álag á hvem starfsmann að
sjá um allt upp í 8 bamgildi á ald-
rinum 3-6 ára, þó svo að engin mann-
Leikskólar
Leikskólinn er meira
en geymslustaður fyrir
börnin, segir Hulda Rún
Mortensen Reynis-
dóttir, því leikskóla-
kennarar eru að leggja
grunninn fyrir
framtíð barnanna.
ekla sé. Hver starfsmaður þarf að
geta aðstoðað hvert barn og sjá um
að það fái sínum daglegu þörfum full-
nægt, að hjálpa þeim sem erfa munu
jörðina að uppgötva heiminn og að-
stoða þau í að þroskast og verða sjálf-
stæðir einstaklingar. Börnin era það
dýrmætasta sem við eigum og það er
á okkar ábyrgð að þau fái þroskast
og dafnað. Með breyttum aðstæðum
á vinnumarkaðnum og stórfelldri
aukningu kvenna í atvinnuþátttöku
hefur það orðið raunin að börn era
send á leikskóla á meðan foreldrar
stunda vinnu sína. Sú þróun er mjög
góð svo langt sem hún nær. En það
er ekki nóg að byggja fleiri og stærri
leikskóla.
Á leikskólum þarf að vera starfs-
fólk sem hefur áhuga á starfi með
börnum og faglegan grann. Því að
leikskólinn er meira en geymslustað-
ur fyrir bömin. Leikskólakennarar
era að leggja granninn fyrir framtíð
bamanna og er hægt að líkja þessu
við hús í smíðum. Alltaf er byrjað á
granni byggingar og ef sá grannur er
ekki traustur, þá er hætta á að bygg-
ingin gefi sig með tímanum. Eftir því
Þú ert kominn á slóðina...
www.boksala.is
Lady Avenue
náttkjólar
Ekta silkináttfatnaður,
mikið úrval.
Velúrgallar.
Urval af sloppum -
nýkomnir velúrsloppar.
, Nýbýlavegi 12
Kópavogi
Sími 554 4433