Morgunblaðið - 26.01.2000, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.01.2000, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2000 23 Hert á samn- ingavið- ræðum PALESTÍNSK yfirvöld vilja herða á samningaviðræðum við ísraela tO að unnt verði að ljúka gerð friðarsamkomulags á til- ætluðum tíma. „Við lögðum til að hert yrði á samningaviðræðum við Israela og að hafist yrði handa hér [í Gaza] og viðræðum síðan haldið áfram í Washington í febrúar,“ sagði Yasser Abed Rabbo, aðal- samningamaður Palestínu- manna í gær. „Við erum tilbúnir að hefja maraþon viðræður tU að ná tU- ætluðum árangri." Fyrri við- ræður hafa miðað að því að gerð uppkasts að friðarsamkomulagi verði lokið 13. febrúar nk. Yfirvöld í Israel hafa einnig lýst því yfir að þau hafi hug á að hraða viðræðum þjóðanna og sagði aðalsamningamaður ísra- ela, Oded Eran, í gær að hann vonaðist tU að viðræður hæfust innan tveggja daga. Snurða hljóp á þráðinn í frið- arviðræðum þjóðanna vegna deilna um landnám gyðinga á vesturbakka Jórdanár og vegna viðveru ísraelskra her- manna þar. Hefur verið óttast að málið kynni að seinka gerð friðarsamkomulagsins. Rangfeðruð börn ALLT að eitt af hverjum sjö börnum í Bretlandi var ekki getið af manninum sem telur sig föður þess samkvæmt nið- urstöðum breskra rannsókna- stofa. „Það kemur á óvart hversu oft móðirin hefur á röngu að standa varðandi faðerni barna sinna,“ sagði David Harts- home, talsmaður Cellmark- rannsóknastofunnar. Þeim hjónaböndum, sem enda með skilnaði fjölgar sífellt og fleiri börn fæðast utan hjóna- bands sem hefur aukið á deilur um faðerni bama. Hartshorne sagði að þess utan fjölgaði stöð- ugt þeim konum sem ekki væra vissar um að eiginmenn þeirra væra í raun feður barnanna. Karbaschi náðaður UMBÓTASINNINN Gholam- hossein Karbaschi, fyrrverandi borgarstjóri Teheran, hlaut í gær náðun eftir að hafa verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir fjárdrátt á síðasta ári. Karbaschi, sem stendur Khat- ami, forseta írans, nærri var náðaður af erkiklerknum Aya- tollah AJi Khamenei, án þess að skýring væri gefin á náðun hans, en fram kom að Kar- baschi væri gert að greiða hluta fjársektar sem hann hafði áður verið dæmdur til. Khamenei hafði áður hafnað náðunar- beiðni sem borin var fram af meirihluta íranskra þing- manna. Nýfengið frelsi veitir Kar- baschi tækifæri til að taka upp þráðinn sem leiðtogi umbóta- sinna fyrir kosningar í landinu 18. febrúar. Karbaschi hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og segja stuðningsmenn hans að valdabarátta harðlínumanna og umbótasinna liggja að baki fangelsisdóminum. Norska öryggislögreglan gagnrýnd vegna máls Yiksveens Segja réttaröryggi ógnaö STJÓRNMÁLAMENN, lögfræð- ingar og talsmenn mannréttinda- samtaka í Noregi era í hópi þeirra sem opinberlega hafa gagnrýnt framgöngu norsku öryggislög- reglunnar (POT) vegna njósnamáls sem blaðamaðurinn Sten Viksveen er sagður viðriðinn. Gagnrýnin snertir einkum synjun öryggislög- reglunnar á óskum Viksveens um að honum verði kynnt þau gögn sem gransemdir gegn honum byggjast á. Viksveen, sem er fréttaritari Stavanger Aftenblad í Brassel, hef- ur meðal annars verið gefið að sök að hafa látið Stasi í té hundrað leyni- legra skjala um varnir Atlantshafs- bandalagsins og Noregs á árunum 1962-69. Hann neitar öllum sakar- giftum. Öryggislögreglan hefur neitað að birta Viksveen grundvöll sakargift- anna þar sem um öryggishagsmuni ríkisins sé að ræða. Undirréttur í Noregi hefur gefið POT frest til 1. mars til að leggja fram gögnin. Gagnrýnendur halda því fram að málið snúist um réttaröryggi sak- borninga í Noregi og að synjun lög- reglunnar sé brot á 6. grein mann- réttindasáttmála Evrópu, sem Norðmenn eiga aðild að og var leidd- ur í norsk lög í fyrra. Þar segir meðal annars að sakbomingur skuli fá „án tafar, á máli sem hann skilur, vitn- eskju í smáatriðum um eðli og orsök þeirrar ákæra sem hann sætir.“ í frétt Aftenposten í gær er bent á að norskur dómstóll hafi árið 1996 ógilt ákvörðun lögreglu um að meina sakbomingi aðgang að gögnum er vörðuðu mál hans. Byggði dómstóll- inn niðurstöðu sína á ákvæðum mannréttindasáttmálans. Hins vegar sé í norskum lögum að finna undantekningar frá þeirri reglu að upplýsa beri sakborning um sakarefnið. Eigi það við um mál þar sem upplýsingagjöf gæti skaðað frekari rannsókn málsins eða þegar um er að ræða öryggishagsmuni rík- isins og tengsl við önnur ríki. Milljónadráttur! 1. flokkur 2000 Milljónaútdráttur 996B 22259B 26196B 45992E 54440G 18862B 25008B 31636G 50388G 59937H Kr. 637.000,- Kr. 3.185. 19713B 19713E 19713F Heiti potturinn 19713G 19713H Kr. 400. Kr. 15. 12138B 32382B 49628B 58613B 12138E 32382E 49628E 58613E 12138F 32382F 49628F 58613F 12138G 32382G 49628G 58613G 12138H 32382H 49628H 58613H TROMP 333 Kr. 75. 1145B 1145E 1145F 1145G 1145H 2848B 2848E 2848F 2848G 2848H 5164B 5164E 5164F 5164G 5164H 9117B 9117E 9117F 9117G 9117H 10779B 10779E 10779F 10779G 10779H 13236B 13236E 13236F 13236G 13236H 15905B 15905E 15905F 15905G 15905H 15987B 15987E 15987F 15987G 15987H 20122B 20122E 20122F 20122G 20122H 22022B 22022E 22022F 22022G 22022H 23545B 23545E 23545F 23545G 23545H 26101B 26101E 26101F 26101G 26101H 26489B 26489E 26489F 26489G 26489H 30652B 30652E 30652F 30652G 30652H 32904B 32904E 32904F 32904G 32904H 33455B 33455E 33455F 33455G 33455H 33814B 33814E 33814F 33814G 33814H 44307B 44307E 44307F 44307G 44307H 47064B 47064E 47064F 47064G 47064H 48308B 48308E 48308F 48308G 48308H 48443B 48443E 48443F 48443G 48443H 49827B 49827E 49827F 49827G 49827H 52067B 52067E 52067F 52067G 52067H 53312B 53312E 53312F 53312G 53312H iív Kí iTiTi 1 TROMP 19368F 24341F 29580F 34086F 36882F 40779F 44375H 49351E 50791G 52239B 53274F 57143H IUi Æ rwrrrm 19368G 24341G 29580G 34086G 36882G 40779G 44622B 49351F 50791H 52239E 53274G 57193B ■■ 19368H 24341H 29580H 34086H 36882H 40779H 44622E 49351G 51196B 52239F 53274H 57193E 2604B 5623E 9344F 11811G 15226H 18101B 21981B 24619B 31124B 34276B 37968B 43501B 44622F 49351H 51196E 52239G 53728B 57193F 2604E 5623F 9344G 11811H 15239B 18101E 21981E 24619E 31124E 34276E 37968E 43501E 44622G 49688B 51196F 52239H 53728E 57193G 2604F 5623G 9344H 12231B 15239E 18101F 21981F 24619F 31124F 34276F 37968F 43501F 44622H 49688E 51196G 52832B 53728F 57193H 2604G 5623H 10324B 12231E 15239F 18101G 21981G 24619G 31124G 34276G 37968G 43501G 46901B 49688F 51196H 52832E 53728G 2604H 6281B 10324E 12231F 15239G 18101H 21981H 24619H 31124H 34276H 37968H 43501H 46901E 49688G 51366B 52832F 53728H 2866B 6281E 10324F 12231G 15239H 18915B 22704B 24676B 31757B 34614B 38230B 44339B 46901F 49688H 51366E 52832G 57076B 2866E 6281F 10324G 12231H 16138B 18915E 22704E 24676E 31757E 34614E 38230E 44339E 46901G 50156B 51366F 52832H 57076E 2866F 6281G 10324H 12942B 16138E 18915F 22704F 24676F 31757F 34614F 38230F 44339F 46901H 50156E 51366G 53242B 57076F 2866G 6281H 10682B 12942E 16138F 18915G 22704G 24676G 31757G 34614G 38230G 44339G 47519B 50156F 51366H 53242E 57076G 2866H 8343B 10682E 12942F 16138G 18915H 22704H 24676H 31757H 34614H 38230H 44339H 47519E 50156G 51378B 53242F 57076H 2942B 8343E 10682F 12942G 16138H 19002B 22956B 25629B 31946B 35233B 39368B 44375B 47519F 50156H 51378E 53242G 57143B 2942E 8343F 10682G 12942H 16164B 19002E 22956E 25629E 31946E 35233E 39368E 44375E 47519G 50791B 51378F 53242H 57143E 2942F 8343G 10682H 14441B 16164E 19002F 22956F 25629F 31946F 35233F 39368F 44375F 47519H 50791E 51378G 53274B 57143F 2942G 8343H 11522B 14441E 16164F 19002G 22956G 25629G 31946G 35233G 39368G 44375G 49351B 50791F 51378H 53274E 57143G 2942H 8929B 11522E 14441F 16164G 19002H 22956H 25629H 31946H 35233H 39368H 4784B 8929E 11522F 14441G 16164H 19100B 23153B 27427B 32268B 36777B 40424B 4784E 8929F 11522G 14441H 16733B 19100E 23153E 27427E 32268E 36777E 40424E 4784F 8929G 11522H 15226B 16733E 19100F 23153F 27427F 32268F 36777F 40424F 4784G 8929H 11811B 15226E 16733F 19100G 23153G 27427G 32268G 36777G 40424G 4784H 9344B 11811E 15226F 16733G 19100H 23153H 27427H 32268H 36777H 40424H 5623B 9344E 11811F 15226G 16733H 19368B 24341B 29580B 34086B 36882B 40779B 19368E 24341E 29580E 34086E 36882É 40779E Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.