Morgunblaðið - 26.01.2000, Síða 55

Morgunblaðið - 26.01.2000, Síða 55
I MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2000 55 .j jjjyjjJÍ JJJUJJJ Jii Thx DI&ITAl. www.stiornubio.is ALVORU BIO! STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SGLUM! □□ Thx Þarf ekki að mæta fyrir rétt FYRIRSÆTAN Naomi Campbell getur nú prísað sig sæla því hún þarf ekki að mæta fyrir kanadískan rétt eins og gert hafði verið ráð fyrir. Málareksturinn er hægt að rekja til ársins 1998 þegar aðstoðarkona hennar, Georg- ina Galanis, sakaði hana um að hafa ráðist á sig í bræðiskasti. Sækjandinn, Calvin Berry, sagði að málið myndi leysast 2. febr- úar næstkomandi þegar lögfræð- ingur Campbell, Brian Greenspan, leggur fram sáttabeiðni. Berry vildi ekki gefa upp í samtali við Reuters-fréttastofuna hvort Iög- fræðingur Campbell hefði sam- þykkt sekt Campbell og reyni að ljúka málinu með peninga- greiðslu. En fullvissa Berry um að málið leysist á fundi hans og Greenspan bendir óneitanlega til þess að sú sé raunin. Lengi lifír í -r ■ gömlum glæðum Tónleikar Crosby, Stills, Nash og Young í Auburn Hills í Michigan á mánu- dag mörkuðu upphaf fyrsta tónleikaferðalags þeirra síðan 1974. Tón- leikunum var afskaplega vel tekið og léku þeir fé—- lagar lög sem spönnuðu feril þeirra frá upphafi til dagsins í dag. Þeir félagar gáfu út nýja plötu á dögunum sem hefur fengið nafnið „Looking Forward" og Reuters hefur hún fengið góðar Kapparnir á sviðinu á mánudag. Frá vinstri: Neil Young, Stephen Stills, Graham Nash og David Crosby. undirtektir. , chris o mr* Synd kl. 5, 7, 9 og 11. mm GRANT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Sjáðu ógnvænlegustu mynd síðari ára m kírVIN EfA.COM' Sýndld. 5, 7,9og11.B.i.i6. i 1/2 ÓFE Ftatúverk ★ ★ ★hl ★ ★ ★ 1/2 X-ið ★ ★ ★ HK DV Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16. m DIGITAL MAGNAÐ BÍÓ /DÐ/ Lan#avc#i í>4 Hér er Anthony Hopkins, til hægri, í Óskarsverðlaunahlutverki sínu sem hinn ógurlegi Hannibal Lecter í Lömbin þagna. Eldur á heimili Hopkins MIKLAR skemmdir urðu á svefn- herbergi Anthony Hopkins á heimili hans í Knightbridge-hverfinu í Lundúnum eftir að eldur hafði breiðst út. Enginn var í húsinu þegar eldsvoðans varð vart, en Hopkins dvelur langdvölum í Los Angeles. Talsmaður slökkviliðsins sagði að ekki hefði uppgötvast að eldsvoðinn væri á heimili Hopkins fyrr en slökkviliðsmennimir ráku augun í Óskarsverðlaunastyttu þá er leikar- inn hlaut íyrir leik sinn í Lömbin þagna áriðl991. Schiffer á leið í hnapphelduna FYRIRSÆTAN Claudia Schiffer sýndi hverjum sem sjá vildi myndarlegan trúlofunarhring á Golden Globe-verðlaunahátíðinni á sunnudag. Claudia var einn kynna hátíðarinnar, en hún mætti með kærast- ann, Tim Jeffries, upp á arminn og vakti hringurinn að vonum athygli gesta. Á mánudag birti breska blaðið The Sun fréttina af trúlofun skötuhjúanna og gat þess að vonir stæðu til að gifting myndi verða síðar á árinu. Einnig fylgdi sögunni að bónorðið hefði verið borið upp þegar þau voru í fríi á karabísku eyjunni St. Barts. Claudia var, eins og flestir muna, lengi í tygjum við töframanninn David Copperfield, en þegar sam- bandi þeirra lauk fóru Claudia og Tim að gjóa aug- um á hvort annað. Tim Jeffries er nafnkunnur í bresku viðskiptalífi og rekur þekkt listagallerí í London. Hann hefur einnig getið sér það til frægðar að hafa verið giftur bresku stúlkunni Koo Stark, en hún var á sínum tíma í tygjum við Andrew Bretaprins, en þótti ekki vænlegur kvenkostur þegar upp komst um ljósbláan leikferil hennar. I The Sun segir einnig að Tim hafí átt vingott við fyrirsætuna Elle McPherson og söng- konuna Kylie Minogue. Skötuhjúin Claudia Schiffer og Tim Jeffries vilja staðfesta samband sitt og giftast jafnvel á árinu. Keflavik - simi 421 1170 - samfilm.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.