Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 81

Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 81
................ mi ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ EINA BÍÓIO HH) >THX DIGITAL í l ÖLLUM SÖLUM SÝND I 2 DAGA I SAL 1 ★★★ ÓHT Rás2 JUUAROBERTS RICHARDGER DUOAN leikarar heims fara á kostum i ijúfsárri og glettinni mynd hefur Tveir virtustu I---------- , _ - . - hlotið mikið lof hjá gagnrýnendum. Mynd sem þú gleymir ekki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.■! "Plman FYfílR 990 PUNKTA Snorrabraut 37, simi 551 1384 Fmu I BlÓ www.samfilm.is www.samfllm.is :l FYHIH IMiriÍT M.Mm.nmrinaLo ■ ' 99(1 PUNKTA ■ F£R0UÍUÍÓ Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 SKEMMTIKRAFTAR verða margir hverjir ekki heima um áramótin heldur ætla að troða UPP á ýmsum uppákomum víðs vegar um heiminn. En sumir velja heldur að eyða þessu sérstaka kvöldi í faðmi fjöl- skyldunnar og er Jay Kay, söngvari Jamir- oquai einn þeirra. Hann hefur hafnað boði um 70 milljónir króna fyrir að syngja á gamlárskvöld því hann vill eyða kvöldinu með unnustu sinni Denise Van Outen. ,,Já, mér hafa verið boðnar 70 milljónir fyrir að koma fram einhvers staðar í Bandaríkjunum en ég verð nteð frúnni þetta kvöld,“ sagði hinn 29 ára gamli Kay í samtali við Sunday News. Margir af fé- lögum Kay úr tónlistarheiminum ætla hins vegar að skemmta öðrum á gamlárskvöld og verður Norman „Fatboy Slim“ meðal þeirra. Sakaður l um ölvunar- akstur LEIKARINN Jason Priestley sem flestir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Beverly Hillí 90210 var kærður fyrir ölvunarakstur síð- astliðinn fóstudag. Leikarinn ók Porsche- bifreið sinni á staur á götu í Hollywood. Með honum í bflnum var vinur hans, Chad Cook, sem handleggsbrotnaði við áreksturinn, en Priestley slapp ómeiddur. Priestley var handtekinn vegna gruns um ölvunarakstur og færður í fangelsi. Honum var sleppt þegar tryggingarfé að upphæð 50 þúsund dollarar hafði verið greitt. Geri er lasin Tekur unnustuna fram yfir framann SÖNGKONAN Geri Halliwell mætti ekki til verðlaunahátíðar í London á sunnudag- skvöldið en þar átti hún að flytja lag. Að sögn blaðsins Sunday Mirror er Geri með lungna- bólgu og á samkvæmt læknisráði að taka því rólega á næstunni. Geri heldur því kyrru fyrir á heimili sínu í Berkshire sem er á Suðaustur- Englandi og samkvæmt heimildarmanni Sunday Mirror líður henni alls ekki vel þessa stundina en aðdáendur söngkon- unnar þurfa ekki að ör- vænta því hún mun vera á batavegi. 1 Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR . "r 'r SLRmERKTIR PENNAR OG SKRÚF- l ^BLÝANTAR svarar: Er esperantó mikilvægt? www.tunga.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.