Morgunblaðið - 07.12.1999, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 7§
I' DAG
BRIDS
Umsjón (iuðmundur
Páll Arnarsiin
VESTUR kemur út með
lauftíu gegu þremur grönd-
um suðurs:
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
A D743
¥ 10752
♦ -
* KG654
Suður
* ÁK2
¥ K6
♦ DG1052
*ÁD3
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 tígull
Pass 1 hjarta Pass 2 grönd
Pass 3 grönd Allir pass
Austur fylgir lit, svo lauf-
ið gefur fímm slagi. Með
þremur á spaða fær sagn-
hafí örugglega átta, en
hvernig er best að reyna við
þann níunda?
Það er of hættulegt að
fikta í tíglinum, því vörnin
gæti hæglega tekið 3-4 slagi
á hjarta og tvo á tígul. Sem
er fráleit útk^ma er spaðinn
fellur 3-3. í rauninni er
besta leiðin sú að spila strax
spaða þrisvar og kanna leg-
una í þeim lit. Spila svo
strax hjarta á kónginn ef
spaðinn brotnar ekki.
Þannig má nýta þá tvo meg-
inmöguleika sem spilið býð-
ur upp á: jafna spaðalegu og
hjartaás réttan:
Norður
* D743
¥ 10752
♦ -
* KG654
Vestur Austur
* 85 * G1096
* DG8 ¥ Á943
* Á9643 ♦ K87
* 1098 * 72
Suður
* ÁK2
¥ K6
* DG1052
* ÁD3
En kemur til greina að
taka fyrst fimm slagi á lauf?
Það gerði sagnhafi þegar
spilið kom upp. Síðan próf-
aði hann spaðann og spilaði
loks hjarta að kóngnum. En
þó kom óvænt babb í bátinn.
Austur stakk upp hjartaás
og tók slag á spaða. Suður
átti þá eftir hjartakóng og
DG10 í tígli og mátti ekkert
spil missa.
morgunkaffinu
er...
12-8
uð óska þess að
hann væri hitapok-
inn þinn.
TM «•«. U.S. P*t rtaitt* rmrved
tó 18SW | xm Anfrtat Tutm ayndie*i«
Heldurðu að þú getir
lánað mér bolla af olíu?
Arnað heiila
rjí\ ÁRA afmæli. í dag,
I vl þriðjudaginn 7. des-
ember, er sjötugur Sigurð-
ur V. Gunnarsson, iðnrek-
andi, Sæviðarsundi 9,
Reykjavík. Eiginkona hans
er Þýðrún Pálsdóttir, for-
stöðumaður. Þau verða að
heiman á afmælisdaginn.
A ÁRA afmæli. í dag,
vf þriðjudaginn 7. des-
ember, verður fimmtug
Heiðrún Sverrisdóttir, leik-
skólakennari, Ásbraut 19,
Kópavogi. Eiginmaður
Heiðrúnar er Þorsteinn
Berg, framkvæmdastjóri.
Hjónin eru að heiman á af-
mælisdaginn.
Ljósmyndir Rut.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 16. október sl. í
Digraneskirkju af sr. Gunn-
ari Sigurjónssyni Harpa
Ágústsdóttir og Sigurður
Harðarson.
Ljósmyndir Rut.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 23. október sl. í Þing-
vallakirkju af sr. Sigurði
Arnarsyni Matthildur St-
feánsdóttir og Eiríkur
Björnsson. Heimili þeirra
er að Hverafold 27, Reykja-
vík.
HÖGNI HREKKVISI
Sr&u hl.maburinn, m'mn erdómatt oL
™ kaUoutýninc^um."
LJOÐABROT
FLJOTSHLIÐ
Enn eru mér í minni
merkur fríðar, er lýðir
áður yrktu miðli
ár Grjóts og Markarfljótsins;
sólgylltan man ég Múla
mæna þar völlu of græna,
Merkjá, er bregður í bugður
bláar, fegurst áa.
Sat ég oft þar sér ypptir
undir hh'ðum fríðum,
hóli á byggður háum,
haugur Gunnars þjóðkunna.
Æ var mér þá sem ég sæi
segginn í örva hreggi
þrjátíu einan ýtum
ótrauðan rísa móti.
Bjarni Thorarensen
STJÖRIVUSPA
eftir Franccs Brake
BOGMAÐUR
Afmælisbam dagsins: Pú
hefur sterka réttlætiskennd
og lætur í þér heyra sé
henni brugðið. Þú eit djarf-
ur og þorir að taka áhættu.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þú færð tækifæri til að fram-
kvæma það sem þig hefur
lengi langað til. Gríptu gæs-
ina því svona tilboð fá menn
ekki á hverjum degi.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú ert fróðleiksþyrstur og
skalt gefa þér tíma til að
kynnast menningu ólíkra
heima. Talaðu við fólk sem
hefur þekkingu á þessum
málum.
Tvíburar ^
(21. maí - 20. júní) nA
Hafðu ekki samviskubit
vegna gjörða annarra. Það
þurfa allir að svara fyrir sig
og þú hefðir ekki getað af-
stýrt þvi sem gerðist.
Krabbi
(21. júní - 22. júh')
Smávægileg vandamál koma
upp sem þú leysir auðveld-
lega en þau taka tíma frá þér
svo þú þarft að leggja harðar
að þér til að halda áætlun.
Ljón ^
(23. júh - 22. ágúst)
Það gerir engum gott að loka
sig of lengi af frá umheimin-
um. Leggðu áherslu á að
hitta fólk og taka þátt í um-
ræðum um þau mál sem eru í
brennidepli.
Mtyja
(23. ágúst - 22. september) (Bu,
Þú nýtur þess að undirbúa jól-
in og bamsleg gleði þín hefur
áhrif á alla sem umgangast
þig. Láttu ekkert verða til að
skyggja á gleði þína.
^°8 XTX
(23. sept. - 22. október) 4* 4*
Þú átt í vandræðum með eitt-
hvað sem þú fórst létt með
hér áður fyrr. Hafðu ekki
áhyggjur en gerðu það sem
þarf tU að ná tökum á þessu á
ný
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú átt í innri baráttu og finn-
ur enga lausn á málum. Það
gæti reynst auðveldara ef þú
hættir að hugsa um málið og
reyndir að hvíla þig.
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. desember) AO
Gefðu þér tíma til að skoða
hvort allt sé samkvæmt áætl-
un og hvar þú ert staddur á
framabrautinni. Þú verður að
vita hvar þú stendur.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Ovæntir atburðir gerast en
þú hefur ekkert að óttast ef
þú lætur þá ekki koma þér úr
jafnvægi.Taktu því bara ró-
lega og líttu á björtu hliðarn-
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) CísS
Hafðu rólegan æsing og
gættu þess að fara ekki yfir
strikið í jólaundirbúningnum.
Öllu má ofgera og hugsaðu
um það sem máli skiptir.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Farðu ekki of geyst í hlutina
þótt þér finnist þú fær í flest-
an sjó. Hugsaðu vel um heils-
una og gefðu þér tíma til að
stunda líkamsrækt.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
V
Leðurreimar
0,5-1 -1,5-2-3-4-5-6-7-8-9 mm
Z7n n D
LEÐUR VÖRUD El LD
BYGGGARÐAR 7 • 170 SELTJARNARNES • S. 561 2141 • FAX 561 2140
^ Jótaajöf safnamns ^
Tesheiðarskápar; (inqurbjarqarskápar.
Postuiínsdúkkur í úrOad
Kitja
\
Háaleitisbraut 58—60,
sími 553 5230.
r,
Veloursloppar
Frottésloppar með hettu
Náttkjólar, stuttir og síðir
Háaleitisbraut 68, sfmi 553 3305.
YFIRBREIÐSLUR
NÝTT ÚTLITÁ NÝRRI ÖLD
FYRIR HEIMILIÐ ÞITT
Mikið úrval afvönduðum efnum til að lífga
upp á gamla sófa og vernda nýja.
Yfirbreiðslurnar ferðu lánaðar heim til að máta.
Einnig rúmteppi, púðaver og gjafavara.
Jólavara: Aðventuljós, jólaseríur, jólaskraut.
Líttu við og skoðaðu úrvalið.
S ó f a I i s t
jl Laugavegi 92 sími 551 7111.
LAURA ASHLEY
Klassískar vörur
Úrval af glæsilegum
fatnaði og gjafavöru
istan
Laugavegi 99, sími 551 6646.