Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 63» Safnaðarstarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla al- durshópa kl. 10-14. Léttur hádeg- isverður. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Bústaðakirkja. Æskulýðsfélagið fyrir unglinga í 8. bekk í kvöld kl. 19.30 í félagsmiðstöðinni Bústöð- um. Dómkirkja. Barnastarf í safnað- arheimilinu kl. 14 fyrir 6-7 ára börn, kl. 15.30 fyrir 8-9 ára börn og kl. 17 fyrir 10-12 ára börn. Æskulýðsfélag Dómkirkju og Neskirkju. Sameiginlegur fundur í safnaðarheimili Neskirkju kl. 19.30. Grensáskirkja. Kyrrðarstund ki. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Markviss kennsla um trú. „Þriðju- dagur með Þorvaldi" kl. 21. Lof- gjörðarstund þar sem Þorvaldur Halldórsson syngur, Gunnar Gunnarsson leikur á flygil og sr. Bjarni Karlsson flytur Guðs orð og bæn. Neskirkja. Æskulýðsfélag Nesk- irkju og Dómkirkju. Sameiginleg- ur fundur i safnaðarheimili Nesk- irkju kl. 19.30. Litli kórinn, kór eldri borgara kl. 16.30 í umsjón Ingu J. Backman og Reynis Jónas- sonar. Nýir félagar velkomnir. Árbæjarkirkja. Foreldramorgn- ar í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Jólaföndur fyrir börnin. Hittumst, kynnumst, fræðumst. Breiðholtskirkja. Bænaguðs- þjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænarefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Æskulýðsstarf á vegum KFUM & K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirkja. Starf aldraðra kl. 11.15. Leikfimi, léttur máls- verður, helgistund og samvera. Kl. 17 TTT, 10-12 ára starf á vegum KFUM og K og Digraneskirkju. Fella- og Hólakirkja. Foreldr- astund kl. 10-12. Starf fyrir 9-10 ára stúlkur kl. 15-17. Starf fyrir 11-12 ára stúlkur kl. 16.30-17.30. Grafarvogskirkja. Opið hús kl. 13.30-16 fyrir eldri borgara, kyrrðarstund, handavinna, spjall, spil og kal'fíveitingar. Kirkjukr- akkar í Rimaskóla kl. 18-19 fyrir 7- 9 ára börn. KFUK fyrir stúlkur 9- 12 ára kl. 18-19. Æskulýðsstarf fvrir unglinga eldri en 15 ára kl. 20-22. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund ki. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorg- unn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmumorgnar kl. 10- 12. Opið hús. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Opið hús fyrir 8- 9 ára börn kl. 17-18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús kl. 17-18.30 fyrir 7-9 ára börn. Lágafellskirkja. Foreldramorg- unn kl. 9.30-11.30. Umsjón Þórdís og Þuríður. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 16.30 kirkjuprakkarar. Allir 7-9 ára krakkar velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Jólasamvera eldri borgara kl. 15. Menn með markmið, samvera kl. 20. Allir karlar velkomnir. Keflavíkurkirkja. Aðventusam- veru- og helgistund í Keflavíkur- kirkju og Kirkjulundi kl. 14—16. Heligstund í kirkjunni: Sr. Ólafur Oddur Jónsson flytur hugvekju, Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni fer með bænir og Einar Örn Einars- son leikur á orgelið. Keflavíkur- kirkja býður upp á veitingar í Kirkjulundi: Súkkulaði og smákök- ur, samfélag, upplestur og söngur. Þeir sem vilja fá bílfar láti Jó- hönnu Arngrímsdóttur eða Lilju Hallgrímsdóttur vita. KEFAS, Dalvegi 24. Brauðs- brotning kl. 20. Barnablessun kl. 20.30. Grindavíkurkirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Borgarneskirkja. TTT, tíu til tólf ára starf, alla þriðjudaga kl. 17-18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15-19. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. Æsk- ulýðsfundur í kvöld kl. 20.30 á prestssetrinu. Hólaneskirkja Skagaströnd. Kl. 10 mömmumorgunn í félagsheimil- inu Fellaborg. Kl. 16 KFUM og KFUK fyrir börn 9-12 ára. 14" siðnvarp með textavarpi og Scart tengi 20" sjðnvarp með textavarpi og Scart tengi 21" Nitam Stereó sjðnvarp með textavarpi og Scart tengi 28" Nicam Stereð sjðnvarp með textavarpi og Scart tengi ^ OjOjOj! ^ Liílujólin byrjué. Ijeyri ég (ærar söngraddir cngla eáa er þe((a sándiJ V í nýju gr*junum? j 33" Nlcam Stereo sjðnvarp með textavarpi og Scart tengi UTV9020 UTV8028 UTV9033 NMT TILBOÐ Útskiptingartilboð á gamla Maxon 450Í handsímanum Settu gamla Maxon 450Í símann upp í nýjan Maxon NMT 2450. Þú greiðir aðeins á milli. Enginn annar afsláttur er í boði, s.s. staðgreiðsluafslátttur, fyrirtækjaafsláttur eða starfsmannaafsláttur. Maxoa 1VIX-2450 ► Skammvalsminni fyrir 99 símanúmer og nöfn ► Tímamæling símtala ► Læsanlegirtakkar ► Endurvalsminni geymir 10 síðast valin númer STAÐGREIÐSLUVERÐ 19.980, SIMINN www.sirrn.is Ármúla 27 • Kringlunni • Landssímahúsinu v/ Austurvöll Símanum Internet • ísafirði • Sauðárkróki • Akureyri • Egilsstöðum Selfossi • Reykjanesbæ og á öllum afgreiðslustöðum íslandspósts
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.