Morgunblaðið - 30.01.2000, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 30.01.2000, Qupperneq 60
60 SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ * HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 MMú&k shsb£ >.lSb Méí-»:iJÍBi smsam* ■■ ÍBÍÉfifififififiÍM^M mrou ! 990 PUHKU FERBU i BÍÓ Álfnbnkka 8, simi 587 8900 og 587 8905 wfhHr ★★★★ ★★★ 1/2 ÓHT ftós2 SV MBL KvikmyndSr.is Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. FEGURÐ DOliBUL JIO PAKDY IVÖIÖLÐ# AK.'l KA 'M www.haskolabio.is ANNEUE BENING KB Dagur ★★★★ ÓFE Hausverkur Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. ISLENSK HEIMILDAMYNDAHÁTlÐ Örsögur úr Reykjavík, í gegnum linsuna og Sofa urtubörn ú útskerjun Sýnd kl. 5.30. REYKJAVlK Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 FRIÐRIK ÞOR FRIÐRIKSSON HANDRIT EINAR MÁR GUÐMUNDSSON BYGGT Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU „Besta íslenska kvikmyndin til þessa" ★★★★ ÓHT Rás2 ★★★★ ★★★ 1/2 SV MBL Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 ATH. fríkort gildir ekki á Sýnd kl. 2.45, 4.50, 6.55, 9 og 11.05. B.i. 16. «0*!™. sl Sýnd kl. 3, 5 og 7. Kl. 7,9 og 11.05. B.i. 14. Sjáðu ógnvænlegustu mynd síðari ára uga hvers manni erudyr sem aldrei v hafa verið opnaðar J -T S<S£VSW BACOM C5TIO /^cr <V/ ■ II I VJT 9 ar “ - - - If ókus > C H WA|JI W £U tí i fk FND OF DAYS www.samfilm.is Ewan McGregor í Trainspotting. Ewan McGregor þreyttur á vSKOTINN Ewan McGregor er vinsæll leikari um þessar mund- ir. Nýlega var tilkynnt útkoma tíundu ævisögunnar sem rituð um kappann en allar hafa þær verið unnar í hans óþökk. Leikar- inn gat ekki setið lengur á sér eftir að hafa heyrt fréttimar og lýsti undrun sinni á athæfínu: „Þetta er meira en lítið vand- ræðalegt. Ég er eftir allt saman ekkí nema 28 ára gamall. Þetta ævisögum eru einfaldlega heimskuleg vinnubrögð. Þar fyrir utan get ég ekki ímyndað mér að lesningin sé á nokkurn hátt áhugaverð: „Hann fæddist á Skotlandi árið 1971,“ og svo paufast hún vafa- laust lúsarhægt áfram þar til ég er loksins orðinn heilla 28 vetra gamall og að leika í Stjörnust- ríði.“ Taka verður undir með Skotanum knáa; ekkert sérstak- lega kræsileg lesning það! Fjölgun hjá frægum VELSKA leikkonan Catherine Zeta-Jones á von á bami með bandariska leikaranum Michael Dougla ef marka má heimildir breska slúður- blaðsins Sun. I blaðinu er því haldið fram að Zeta-Jones sé komin þrjá mánuði á leið og þjáist af mik- illi inorgunógleði og hafi af þeim sökum ákveðið að vera ekki kynnir á Golden Globe- verðlaunahátiðinni sem fram fór síðustu helgi. I blaðinu er vitnað í heimild- armann sem segist vera ná- inn vinur leikkonunnar. Að hans sögn sagði Zeta-Jones foreldrum sinum fréttirnar í gegnum síma í síðustu viku. „Catherine hefur oft sagt að hana langi að stofna fjölskyldu og hún er þess fullviss að Michael sé rétti maðurinn fyrir hana.“ Douglas Iét það nýverið flakka á heimasiðu sinni að hann og Zeta-Jones væru trúlofuð og ætluðu að gifta sig á árinu. „Engin dagsetning hefur verið ákveðin ennþá,“ sagði leikarinn jafn- framt. „En kikið á heimasíðuna mína á næstu vikum, þá fáið þið fréttirnar fyrstir,“ sagði leikarinn aðdáendum sínum. Sidney Pollack og leikarinn Harrison Ford ræðast við. Pollack mjaðmabrotinn LEIKSTJÓRINN víðfrægi Sidn- ey Pollack stígur væntanlega ekki á bak reiðhjóls á næstunni því hann mjaðmabrotnaði er hann féll af reiðfáki sinum á miðvikudag. Að sögn fyrirtæk- isins Mirage sem framleiðir kvikmyndir hans gerðist óhapp- ið við heimili hans í Los Angeles og þurfti leikstjórinn að gang- ast undir aðgerð vegna mjaðma- brotsins. Engar frekari fréttir hafa borist af leikstjóranum en sjúkrahúsið sem hann á að liggja á neitar að gefa upp- lýsingar um sjúklinga sína. Pollack, sem er 65 ára að aldrþhefur leikstýrt mörgum vinsælum myndum í gegnum tíðina og eru myndirnar „As Good As It Gets,“ „The Firm,“ og „Tootsie" þekktastar auk „Out of Africa og „Three Days of the Condor". Hann á það til að koma sjálfur fram í kvik- myndum sínum og fékk Óskar- sverðlaun fyrir leikstjórn sína á myndinni „Out of Africa“. NIKE BÚÐIN Laugavegi 6 Quigley úr Lífinu í Ballykissanffel fellur frá ÍRSKI leikarinn Tony Doyle, sem kunnastur eru fyrir túlkun sína á kráar- eigandanum Brian Quigley í sjónvarpsþáttunum vin- sælu „Lífinu í Ballykisang- el“, lést á föstudaginn var. Hann varð bráðkvaddur á Spítala heilags Tómasar sem er nálægt heimili hans í Lundúnum. ms í Lundúnum. sem Doyle átti að baki lang- ,an buigley f „LífínuBa,)v ama'5 an og glæstan feril og margir telja hann hafa verið fremsta írska leikara sinnar kynslóðar. Hann hlaut fjölda verðlauna, bæði fyrir leik sinn í sjón- varpi og í kvikrnyndum, nú síðast heiðursverðlaun Irsku kvikmynda- stofnunarinnar fyrir ævistarf sitt. Þrátt fyrir að hafa leikið í fjölda kvikmynda, írskum og enskum, eins og t.a.m. „The Circle of Friends“ og „I Went Down“, sem nýverið kom út p ii ------unnn iJauykissangel“. á myndbandi hér á landi, verðui' hans fyrst og fremst minnst fyrir leik sinn í breskum sjónvarpsmynd- um. Kunnastur er hann fyrir áður- nefnt hlutverk Quigleys í „Lífínu í Ballykissangel", sem Sjónvar[)ið hef- ur verið að sýna, en hann lék t.a.m. einnig í sakamálaþáttunum „Between the Lines“, sem sýndir voru á Stöð 2 hér um árið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.