Morgunblaðið - 04.01.2000, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ
KIRKJUSTARF
Hallgrímskirkja
Safnadarstarf
Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald-
urshópa í safnaðarheimilinu kl. 10-
14. Léttur hádegisverður fram-
reiddur.
Grensáskirkja. Kyrrðarstund í
hádegi kl. 12.10. Orgelleikur, ritn-
ingarlestur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í safnað-
arheimilinu eftir stundina.
Hallgrímskirkja. Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir
sjúkum.
Breiðholtskirkja. Bænaguðs-
þjónusta með altarisgöngu kl.
18.30. Bænaefnum má koma til
sóknarprests í viðtalstímum hans.
Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar-
stund kl. 18.
Kirkjustarf aldraðra í Reykja-
víkurprófastsdæmum. Eins og
undanfarin ár fögnum við nýju ári
og nú nýrri öld með því að samein-
ast í áramótaguðsþjónustu. Að
þessu sinni verður guðsþjónustan í
dag, þriðjudaginn 4. janúar, kl. 14
í Seljakirkju. Prestar eru sr. Val-
geir Ástráðsson, sóknarprestur,
sr. Kristín Pálsdóttir, prestur
aldraðra og sr. Myiako Þórðarson,
prestur heyrnarlausra sem mun
túlka á táknmáli. Gerðubergskór-
inn syngur og leiðir almennan
söng undir stjórn Kára Friðriks-
sonar. Organisti er Gróa Hreins-
dóttir. Eftir guðsþjónustuna eru
kaffiveitingar í boði sóknarnefndar
Seljakirkju. Guðsþjónustan er
samstarfsverkefni Ellimálaráðs
Reykjavíkurprófastsdæma, Fé-
lagsþjónustu Reykjavíkurborgar,
öldrunarþjónustudeildar og Selja-
sóknar. Mætum öll og eigum sam-
an góða stund í kirkjunni á nýju
ári.
Skólavörðustíg 35,
sími 552 3621.
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 73
Nú rýmum við til fyrir nýjum vörum:
Ötrulegt verð á heimilistækjum
7P
A ÍSLAND'
UPPÞVOTTAVÉLAR SAUMAVÉLAR
47.905." 39.900.-
Verð áður 55-385-
KÆLISKÁPAR
37.905."
Verð áður 43.605.-
ÞVOTIAVÉLAR
39.970.-
Verð áður 49-970.-
RYKSUGUR
7.980.-
Verð áður 45-505--
BAKAROFN
28.405. -
Verð áður 34.865.-
HELLUBORÐ
28.405. "
Verð áður 43-605--
FRYSMISTUR
28.405. -
Verð áður 33-820,-
Verð áður 9-975.-
Mikið úrval.
Góð þjónusta, góð vörumerki.
Nú er tækifærið, -verið velkomin.
SINGER • VCaravell • PFAFF • HOOVER •
Dæmi um verð:
cHeimilistœkjaverslun
Grensásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími 533 2222