Morgunblaðið - 02.02.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 02.02.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2000 9 FRÉTTIR Gamla Hvöt rifin Bolungarvík - Nú er búið að rífa gömlu Hvöt eins og kaupfélagshús- ið hér í Bolungarvík var gjarnan nefnt manna á milli, en húsið eyði- lagðist í eldi fyrir skemmstu. Örn- ólfur Guðmundsson verktaki, sem er eigandi hússins og rak þar leik- fangasmiðju, er að kanna mögu- leika þess að byggja annað hús á grunninum. Kaupfélagshúsið var upphaflega byggt 1943 af Kaupfélagi ísfirð- inga og tekið í notkun 25. septem- ber það ár sem útibú fyrir verslun- arstarfsemi þess í Bolungarvík og þjónaði húsið því hlutverki óstitið fram á miðjan attunda áratuginn að Kaupfélag Isfirðinga hætti rekstri útibúsins. Frá þeim tíma hefur að mestu verið rekin ýmiskonar verslunar- starfsemi í húsinu um lengri eða skemmri tima. Fyrsti útibússtjóri var Jóhannes Guðjónsson en hann var sonur Guðjóns Bjamasonar sem veitti forstöðu verslunarfélaginu Hvöt sem rekið var hér í Bolungarvík um árabil. Guðjón sem jafnframt var formaður Verkalýðsfélags Bol- ungarvíkur ver einn af hvata- mönnum þess að Kaupfélagsdeild var stofnuð í Bolungarvík, verslun- arfélagið Hvöt var lagt af er Kaup- félag Isfírðinga hóf starfsemi úti- búsins. Kaupfélagshúsið var stækkað um ríflega helming þegar byrjað var að selja mjólk sem bændur komu með í verslunina, en þá var nokkuð öflugur búskapur í Syðri- dal, Tungudal og í Skálavik. Mjólk- urbúðin var einskonar miðpunktur í bolvísku samfélagi þar sem allt að því hvert heimili sendi eftir mjólkinni á morgnana. Hittust þá íbúarnir með brúsa sína, fengu í þá mælda mjólk og heyrðu nýjustu fréttirnar úr byggðarlaginu. Morgunblaðið/Gunnar Hallsson Þeim Guðbirni, Kristjáni og Magnúsi var alveg sama þó Hvöt færi enda ekki fæddir þegar kaupfélagsútibúið var og hét. lúrefinisvörur Karin Herzog Oxygen face Utsala - Utsala - Utsala Útsalan hefst á morgun — Allt að 70% afsl. Nóatúni 17 - Sími 562 4217 Ágætu viðskiptavinir! Versluninni lokað 1. mars. Um leið og við þökkum |gg ánægjuleg samskipti síðastliðin 15 ár minnum við á LOKAUTSOLU Enn er tími til að sérsauma mokkaílíkur. Mán.-föstud. frá kl. 13-18 laugardaga frá kl. 10-16, sunnudaga frá kl. 14-16. Fraitiundcm á Broadway: O Ink Dnnnr UfhíHql/ni1 hliAmlnil/n. Notið þetta einstaka tækifæri. Roger Whittaker yfir 250 siifur, gull 5. feb. Roger Whittaker, hljómleikar. Hljómsveitin Papar leikur.fyrir dansi. Ludó-sextett og Stefán í Asbyrgi. 8. feb. ABBAsýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stiörnum Broadway leika fyrir dansi. 12. teb. BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þorðarsonar, ásamt söng- stjömum Broadway leika fyrir dansi. 15. feb. ABBAsýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stiömum Broadway leika tyrir dansi. 18. feb. Tónleikar Alftagerðisbræðra og Laugardagskvöldið á Gili. Lúdo-sexett og Stefán leika fyrir dansi. 22. feb. ABBA sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 29. feb. ABBA sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjömum Broadway leika fyrir dansi. 4. mars BEE GEEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnuro Broadway leika.fyrir dansi. 5. mars HAR & FEGURÐ, Islandsmeistaramót. 7. mars ABBA sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 11. mars BEE GEES syning. Danssveit Gunnars Þóroarsonar, ásamt söng- stjömum Broadway leikafyrir dansi. 14. mars ABBAsýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjömum Broadway leika fyrir dansi. 21. mars ABBA sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 24. mars BEE GEEES sýnlng. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadyvay leika fyrir dansi. 25. mars KARLAKORINN HEIMIR, skemmtlkvöld Hljómsveit Geirmundar Valtýsson faðalsal og Lúdó-sextett og Stefán i Asbyrgi. 28. mars ABBAsýning. plötur og unnið til fjölda verðlauna á ferli sínum Hann selur að jafnaðiýfir 1 milljón plötur árlega i Þýskalandi einu. frábæran listamann! BROADVTO Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 31. mars BEE GEEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway lelka fyrir dansi. 7. aprfl NORÐLENSK SVEIFLA. Rökkurkórinn Skagafirði, Skagfirska söngsveitin. Karlakór Bólstaðarnlíðarhrepps, Hagyrðingaþáttur. Hljómsveit Geirmundar Vallyssonar leikur lynr dansi. RADISSON SAS, HÓTEL ISLANDI Forsala miöa og borðapantanir r 3 alia virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnet.is Dansleikir um hel Tónleikar í kvöld og svo nk. föstudag og laugardag! Hinn heimsfrægi Að loknum tónleikum Roger Whittaker Föstudagskvöld Hljómsveit Geirmundar f.$ Valtýssonar 8. februar! Fyrir alla ísiendinga og útlendinga sem heimsækja ísland í vetur. Laugardagskvöld WiymmílÆ Lúdó-sextett og Stefán f: í Ásbyrgi i Á aóalsviói: Hljómsveitin y,- listamaður Næsta sýning 12. febrúar Kristinn Jónsson, Davið Olgeirsson .Kristján Gislason. Kristbjörn Helgason, Svavat Knútur Kristinsson .Guðrún Árný Karlsdóttir .Hjördis Elin Lárusdóttur. Meðal frægustu laga hans eru: Durham Town, New World in the morning, Mummy Blue, The Last Farwell, If I were a rich man, Sky Boat o.fl. ofl. ^ Arið 1976 seldi hann 11 milljón plötur Í11 löndum og hefur selt yfir 50 milljón plötur samtals. Sýning í heimsklassa! Föstudaginn 18. febrúar: Laugardagskvöldiö á Gili og Alftagerðisbræóra Kynnir: |r aí-k! Ragnheiður L Ásta ipi Pétursdóttir r |j|j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.