Morgunblaðið - 17.02.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
PIMMTUDAGUR17. FEBRÚAR 2000 51
Morgunblaðið/Amór
Ágæt þátttaka hefir verið í vetur hjá bridsfélögunum á Suðurnesjum.
Myndin var tekin á dögunum í Board-A-Match sveitakeppninni. Talið
frá vinstri: Ingimar Sumarliðason, Einar Júlíusson, Trausti Þórðar-
son og Víðir Friðgeirsson.
Nítjánda bridshátíð
Flugleiða, BSÍ og BR
um næstu helgi
BRIDS
llmsjón Arn6r G.
Ragnarssnn
HALLDÓR Blöndal forseti Al-
þingis setur 19. Bridgehátíð Flug-
leiða sem verður haldin á Hótel Loft-
leiðum um helgina.
Þátttaka er mjög góð að venju, en
130 pör og 80 sveitir hafa skráð sig.
Keppendur koma alls staðar að á
landinu en einnig frá Bandaríkjun-
um, Kanada, Svíþjóð, Noregi og
Færeyjum.
Keppnisstjórar verða Sveinn Rún-
ar Eiríksson og Eiríkur Hjaltason.
Allir áhugamenn um brids eru hvatt-
ir til að líta við á Hótel Loftleiðum og
fylgjast með skemmtilegri keppni.
Sunnudag og mánudag verða valdir
leikir sýndir á sýningartöflu, en nú
verða í fyrsta sinn spiluð sömu spil á
öllum þorðum í sveitakeppninni.
Hægt verður að fylgjast með stöð-
unni í textavarpinu á síðu 326 og á
heimasíðu BSÍ: www.bridge.is Brid-
gehátíð-dagskrá.
Tvímenningur
Föstudagur 18. febrúar kl. 19.00 mótið sett
kl. 19:15-0:30 1. -10. umf.
Laugardagurl9. febrúar kl. 11:00-13:10 11. -14. umf.
kl. 13:10-14:00 matarhlé
kl. 14:00-19:30 15.-23. umf.
Sveitakeppni: Sunnudagur 20. febrúar kl. 13:00 -19:00 l.-4.umf.
kl. 19:00-20:30 matarhlé
kl. 20:30 - 23:15 5. - 6. umf.
Mánudagur 21. febrúar kl. 13:00-19:15 7. -10. umf.
kl. 19:30 verðlaunaafhending
Fimmtudags-
spilamennskan
Fimmtudaginn 10. febrúar mættu
27 pör að spila. Spilaður var mitchell
með tveimur spilum á milli para. Miðl-
ungur 312. Lokastaðan varð þessi:
NS
HallurSimonars.-ísakÖmSigurðss. 356
KristinnKarlss.-KristinnKristinnss. 351
Jón Baldvinss. - Jón Hilmarss. 350
AV
Guðmundur Péturss. - Aron Þorfinnss. 360
HelgiSigurðss.-HelgiJónss. 352
HjálmarPálss.-ÞórirSigursteinss. 339
Ásmundur Ömólfss. - Gunnl. Karlss. 339
Mæting er orðin mjög góð á
fimmtudögum. Guðmundur og Aron
eru þar með komnir með bestu prós-
entuskor mánaðarins, 57,69%. Félag-
arnir Hallur og ísak eru efstir í
bronsstigum skoruðum í febrúar, 48
stig. Besta prósentuskor og flest
bronsstig skoruð gefur glæsilega
matarúttekt á Þremur frökkum.
Verðlaun fyrir besta árangur hvers
mánaðar í fimmtudagsspilamenn-
skunni er að verðmæti 10.000, fyrir
hæstu prósentuskor 5.000 kr. og fyrir
flest bronsstig skoruð 5.000 kr. Nú er
rétti tíminn til að koma sér í æfingu
fyrir Stórmót Flugleiða.
3., 10., 17. og 24. febrúar telja til
verðlauna í febrúarmánuði.
Spilað er í húsnæði Bridssambands
íslands og byrjar spilamennska kl.
19.30. Keppnisstjóri er Eiríkur
Hjaltason.
Sveit Óskars Sigurðssonar
efst hjá Hreyfli
Sveit Óskars Sigurðssonar sigr-
aði í Board-A-Match sveitakeppn-
inni sem lauk sl. mánudagskvöld.
Sveitin hlaut 201 stig en helztu
keppinautarnir, sveit Kristins
Ingvasonar, var með 195. Sveit
Vina varð í þriðja sæti með 175 og
sveit Sigurðar Ólafssonar fjórða
með stig.
Spilað er á mánudagskvöldum í
Hreyfilshúsinu.
Félag eldri
borgara í Kópavogi
Tuttugu og eitt par mætti í föstu-
dagsspilamennskuna 11. febrúar og
var að venju spilaður Michell-tví-
menningur.
Efstu pör í N/S:
Lárus Hermannss. - Ólafur Láruss. 280
Garðar Sigurðss. - Þórður Jörundss. 244
Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 231
Hæsta skor í A/V:
HelgaHelgad.-JúlíusIngibergss. 265
Anton Sigurðss. - Hannes Ingibergss. 236
Ingibjörg Stefánsd. - Þorst. Davíðss. 236
Sl. þriðjudag mættu 20 pör og þá
urðu úrslit þessi í N/S:
Helga Helgad. - Þórhildur Magnúsd. 259
Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddsson 248
Alfreð Kristjánss. - Kristján Ólafss.247
A/V:
Hreinn Hjartarson - Ragnar Björnss. 240
Ásta Erlingsd. - Garðar Sigurðss. 237
Lárus Hermannss,- Þorleifur Þórarinss. 234
Meðalskor báða dagana var 216.
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
Mánudaginn 31. janúar sl. hófst
aðalsveitakeppni 2000 með þátt-
töku 16 sveita. Þegar spilaðar hafa
verið 6 umferðir með monrad-út-
reikningi er röð efstu sveita eftir-
farandi:
Jón Stefánsson 125
Árni Hannesson 122
Sérsveitin 113
Aðalbjörn Benediktss. 103
Smárinn 94
Glanssveitin 91
Eðvarð Hallgrímss. 88
Vegna bridshátíðar verður ekki
spilað mánudaginn 21. febrúar nk.
Við spilum næst mánudaginn 28.
febrúar, þá spila á 1 borði Jón Ste-
fánsson og Sérsveitin, á 2 borði
Árni Hannesson og Aðalbjörn
Benediktsson.
Skák aldarinnar
kynnt á morgun
SKAK
Hellisheimilið
SKÁK ALDARINNAR
18. febrúar 2000
SKAK aldarinnar verður kynnt
á morgun á skemmtikvöldi skák-
áhugamanna sem haldið verður
hjá Taflfélaginu Helli í Þöngla-
bakka 1 í Mjódd. Dagskrá
skemmtikvöldanna
hefst kl. 20. Fyrst
heldur gestur
kvöldsins fyrirlestur
og svarar spurning-
um. Síðan geta þeir
sem það kjósa sest
að tafli. Skipt er í
tvo til þrjá riðla eftir
styrkleika. Allir ættu
því að fá andstæð-
inga við sitt hæfi.
Að þessu sinni
verður kynnt niður-
staðan úr vali á skák
aldarinnar. Friðrik
Ólafsson stórmeist-
ari, sem nýlega var
kjörinn skákmaður
aldarinnar, verður
gestur kvöldins og mun skýra
skák aldarinnar.
Valið á skák aldarinnar fór
þannig fram, að fyrst var öllum
íslenskum skákmönnum gefinn
kostur á að tilnefna skákir. Að
því loknu var kosið á milli þeirra
skáka sem voru tilnefndar. Alls
voru 37 skákir tilnefndar, flestar
þeirra skákir sem vakið hafa
heimsathygli. Þegar valið var á
milli tilnefndra skáka fengu þess-
ar flest atkvæði (í tímaröð):
Wade - Friðrik Ólafsson, 1954
Friðrik Ólafsson - Fischer, 1958
Friðrik Ólafsson - Eliskases, 1960
Szabo - Guðmundur Sigurjónsson, 1968
Tal - Friðrik Ólafsson, 1975
Korchnoi - Jóhann Hjartarson,1988
Jóhann Hjartarson - Korchnoi, 1988
Helgi Ólafsson - Levitt, 1990
Kamsky - Helgi Ólafsson, 1990
Gylfi Þór Þórhallsson - Ernst, 1992
Skákmaður aldarinnar, Friðrik
Ólafsson, á flestar skákir á þess-
um lista og upplýst hefur verið,
að hann tefldi jafnframt skák al-
darinnar. Friðrik mun því verða
gestur skemmtikvöldsins og
þalda fyrirlestur kvöldsins, þar
sem hann skýrir m.a. skák ald-
arinnar. Allir skákáhugamenn
eru hvattir til að mæta og taka
með sér gesti.
Aðgangseyrir er 500 kr. Hann
rennur allur til styrktar alþjóð-
legu skákmótahaldi hér á landi.
Metþátttaka hjá
Taflfélaginu Helli
Meistaramót Taflfélagsins
Hellis fyrir árið 2000 er hafið.
Þátttakendur eru 28 og hafa
aldrei verið fleiri. Meðal þátttak-
enda er Björn Þorfinnsson, sem
hefur undanfarin þrjú ár orðið
skákmeistari Hellis. Að þessu
sinni er ljóst, að Davíð Kjartans-
son mun veita honum harða
keppni um titilinn.
Stigahæstur keppenda á mót-
inu er Róbert Harðarson.
Næststigahæstur er alþjóðlegi
meistarinn Sævar Bjarnason og í
þriðja sæti er Sigurbjörn Björns-
son sem hefur sigrað á meistara-
móti Hellis undanfarin tvö ár.
Hellisbúarnir Björn og Davíð
koma þar næstir.Teflt er eftir
svissneska kerfinu og urðu flest
úrslit eftir bókinni í 1. umferð:
Róbert Harðarson - Ingólfur Gíslason
1-0
Sigurður Ingason - Sævar Bjarnason 0-1
Björn Þorfinnsson - Sveinbjöm Jónsson
1-0
Andrés Kolbeinsson - Davíð Kjartans-
son 0-1
Jón Árni Halldórsson - Páll Sigurðsson
i-0
Hjörtur I. Jóhannss. - Þorvarður F. Ól-
afss. 0-1
Pétur Atli Lárusson - Valdimar Leifsson
Stefán Arnalds - Egill
Þorláksson 1-0
Bjarki Fr. Bjarnas. - Jó-
hann H. Ragnarss. 0-1
Pétur Jóhanness. - Ólafur
í. Hanness. 0-1
Baldur Möller - Halldór
H. Hallsson 1-0
Jónas Jónasson - Sigur-
björn Björnsson 1-0
Guðjón H. Valgarðss. -
Kristján Örn Elíass. 0-1
Grímur Daníelsson - Vig-
fús Ó. Vigfússon 0-1
Einu úrslitin sem
koma hér á óvart er
sigur Jónasar gegn
Sigurbirni og sigur
Kristjáns gegn Guð-
jóni, sem er einn af
okkar efnilegustu skákmönnum.
Heimasíða Hellis (simnet.is/
hellir) mun fylgjast með mótinu
og birta úrslit, pörun, mótstöflu
og skákir hverrar umferðar auk
Ijósmynda frá mótinu.
Spútnikar á Skákþingi
Stórmeistarinn Þröstur Þór-
hallsson og Bragi Þorfinnsson
urðu efstir og jafnir á Skákþingi
Reykjavíkur. Þeir þurftu því að
tefla einvígi um titilinn skák-
meistari Reykjavíkur árið 2000.
Þröstur sigraði örugglega í ein-
víginu, hlaut þrjá vinninga gegn
engum, og þar með mun hann
hafa sett nýtt met, en hann hefur
sigrað alls sjö sinnum á Skák-
þingi Reykjavíkur. Fyrirfram
mátti búast við sigri Þrastar á
mótinu þar sem hann var stiga-
hæstur keppenda og reynslu-
mikill stórmeistari. Hins vegar
komu margir aðrir keppendur á
óvart með góðri frammistöðu.
Það sem staðfestir það einna ber-
legast er sú staðreynd að hátt í
tugur skákmanna hækkaði um
eða yfir 100 Eló-skákstig á þessu
eina móti. Slík uppsveifla er
nokkuð algeng meðal ungra
skákmanna, en engu að síður var
í hópi þeirra sem mesta hækkun
hlutu, skákkappar er bera virð-
ingarmeiri aldur.
Sá sem hækkaði mest á
skákstigum og kom skákspeking-
um einna mest í opna skjöldu
með frábærri frammistöðu var
Sigurður Páll Steindórsson.
Hann hlaut 7% vinning og sigraði
m.a. Róbert Harðarson, Júlíus
Friðjónsson og alþjóðlegu
meistarana Jón Viktor Gunnars-
son og Sævar Bjarnason. Þessi
ungi MR-ingur hefur á síðastliðn-
um 13 mánuðum hækkað um
hvorki meira né minna um 395
skákstig, eða frá 1.840 stigum 1.
janúar 1999 í það að hafa nú
2.235 stig.
Hvítt: Sigurður Páll Steindórs-
son
Svart: Róbert Harðarson
1. c4 Rf6 2. Rc3 c5 3. g3 Rc6
4. Bg2 d6 5. d3 g6 6. e4 Bg7 7.
Rge2 0-0 8. 0-0 Rd4?!
Betra var að leika 8. - Bd7 og
framfylgja áætlun sem Smyslov
fyrst innleiddi í heimsmeistara-
einvígi hans og Botvinniks 1957.
Áætlunin er Re8-c7, Hb8 og þeg-
ar hentar b7-b5. Með textaleikn-
um er staða svarts ekki jafn
sveigjanleg.
9. h3 Re8 10. Be3 f5 11. f4
Hb8 12. Kh2 Rc7 13. a4 a6 14.
Hbl b5 15. cxb5 axb5 16. b4
Eftir ónákvæmni svarts í átt-
unda leik hefur hann í raun fylgt
eftir áætlun Smyslovs, nema
hvað riddarinn hreiðraði strax
um sig á d4. Munurinn á því er
töluverður þar sem yfirtaka
manna á miðborðsreitum er að
öllu jöfnu ekki jafn áhrifarík og
þegar þeir beita þrýstingi á þá.
Engu að síður er staðan í dýna-
mísku jafnvægi þar sem tafl-
mennska hvíts hefur ekki verið
nægilega kraftmikil. I framhald-
inu verða svörtum á þau mistök
að velja ranga áætlun sem bygg-
ist á myndun frelsingja á a-lín-
unni.
16. - Rxe2?!
Betra var: 16. - bxa4 17. bxc5
Hxbl 18. Dxbl dxc5 19. Bxd4
cxd4 20. Rxa4 með u.þ.b. jafnri
stöðu.
17. Rxe2 bxa4?!
Gefur eftir á miðborðinu án
þess að fá nægilegt mótspil. 17. -
cxb4 var betra.
18. bxc5 Hxbl 19. Dxbl dxc5
20. Bxc5 fxe4 21. dxe4 Dd2 22.
Rgl!
Snjall riddaraleikur sem styrk-
ir hvítu stöðuna.
22. - Be6 23. e5!?
Hugmyndin að baki þessu er
að skrúfa fyrir löngu skálínuna
al-h8, en með því verður mótspil
svarts mjög veikt. Hvítur hefur
nú vænlega stöðu, sem Sigurði
tekst að bæta með tveim peðs-
vinningum.
23. - Bf5 24. Db7 Re6 25.
Bxe7 He8 26. Bb4 Db2 27. Db5!
Hc8 28. Dxa4 Hc2 29. Da8+ Bf8
30. Bxf8 Rxf8 31. Dd5+
Einfaldari vinningsleið virðist
vera 31. Hdl með hugmyndinni
Hdl-d8.
31. - Be6 32. De4 Bc8 33. Khl
Hxg2
Vonast eftir sprikli meðfram
a8-hl skálínuna, en svartan
skortir mannskap til þess að það
gangi upp.
34. Dxg2 Bb7 35. Rf3 Da3 36.
Kh2 Re6 37. Df2 Dd3 38. Rg5
Rd4 39. e6 Rf5 40. Hel Dd5 41.
e7 Rxe7 42. Rxh7! Kxh7 43.
Hxe7+ Kh6 44. Hel Bc6 45. Db2
Dd8 46. f5!
og svartur gafst upp.
Skákmót á næstunni
18.2. Hjá Helli. Skemmtikvöld
kl. 20
20.2. Síminn-Internet. Mát-
netsmót
24.2. Finnland. NM í skólaskák
27.2. Hellir. Kvennameistara-
mót
3.3. Hellir. Klúbbakeppni
Daði Örn Jónsson
Helgi Áss Grétarsson
1-0
Friðrik
Ólafsson
AUGLÝSINGADEILD
Sími: 569 1111, Bréfsítni: 569 1110
Nelfang: augl@mbl.is
vg> mbl.is
-ALLTa/= eiTTHV'AO HYTT~