Morgunblaðið - 02.02.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 02.02.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2000 9 FRÉTTIR Gamla Hvöt rifin Bolungarvík - Nú er búið að rífa gömlu Hvöt eins og kaupfélagshús- ið hér í Bolungarvík var gjarnan nefnt manna á milli, en húsið eyði- lagðist í eldi fyrir skemmstu. Örn- ólfur Guðmundsson verktaki, sem er eigandi hússins og rak þar leik- fangasmiðju, er að kanna mögu- leika þess að byggja annað hús á grunninum. Kaupfélagshúsið var upphaflega byggt 1943 af Kaupfélagi ísfirð- inga og tekið í notkun 25. septem- ber það ár sem útibú fyrir verslun- arstarfsemi þess í Bolungarvík og þjónaði húsið því hlutverki óstitið fram á miðjan attunda áratuginn að Kaupfélag Isfirðinga hætti rekstri útibúsins. Frá þeim tíma hefur að mestu verið rekin ýmiskonar verslunar- starfsemi í húsinu um lengri eða skemmri tima. Fyrsti útibússtjóri var Jóhannes Guðjónsson en hann var sonur Guðjóns Bjamasonar sem veitti forstöðu verslunarfélaginu Hvöt sem rekið var hér í Bolungarvík um árabil. Guðjón sem jafnframt var formaður Verkalýðsfélags Bol- ungarvíkur ver einn af hvata- mönnum þess að Kaupfélagsdeild var stofnuð í Bolungarvík, verslun- arfélagið Hvöt var lagt af er Kaup- félag Isfírðinga hóf starfsemi úti- búsins. Kaupfélagshúsið var stækkað um ríflega helming þegar byrjað var að selja mjólk sem bændur komu með í verslunina, en þá var nokkuð öflugur búskapur í Syðri- dal, Tungudal og í Skálavik. Mjólk- urbúðin var einskonar miðpunktur í bolvísku samfélagi þar sem allt að því hvert heimili sendi eftir mjólkinni á morgnana. Hittust þá íbúarnir með brúsa sína, fengu í þá mælda mjólk og heyrðu nýjustu fréttirnar úr byggðarlaginu. Morgunblaðið/Gunnar Hallsson Þeim Guðbirni, Kristjáni og Magnúsi var alveg sama þó Hvöt færi enda ekki fæddir þegar kaupfélagsútibúið var og hét. lúrefinisvörur Karin Herzog Oxygen face Utsala - Utsala - Utsala Útsalan hefst á morgun — Allt að 70% afsl. Nóatúni 17 - Sími 562 4217 Ágætu viðskiptavinir! Versluninni lokað 1. mars. Um leið og við þökkum |gg ánægjuleg samskipti síðastliðin 15 ár minnum við á LOKAUTSOLU Enn er tími til að sérsauma mokkaílíkur. Mán.-föstud. frá kl. 13-18 laugardaga frá kl. 10-16, sunnudaga frá kl. 14-16. Fraitiundcm á Broadway: O Ink Dnnnr UfhíHql/ni1 hliAmlnil/n. Notið þetta einstaka tækifæri. Roger Whittaker yfir 250 siifur, gull 5. feb. Roger Whittaker, hljómleikar. Hljómsveitin Papar leikur.fyrir dansi. Ludó-sextett og Stefán í Asbyrgi. 8. feb. ABBAsýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stiörnum Broadway leika fyrir dansi. 12. teb. BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þorðarsonar, ásamt söng- stjömum Broadway leika fyrir dansi. 15. feb. ABBAsýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stiömum Broadway leika tyrir dansi. 18. feb. Tónleikar Alftagerðisbræðra og Laugardagskvöldið á Gili. Lúdo-sexett og Stefán leika fyrir dansi. 22. feb. ABBA sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 29. feb. ABBA sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjömum Broadway leika fyrir dansi. 4. mars BEE GEEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnuro Broadway leika.fyrir dansi. 5. mars HAR & FEGURÐ, Islandsmeistaramót. 7. mars ABBA sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 11. mars BEE GEES syning. Danssveit Gunnars Þóroarsonar, ásamt söng- stjömum Broadway leikafyrir dansi. 14. mars ABBAsýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjömum Broadway leika fyrir dansi. 21. mars ABBA sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 24. mars BEE GEEES sýnlng. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadyvay leika fyrir dansi. 25. mars KARLAKORINN HEIMIR, skemmtlkvöld Hljómsveit Geirmundar Valtýsson faðalsal og Lúdó-sextett og Stefán i Asbyrgi. 28. mars ABBAsýning. plötur og unnið til fjölda verðlauna á ferli sínum Hann selur að jafnaðiýfir 1 milljón plötur árlega i Þýskalandi einu. frábæran listamann! BROADVTO Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 31. mars BEE GEEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway lelka fyrir dansi. 7. aprfl NORÐLENSK SVEIFLA. Rökkurkórinn Skagafirði, Skagfirska söngsveitin. Karlakór Bólstaðarnlíðarhrepps, Hagyrðingaþáttur. Hljómsveit Geirmundar Vallyssonar leikur lynr dansi. RADISSON SAS, HÓTEL ISLANDI Forsala miöa og borðapantanir r 3 alia virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnet.is Dansleikir um hel Tónleikar í kvöld og svo nk. föstudag og laugardag! Hinn heimsfrægi Að loknum tónleikum Roger Whittaker Föstudagskvöld Hljómsveit Geirmundar f.$ Valtýssonar 8. februar! Fyrir alla ísiendinga og útlendinga sem heimsækja ísland í vetur. Laugardagskvöld WiymmílÆ Lúdó-sextett og Stefán f: í Ásbyrgi i Á aóalsviói: Hljómsveitin y,- listamaður Næsta sýning 12. febrúar Kristinn Jónsson, Davið Olgeirsson .Kristján Gislason. Kristbjörn Helgason, Svavat Knútur Kristinsson .Guðrún Árný Karlsdóttir .Hjördis Elin Lárusdóttur. Meðal frægustu laga hans eru: Durham Town, New World in the morning, Mummy Blue, The Last Farwell, If I were a rich man, Sky Boat o.fl. ofl. ^ Arið 1976 seldi hann 11 milljón plötur Í11 löndum og hefur selt yfir 50 milljón plötur samtals. Sýning í heimsklassa! Föstudaginn 18. febrúar: Laugardagskvöldiö á Gili og Alftagerðisbræóra Kynnir: |r aí-k! Ragnheiður L Ásta ipi Pétursdóttir r |j|j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.