Morgunblaðið - 07.12.1999, Qupperneq 62
•*62 ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
Alþj dðaflugmáladagurinn
Eflum vináttu og
skilning í heiminum
SAMKVÆMT orða-
bókarskýringum merk-
ir lýðræði: stjómarfar
þar sem almenningur
getur með kosningum
haft úrslitavald í stjóm-
arfarsefnum; réttur og
aðstaða einstaklinga og
hópa til að láta í Ijós
vilja sinn og hafa áhrif á
öll samfélagsleg mál-
efni.
Skálkaskjól er aftur á
móti: lítilvæg afsökun;
yfirvarp.
Við létum okkur hafa
það að kjósa í vor þótt
lýðræðið sé að glata
merkingu og öðlast æ
ríkari blæ yfirvarps. Við kusum,
mörg með hundshaus, önnur af ein-
feldni eða sinnuleysi. Við kusum um-
boðsmenn á Alþingi snemmsumars;
^ fólum þeim umbóð okkar til næstu
fjögurra ára, mörg í góðri trú. Stjóm-
arþingmenn prísuðu stöðugleikann
með aðstoð embættismanna, pissuðu
utaní hvem staur, kysstu krakka og
kerlingar og vom ósínkir á loforðin. I
engu var getið um flest af því sem í
raun átti að framkvæma. Yfirvarp er
það!
"* Margur vildi trúa, jafnvel gegn
betri vitund - kaus því „stöðugleik-
ann“ í gervi Sjálfstæðis-
flokks og Framsóknar.
Einungis fimm mánuð-
um síðar stendur nú
upp úr sama fólki að allt
sé í volli; stöðugleikinn
horfinn, almenningur
spilar á of mörg kort í
alltof mörgum kassa-
bflasölum, kringlum og
kleinum. Allt á hverf-
anda hveli fimm mánuð-
um síðar. Gegnsætt
blöff! Er það trúverð-
ugt þegar forstöðu-
menn Seðlabanka og
Þj óðhagsstofnunar,
sem þögðu eða sögðu
þveröfugt í vor, vitna nú
og vara við? Auðvitað var talað gegn
betri vitund í vor - bömin mundu
kalla það að skrökva. Hvað skyldi
kalla á þennan nýja tón nú? Jú kjara-
samningar nálgast og þá hentar að
mála skrattann á vegginn.
Venjuleg kerling úti í bæ
vissi betur
Við litlu stelpumar í Vesturbænum
vomm oft í boltaleik. Ein reyndi æv-
inlega að svindla. Þegar hún missti
bolta og átti að vera úr sagði hún: En
„maður má hafann eins og maður hef-
ur lært ánn“. Við sáum við henni og
Lýðræði
Ætlum við, spyr Elín G.
Qlafsdóttir, að láta
skammsýna og hortuga
valdhafa selja og
eyðileggja ómetanleg
verðmæti?
hún komst ekki upp með svindlið. Ná-
kvæmlega þetta hefur viðgengist á
Alþingi Islendinga í hverju málinu á
fætur öðm undanfarið. Stjómarherr-
ar og frúr hafa „hafíann eins og þau
hafa lært ánn“en komist upp með
það; keyrt áfram svindlið gegn há-
væmm mótmælum og kröfum al-
mennings. Svona er lýðræðið á ís-
landi. Yfirvarp er það og allt falt! Örfá
dæmi: Einkaréttur á gagnagmnni
með heilsufarsupplýsingum mínum
og þínum gefinn, náttúmvætti- og
auðæfi hálendis til örfárra, gegn and-
mælum þorrans, lífsbjörg sjávar gef-
in örfáum fjölskyldum, arðþær ríkis-
fyrirtæki í einokunaraðstöðu „seld“
einkavinum, rfldsbankar seldir án
samráðs, stóriðja kýld áfram án tillits
Alþjóðaflugmála-
dagurinn er í dag,
þriðjudaginn 7. desem-
ber 1999, og er að
þessu sinni helgaður
vináttu og skilningi í
heiminum.
Sérstakur dagur af
þessu tagi, sem tileink-
aður er alþjóðlegum
flugmálum, hefur að
undanförnu verið hald-
inn árlega að tilstuðlan
Aiþjóðaflugmálastofn-
unarinnar (ICAO), ein-
mitt á stofndegi henn-
ar. Tilgangurinn er að
minnast og vekja at-
hygli á því sem hefur
orðið flugi og fólki til framfara og
hagsbóta.
Umræðuefnið í ár - eflum vináttu
og skilning í heiminum - hefur skír-
skotun í formálsorð Alþjóðaflug-
málasáttmálans þar sem þessi
hugsun er færð í letur. Sáttmálinn,
sem jafnframt er stofnskrá ICAO,
var undirritaður í Chicago árið 1944
og getur Island stært sig af því að
hafa verið eitt þeirra ríkja er undir-
rituðu hina merku stofnskrá. Það er
afar ánægjuleg staðreynd að ís-
lenska lýðveldið og ICAÖ skuli vera
jöfn að aldri enda var Alþjóðaflug-
málasáttmálinn einn fyrsti alþjóð-
legi samningurinn sem Island átti
aðild að.
Lóð flugsins á vogarskálar
vináttu og skilnings
Starf ICAO hefur sannarlega eflt
vináttu og skilning þjóða í millum
en ICAO er ein af undirstofnunum
Sameinuðu þjóðanna. Skýrasta
dæmið er fjöldi aðildarríkjanna sem
nú eru orðin 185 talsins en síðast en
ekki síst er ICAO afar virk stofnun
sem hefur skilað árangursríku
starfi miðað við ýmsar aðrar fjöl-
þjóðlegar stofnanir. Aðalhlutverk
ICAO er að semja alþjóðlega staðla
og reglur um skipulag og öryggi í
alþjóðlegum flugsamgöngum.
Þannig hefur ICAO gefið út átján
tæknilega viðauka við sjálfan al-
þjóðaflugmálasáttmálann en þeir
fjalla um alla þætti flugsins. Staðlar
og tilmæli í þessum viðaukum eru
virt um allan heim og mynda þann
tæknilega grunn sem nauðsyn ber
til að tryggja öruggt, skilvirkt og
hagkvæmt flug okkar mannanna
allt falt?
til umhverfis og almennings. Hvar
eru siðareglur lýðræðis?
Hagkaupsstrákamir
keyptu Kerið!
Hvað gerist næst? Hvað verður t.d.
um Geysi, Heklu, eða hálendið -
„einskismanns landið“ sem flestir
hafa litið á sem sameign þjóðarinnar.
Þurfum við hin að borga, borga? Afar
mínir og ömmur bjuggu hér í Reykja-
vík, foreldrar mínir fæddust hér og
ég og öll mín afkvæmi búum hér enn.
Get ég ekki á sama máta selt minn
hundraðshlut í Reykjavík eða inn-
heimt aðgangseyri að borginni, að
Tjöminni, Öskjuhlíðinni eða Aðal-
stræti þar sem móðir mín fæddist?
Hér veður allur landslýður um án
endurgjalds! Án gríns, ætlum við að
láta skammsýna og hortuga valdhafa
selja og eyðileggja ómetanleg verð-
mæti fyrir ókomnum kynslóðum; lát-
um ekki svindla svona á okkur? Eg
krefst þess að sérhyggja og peninga-
græðgi gírugra gaura verði ekki látin
ná yfirhöndinni - allt verði ekki falt á
Islandi fyrir peninga. „Maður má
ekki hafann eins og maður hefur lært
ánn“ og svindla sér í hag.
hvar sem er um jarð-
arkúluna.
Á síðasta ári flaug
um 1,5 milljarðar
manna með áætlunar-
flugvélum um gervall-
an heiminn. Það svar-
ar til um fjórungs af
jarðarbúum! í heimin-
um eru nú um 40.000
flugvellir fyrir far-
þega- og vöruflutn-
ingaflug, þar af eru'
1.178 alþjóðaflugvellir.
Kæri lesandi, á meðan
þú ert að lesa greinina
hér í Morgunblaðinu
máttu reikna með að
um 10.000 flugvélar
séu samtímis á lofti yfir hnettinum.
Farþegatölur í alþjóðlegu áætlun-
arflugi síðastliðin 50 ár eru áþreif-
anleg sönnun fyrir því hvað við
mennirnir höfum tekið undraheimi
farþegaflugsins opnum örmum. Á
þessu tímabili hafa 25-27 milljarðar
farþega kosið flugið! Það jafngildir
Flug
s
A síðastliðnu ári flugu
samtals um 1,8 milljónir
farþega í innanlands-
flugí og í millilandaflugi,
segír Gunnar Þorsteins-
son, og milljónir er-
lendra farþega flugu
með íslenskum flugvél-
um sem eru í verkefnum
um allan heim
um fimmfaldri íbúatölu jarðar nú
um stundir. Þökk sé fluginu að allur
þessi gríðarlegi fjöldi manna hefur
getað eflt vináttu, treyst viðskipti
og skapað hugmyndir svo fátt eitt
sé nú talið af því sem lóð flugsins
hefur lagt á vogarskálar vináttu og
skilnings.
fslendingar leggja
sitt af mörkum
Hverfum á vit fortíðarinnar. Það
er árið 1000. Leifur Eiríksson siglir
til meginlands Norður-Ameríku á
víkingaskipi seglum þöndum um úf-
ið Norður-Atlantshafið.
Lítum nú aftur til ársins 1919.
Það er sunnangola, alskýjað. Þetta
er í Reykjavík. Fyrsta flugvélin á
íslandi hefur sig til flugs í Vatns-
mýrinni og er á lofti í fimmtán mín-
útur. Öld flugsins er runnin upp á
íslandi!
Nú erum við komin til samtím-
ans. Árið er 1999. Núna getur
venjulegur Islendingur ferðast með
flugvél á einum og saman deginum
fleiri sjómílur en Leifur Eiríksson
afrekaði á nokkrum vikum. Á þess-
um sama degi getur Islendingurinn
verið mörg hundruð sinnum lengur
á lofti en fyrsta flugið í Vatnsmýr-
inni. í flugmálum hefur landsmenn
ekki borið af leið - þeir hafa oftast
haldið stefnunni og komið mörgu til
leiðar svo sem dæmin sanna.
Á undanförnum árum hafa
flugsamgöngur tengt ísland við ný
lönd. Þannig er nú komið á reglu-
bundið áætlunarflug milli Islands
og Kanada og leiguflugið hefur opn-
að íslendingum nýja og fjarlægari
heima í löndum á borð við Kúbu,
Kenía og Egyptaland.
Á síðastliðnu ári flugu samtals
um 1,8 milljón farþegar í innanlan-
dsflugi og í millilandaflugi og mil-
ljónir erlendra farþega flugu með
íslenskum flugvélum sem eru í
verkefnum um allan heim.
Höfundur er fyrrv.
borgarfulltrúi Kvennalistans.
Höfundur starfar fyrir
Flugmálastjórn íslands.
Dómstóll götunnar
Snorri Baldursson
í FLÓKNUM mál-
um er almenningur oft
illa í stakk búinn að
mynda sér ígrundaðar
skoðanir. Tilfinningar,
umhyggja fyrir lítil-
magnanum og misskilin
réttlætiskennd geta
hlaupið með menn í
gönur og skapað hóp-
hreyfingar sem hrópa á
aðgerðir á skjön við lög,
reglur og almennt sið-
. ferði. Slíkir hópar eru
oft nefndir „Alþingi göt-
unnar“ eða „jdómstólar
götunnar". I málefni
Fljótsdalsvirkjunar virðist „dómstóll
götunnar" ekki lengur vera á götunni
heldur á hinu háa Alþingi við Austur-
völl.
Iðnaðarráðherra hefur lagt fram
þingsályktunartillögu um framhald
framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun.
Þessi tillaga er lögð fram til „sátta“
þótt raunverulegur tilgangur sé að
láta Alþingi samþykkja ákvörðun rík-
isstjórnar um að undanskilja Fljóts-
dalsvirkjun frá lögfonnlegu mati á
umhverfisáhrifum í andstöðu við
þorra þjóðarinnar. Tillagan er studd
skýrslu Landsvirkjunar um umhverf-
isáhrif Fljótsdalsvirkjunar, Skýrslu
Þjóðhagsstofnunar um þjóðhagsleg
áhrif álvers á Reyðarfirði og skýrslu
Nýsis um mat á samfélagslegum
áhrifum framkvæmdanna. Allt eru
þetta merkar skýrslur og faglega
unnar, en hafa þann annmarka að
þær eru unnar af hagsmunaaðilum
fyrir hagsmunaaðila. Þessar skýrslur
eru auk þess óþarfar vegna þess að
fyrirfram er vitað að á Alþingi er
rúmur meirihluti íyrir tillögunni.
Raunar hefur iðnaðarráðherra sjálf-
Jur lýst þessu yfir og staðfest er að að-
eins tveir stjórnarliðar eru íýlgjendur
þess að Fljótsdalsvirlyun fari í mat á
umhverfisáhrifum. Ofannefndar
skýrslur eru því ekkert annað en dýrt
spaug.
Öll fagleg, siðferðileg og vitræn rök
í máli þessu kalla á umhverfismat.
Þetta vita talsmenn „dómstóls göt-
unnar“ og grípa því til hálfsannleiks
og hæpinna fullyrðinga til að viðhalda
hópstemmningunni.
Réttur Landsvirkjunar til skaða-
bóta vegna tapaðs rannsóknafjár,
verði leyfi til virkjunar í Fljótsdal aft-
urkallað, er umdeilanlegur. Rann-
sóknir Landsvirkjunar eru afskrifað-
ar og standa fyrir sínu þótt ekki verði
virkjað. Leyfi Landsvirkjunar fyrir
Fljótsdalsvirkjun frá 1991 var skilyrt
byggingu álvers á Keilisnesi, sem Átl-
antsál hugðist reisa. Það er lagalega
hæpið að þetta leyfi
standist m'u árum síðar
íýrir allt annan orkuka-
upanda og fram-
kvæmdaaðila. Allt eins
má fullyrða að almenn-
ingur eigi skaðabóta-
rétt á Landsvirkjun ef
af framkvæmdum verð-
ur. Þess ber einnig að
geta að Landsvirkjun
hefúr ekki fram-
kvæmdaleyfi lýrir
Fljótsdalsvirkjun.
Sagt er að Fljóts-
dalsvirkjun skuli und-
anþegin umhverfismati
vegna bráðabfrgðaákvæðis II við Lög
um mat á umhverfisáhrifum frá 1993.
Margoft hefur verið sýnt fram á að
tilgangur þessa bráðabirgðaákvæðis
var að bjarga fyrir hom minniháttar
vegaframkvæmdum sem voru í burð-
arliðnum vorið 1993. Fljótsdalsvirkj-
un var, samkvæmt þingskjölum,
aldrei nefnd í því sambandi, enda í
dvala á þeim árum.
Sagt er að Eyjabakkasvæðið sé
mest rannsakaða svæði á landinu með
tilliti til náttúrufars. Þessi víðtæka
fullyrðing er röng. Enn skortir til-
finnanlega vistfræðirannsóknir á
gróðri svo unnt sé að meta náttúru-
vemdargildi svæðisins í heild í sam-
anburði við önnur votlendi á hálend-
inu. Sambærileg flæðilönd í 600 m
hæð yfir sjó eru afar fágæt. Skipuleg-
um hreindýrarannsóknum, ef frá em
taldar árlegar talningar, hefur ekki
verið sinnt ámm saman. Jarðvegsfok
úr jöðmm fyrirhugaðs uppistöðulóns
er Íítt þekkt, og svo mætti lengi telja.
Sagt er að um nokkurra ára skeið
hafi Fljótsdalsvirkjun verið í víðtæk-
asta umhverfismati sem sögur fara af
hér á landi og að Landsvirkjun hafi
nú þegar bragðist við umhverfissjón-
armiðum með því að færa fram-
kvæmdir til betri vegar. Sem dæmi er
nefnt að vegna umhverfissjónarmiða
hafi fyrirhuguðum opnum aðrennslis-
skurðum verið breytt í jarðgöng sem
ekki sjást. Hið rétta er að Landsvirkj-
un tók þessa ákvörðun á efnahagsleg-
um forsendum löngu áður en umræða
um umhverfismat hófst, m.a. til að
forðast vandamál vegna ísmyndunar.
Landsvirkjun hefur lagt fram skýrslu
um mat á umhverfisáhrifum. Sú
skýrsla, eins og allar umhverfismats-
skýrslur framkvæmdaraðila, er skrif-
uð til að réttlæta framkvæmdir. I lög-
formlegu umhverfismati er þetta í
lagi vegna þess að þá vegur og metur
Skipulagsstofnun með aðstoð lög-
bundinna sérfæðistofnana hversu
áreiðanleg og réttmæt gögn fram-
Virkjanir
í málefni Fljótsdals-
virkjunar virðist „dóm-
stóll götunnar“ ekki
lengur vera á götunni,
segir Snorri Baldurs-
son, heldur á hinu háa
Alþingi við Austurvöll.
kvæmdaraðila séu. í þessu tilviki á
Alþingi, sem skipað er flokksbundn-
um stjómmálamönnum og fyrirfram
yfirlýstum stuðningsmönnum fram-
kvæmdanna, að leggja mat á þessa
hlutdrægu skýrslu.
Sagt er að efnahagsleg rök kalli á
þessa framkvæmd, ekki sé unnt að
bíða eftir matinu vegna óþols er-
lendra fjárfesta og að stjórnmála-
menn verði rakkaðfr niður eftir nokk-
ur ár þegar kreppan skellur á láti þefr
sér þetta tækifæri úr greip ganga. Á
Islandi ríkir nú mehi efnahagsleg vel-
sæld en víðast annarsstaðar í heimin-
um. Álverið skal reisa fýrir íslenskt
fjármagn að a.m.k. þremur fjórðu.
Hagfræðinga greinir vemlega á um
arðsemi Fljótsdalsvirkjunar og með-
an ekki er uppgefið raforkuverð er
upplýstum almenningi ómögulegt að
meta arðsemina. Hinsvegar liggur
fyrir að Island er aðili að mörgum al-
þjóðasamþykktum og hefur eigin lög
sem krefjast þess að umhverfissjón-
armið vegi jafn þungt við allar fram-
kvæmdir og að þær skuli í sem
minnstum mæli skerða rétt komandi
kynslóða til náttúragæða. Þessar
samþykktir og lög verða fótumtroðn-
ar ef ekki verður af umhverfismati.
Sagt er að byggðasjónarmið kalli á
og réttlæti náttúrafómir. Byggða-
sjónarmið geta aldrei réttlætt vísvit-
andi náttúrafóm af þessari stærðar-
gráðu. Slíkar fómir era ekki í þágu
komandi kynslóða Austfirðinga eða
annarra landsmanna, sem e.t.v. kysu
miklu fremur að gera út á Snæfells-
þjóðgarð og víðemi norðan Vatnajök-
uls í atvinnuskyni. Til era aðrir virkj-
anamöguleikar og umhverfisvænni
sem gætu útvegað álveri við Reyðar-
fjörð orku og þegar svona mikið er í
húfi þarf að gefa sér tíma til að kryfja
slíka möguleika til mergjar af fullri
alvöra. Sá tími gefst meðan á lög-
formlegu umhverfismati stendur.
Höfundur er líffræðingur og
áhuganiaður um náttúruvernd
Er lýðræðið skálkaskjól og
Elin G.
Ólafsdóttir
Gunnar
Þorsteinsson