Morgunblaðið - 17.02.2000, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Folic Acid
400 mro
Fólinsýra fyrir
barnshafandi konur
Apóiekið Sináralofxjí • Apötakið Spönginni
Apóiekið Kfingiunni ♦ Apóiekíd Smiðjuvegi
Apótekið Suðurstr5nd * Anótekífl iðufelli
Apétekið Hagkaup Skeífunni
Apótekid Hegksup Akureyri
Hafnarfjarðar Apóíek
Apctekið Nýkaupum Mosfeíisbæ
NEYTENDUR
Verð- og gæðakönnun Neytendasamtakanna á litlum hljómtækjasamstæðum
Hátalarar eru oft lakari
að gæðum en tækin
Hægt er að fá mikinn og jafnframt góðan hljóm úr
lítilli hljómtækjasamstæðu fyrir tiltölulega lágar
upphæðir. Þetta kemur fram í nýútkomnu Neyt-
endablaði þar sem sagt er frá verð- og gæðakönnun
á tólf litlum hljómtækjasamstæðum hérlendis.
Sambærileg könnun var nýlega
gerð hjá Intemational testing,
samstarfsaðOa Neytendasamtak-
anna. Hljómtækjasamstæðumar
sem hér um ræðir eru meðal ann-
ars: Aiwa NSX S 555, Panasonic
SC-AK27, Sony CMT CPl og
Pioneer XC-IS 21MD. Samstæð-
umar kosta allt frá tæpum tutt-
ugu þúsundum og upp í tæplega
sextíu þúsund. „Litlar hljóm-
tækjasamstæður eru almennt góð
tæki, hljómur þeirra góður og
mikilvægustu stjórntæki hentug,“
segir Jóhannes Gunnarsson, for-
maður Neytendasamtakanna.
„Eitt af aðalvandamálunum við
litlar hljómflutningssamstæður
er að oft eru hátalarnir sem þeim
fylgja af lægri gæðastaðli en
tækin sjálf. I könnuninni kemur
fram að í stöku hjómtækjasam-
stæðum hafí verið um smá bjög-
un á hljómi að ræða en oftast hafí
víðómurinn verið góður, “ segir
Jóhannes.
Meiri áhersla
á stafræna spilara
„Samstæðurnar tólf eru allar
með klukku og í flestum tilfell-
um er hægt að forstilla spilun og
upptökur. Einstakar samstæður
eru mep tengi fyrir stafrænan
búnað. I könnuninni kemur fram
að eitt af vandamálunum á
hljómflutningstækjum nú til
dags sé snælduspilarinn. Fram-
leiðendur leggja þeim mun meiri
áherslu á stafrænu spilarana.
Annað vandamál sem kom fram
var að stærðin getur leitt í ljós
að ýmsa hluti, eins og skjái með
upplýsingum, getur verið erfitt
að lesa á. Það sama á við um
fjarstýringar sem eru oft á tíð-
um fremur ruglingslegar. Að
þessum atriðum slepptum koma
litlu samstæðurnar yfirleitt vel
út úr mikilvægustu gæðaprófun-
um,“ segir Jóhannes.
RSD-búnaður
„Magnarar og þó sérstaklega
útvarpshlutar samstæðnanna
eru mjög góðir. Þeir síðasttöldu
fá annaðhvort næsthæstu eða
hæstu gæðaeinkunn. Flest ný
útvarpsstæki eru nú með RSD-
búnað (Radio Data System) en
með honum lesa þau merki sem
útvarpsstöðvarnar senda og
birta upplýsingar á skjá þess.
Þarna getur meðal annars kom-
ið fram heiti þátta en einnig er
hægt að birta tilkynningar frá
lögreglu, umferðaryfírvöldum og
almannavörnum. Góðir geislasp-
ilarar eru í öllum samstæðunum
og fá hæstu einkunnirnar af
stökum pörtum samstæðunnar,“
segir Jóhannes.
Benidorm
með Heimsferðum
frá
kr. 39.855
alla þriðjudaga í sumar
Bókaðu strax
°9 tryggðu þér
J0 000 kr.
40.000 kr
Glld'rfy»rfmu300Jsæ7n
til Benidorm
Heimsferðir hafa aldrei fyrr boðið
jafn hagstæð kjör á ferðum til
Benidorm eins og í sumar. Með
beinu vikulegu flugi og úrvals
gististöðum í hjarta Benidorm hefur
úrvalið aldrei verið betra né ferðamátinn þægilegri til þessa
vinsæla áfangastaðar. Heimsferðir kynna nú annað árið í röð,
Islendingahótelið Picasso, þar sem hundruðir fslendinga eyddu
sumarleyfinu í fyrra. Að auki getur þú valið um hótel á bæði
Levante- og Poniente-ströndinni, eða góðar loftkældar íbúðir í
gamla bænum, við ströndina. Fararstjórar Heimsferða taka á
móti þér á flugvellinum og á meðan á dvölinni stendur eru í
boði margar spennandi kynnisferðir ásamt hinum vinsæla
bamaklúbbi Heimsferða.
Aldrei lægra verð
Verð kr.
27.155
Flugsæti til Alicante, ef bókað fyrir
15. mars eða fyrstu 300 sætin,
Félag húseigenda á Spáni.
Verð kr.
39.855
M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára,
Picasso, 16. maí, 2 vikur með
40.000 kr. afslætti.
Beint flug alla
þriðjudaga
- engin millilending-
Heimsferðir bjóða nú í sumar
beint flug án millilendingar,
alla þriðjudaga í sumar og
frábæran brottfarartíma. Farið
ffá Keflavík kl. 7. að morgni,
og þú ert kominn í ffíið kl. 2 í
eftirmiðdaginn á Benidorm.
Verð kr.
49.990
M.v. 2 í íbúð, 2 vikur, Picasso, ef
bókað fyrir 15. mars, 20. júnf
Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is
Verðkönnun í Leifsstöð, á Heathrow og Schiphol
Hagstæð-
ara verð í
Leifsstöð í
56% tilvika
í VERÐKÖNNUN sem Pricewat-
erhouseCoopers ehf. vann fyrir
Flugstöð Leifs Eiríkssonar á
Keflavíkurflugvelli kemur fram
að í 15 tilfellum af 27, eða í 56% til-
fella, er hagstæðara verð í Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar en á Heath-
row-flugvelli í London og
Schiphol-flugvelli í Amsterdam,
en verðkönnunin náði til þessara
þriggja flugvalla.
Þá kemur ennfremur fram að í
9 tilfellum er Schiphol-flugvöllur
með hagstæðasta verðið, eða í 33%
tilfella og Heathrow-flugvöllur í 3
tilfellum af 27, eða í 11% tilfella.
í fréttatilkynningu frá
PricewaterhouseCoopers kemur
fram að vörur og þjónusta í Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar sem notað-
ar voru til samanburðar hafi verið
valdar handahófskennt en þó var
reynt að hafa vöru- og þjónustu-
úrvalið sem mest.
vesna iMunuxtnMn
SEUIST VAR4N WP EN EB
KOMIN AFTIJR
í VERSLANIR