Morgunblaðið - 17.02.2000, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 17.02.2000, Qupperneq 18
18 FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ Folic Acid 400 mro Fólinsýra fyrir barnshafandi konur Apóiekið Sináralofxjí • Apötakið Spönginni Apóiekið Kfingiunni ♦ Apóiekíd Smiðjuvegi Apótekið Suðurstr5nd * Anótekífl iðufelli Apétekið Hagkaup Skeífunni Apótekid Hegksup Akureyri Hafnarfjarðar Apóíek Apctekið Nýkaupum Mosfeíisbæ NEYTENDUR Verð- og gæðakönnun Neytendasamtakanna á litlum hljómtækjasamstæðum Hátalarar eru oft lakari að gæðum en tækin Hægt er að fá mikinn og jafnframt góðan hljóm úr lítilli hljómtækjasamstæðu fyrir tiltölulega lágar upphæðir. Þetta kemur fram í nýútkomnu Neyt- endablaði þar sem sagt er frá verð- og gæðakönnun á tólf litlum hljómtækjasamstæðum hérlendis. Sambærileg könnun var nýlega gerð hjá Intemational testing, samstarfsaðOa Neytendasamtak- anna. Hljómtækjasamstæðumar sem hér um ræðir eru meðal ann- ars: Aiwa NSX S 555, Panasonic SC-AK27, Sony CMT CPl og Pioneer XC-IS 21MD. Samstæð- umar kosta allt frá tæpum tutt- ugu þúsundum og upp í tæplega sextíu þúsund. „Litlar hljóm- tækjasamstæður eru almennt góð tæki, hljómur þeirra góður og mikilvægustu stjórntæki hentug,“ segir Jóhannes Gunnarsson, for- maður Neytendasamtakanna. „Eitt af aðalvandamálunum við litlar hljómflutningssamstæður er að oft eru hátalarnir sem þeim fylgja af lægri gæðastaðli en tækin sjálf. I könnuninni kemur fram að í stöku hjómtækjasam- stæðum hafí verið um smá bjög- un á hljómi að ræða en oftast hafí víðómurinn verið góður, “ segir Jóhannes. Meiri áhersla á stafræna spilara „Samstæðurnar tólf eru allar með klukku og í flestum tilfell- um er hægt að forstilla spilun og upptökur. Einstakar samstæður eru mep tengi fyrir stafrænan búnað. I könnuninni kemur fram að eitt af vandamálunum á hljómflutningstækjum nú til dags sé snælduspilarinn. Fram- leiðendur leggja þeim mun meiri áherslu á stafrænu spilarana. Annað vandamál sem kom fram var að stærðin getur leitt í ljós að ýmsa hluti, eins og skjái með upplýsingum, getur verið erfitt að lesa á. Það sama á við um fjarstýringar sem eru oft á tíð- um fremur ruglingslegar. Að þessum atriðum slepptum koma litlu samstæðurnar yfirleitt vel út úr mikilvægustu gæðaprófun- um,“ segir Jóhannes. RSD-búnaður „Magnarar og þó sérstaklega útvarpshlutar samstæðnanna eru mjög góðir. Þeir síðasttöldu fá annaðhvort næsthæstu eða hæstu gæðaeinkunn. Flest ný útvarpsstæki eru nú með RSD- búnað (Radio Data System) en með honum lesa þau merki sem útvarpsstöðvarnar senda og birta upplýsingar á skjá þess. Þarna getur meðal annars kom- ið fram heiti þátta en einnig er hægt að birta tilkynningar frá lögreglu, umferðaryfírvöldum og almannavörnum. Góðir geislasp- ilarar eru í öllum samstæðunum og fá hæstu einkunnirnar af stökum pörtum samstæðunnar,“ segir Jóhannes. Benidorm með Heimsferðum frá kr. 39.855 alla þriðjudaga í sumar Bókaðu strax °9 tryggðu þér J0 000 kr. 40.000 kr Glld'rfy»rfmu300Jsæ7n til Benidorm Heimsferðir hafa aldrei fyrr boðið jafn hagstæð kjör á ferðum til Benidorm eins og í sumar. Með beinu vikulegu flugi og úrvals gististöðum í hjarta Benidorm hefur úrvalið aldrei verið betra né ferðamátinn þægilegri til þessa vinsæla áfangastaðar. Heimsferðir kynna nú annað árið í röð, Islendingahótelið Picasso, þar sem hundruðir fslendinga eyddu sumarleyfinu í fyrra. Að auki getur þú valið um hótel á bæði Levante- og Poniente-ströndinni, eða góðar loftkældar íbúðir í gamla bænum, við ströndina. Fararstjórar Heimsferða taka á móti þér á flugvellinum og á meðan á dvölinni stendur eru í boði margar spennandi kynnisferðir ásamt hinum vinsæla bamaklúbbi Heimsferða. Aldrei lægra verð Verð kr. 27.155 Flugsæti til Alicante, ef bókað fyrir 15. mars eða fyrstu 300 sætin, Félag húseigenda á Spáni. Verð kr. 39.855 M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, Picasso, 16. maí, 2 vikur með 40.000 kr. afslætti. Beint flug alla þriðjudaga - engin millilending- Heimsferðir bjóða nú í sumar beint flug án millilendingar, alla þriðjudaga í sumar og frábæran brottfarartíma. Farið ffá Keflavík kl. 7. að morgni, og þú ert kominn í ffíið kl. 2 í eftirmiðdaginn á Benidorm. Verð kr. 49.990 M.v. 2 í íbúð, 2 vikur, Picasso, ef bókað fyrir 15. mars, 20. júnf Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verðkönnun í Leifsstöð, á Heathrow og Schiphol Hagstæð- ara verð í Leifsstöð í 56% tilvika í VERÐKÖNNUN sem Pricewat- erhouseCoopers ehf. vann fyrir Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli kemur fram að í 15 tilfellum af 27, eða í 56% til- fella, er hagstæðara verð í Flug- stöð Leifs Eiríkssonar en á Heath- row-flugvelli í London og Schiphol-flugvelli í Amsterdam, en verðkönnunin náði til þessara þriggja flugvalla. Þá kemur ennfremur fram að í 9 tilfellum er Schiphol-flugvöllur með hagstæðasta verðið, eða í 33% tilfella og Heathrow-flugvöllur í 3 tilfellum af 27, eða í 11% tilfella. í fréttatilkynningu frá PricewaterhouseCoopers kemur fram að vörur og þjónusta í Flug- stöð Leifs Eiríkssonar sem notað- ar voru til samanburðar hafi verið valdar handahófskennt en þó var reynt að hafa vöru- og þjónustu- úrvalið sem mest. vesna iMunuxtnMn SEUIST VAR4N WP EN EB KOMIN AFTIJR í VERSLANIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.