Morgunblaðið - 17.02.2000, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2000 29
LISTIR
Olíumál-
verk á Kaffí
Nauthól
NÚ STENDUR yfir kynning á sjö
olíumálverkum Kristínar Geirs-
dóttur í Kaffi Nauthól. Myndimar
eru unnar á síðasta ári og vísar
Kristín til margræðni þríhymings-
ins, gagnsæis litarins en litimir í
myndunum tengjast litum náttúr-
unnar.
Kristín hefur haldið nokkrar
einkasýningar og tekið þátt í sam-
sýningum bæði heima og í út-
löndum. Kynningin stendur fram
að mánaðamótum.
Nýjar bækur
• ÍSLENSK skip -
Bátar, er í bókaflokkn-
um Islensk skip. Um
er að ræða fjögur ný
bindi um báta auk við-
bótarbindis um skipin
eftir Jón Bjömsson
frá Bólstaðahh'ð, en
fyrstu fjögur bindi
verksins komu út árið
1990. Með útgáfu
þessari má segja að
fyrir liggi heildaryfirht
um sögu íslenskrar
skipa- og smábátaút-
gerðar á 20. öld, segir
í fréttatilkynningu.
í viðbótarbindinu
Gagnsæ víðátta, olía á striga, eftir Kristinu Geirsdóttur.
um skipin eru raktar
allar breytingar sem
átt hafa sér stað, auk
þess sem töluvert hef-
ur bæst við af upp-
lýsingum um ýmis
skip sem voru í eldri
bókunum en ekki
fundust nægar heim-
ildir um.
í bókunum fjórum
er yfirlit yfir alla smá-
báta sem skráðir hafa
verið í skipaskrá frá
upphafi. Greint er frá
rösklega 5.600 bátum
Jón en þar sem margir
Björnsson þeirra hafa borið fleira
en eitt nafn og eiga
sér mikla sögu eru alls um 10.700
flettur í öllu verkinu.
Kaflaskipting fer eftir umdæmis-
bókstöfum; sagt er frá öllum bátum
sem skráðir hafa verið innan við-
komandi umdæmis, og eigendasaga
hvers og eins rakin. Greint er frá
ferli bátsins og afdrifum.
í bókunum eru alls um hálft
þriðja þúsund mynda, heimildaskrá
og nafnaskrá yfir alla bátana, svo
og heildarskrá þar sem þeim er
raðað eftir skipaskrárnúmerum.
Útgefandi er Iðnnn. Ritsafnið er
prentað í Odda og kostar 21.523 kr.
Söngleikur úr
sögum Poes
LEIK- og söngvaramir Bjöm
Grundies og Sandra Flubacher sjást
hér á æfingu á POEtry, söngleik eft-
ir þá Robert Wilson og Lou Reed.
Söngleikurinn var frumsýndur í
Thaha-leikhúsinu í Hamborg í
Þýskalandi síðasthðinn sunnudag,
en það er byggt á ellefu sögum og
ljóðum hins þekkta bandaríska rit-
höfundar Edgars Allans Poe.
Grjótháls 1
Sími 575 1200
Söludeild 575 1220
Renault Clio kostar frá 1.188.000 kr.
Hvemig væri að fá sér stærri bíl á frábærum kjöram. Pað er ekki mikið að
borga 13.865 kr. á mánuði fyrir jafn góðan bíl* (Meðalgreiðsla á mánuði
með vöxtum og áföllnum kostnaði m.v. 84 mán. bílalán og 284.500 kr.
útborgun (t.d. bíllinn þinn)). Komdu og prófaðu Renault Clio á betri kjörum.
RENAULT