Morgunblaðið - 30.01.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 2000 9
UFEYRISSJOÐUR VERZLUNARMANNA
Upplýsingar um starfsemi á árinu 1999
EIGIMIR VAXA UM 14,7 MILLJARÐA
Lífeyrissjóður verzlunarmanna er stærsti lífeyrissjóður
landsins með 75,6 milljarða eignir og hækkaði eignin
um 14,7 milljarða á árinu eða um rúm 24%. Á árinu
1999 greiddu 37.427 sjóðfélagar til sjóðsins og fjölg-
aði þeim um 3.021 eða um 7% frá fyrra ári. Iðgjalda-
greiðslur til sjóðsins námu 4.773 mkr. og er það aukn-
ing um 26%. Jafnframt greiddu 5.027 fyrirtæki til
sjóðsins vegna starfsmanna sinna og fjölgaði fyrirtækj-
um um 474 eða um rúm 10%.
RAUNÁVÖXTUN
Raunávöxtun sjóðsins á árinu 1999 var 11,9% saman-
borið við 7,7% árið áöur. Meðalraunávöxtun sjóösins
síðustu 5 árin er 8,8%. Ávöxtun sjóðsins skiptist þannig
eftir verðbréfaflokkum:
Innlend hlutabréf: Raunávöxtun innlendu hlutabréfa-
eignarinnar var 43,8% og nafnávöxtun 51,9% en til
samanburðar hækkaði Heildarvísitala Verðbréfaþings
íslands um 44,5% á árinu 1999.
Erlend verðbréf: Raunávöxtun erlendu verðbréfa-
eignar sjóðsins var 29,6% á árinu 1999.
Skuldabréf: Raunávöxtun innlendrar skuldabréfaeign-
ar nam 5,8% á liðnu ári.
VERÐBRÉFAVIÐSKIPTI OG
RÁÐSTÖFUNARFÉ
Ráðstöfunarfé sjóðsins á árinu 1999 var 14.843 mkr.
og nemur aukningin 23% frá fyrra ári. Hlutabréfavið-
skiptin námu 4.243 mkr. Par af voru keypt hlutabréf
fyrir 3.222 mkr. og seld hlutabréf fyrir 1.021 mkr. Skulda-
bréfaviðskipti sjóðsins námu 10.606 mkr. Þar af námu
kaup skuldabréfa 8.319 mkr. og sala skuldabréfa 2.287.
Erlend verðbréfakaup námu 3.301 mkr.
LÍFEYRISRÉTTINDI
Sjóðurinn skiptist (sameignar- og séreignardeild. Sam-
eignardeild sjóðsins greiðir ellilífeyrir, örorkulífeyrir og
maka- og barnalífeyrir. Greiðsla í séreignardeild sjóðs-
ins veitir góða viðbót við þau réttindi sem sameignar-
deildin veitir.
AUKIN MAKALÍFEYRISRÉTTINDI
Á liðnu ári var makalífeyrir frá sjóðnum aukinn þannig
að nú er greiddur fullur makalífeyrir í þrjú ár í stað
tveggja áður. Kostnaður vegna makalífeyrisaukningar-
innar nemur um 1,3 milljarði.
SÉREIGNARDEILD
Séreignardeild sjóðsins hefur nú starfað í eitt ár. Á árinu
1999 námu iðgjöld til séreignardeildarinnar 137 milljón-
um og nema eignir sjóðfélaga hennar í árslok 145 millj-
ónum. Ávöxtun séreignardeildarinnar nam 18,05% á
liðnu ári sem svarar til 11,78% raunávöxtunar
EFNAHAGSREIKNtNGUR ■ YFIRLIT YFIR BREYTINGAR Á HREINNl EIGN ■ KENNITÖLUR
31.12,1999 ■ TIL GREIÐSLU LtFEYRlS 1999
f milljónum króna 1999 1998 I milljónum króna 1999 1998 1999 1998
Verðtryggð innlend skuldabréf 43.674 40.163 Iðgjöld 4.773 3.788 Raunávöxtun 11,9% 7,7%
Sjóðfélagalán 8.515 7.189 Lífeyrir -1.342 -1.214 Hrein raunávöxtun 11,8% 7,6%
Innlend hlutabréf 9.035 4.527 Fjárfestingartekjur 11.437 5.036 Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) 8,8% 7,7%
Erlend verðbréf 14.319 7.814 Fjárfestingargjöld -79 -60 Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum 1,25% 1,38%
Verðbréf samtals 75.543 59.693 Rekstrarkostnaður -86 -75 Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,09% 0,09%
Bankainnistæður 314 548 Aðrartekjur 26 23 Lífeyrir í % af iðgjöldum 28,1% 32,0%
Eignarhluti í Húsi verslunarinnar 222 221 Endurmatshækkun rekstrarfjárm. 15 3 Fjöldi greiðandi sjóðfélaga 37.427 34.405
Rekstrarfjármunir og aðrar eignir 65 64 Hækkun á hreinni eign á árinu 14.744 7.501 Fjöldi lífeyrisþega 4.289 3.918
Skammtímakröfur 514 408 Hrein eign frá fyrra ári 60.860 53.359 Fjöldi greiðandi fyrirtækja 5.027 4.553
Skammtímaskuldir -1.054 -74 Hrein eign til greiðslu lifeyris 75.604 60.860 Stöðugildi 21,3 19,2
Hrein eign sameignardeild 75.459 60.858 Verðbréfaeign eftir gjaldmiðlum:
Hrein eign séreignardeild 145 2 Eignir í íslenskum krónum 81,0% 86,9%
Samtals hrein eign 75.604 60.860 Eignir í erlendum gjaldmiðlum 19,0% 13,1%
SKIPTING VEROBRÉFAEIGNAR
SKIPTING FJARFESTINGA
HOFUOSTOLL I IVIILLJORDUIVl
SPARISKÍRTEINI
2,2%
INNLEND
HLUTABRÉF
12,0%
3,2%
ERLEND VERDBRÉF
19,0%
VEDSKULDABRÉF
ÖNNUR
SJÓDFÉLAGAR
11,3%
HÚSNÆÐISSTOFNUN
8,2%
HÚSNÆDISBRÉF
4,5%
MARKAÐSBRÉF
18,4%
HÚSBRÉF
19.7%
INNLEND
HLUTABRÉF
21,7%
HÚSBRÉF OG
HÚSNÆÐISBRÉF
17,7%
ERLEND
VERDBRÉF
22,2%
MARKADSBRÉF
7,7%
BANKAR OG
SPARISJÓÐIR
13,9%
SJÓDFÉLAGAR
14,5%
STOFNL.SJÓDIR OG
ÖNNUR FAST.TRYGGD
2.3%
1995 1996 1997 1998 1999
EIGNIR UMFRAM SKULDBINDINGAR
Tryggingafræðileg úttekt sem miðast við árslok 1999
sýnir að staða sjóðsins er góð því eignir nema 5,1 millj-
arði umfram skuldbindingar.
LÍFEYRISGREIÐSLUR
OG VERÐTRYGGING LÍFEYRIS
Á árinu 1999 nutu 4.521 lífeyrisþegar lífeyrisgreiðslna
úr sjóðnum að fjárhæð 1.347 milljónir samanborið við
1.219 milljónir árið áður, en það er hækkun um 10,4%.
Allar lífeyrisgreiðslur sjóðsins eru verðtryggðar og taka
mánaðarlega breytingum vísitölu neysluverðs.
Elli-, örorku og makalífeyrisgreiðslur eru í réttu hlutfdli
við þau iðgjöld sem sjóðfélagarnir greiddu til sjóðsins,
þ.e. hærri iðgjöld gefa hærri lífeyri.
UFEYRISSJÓÐUR VERZLUNARMANNA
Húsi verslunarinnar, 4. og 5. hæð
Sími 580-4000, myndsendir 580-4099.
Afgreiðslutími er frá kl. 9 -17.
Netfang: skrifstofa@live.is
Heimasída: www.Iive.is
ÁRSFUNDUR
Ársfundur sjóðsins verður haldinn mánudaginn 27.
mars nk. kl. 17 í Gullteigi á Grand Hótel. Fundurinn
verður nánar auglýstur síðar.
Stjórn Lifeyrissjóðs verzlunannanna 1999
Víglundur Porsteinsson, formaður
Magnús L. Sveinsson, varaformaður
Benedikt Kristjánsson
Birgir R. Jónsson
Guðmundur H. Garðarsson
Ingibjörg R. Guðmundsdóttir
Kolbeinn Kristinsson
Pétur A. Maack
Forstjóri sjóðsins er Þorgeir Eyjólfsson