Morgunblaðið - 04.01.2000, Síða 54

Morgunblaðið - 04.01.2000, Síða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ Úrval af notuðum og nýj- um trésmíðavélum til afgreiðslu strax Þykktarslípivélar SCM SANDYA 5 SCM SANDYA 10 Plötusagir SCM Sl 350/SCM Sl 150 Fræsarar SCMT110 Dýlaborvélar SCM FM 29 Lamaborvélar GRASS/BLUM LOFTPP.ESSUR - SPÓNLÍMINGARPRESSUR FRAMDRIF - LAKKDÆLUR - SPÓNSAUMAVÉLAR Yfir 150 notaöar vélar fyrirliggjandi. MWMWMMtMM Hvaleyrarbraut 18—22, Hf., sími 565 5055, fax 565 5056. Fasteignasala til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu þekkt fasteignasala í Reykjavík. Fyrirtækið er í fullum rekstri og er eignalager mjög góður. Vinnuað- staða er góð og tölvukerfi og annar búnaður af bestu gerð. Hjá fyrirtækinu starfa að meðal- tali 5-7 starfsmenn. Fyrirtækið er í eigin hús- næði sem einnig gæti verið til sölu. Afhending og yfirtaka samkomulag. Aðeinstraustir aðilar koma til greina. FARIÐ VERÐUR MEÐALLAR UMSÓKNIR SEM TRÚNAÐARMÁL. Áhuga- samir leggi inn nafn og upplýsingar til auglýsingadeildar Mbl. fyrir laugardaginn 8. jan. 2000 merktar: „Tækifæri — 2000". TILBOe/ÚTBOB TILBOÐ Tllboð óskast í Nissan Patrol Diesel upphækkaður 38“ og fleiri bifreiðar er skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis að Hamarshöfða 2, 112 Reykjavík frá kl. 9-16 þriðjud. 4. jan. 2000 Einnig má bjóða í bifreiðarnar á vefnum, slóðin er www.tmhf.is Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16 sama dag. - TM Tjónaskoðunarstöð - TRYGGINGA- MIÐSTÖÐIN HF Tjónaskoðunarstöð • Hamarshöfða 2 Sími 515 2100 • Slmbréf 515 2110 STYRKIR Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2000. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. september 1977 er tilgangur sjóðsins „að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vernd þeirra verðmæta lands og menningar, sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf. a) Fjórðunguraf árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til Friðlýsingarsjóðstil náttúru- verndar á vegum Náttúruverndarráðs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til varðveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningarverðmæta á vegum Þjóðminjasafns. Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfun- arfé hverju sinni í samræmi við megintilgang hans, og komi þar einnig til álita viðbótarstyrkir til þarfa, sem getið er í liðum a) og b). Við það skal miða, að styrkir úr sjóðnum verði viðbótarframlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka önnur opin- ber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau." Stefnt er á úthlutun á fyrri hluta komandi árs. Umsóknarfrestur er til og með 29. febrúar 2000. Eldri umsóknir ber að endumýja. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðsstjórnar, Sveinbjörn Hafliðason, í síma 569 9600. Reykjavík, 28. desember 1999. Þjóðhátíðarsjóður. TILKYNNINGAR Stúdentar úr MR 1990 athugið! Takið frá föstudagskvöldið 16. júní 2000. Þangað til óskar Unndór ykkur gleðilegs nýs árs og hvetur ykkur til að fylgjast með sér og vinum sínum á netinu. Nefndin Hafnarfjarðarbær Opin samkeppni um deiliskipulag og hönnun „skóla" Hafnarfjarðarbær efnir til opinnar samkeppni um deiliskipulag og hönnun „skóla" sem inni- heldur grunnskóla með íþróttahúsi, leikskóla og kennslusundlaug við Hörðuvelli í Hafnar- firði. Þátttökuréttur: Félagar í Arkitektafélagi íslands og aðrir þeir sem mega leggja inn teikningar til Bygginganefndar Hafnarfjarðar. Gögn vegna samkeppninnar verða afhent frá miðvikudeginum 5. janúar á skrifstofu Umhverfis- og tæknisviðs, Strandgötu 6—8, Hafnarfirði. Gögn vegna samkeppninnar verða seld á kr. 5.000. Skilafresturtillagna ertil 11. apríl 2000. Bæjarsjóður Hafnarfjarðar. TILKYNNINGAR AFrá Sálarrann- sóknarfélagi Reykjavíkur Miölarnir Lára Halla Snæfells og Þórhallur Guðmundsson starfa hjá Sálarrannsóknarfélagi Reykjavíkur og bjóða félags- mönnum og öörum uppá einka- tíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt aö skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Auk þess er líka hægt aö senda okkur fyrirspurnir með tölvu- pósti. Netfang okkar er: mhs@vortex.is. Sálarrannsóknarfélag Reykjavík- ur starfar m.a. í nánum tengslum við Sálarrannsóknarskólann og Sálarrannsóknarfélagið á sama stað. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, sími 588 6060. FÉLAGSLÍF □ HLÍN 6000010419 VI DULSPEKI Miðlun — spámiðlun Lífsins stef úr fortíð í nútíð og framtíð? Tímapantanir hafnar að nýju í síma 561 6282, Geirlaug. Glæsilegur sigur Jóhanns á Skeljungsmótinu SKAK Iteykjavík NÝÁRSMÓT SKELJUNGS 2.janúar 2000 SKÁKÁRIÐ hófst með glæsibrag 2. janúar með Nýársmóti Skelj- ungs. Glæsileg verðlaun voru í boði og nær allir sterkustu skák- menn landsins tóku þátt í mótinu. Það var Jóhann Hjartarson, stór- meistari, sem sigraði af miklu ör- yggi á mótinu. Hann hlaut 15 vinninga í 19 skákum og varð V/2, vinningi fyrir ofan þá Margeir Pétursson og Helga Olafsson, sem lentu í 2._3. sæti. Það sýnir öryggi Jóhanns, að hann var taplaus í fyrstu 17 umferðunum og þrátt fyrir að hann tapaði tveimur síð- ustu skákunum náði hann að sigra á mótinu. Það er kannski eðlilegt að Jóhann hafi aðeins misst ein- beitinguna í síðustu skákunum þegar hann hafði hvort sem er Jóhann Hjartarson sigurvegari Skeljungsmótsins tefldi við Friðrik Ólafsson skákmann aldarinnar. tryggt sér efsta sætið. Það voru þeir Friðrik Ólafsson og Karl Þor- steins sem náðu að sigra Jóhann. Lokastaðan á mótinu varð þessi: 1. Jóhann Hjartarson 15 v. 2. _3. Margeir Pétursson 13‘/2V. 2._3. Helgi Ólafsson 13'4v. 4. Karl Þorsteins 13 v. 5. Arnar E. Gunnarsson 12 v. 6. _7. Hannes Hlífar Stefánsson 11VW. 6._7. Helgi Áss Grétarsson ll'Av. 8._11. Jón L. Árnason lOV&v. 8._11. Friðrik Ólafsson IO/2V. 8._11. Þröstur Þórhallsson IOV2V. 8.11. Jón Viktor Gunnarsson lOíév. 12._14. Bragi Kristjánsson 9 v. 12._14. Sævar Bjarnason 9 v. 12._14. Stefán Kristjánsson 9 v. 15. Ágúst Sindri Karlsson 8V2V. 16. Þorsteinn Þorsteinsson 7 v. 17. Magnús P. Örnólfsson 6‘/2V. 18. Þráinn Vigfússon 4VW. 19. Áskell Örn Kárason 4 v. 20. Árni Ármann Árnason Wv. Eins og sést röðuðu stórmeist- arar og alþjóðlegir meistarar sér í efri sætin á mótinu með einni undantekningu. Það var Arnar Gunnarsson sem náði að höggva skarð í raðir meistaranna og ná fimmta sætinu á mótinu. Arnar hefur náð góðum árangri að und- anförnu og er m.a. skákmeistari TR eftir sigur á haustmótinu. Það er alltaf ánægjulegt að sjá svona marga íslenska stórmeist- ara keppa, en að þessu sinni vant- aði einungis Guðmund Sigurjóns- son í hópinn. Friðrik Ólafsson var hins vegar með og sýndi góð til- þrif. Það var t.d. gaman að fylgj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.