Morgunblaðið - 30.01.2000, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 30.01.2000, Qupperneq 53
 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 2000 53 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Tómasarmessa í Breiðholtskirkju TÓMASARMESSAN hefur vakið athygli víða um lönd á undanförnum árum og eru slíkar messur jafnan fjölsóttar og hefur svo einnig verið hér. Messan hefur vakið mikla ánægju þeirra sem þátt hafa tekið og virðist hafa unnið sér fastan sess í kirkjulífi borgarinnar. Eins og áður er messan haldin í Breiðholtskirkju í Mjódd síðasta sunnudag í mánuði. Framkvæmdaaðilar að þessu messu- haldi eru Kristilega skólahreyfingin, Félag guðfræðinema, Breiðholts- kirkja og stór hópur presta og djákna. Það er von okkar, sem að messunni stöndum, að þær góðu móttökur sem Tómasarmessan hef- ur hlotið hingað til gefi tóninn um framhaldið og að hún megi áfram verða mörgum til blessunar og starfi íslensku kirkjunnar til eflingar á því hátíðarári sem nú er hafið. Markmið Tómasarmessunnar er öðru fremur að leitast við að gefa nú- tímamanninum auðveldara að skynja návist drottins, einkum í mál- tíðinni sem hann stofnaði og í bæna- þjónustu og sálgæslu, en mikil áhersla er lögð á fyrirbænaþjónustu. Þá einkennist messan af fjölbreyti- legum söng og tónlist og sömuleiðis af virkri þátttöku leikmanna. Sorg og sorgar- vlðbrögð - fyrirlestur SÉRA Sigfinnur Þorleifsson, sjúkrahúsprestur, mun flytja erindi um sorg og sorgarviðbrögð á fræðslukvöldi í safnaðarsal Grafar- vogskirkju nk. mánudagskvöld, 31. janúar, kl. 20. í framhaldi af fyrirlestrinum verð- ur stofnaður sorgarhópur/nærhóp- ur. Slíkir hópar eru samansettir af einstaklingum sem mynda trúnaðar- samband sem hefur það að markmiði að styrkja viðkomandi í sorgarferl- inu. Hópurinn hittist í 10 skipti. Prest- ar safnaðarins hafa haft umsjón með hópunum sem starfræktir hafa verið síðustu árin. Hópinn í vetur mun sr. Vigfús Þór Árnason leiða. Allir eru velkomnir á fyrirlesturinn sem lýkur með kaffiveitingum. Bústaðakirkja. TTT, æskulýðs- starf fyrir 10-12 ára, mánudag kl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Laugarneskirkja. Morgunbænir mánudag kl. 6.45. Mánudagskvöld kl. 20.12 spora hópurinn. Neskirkja. TTT, 10-12 ára starf, mánudag kl. 16. Kirkjukór Nes- kirkju æfir mánudag kl. 19. Nýir fé- lagar velkomnir. Fótsnyrting á veg- um Kvenfélags Neskirkju mánudag kl. 13-16. Upplýsingar í síma 551- 1079. Foreldramorgnar alla mið- vikudaga kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfé- lagiðkl. 20-22. Árbæjarkirkja. Yngri deild æsku- lýðsfélagsins kl. 20-22. Kirkjuprakk- arar, 7-9 ára, kl. 16-17 á mánudög- um. TTT-starf 10-12 ára, kl. 17-18 á mánudögum. Eldri deild æskulýðs- félagsins kl. 20-22. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17- Jersey-, krep- og flónels- rúmfatasett Póstsendum Skólavörðustíg 21u, Ilcykjavík, BÍnii 551 4050. 18. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20-22. Grafarvogskirlga. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 567-9070. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánu- dögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Um- sjón dr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson. Seljakirkja. Æskulýðsfundur í dag kl. 20. KFUK-fundir á mánudög- um kl. 17.15. Stelpustarf á vegum KFUK og kirkjunnar fyrir 6-9 ára og kl. 18.30 fyrir 10-12 ára. Mömmu- morgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Ungl- ingakór á mánudögum kl. 17-19. Æskulýðsfélag mánudag kl. 20-22. Hafnarfjarðarkirkja. Æsku- lýðsstarf yngri deild kl. 20.30-22 í Hásölum. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. KFUM og -K-starf kirkjunnar á mánudag kl. 17.30 á prestssetrinu. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 11 bamaguðsþjónusta með söng og leik. Kl. 14 messa með altaris- göngu. Kaffisopi í safnaðarheimilinu á eftir. Kl. 20.30 æskulýðsfundur. Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskyldu- hátíð kl. 11. Blessun og fögnuður í húsi drottins. Léttar veitingar eftir samkomuna. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörð- arhópurinn syngur, ræðumaður Svanur Magnússon. Ungbarna- og barnakirkja meðan á samkomu stendur. Állir hjartanlega velkomn- ir. Hjálpræðisherinn. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar. Mánu- dag: Kl. 15 heimilasamband. Boðunarkirkjan. Á mánudags- kvöldum kl. 20 er dr. Steinþór Þórð- arson með Enoks-námskeið í beinni útsendingu á Hljóðnemanum 107. Hvammstangakirkja. KFUM og -K-starf kirkjunnar mánudag kl. 17.30 á prestssetrinu. Akraneskirkja. Mánudagur: Fundur í æskulýðsfélaginu í húsi KFUM og -K kl. 20. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Á morgun, mánudag: Unglingadeild KFUM & -K kl. 20 fyrir 13 ára og eldri. Lágafellskirkja. Mánudagur: Kirkjukrakkar - starf fyrir 7-9 ára börn frá kl. 17.15-18.15. Húsið opnað kl. 17. Umsjón Þórdís. Víkurprestakall í Mýrdal. Ferm- ingarfræðsla á mánudögum kl. 13.45. Pm'W&s-tEm. ____— .. « Útsala notaðra bíla opið í dag, sunnudag kl. 10-17. * ■ Annað eins hefur ekki sést hér á landi! 1 1 1 1 c X i V J o _ (í húsi Ingvars Helgasonar og Bílheima) Sævarhöfða 2-112 Reykjavík Símar: 525 8096 - 525 8020 - Símbréf 587 7605 - Tölvupóstur gusi@ih.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.