Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 75
FÓLK í FRÉTTUM
1M1..UJJ.MULÍ
1. i NÝ ; 1 i Matrix i Warner myndír : Spenna
2. I 2. i 2 i Cruel Intentions : Skifan j Spenna
3. i NÝ i 1 i EdTV j CIC myndbönd j Gaman
4. 1 1.1 3 l True Crime j Warner myndir j Spenna
5. : 3. j 3 j Resurrection j Myndform j Spenna
6. j 4. j 4 j Fortes 01 Noture j CIC myndbönd j Gaman
7. j 6. j 7 j Arlington Rood j Hóskólabíó j Spenna
8. j 8. j 6 j AGvilAction : CIC myndbönd :Spenna
9. j 10. i 5 i WhoAml : Skífan : Spenna
10. i 5. i 4 i Life Is Beautiful : Skífan : Gaman
11.1 9.1 3 1 Plunkett & Matleane : Hóskólabíó j Spenna
12. j 7. j 2 j Wing Commander j Sam myndbönd j Spenna
13. j 11. j 3 j Happiness j Skífon j Dromo
14. j NÝ j 1 j Bride Of Chutky j Skífan j Spenno
15. j 12. j 2 j Perdito Durango j Hóskólabíó i Spenna
16. j 13. j 9 i 8Mm : Skífan i Spenna
17. j 16. j 5 i JaikFrost : Warner myndir : Gaman
18. i 19. i 12 i Paybock j Warner myndir :Spenna
19.: 14. i 7 : At First Sight j Warner myndir j Dramo
20.1 Al 1 2 : Friends: London «rwrir-»-i«i;lir-r-ié-irw-irTri»ii j Warner myndir j Gaman rW"iMr"Hnr
Matrix beint á toppinn
NÝJASTA mynd bræðranna Larry
og Andy Waschowski, „Matrix“, var
líklega sú mynd þessa árs sem mest
kom á óvart. Myndin er framtíðar-
tryllir sem tekur myndrænt séð mik-
ið mið af myndasögum. Núna er
„Matrix“ komin á myndband og fer
beint í efsta sæti Myndbandalistans.
3f U v
u
Aðrar nýjar myndir vikunnar eru
„EdTV“ sem er í þriðja sætinu og ný
mynd um hryllingsdúkkuna Chucky
sem er í 14. sætinu.
Wonder og
Connery
heiðraðir
VERÐL AUN AHÁTÍÐ AR Kenn-
edy-miðstöðvarinnar er beðið með
töluverðri eftirvæntingu ár hvert í
Bandaríkjunum. Hún er frábrugð-
in öðrum svipuðum hátíðum að því
leyti að þeir sem verðlaun hljóta
sitja sem fastast í sætum sínum og
þurfa ekki að gera áheyrendur
dauðleiða með langdregnum þakk-
arræðum. Hátíðin í ár var haldin
siðastliðinn sunnudag og voiu
Stevie Wonder og skoski leikarinn
Sean Connery meðal þein-a sem
heiðraðir voru. Meðal gesta vom
forsetahjónin Bill og Hillary Clint-
on auk fjölda annarra frammá-
manna í stjómmálum og viðskipt-
um að ógleymdum skærustu
stjömum skemmtanaiðnaðarins.
Á hátíðinni eru þeir heiðraðir
sem talið er að hafi haft mikil og
almenn áhrif á bandaríska menn-
ingu. Áður en sjálf hátíðin hófst
var tekið á móti gestum í Hvíta
húsinu þar sem Clinton hélt ræðu
um þá sem heiðra skyldi. Hann
grínaðist við Connery og sagði „í
hreinskilni sagt hefðum við ekki
getað unnið kalda stríðið án þín“,
og átti þá við hlutverk Connerys
sem hinn uppmnalegi James
Bond.
Þar sem heiðursgestir fá ekki að
halda þakkarræður em einstakl-
HHHmP • | ggipfexl. - K'U | / ' Jm ifi ' ■WSSBlB&m. ’- Jm 1 jlp - - J & ■v fH
Reuters Leikarinn Dennis Hopper og eiginkona hans, Victoria Duffy-Hopp- er, voru viðstödd hátíðina ásamt leikaraparinu Catherine Zeta-Jon- es og Micheal Douglas.
'4- ; /■ '.í
Þeir sem heiðraðir voru af Kennedy-miðstöðinni ár: (f.v.) Judith
Jamison dansari, Sean Connery, Jason Robards, leikari á Broadway,
Stevie Wonder tónlistarmaður og Victor Borge grínari.
ingar sem vel til þeirra þekkja
fengnir til að segja frá lífi þeirra,
bemskubrekum og öðm og eru
þær ræður oft á léttari nótum. í
ræðu sem haldin var til heiðurs
Connery kom meðal annars fram
að hann hefði sofið í kommóðu-
skúffu foreldra sinna sem krakki
en síðar verið fulltrúi Skota í
keppninni Herra alheimur árið
1950. Við lok hátíðarinnar stigu
ýmsir skemmtikraftar og aðrir
gestir á svið og sungu lög eftir
Stevie Wonder sem er yngsti mað-
ur sem heiðraður hefur verið af
Kennedy-miðstöðinni.
í }
t " i
\4
t
fí 1 'í
Í £
Bókin
MIKILVÆGUSTU
TUNGUMÁL JARÐAR
svarar:
Er íslensk tunga
mikilvæg?______
I
3 DAGAR EFTIR
Lækkuð verð
3.990, 2.990,1.990,
ý 990 og lægra. «&,
't tí
I
www.tunga.is
; ismelltu hér
ATH. LENGRI
OPNUNARTÍMI
þri. - fim. 10-20.
iþrótt
Skipholti 50d, sími 562 0025.
^ZlZlflD
www.tiska.is
:kvenfatnaður : :herrafatnaður ::tilboð ::100% skilafrestur : :netklúbbur r.hraðsendingar ::o.m.fl.
IV!