Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 67

Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 6? FRÉTTIR Jólafundur Styrks í boði Kiwanis- kltíbbs- ins Esju STYRKUR, samtök krabba- meinssjúklinga og aðstandenda þeirra, verður með jólafund miðvikudaginn 8. desember kl. 20.30 í Kiwanishúsinu, Engja- teigi 11, Reykjavík. Barnakór Kársnesskóla syngur jólalög, undir stjórn Þórunnar Bjömsdóttur, Þórdís Asgeirsdóttir, djákni, flytur hugvekju og Vilhelm G. Krist- insson les úr nýrri epdurminn- ingarbók Ólafs Ólafssonai’, landlæknis. Veglegar veitingar verða í boði Kiwanisklúbbsins Esju. I frétt frá Styrk segir að allir velunnarar félagsins séu vel- komnir. Fuglamyndir á nýjum kortum FUGLAVERNDARFELAGIÐ hef- ur gefð út þrjú ný jóla- og tækifæris- kort með ljósmyndum eftir tvo af kunnustu fuglaljósmynduram lands- ins og félaga í Fuglaverndarfélaginu, þá Hjálmar R. Bárðason og Jóhann Óla Hilmarsson. Þau eru vönduð að allri gerð, 12x17 sm að stærð, lit- Stofnfundur Samfylkingarinnar í Reykjavík Stefán Jóhann kjörinn formaður A STOFNFUNDI Kjördæmisfélags Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem haldinn var laugardaginn 4. desem- ber, var Stefán Jóhann Stefánsson kjörinn formaður. Aðrir stjórnarmenn eru Elsa Guð- mundsdóttir, Haukur Már Haralds- son, Guðrún Árnadóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Sigrún Elsa Smára- dóttir, Hólmfríður Garðarsdóttir og Helgi Hjálmarsson. í varastjórn vora kjörin Bryndís Kristjánsdóttir, Heimir Már Pétursson, Elísabet Þorgeh’sdóttir, Hákon Óli Guðmun- dsson, Sjöfn Kristjánsdóttir, Ragn- heiður Sigurjónsdóttir, Páll Hall- dórsson og Ásbjörg Una. Á fundinum var samþykkt eftir- farandi ályktun: „Samfylkingin í Reykjavík hvetur til þess að jafnrétti og aukinn jöfnuð- ur á milli einstaklinga og hópa verði helsta markmið stjórnmálabarátt- unnar í upphaíl nýiTar aldar. Það er grandvallarhlutverk Samfylkingar- innar að tryggja almenna velferð með skynsamlegri og varkárri nýt- ingu náttúraauðlinda, skilvirku efna; hagslífi og traustu velferðarkerfi. I þeirri hagsæld sem verið hefur í þjóðfélaginu undanfarin ár hafa ýmsir hópar fengið litlar kjarabætur - og líða jafnvel skort - á meðan fá- mennir hópar safna verulegum auði. Slíkt óréttlæti má ekki líða. íslenskt H\AÐ GENGUR Stretchbuxur St. 38-50 - Frábært úrval verslunarmiðst. Eiðstorgi, sími 552 3970. Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR svarar: A hvaða málsvæði eru flestar tölvur? www.tunga.is í leit að skilningi folki til.' LeIT sai greiningar AD SKILNINGI Ofdrykkja Heimilisofbeldi Anorexía Er nema von að við spyrjum: Hvaó gengur fólki til? í þessari stórfróðlegu bók bregður höfundur tjósi sálgreiningarinnar á þessi vandamál og mörg önnur. MAI og mannlng malogmenning.ls greind og prentuð hjá Grafík. Kortin sem kosta 130 kr. stykkið með um- slagi eru til sölu á skrifstofu Fugla- verndarfélagsins í húsi Náttúru- fræðistofnunnar, Hlemmi 3, 2. h. h. Ennþá era til nokkrar birgðir af sumum eldri korta félagsins og era þau seld á sama stað. samfélag hefur allar forsendur til að tryggja landsmönnum öryggi, vellíð- an og mannsæmandi réttindi. Þessu fylgh’ ábyrgð einstaklinga til að nýta krafta sína sér og samborguram sín- um til hagsbóta." Imniunocal hefur náð að auka magn í frumunum og efla á náttúrulegan háttJ Andrína G. Jónsdóttir Ég hef verið með síþreytu í 8 ár og reynt allt mögulegt til að ná bata. I september '99 prófaði ég Immunocal og allt í einu fékk von mín byr undir báða vængi í átt til heilbrigðis. Mér hreinlega líður mjög vel og hinar ýmsustu þrautir og mein hreinlega hrynja af mér og ég fyllist djúpu þakklæti fyrir að hafa kynnst svo náttúrulegri leið til bata. Immunocal inniheldur: Bnangrað mjólkurprótein - 90%* kaik-6%og jám-4% ‘ Samskonar og er í móöurmjólkinni Sölu- og þjónustuaðili: Vis Vitalis ehf. Fosshálsi 27 110 Reykjavík S. 587 6003 Fax 587 6004 visvitalis@simnet.is Laugaveg! 18 • Slmí 515 2500 • Síðumúla 7 • Simi 510 2500 Selium eingöngu smíðað af Hansínu og Jens Guðjónssyni Gullsmiðja Hansínu Jens Laugaveg 20b v/ Klapparstíg sími 551 8448 brúðargjafir ^tATlW GOj |4 iffarina ma og Raffistell zo.sotf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.