Morgunblaðið - 07.12.1999, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 07.12.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ HESTAR Arnar Guðmundsson í Ástund afhjúpaði hinn njja hnakk Royal Air sem talið er að eigi eftir að valda straumhvörfum íþróun hnakka í heiminum. Hátt er til lofts og vítt til veggja í Töltheimum en þrátt fyrir það troðfylltist búðin á laugardag í hófi sem eigendur héldu góðum „kúnnum". Gröska í hestavöruverslun Samkeppnin á fullu þrátt fyrir fækkun búða Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Eigendur Töltheima ásamt eiginkonum og framkvæmdastjóra fyrir framan hnakkstæðuna en úrval hnakka er óvíða eins mikið og þar. MIKIL þróun hefur verið í heimi hestavöruverslana undanfarið. Þrjár búðir, Hestamaðurinn, Reið- sport og Reiðlist, hafa verið samein- aðar undir nafninu Töltheimar og var sú búð opnuð í síðustu viku og á laugardag haldið boð fyrir góða við- skiptavini búðanna þriggja. Búðin er í gamla Bílaborgarhúsinu á Foss- hálsi 1 og í 620 fermetra plássi sem síðar í vetur verður stækkað í 800 fermetra. Þessi sameining vitnar um það að of margar verslanir hafa ver- ið í þessum geira og reyndar í takt við mikið sameiningarferli í þjóðfé- laginu undanfarin ár. Hátt er til iofts og vítt til veggja í þessari verslun og mikill fjölbreyti- leiki í vöruflokkum og merkjum sem seld eru í versluninni. Eigendur eru Ásgeir Asgeirsson sem átti og rak Hestamanninn, Guðlaugur Pálsson sem var með Reiðsport og Jón Ingi Baldursson með Reiðlist. Fram- kvæmdastjóri er Guðbjörn Árnason. Þá var á föstudag kynntur nýr hnakkur frá versluninni Ástund sem að sögn hönnuða og framleiðanda mun eiga eftir að valda straum- hvörfum í gerð hnakka í framtíðinni. Það sem gerir hnakkinn frábrugð- inn öðrum hnökkum er að í stað upp- stoppaðra undirdýna eru loftpúðar sem gera það að verkum að hnakk- urinn lagar sig mun betur að baki hestsins en aðrar gerðir hnakka, auk þess sem hann mun deyfa mjög og draga úr höggum sem myndast þegar þungi knapans þrýstist ofan í bak hestsins. Mjög leynt hefur verið farið með þróun þessa hnakks og kom fram á kynningunni að þetta væri með fyrstu hnökkunum í heim- inum með þessum búnaði. Tveir loftpúðar eru í hvorri undir- dýnu og er hægt að bæta lofti í eftir þörfum. Auðvelt er að skipta um loftpúða gerist þess þörf. Hnakkur- inn, sem kallaður er Ástund Royal air, kostar 117 þúsund krónur en er Fjórir loftpúðar eru í nýja hnakknum sem hægt er að bæta í lofti eftir þörfum. fáanlegur á tilboðsverði til að byrja með sem er 100 þúsund krónur sléttar. Á kynningunni voru einnig kynntar ný gerð stangaméla frá Ástund og ný lína í reiðbuxum. Þá er þess skemmst að minnast að MR-búðin flutti fyrir um ári af Laugavegi á Lyngháls 3 í rúmgóða verslun og blandaði sér af auknum krafti í samkeppnina um hylli hesta- manna. Þessar þrjár verslanir eru nú stærstar á hestavörumarkaðnum og þótt búðum hafi fækkað óttast menn ekki hækkandi verð. Tveir loftmiklir samankomnir Haraldur „Þingeyingur“ Har- aldsson mátar hinn loftmikla Royal Air og má vart á milli sjá hvor er loftmeiri. Upplýsingar um vinningsnumer i símum 540 191S Krabbameins- Þátttaka í happdrættí Krabbameínsfélagsins er stuöningur víð mikilvægt forvarnastarf (Ueittu/ stuðfimg/ - oertu me/f/ (/)rxeyul 24. cle&e/n/ei^ Ct 153 skattfrjálsir vmnmgar aö verðmæti 1Öf4 milljónir króna 001999 MIÐl NR <VUUUM 2 Yaris Sol, 5 dyra. Verðmæti 1.198.000 kr hvor vinningur. 1 bifreið eöa greiðsla upp í íbúð. Verðmæti 1.000.000 kr. 150 úttektir hjá ferðaskrifstofu eða verslun. Verðmæti 100.000 kr. http://www. krabb.islhapp/ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 65 Ekta síðir pelsar á 135.000 Bómullar- og satínrúmföt Síðir leðurfrakkar _ Handunnir dúkar SlgUVStj CLTtlCL Fákafeni (Bláu húsin), og rúmteppi Opið kl. 10-18, lau. kl. 10-15, sun. 13-15. sími 588 4545. Nokkrir GSM símar ofundnir ■ K.'i nmnooi PCMI oí k/. ílnn,,, Urr Þú eignast GSM síma ef þú finnur bronsbaun í kaffipakka frá Kaaber. I(íktu í þakkal Kaaberföiffi Engar áhyggjur af aukakíBóum yfir háfíðarnar Fat Binder er 100% náttúrulegt fæðubótarefni sem bindur sig við fitu í meltingarveginum og hindrar að líkaminn nýti sér hana. Fitan sem þannig er bundin skilst út úr líkamanum en meltist ekki og þú grennist. Fæst f flestum apótekum á landinu. ð PHARMANUTRIENTS™ ÞREKRAUN EHF. FELLSMÚLA 24, SÍMI: 553 5000 / Avallt í leiðiimi ogferðarvirði ^KALl Tillaga| Kallquists Kuldareiðgallar k—tc^ kuldareiðbuxur úr „beever nylon" m/leðri í klofi m/leðri í klofi kr. 9.900,- kr. Lynghálsi 3 • 110 Reykjavík Sími: 5401125 *Fax: 5401120
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.