Morgunblaðið - 26.01.2000, Page 43

Morgunblaðið - 26.01.2000, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 26. JANÚAR 2000 43 FRÉTTIR Ráðstefna um stjórnun í nútímafy r irtækj um BRIDS llinsj «n Arnor G. Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs FIMMTUDAGINN 20. janúar hófst tveggja kvölda Board a match sveitakeppni. Staðan eftir fyrra kvöldið er þessi: yinir 39 Armann J. Lárasson 36 Hertha Þorsteinsdóttír 35 Þórður Bjömsson 34 Keppninni lýkur næstkomandi iimmtudag. Fimmtudaginn 3. febrúar hefst Aðalsveitakeppni félagsins, hvetjum við alla spilara til að mæta. Þeim spilurum sem ekki eru í sveitum verður hjálpað við myndun sveita. Menn geta skráð sig í síma: 567 1734 Heimir eða 586 1319 (kvöldin). Spil- að er i Þinghól Kópavogi, spila- mennska hefst kl. 19.45. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ mánud. 17. janúar 22 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Halldór Magnúss. - Páll Hanness. 249 JúlíusGuðmundss.-RafiiKristjánss. 245 Sigtryggur Ellertss. - Þorsteinn Laufdal240 Árangur A-V PerlaKolka-StefánSörenson 257 Hannes Ingibergss. - Anton Sigurðss. 247 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 243 Fimmtud. 20. janúar. 25 pör. Með- alskor 216 stig. Árangur N-S SigurðurPálss.-Elín Jónsd. 260 SæmundurBjömss.-ÞorleifurÞórar. 244 Sigurleifur Guðjónss. - Olíver Kristóf. 243 Árangur A-V Júh'us Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 250 Hannes Ingibergss. - Anton Sigurðss. 243 AidaHansen-MargrétMargeirsd. 236 Óskar og Sigurður unnu tvúnenninginn hjá Hreyfli Óskar Sigurðsson og Sigurður Steingrímsson sigruðu í aðaltví- menningi Bridsfélags Hreyfils sem lauk sl. mánudagskvöld. Þeir sigr- uðu með nokkrum yfirburðum, hlutu 180 stig yfir meðalskor. Jón Egilsson og Ingvar Hilmarsson urðu í öðru sæti með 125, Jón Sigtryggsson og Skafti Björnsson í þriðja með 63, Hlynur Vigfússon og Ómar Óskar- sson í fjórða með 58 og Ingunn Sig- urðardóttir og Eiður Th. Gunnlaugs- son fimmtu með 52. A mánudaginn kemur hefst Board-A-Match-keppni félagsins. Spilað er í Hreyfilshúsinu. Gullsmárabrids Tuttugu og tvö pör mættu til leiks í tvímenningi FEBK í Gullsmára mánudaginn 24. jan- úar. Efst voru: NS JónAndréss.-Guðm.ÁGuðmundss. 209 Unnur Jónsd.-Jónas Jónsson 194 JóhannaJónsd.-MagnúsGíslas. 180 AV KristinnGuðmundss.-Guðm.Pálss. 208 Stefán Ólafss. - Siguij. H. Sigurjónss. 200 ÞorgerðurSigurgeirsd.-StefánFriðbj. 193 RÁÐSTEFNAN „Þekking - stjórn- un - árangur. Að virkja það besta í þínu fólki“ á vegum Gallup og Ráð- garðs verður haldin á Grand Hótel Reykjavík föstud. 28. jan. kl. 8.30- 16.30. Á ráðstefnunni verður fjallað um stjómun í nútímafyrirtækjum. Áður en fyrirlesarar taka til máls ávarpar forseti íslands Ólafur Ragnar Grímsson ráðstefnugesti. Aðalfyrirlesari er dr. Aubrey Dan- iels, stofnandi og forstjóri ráðgjaf- arfyrirtækis í Atlanta í Bandaríkj- unum sem sérhæfir sig í afkasta- og árangursstjómun. Aðrir fyrirlesar- ar era dr. Guðfinna Bjarnadóttir rektor Háskólans í Reykjavík sem mun fjalla um beitingu árangurs- stjórnunar í fyrirtækjum í Banda- ríkjunum, Þórarinn V. Þórarinsson forstjóri Landssímans sem flytur erindi um breytingu Landssímans í markaðsdrifið þjónustufyrirtæki, Jón Karl Ólafsson forstjóri Flugfé- lags Islands sem fjallar um hvemig Flugfélagi íslands hefur tekist að breyta viðhorfum starfsmanna og Svafa Grönfeldt vinnumarkaðsfræð- ingur sem tekur fyrir samskiptast- jómun í þjónustu. Ráðstefnustjóri er Einar Sigurðsson framkvæmda- stjóri stjómunarsviðs Flugleiða. Á ráðstefnunni verður fyrir og eftir hádegi boðið upp á þijú hliðar- spor, eins og segir í fréttatilkynn- ingu, þar sem flutt era stutt erindi ásamt fyrirspurnum og umræðum. Þeir sem flytja erindi era Kristján Kristjánsson, framkvæmdastjóri Ráðgarðs, Hafsteinn Bragason, ráð- gjafi á sviði starfsmannamála, dr. BOÐIÐ er upp á kennslu í hring- dansi í Miðstöð nýbúa, Skeljanesi, kl. 20.15-22 annan hvem fimmtudag frá 27. janúar nk. Hægt er að koma einu sinni eða alltaf og eru allir velkomn- ir. I fréttatílkynningu segir: „Hringdansar... era samfélagsdans- ar og geta skapað samræmi, einingu, gleði, velh'ðan og andlega stemmn- ingu. í gegnum hringdans er hægt að losna við stress og neikvæðar kringumstæður. Hringdansar geta verið hefð- Þorlákur Karlsson, rannsóknar- stjóri, Eyþór Eðvarðsson, stjórn- endaþjálfari, Finnur Óddsson, stjórnunarfræðingur og Guðríður Adda Ragnarsdóttir,atferlisfræð- ingur. Ráðstefnan er ætluð forstjórum, framkvæmdastjóram, starfsmanna- stjórum og stjómendum fyrirtækja. bundnir eða óhefðbundnir. Hefð- bundnir dansar hafa verið notaðir í aldaraðir til að halda upp á veiga- miklar breytíngar í lífi einstaklinga og þjóðfélaga. T.d. er „Sadila se Rog- ozec“ frá Króatíu tengt við sóun í vor, en „Nigun Atik“ er brúðkaups- dans frá ísrael. Hefðbundnu dansamir koma frá mörgum löndum, en kannski era flestir frá Grikklandi, ísrael, Búlgar- íu, Rúmeníu, Makedóníu, Rússlandi, Serbíu og Frakklandi. Dansar sígauna era líka tíL“ Hringdans í Miðstöð nýbúa AUGLÝSIN A R FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Umhverfisráðuneytið 10. Náttúruverndarþing 28.-29. janúar 2000 Náttúruverndarþing verður haldið á Hótel Loft- leiðum 28.-29. janúar nk. Seturétt eiga fulltrúar skv. reglum um náttúru- verndarþing. Dagskrá þingsins: Föstudagur 28. janúar 9.30 Skráning og afhending þinggagna. 10.00 Þingsetning, Ólöf Guðný Valdimarsdótt- ir. formaður Náttúruverndarráðs. 10.20 Ávarp umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir. 11.00 Skýrsla um störf Náttúruverndarráðs. 13.00 Framsöguerindi. 13.05 Vistkerfi og gróðurvinjar á hálendinu, Þóra E. Þórhallsdóttir og Andrés Arnalds. 13.25 Mat á verndargildi náttúrunnar, Jón Gunnar Ottósson. 13.40 Mat á verðgildi náttúrunnar, Ragnar Árnason. 14.05 Hvað fellst í mati á umhverfisáhrifum, Einar Pálsson. 14.25 Hlutverk Náttúruverndarráðs, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir. 14.30 Hlutverk frjálsra félagasamtaka, Tryggvi Felixson. 14.45 Almennar umræður um framsöguerindi. 16.00 Umræða um framsöguerindi í fjórum starfshópum. Laugardagur 29. janúar 9.00 Staða náttúruverndar, Árni Bragason. 10.20 Áframhald vinnu í starfshópum. 13.00 Kynning á niðurstöðum starfshópa. 13.40 Umræður um niðurstöður starfshópa. 15.30 Almennar umræður. 16.30 Tilkynning um kjör í Náttúruverndarráð. 16.45 Samantekt á efni þingsins. 17.00 Þingslit. Nánari upplýsingar um þingið eru á vefsíðu þingsins: http://www.ni.is/nv-thing Umhverfisráðuneytið. Náttúruverndarráð. Verklegar framkvæmdir 2000 Útboðsþing Föstudaginn 28. janúar kl. 14:00 til 17-.00 verður haldinn kynningarfundur um verklegar framkvæmdir ársins. Gefið verður yfirlit yfir öll helstu útboð verklegra framkvæmda á vegum ríkisins og Reykjavíkurborgar. Kynntarverða framkvæmdir þeirra opinberu stofnana sem mest kveður að á útboðsmarkaði. Verktökum og öðrum gefst á fundinum einstakt tækifæri til að skyggnast inn í verkefnaframboð ársins. Einnig munu þeir Þorbergur Karlsson formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga og Ólafur Helgi Ámason lögfræðingur Samtaka iðnaðarins fjalla um kosti og gatla þess að hönnun og eftirtit framkvæmda sé á einni hendi. Reykjavíkurborg Landsvirkjun Vegagerð ríkisins Framkvæmdasýsla ríkisins Siglingastofnun íslands Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Agnar Olsen Rögnvaldur Gunnarsson Óskar Valdimarsson Jón Leví Hilmarsson Fundurinn verður haldinn að Hallveigarstíg 1. Fundurinn er opinn öLlum áhugamönnum um verklegar framkvæmdir. I fundarlok verður boðið upp á léttar veitingar. SAMTÖK IÐNAÐARINS Qt' FÉLAG VINNUVÉLAEIGENDA KENNSLA Gersveppaóþol Kenni fólki að matbúa og baka brauð, sem inniheldur ekki hveiti, svkur. qer né briðia krvdd. Betri heilsa, burt með aukakílóin. Námskeiðið stendur í 4 kvöld. Elín Gústafsdóttir, sími 557 4776. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Huglækningar, sjálfsuppbygg- ing, áruteiknun/2 form. Uppl. í síma 562 2429 f .h. ÝMISLEGT Mömmur athugið ef barnið pissar undir Undraverður árangur með nýrri uppgötvun í óhefðbundnum aðferðum. Ekki söluvörur. Sigurður Guðleifsson, svæðanuddfræðingur, ilmolíu- fræðingur og reikimeistari, sími 587 1164. Svæðameðferð — nómskeið í febrúar Fullt nám sem allir geta lært. Kennari: Sigurður Guðleifsson, sími 587 1164 og 895 8972. KENNSLA Kerarrtiknámskeið á Hulduhólum hefjast i febrúar. Upplýsingar í síma 566 6194. Steinunn Marteinsdóttir. FELAGSLIF SÁLARRANNSÓKNAR- FÉLAGIÐ í HAFNARFIRÐI Miðilsfundur á vegum Sálar- rannsóknarfélagsins í Hafnarfirði verður haldinn fimmtudaginn 27. janúar í Góðtemplarahúsinu kl. 20.30. Miðill Garðar Jónsson frá Akranesi. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókabúð Böðvars við Reykjavíkurveg miðvikudaginn 26. janúar og fundardaginn 27. janúar. Miðaverð kr. 700 fyrir fé- agsmenn en kr. 1000 fyrir aðra. Stjómin. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund ■ kvöld kl. 20.00. I.O.O.F. 9 = 180126814 = Dd I.O.O.F. 7 = 180012619 = þb □ Njörður 60000126191 Opið hús ó Sólon Opið hús veröur á Sólon íslandus miðvikudaginn 26. janúar kl. 20.00 á annari hæð. Gestur kvöldsins Haraldur Örn Ólafsson er kunnur öllum ferðamönnum fyrir afrek sín og félaga sinna í fjallaferðum. Hann segir frá fyrir- hugaðri ferð á Norðurpólinn og fjallar um lengri eða skemmri gönguskíðaferðir. Ný ferðaáætl- un Utivistar mun liggja frami. All- ir velkomnir, ókeypis aðgangur. Næsta helgarferð 28.-30. jan. Þorraferð. Farið á Snæfellsnes og dvalið að Görðum. Göngu- ferðir, sameiginlegt þorrablót o.fl. Fararstjóri verður Friða Hjálmarsdóttir. Ferðaáætlun ársins kynnt á: www.utivist.is Æm SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma i kvöld kl. 20.30. Efni samkomunnar er í höndum Korneliu Eichorn og Páls Frið- rikssonar. Allir hjartanlega velkomnir. httpj/sik.torg.is/ mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.