Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 61*.
UMRÆÐAN
sem fleiri böm eru í leikskóla og leik-
skólum fjölgar, ætti sú vinna sem
fram fer þar að verða sýnilegri, því
að það er varla sú fjölskylda til í dag
sem ekki er með bam á leikskóla eða
þekkir bam sem er á leikskóla. En
þrátt fyrir þessa breytingu heyra nú
leikskólakennaranemar það frá
borgarstjóra vomm Ingibjörgu Sól-
rúnu að hægt væri að nota borgar-
starfsmenn sem lítið hafa að gera á
vetram til að hlaupa inn í starf leik-
skólakennara til að bjarga málunum
á meðan ástandið er svona slæmt. Og
við eram undrandi á því hvað leik-
skólakennarar hafa lág laun?
Er þá ekki eins hægt að nota borg-
arstarfsmenn sem lítið hafa að gera
til að hjúkra sjúkum á sjúkrahúsum í
stað þess að loka deildum? Nýjustu
fréttir era svo þær að hækka eigi
leikskólagjöldin svo að hægt sé að
borga hærri laun og laða að fleira
starfsfólk en hugsanlega að auka
barngildi á hvern starfsmann. Er á
það bætandi? Ef rekstraraðili leik-
skólanna í Reykjavík hefur ekki
meiri þekkingu og álit á starfinu sem
unnið er á leikskólunum í dag og því
starfsfólki sem þar vinnur, þá getum
við alveg eins lokað Leikskólaskor-
inni við Kennaraháskóla Isiands og
sent nemendur heim, því til hvers að
taka háskólagráðu í uppeldi á böm-
um ef þetta er viðhorf tilvonandi
vinnuveitenda? Því til glöggvunar er
hægt að benda á að þeir sem vinna
við tölvur og hvers konar dauða hluti
sem ekki tengjast mannlegum sam-
skiptum era yfirleitt betur borgaðir
heldur en þeir sem starfa við umönn-
un eða uppeldi á lifandi mannveram,
hvort sem það er hjúkranarfólk,
sjúkraliðar, kennarar eða leikskóla-
kennarar. í dag er málum þannig
háttað að þeir sem ákveða að vinna á
leikskólum gera þetta af hugsjón og
áhuga en augljóslega ekki fyrir laun-
in.
Sem verðandi leikskólakennari
skora ég á borgarstjóra Reykjavíkur
að kynna sér betur það starf sem
unnið er á leikskólum og það gífur-
lega álag sem hvílir á starfsmönnum
þeirra í vinnu á hverjum degi, í þeirri
von um að það skili sér í breytingu til
batnaðar í málum starfsmanna leik-
skólanna, foreldra og ekki síst barn-
anna, sem allt leikskólastarfið á að
snúast um.
Höfundur er nemi við Kennara-
háskóla íslands, leikskólaskor.
,uÆKNaí,.0
G
Skólavörðustíg 35,
sími 552 3621.
SiórliölVh 1~\ við Ciullihbrú • S. 56'
www.flis.is • N’ctfang llisC' llivi
awp
i jolainnkaupunum
Hann hefur
ekki farið úr
skónum
síðan
hann
fékk þá!
Láttu okkur létta þér sporin
„Eftir að ég fékk
innleggin erég
miklu betri
í bakinu,
mjöðminni
og hnjánum.
Skórnir eru
alveg frábærir."
NEW BALANCE 802 eru söluhæstu
hlaupaskór í USA síðustu þrjá mánuði.
Góðurhælkappi, stöðugur sóli, dempun
í tá og hæl, grófur og sterkur ytri sóli
og svo eru þeir flottir.
Helgina 11. og Hdesember
Komdu með innleggin þín og við skoðum þa
Ókeypis lengdarmæling á fótum
20% afsláttur af aukapari af innleggjum
Frábær tilboð
Gjafakort
Góðir skór skipta máli
STOÐTÆKNI
Cisli Ferdinandsson efif
Sérverslun
hlauparans
3. hæð í Kringlunni - Sími: 581 4711
Síðustu
forvöð
aðmáta
fyrii’jólin!
Mdlning frá
268 hr./l
í 10 Ifötum
Rúllur, penslar
og bahhar
í mihlu úrvaíi.
Opifl öll kvöld
til kl. 21
Glæsibær.
Olís
*
5
fo
Ui
sr
aP®
m
p
ca
sooo«M*OSfl(Mur^. ;
Slr ™erum ttutt
úr Hallarmúlanum
* f Skeifuna 7
gegnt Olís og Glæsibæ
M
METRO
- miðstöð heimilanna
Skeifunni 7 • Simi 525 0800