Morgunblaðið - 04.01.2000, Síða 83

Morgunblaðið - 04.01.2000, Síða 83
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 83. FÓLKí FRÉTTUM BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indríðason Kvikmyndin Járnrisinn er sýnd í Stjörnubídi og í Sambíóunum. Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Heimurinn er ekki nóg kkHt 19. kafli Bond-bálksins er kunnáttu- samlega gerð afþreying sem fetar óhikað troðnar slóðir fyrirrennara síns. Sjötta skilningarvitið ★★★★ Fantagóð draugasaga með Bruce Willis. Segir af ungum dreng sem sér drauga og barnasálfræðingnum sem reynir að hjálpa honum. Frá- bær sviðsetning, frábær leikur, frá- bær saga, frábær mynd. Sjáið hana! The Blair Witch Project ★★% Kjaftshögg á Hollywood-kerfið. Kostaði fimmaura og gi'æddi millj- arða og þótt vanti í raun upp á spennuna sýnir hún vel hvað hægt er að gera mikið fyrir lítinn pening. Sigur fyrii- óháða kvikmyndagerð í Bandaríkjunum. Tarzan kkk Tarzan apabróðir fær gamansama meðhöndlun í vandaðri og skemmti- legri Disneymynd, sannkallaðri fjöl- skylduskemmtun. Vel búna rannsóknariöggan irkHi Agætis barnamynd um mannlegt vélmenni, sérútbúið til þess að tak- ast á við bófa. Góð tónlist, finir leik- arar en sagan mætti vera fyrirferð- armeiri. Strokubrúðurin ★★% Rómantísk gamanmynd um hjóna- bandsfælni og meðöl við henni. Stjömumar ná vel saman og halda fjörinu gangandi. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Englar alheimsins kkkk Friðrik og hans frábæru samstai-fs- menn sigla seglum þöndum inn í nýja árið. Slá hvergi feilnótu í mynd um margslungið og vandmeðfarið efni. Endadægur-k-k Atakamynd sem státar af Schwarzenegger í fyrsta sinn um árabil í harðhausahlutverkinu, sem hentar honum best. Brellurnar góð- ar en djöfullinn bragðlaus og mynd- in allt of löng og einhæf. Mystery MenkVi Hasarblaðahetjur fá líf á hvíta tjald- inu og era túlkaðar af fomtnilegum leikhóp en dellan er yfmgengileg og myndin hvorki fugl né fiskur. Tarzan kkk Tarzan apabróðir fær gamansama meðhöndlun í vandaðri og skemmti- legri Disneymynd, sannkallaðri fjöl- skylduskemmtun. Lygalaupurinn kk Martin Lawrence leikur kjaftask og innbrotsþjóf sem kemst í þá erfiðu aðstöðu að verða að gerast lögga til að hafa upp á þýfinu. Hressileg della. Trufluð tilvera; stærrijengri og óklippt ★★4£ Félagarnir í Suðurgarði orsaka stríð milli Bandaríkjanna og Kan- ada með sóðalegum munnsöfnuði. Ýkt mynd á alla vegu sem gaman er að. Detroit Rock City kk Fjórir heimskir skólastrákar á langri leið á Kiss-tónleika í Detroit. Misfyndin og klisjukennd. Kóngurinn ogégkkVt Nýjasta teiknimyndin frá Wamer Bros. er sæmileg skemmtun. Per- sónusköpun og saga hefði mátt vera sterkari og höfða betur til barna. HÁSKÓLABÍÓ Englar alheimsins kkkkk Friðrik og hans frábæra samstarfs- menn sigla seglum þöndum inn í nýja árið. Slá hvergi feilnótu í mynd um margslungið og vandmeðfarið efni. Mikki bláskjár kk Skemmtileg rómantísk gamanmynd sem gerir grín að mafíunni í New York. Hugh Grant í essinu sínu. Einföld ráðagerð kkk Laglega gerð kvikmynd með lát- lausu og heillandi yfirbragði. Segir á skemmtilegan og raunsæjan hátt frá sambandi mannvera og leikfími- tösku fullrar af peningum. Augasteinninn þinn kkk Kaldhæðið, spænskt gamandrama um hóp kvikmyndafólks í Þýska- landi nasismans. Sönn leikgleði og styrk leikstjórn era meginstyrkur myndarinnar. Myrkrahöfðinginn kkk Myndrænt afrek og hvert mynd- skeiðið á fætur öðra snilldarlega samsett. Hilmir Snær Guðnason sýnir að hann er einn okkar besti leikari af sinni kynslóð. Hann ber myndina uppi. V eikleiki myndarinn- ar er leikaravalið að öðru leyti. Með því áhrifameira sem sést hefur í langan tíma. Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógnvald- urinn kk Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucasar veldur nokkram vonbrigð- um. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndir fagrar. Lífstíð ★% Heldur misheppnað grín um tvo lánlausa menn sem siria í fangelsi í sextíu ár, saklausir. Omögulegt að sjá hvað er fyndið við það. Úngfrúin góðaoghúsiðkkk Góð kvikmynd, dramatísk og heil- steypt. Það gneistar af Tinnu Gunn- laugsdóttur, Ragnhildm’ Gísladóttir kemur kannski mest á óvart. Syst- umar tvær era studdar sterkum hópi leikara. Eftirminnileg kvik- mynd sem hverfist um mannleg gildi af listfengi og ágætri alúð. Rugrats-myndin ★★té Nokkrir bleiubossar úr teikni- myndaþáttum lenda í ævintýram á tjaldinu. Ekki sem verst fyrir fjöl- skylduna. KRINGLUBÍÓ Deep Blue Sea kkVt Nýjasta stórslysamyndin er bráð- hressileg skemmtun borin uppi af góðri hasarleikstjóm og brellum. Endadægurkk Átakamynd sem státar af Schwarzenegger í fyrsta sinn um árabil í harðhausahlutverkinu, sem hentar honum best. Brellurnar góð- ai' en djöfullinn bragðlaus og mynd- in allt of löng og einhæf. Tarzan kkk Tarzan apabróðir fær gamansama meðhöndlun í vandaðri og skemmti- legri Disneymynd, sannkallaðri fjöl- skylduskemmtun. Kóngurinn og égkk*A Nýjasta teiknimyndin frá Wamer Bros. er sæmileg skemmtun. Per- sónusköpun og saga hefði mátt vera sterkari og höfða betur til bama. LAUGARÁSBÍÓ Deep Blue Sea kkVt Nýjasta stórslysamyndin er bráð- hressileg skemmtun borin uppi af góðri hasarleikstjóm og brellum. Mikki bláskjárkk Skemmtileg rómantísk gamanmynd sem gerir grín að mafíunni í New York. Hugh Grant í essinu sínu. Englar aiheimsins kkkk Friðrik og hans frábæra samstarfs- menn sigla seglum þöndum inn í nýja árið. Slá hvergi feilnótu í mynd um margslungið og vandmeðfarið efni. REGNBOGINN Endadægurkk Átakamynd sem státar af Schwarzenegger í fyrsta sinn um árabil í harðhausahlutverkinu, sem hentai’ honum best. Brellurnar góð- ar en djöfullinn bragðlaus og mynd- in allt of löng og einhæf. Lilli snillingur k Dellumynd um ungböm sem era snillingar. An Ideal Husband kkVt Góðir leikarar gera vel í gráglett- inni mynd um vandræðagang hinn- ar samansaumuðu bresku yfírstétt- ar á síðustu öld. Tarzan kkk Tarzan apabróðir fær gamansama meðhöndlun í vandaðri og skemmti- legri Disneymynd, sannkallaðri fjöl- skylduskemmtun. Bardagaklúbburinn kkk Sannarlega úthugsuð og áhugaverð saga um tvo félaga sem stofna bar- dagaklúbb, en myndin er dökk og mjög ofbeldisfull. STJÖRNUBÍÓ Jóhanna afÖrk kkk Sérstök útgáfa af dýrlingasögu Jó- hönnu af Örk. Brokkgeng kvik- mynd en ansi ánægjuleg þó. Járnrisinn ★★% Skemmtilegur strákur eignast 100 metra risa fyrir vin, og það er ærið verkefni. Eitt sinn stríðsmenn 2 kkk Temuera Morrison er fímasterkur í sviðsljósi framhaldsmyndar sem fyrrverandi heimilisfaðir nýslopp- inn úr fangelsi. Spegill, spegillkkVt Hressileg bresk unglingagaman- mynd um unga stúlku sem breytist í strák. Fyndin og skemmtileg úttekt á amstri unglinganna, ástum og kynlífi og baráttu kynjanna. Nr. var vikur Mynd Utgefandi Tegund T 1. 2 Notting Hill Hóskólabíó Gnman 2. 2. 2 Entrapment Skífan Spenna 3. 3. 3 10 Things 1 Hate About You Sam myndbönd Gaman 4. 5. 5 EdTV CIC myndbönd Gaman 5. Ný 1 The Out-of-Towners CIC myndbönd Gamon 6. 4. 5 Matrix Warner myndir Spenna 7. 6. 6 Cruel Intentions Skífan Spenna 8. 10. 8 Forces of Nature CIC myndbönd Gaman 9. 7. 7 True Crime Warner myndir Spenna 10. 12. 11 Arlington Road Hóskólabíó Spenna TT Ný 1 The Astronauts Wife Myndform Spenrm 12. 8. 3 In Dreams CIC myndbönd Spenna 13. Ný 1 Virus Skifan Spenna 14. 11. 2 My Favorite Martian Sam myndbönd Gaman 15. 14. 3 Simply Irresistible Skífan Gaman 16. 9. 2 Mod Squad Warner myndir Spenna 17. 17. 8 Life Is Beautiful Skífan Gamon 18. 18. 3 Svartur köttur, hvitur köttur Hóskólabíó Gaman 19. 15. 7 Resurrection Myndform Spenna 20. Al 9 A Civil Action CIC myndbönd Spenna Notting Hill enn á toppnum VINSÆLASTA mynd síðustu viku er rómantíska gamanmyndin Notthing Hiil sem var einnig í toppsætinu yfir jólin en fast á hæla henni er spennu- myndin Gildran með Catherine Zeta-Jones og Sean Connery. Þijár nýjar wiyndir koma inn á myndbandalista vikunnar og em það „Out of Towners", >.Kona geimfarans" og spennumyndin „Virus“. í Sóknarsalnum Skipholti 50a, Haukahúsinu Hafnarfirði og Sjálfstæðissalnum Grafarvogi Kennarar og leiðbeinendur í vetur: Auður, Jóhann Örn, Aðalsteinn, Herborg, Rósa, Fríða Rut, Petrea, Árni Þór, Erla Sóley, Brynjar Örn, og Berglind. Auk frábærra gestakennara frá Englandi, Danmörku og Rússlandi. Samkvæmisdansar Argentfskur tango Línudansar Barnadansar Freestyle Break Swing Salsa ofl.ofl.ofl. •.nnwltunflRjími 5619797 DAnSsmiÐjön DAHSSKÓLI AUÐflR HftRfllDS & JÓHANMS ARNAR SKIPHOLT 50a105 REYKJAVÍK SÍMI 561 9797 FAX 562 7480 Innritun daglega frá kl. 10.00 til 19.00. Kennsla hefst 10. janúar f
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.