Morgunblaðið - 26.01.2000, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.01.2000, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ R ABB GLY8ING ATVI NNU Sjúkrahús Akraness Skurðhjúkrunar- fræðingar! Óskum eftir að ráða deiidarstjóra á skurðdeild SA frá 1. apríl nk. eða eftir nánara samkomu- lagi. Deildin flyst í nýtt og glæsilegt húsnæði í lok aprílmánaðar nk. Deildarstjóri skurðdeild- ar ber ábyrgð á faglegu starfi á skurðstofum og sótthreinsunardeild. Framkvæmdar eru rúmlega 2000 aðgerðir á ári. Helstu sérgreinar eru: Almennar skurð- lækningar, bæklunarlækningar, þvagfæra- skurðlækningar, háls-, nef- og eyrnaaðgerðir og kvensjúkdóma- og fæðingar. Sjúkrahúsið á Akranesi er fjölgreinasjúkrahús með vaktþjónustu allan sólarhringinn. Lögð er áhersla á fjölþætta þjónustu á eftirtöld- um deildum: Lyflækningadeild, handlækninga- deild, fæðingar- og kvensjúkdómadeild, öldr- unardeild, slysamóttaka, skurðdeild, svæfinga- deild, röntgendeild , rannsóknadeild og endur- hæfingadeild. SHAtekur þátt í menntun heilbrigðisstétta og lögð er áhersla á vísindarannsóknir. Uppiýsingar um stöðuna gefur Clive B. Halli- well deildarstjóri og Steinunn Sigurðardóttir hjúkrunarforstjóri í síma 430 6000. GARÐABÆR Leikskólar Garðabæjar auglýsa lausar stöður leikskólakennara við leikskólann Hæðarból Leikskólinn Hæðarból er þriggja deilda leikskóli, þar sem 58 börn dvelja samtímis. Leitað er eftir: 1. Leikskólakennara, eða starfsmanni með reynslu af starfi með bömum, vinnutími eftir hádegi. 2. Leikskólasérkennara, leikskólakennara, þroskaþjálfa eða starfsmanni með aðra uppeldismenntun. Um er að ræða alþjóðlegt rannsóknarverkefni í atferlismótun við einhverfu (The Multisite Young Autims Project) undir handleiðslu Signðar Lóu Jónsdóttur, sálfræðings. Rannsóknin byggir á meðferðar- aðferð Dr. Lovaas, professors við Kalifomíuháskóla í Bandankjunum. Starfsfólk í ræstingar Launakjör em samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. í leikskólum Garðabæjar er verið að vinna að uppbyggingu gæðakerfis og með þróunarverkefni s.s. gerð skólanámskráa fyrir leikskóla og leikjaverkefnin Markvissa málörvun. Ef þú hefur áhuga á krefjandi og skemmtilegu starfi í góðum hópi þá vinsamlega hafðu samband við okkur. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Gunnarsdóttir, leikskólastjóri, í síma 565-7670. Leikskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið Þvottahús A. Smith, Bergstaðastræti 52 Okkur vantar röskar, handlagnar manneskjur, sem geta unnið sjálfstætt, í bæði heils- eða hálfsdagsstörf. Góð laun fyrir gott fólk. Upplýsingar í síma 551 7140 frá 12.00 til 18.00. Rafvirkjar Óskum eftir að ráða rafvirkja. Volti ehf., Vatnagörðum 10, 104 Reykjavík, sími 570 0000, fax 570 0017. Brauðberg, Hagamel 67 og Hraunbergi 4 óskar að ráða afgreiðslufólktil starfa sem fyrst. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Einnig vantar fólk til afgreiðslu um helgar. Nánari upplýsingar í s. 557 7272 fyrir kl. 13.00 og í s. 567 7272 eftir kl. 13.00. Barngóð kona Óskum eftir barngóðri konu til að gæta dóttur okkar. Vinsamlegast hafið samband í síma 552 0308 eftir kl. 12.00 næstu daga. Verkamenn Klæðning ehf. óskar eftir verkamanni í vinnu strax. Upplýsingar í símum 565 3140 og 899 2303. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 3. febrúar 2000 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Flatir 27, 51% norðurhluti, þingl. eig. Bílverk sf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Vestmannaeyjabær. Hábær v/Ofanleitisveg, þingl. eig. Sigrún Harpa Grétarsdóttir og Sigurður Örn Kristjánsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins. Hásteinsvegur 40, þingl. eig. Valborg Elín Júlíusdóttir og Jón Trausti Haraldsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Hásteinsvegur 45, efri hæð og ris, þingl. eig. Porvaldur Guðmunds- son, gerðarbeiðendur Bifreiðar og landbúnaðarvélar og Búnaðar- banki íslands, Austurstr. Heiðartún v/Ofanleitisveg, hæð og kjallari (2/3,hl. eignar), þingl. eig. María Ásgeirsdóttir og Kristófer Jónsson, gerðarbeiðandi (búðalána- sjóður. Hólagata 7, þingl. eig. Stefán Orri Guðjónsson, gerðarbeiðandi (búða- lánasjóður. Miðstræti 28, austurendi og miðhluti, þingl. eig. Sigtryggur H. Þrast- arson, gerðarbeiðandi Lifeyrissjóður Vestmannaeyinga. Vestmannabraut 25, efri hæð og ris, þingl. eig. Ingólfur Sigurmunds- son, gerðarbeiðendur (búðalánasjóður, sýslumaðurinn í Vestmanna- eyjum og Vestmannaeyjabær. Vestmannabraut 67, efri hæð og ris, þingl. eig. Þröstur Gunnar Eiríks- son, gerðarbeiðendur Bíla-/vélaverkst. Harð/Matta ehf. og íbúðalána- sjóður. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 25. janúar 2000. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Iðnaðarhúsnæði v/Ofanleitisveg, þingl. eig. Hellugerðin ehf., gerðar- beiðandi Oliufélagið hf., miðvikudaginn 2. febrúar 2000 kl. 14.30. Kirkjuvegur 88, neðri hæð 1/3 hluti eignar, þingl. eig. Sigurður V. Friðriksson, gerðarbeiðandi Landsbanki fslands hf., höfuðst. miðviku- daginn 2. febrúar 2000 kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 25. janúar 2000. TILKYIMMIIMQAR íþróttaskólinn og dansinn hjá ÍR fyrir börn, 3—7 ára, í Breiðholtinu, er byrjaður. Upplýsingar í síma 587 7080. Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðuneytið býður fyrirtækjum, sam- tökum, stofnunum og einstaklingum viðtals- tíma við sendiherra íslands þegar þeir eru staddir hérlendis, til þess að ræða hagsmuna- mál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þarsem utanríkisþjónustan geturorðið að liði. Ingimundur Sigfússon, sendiherra íslands í Þýskalandi, verðurtil viðtals í ráðuneytinu föstudaginn 28. janúar kl. 8.00—10.00 f.h. eða eftir nánara samkomulagi. Umdæmi sendi- ráðsins nær einnig til Austurríkis, Króatíu, Sviss og Ungverjalands. Nánari upplýsingar og tímapantanir eru veittar í síma 560 9900. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNOSENDIR 562 3219 Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur Sundahöfn/Klettasvæði í samræmi við 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga er hér með auglýst breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016. Skipulagsbreytingin felur í sér að Skarfa- garður í Sundahöfn lengist, Skarfabakki er færður út, aðkoma Viðeyjarferju færð að Skarfagarði, fyliing er dregin inn í kringum Skarfaklett og göngustíg breytt í samræmi við það. Tillagan liggur frammi í sal Borgar- skipulags- og Byggingarfulltrúa, Borgar- túni 3,1. hæð, virka daga kl. 10:00 -16:00 frá 26. janúar til 23. febrúar 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags eigi síðar en 10. mars 2000. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir. _______________________________________________ STVRKIR RANNÍS Launasjóður fræðiritahöfunda Auglýsing um starfslaun Launasjóður fræðiritahöfunda auglýsir eftir um- sóknum um starfslaun úr sjóðnum, sem veitt verða frá 1. júní 2000. Rétt til að sækja um úr Launa-sjóði fræðiritahöfunda hafa höfundar alþýðlegra fræðirita, handbóka, orðabóka og viðamikils upplýsingaefnis á íslensku. Meginhlutverk Launasjóðs fræðiritahöfunda er að auðvelda samningu bóka og verka í staf- rænu formi til eflingar íslenskri menningu. Starfslaun eru veitt til hálfs árs, eins árs, til tveggja ára eða þriggja. Þeir, sem hijóta starfs- laun úr sjóðnum, skulu ekki gegna föstu starfi meðan á starfslaunatímanum stendur. Starfslaun miðast við lektorslaun við Háskóla (slands eins og þau eru á hverjum tíma. Umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu Rannsóknarráðs íslands www.rannis.is. Umsóknir skulu hafa borist á tölvutæku formi til Rannsóknarráðs íslands, Laugavegi 13, fyrir 16. febrúar nk. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Rannsóknarráðs Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.