Morgunblaðið - 18.02.2000, Page 57

Morgunblaðið - 18.02.2000, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2000 57 ÍDAG Árnað heilla rj pf ÁRA afmæli. Á I O morgun, laugardag- inn 19. febrúar, verður sjö- tíu og fimm ára María L. Eð- varðsdóttir frá Hrísdal. Hún verður með heitt á könnunni í húsi Björgunar- sveitarinnar Brákar, Borg- arnesi, sama dag kl. 14-17. BRIDS llm.sjón (iiiOniiindur Páll Arnarson TIL er þumalfingursregla sem segir að með opnun á móti opnun sé rétt að fara í geim. Þetta er skynsamleg regla ef menn spila agaðan stfl, en þegar „opnunin" reynist vera 11 punktar á báða bóga er hætt við að eitt- hvað vanti upp ó geimstyrk- inn. Hér er spil frá úrslita- leik Bandaríkjanna og Hollands í kvennaflokki um Feneyjabikarinn, þar sem keyrt var í þrjú grönd á báð- um borðum með „opnun á móti opnun“. Norður gefur; AV á hættu. Norður aKD6 ¥G102 ♦ KD8752 *6 Vestur Austur ♦ Q82 * 10754 vA4 vKD975 ♦ A4 #103 *KG9743 +82 Suður +A93 v863 ♦ Q96 +AD106 Vestur Norður Austur Suður Simons Meyers Pasman Montin - 1 tígull Pass 1 hjarta! 2 lauf Dobl* Pass 2grönd Pass 3tíglar Pass 3grönd Pass Pass Pass * þrílitur í hjarta Á opnu borði er augljóst að vörnin getur tekið fimm slagi á hjarta og einn á tígul- ás, en þetta er erfitt í reynd, ekki síst eftir vel heppnaða blekkisögn suðurs á hjarta. Simons í vestur kom út með lauf og Montin fékk þar ódýran slag og spilaði tígli. Vestur hafði enga ástæðu til annars en að trúa því að suð- ur ætti fjórlit í hjarta og skipti yfir í spaða eftir að hafa tekið á tígulás. Tíu slag- ir. í hinum salnum enduðu Vriend og Van der Pas einn- ig í þremur gröndum, en þar voru sagnir „heiðarlegri". Norður opnaði á tígli og suð- ur svaraði með einu grandi. Síðan snigluðust þær upp í þrjú grönd. Sokolow í vestur kom út með lauf og skipti líka yfir í spaða þegar hún komst inn á tígulás. Spilið féll því. Eftir á að hyggja má velta því fyrir sér hvort ekki sé hægt að finna vörnina. Vest- ur gefur fyrri tígulslaginn og austur fylgir lit í tíglinum í röðinni þristur-tía. Þetta er tæplega talningarstaða, því blindur á örugga innkomu á spaða. Þessi röð á tígulfylgj- um austurs ætti því a.m.k. að afneita spaðastyrk, þ.e. ásn- um, og þá lítur út fyrir að eina von varnarinnar felist í því að taka snarlega 4-5 slagi á hjarta. HA ÁRA afmæli. Sjötug I \/ verður mánudaginn 21. febrúar Ólöf Sigríður Sigurðardóttir, Hábergi 5, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum sunnudaginn 20. febrúar í safnaðarsal Fella- og Hólakirkju frá kl. 15-19. /\ ÁRA afmæli. í dag, O U föstudaginn 18. febr- úar, verður fimmtugur Gísli Már Gislason, prófessor og forseti raunvísindadeildar Háskóla íslands. Hann tek- ur á móti gestum í Safnaðar- heimili Fi-íkirkjunnar, Lauf- ásvegi 13, Reykjavík, milli kl. 17-20. A A ÁRA afmæli. Sextug- ur verður á morgun, laugardaginn 19. febrúar, Guðberg Halldórsson, mat- sveinn, Svalbarði 14, Hafn- arfirði. Hann tekur ó móti vinum og ættingjum í húsi Blindrafélagsins, Hamra- hlíð 17, Reykjavík, á milli kl. 15 og 17 á afmælisdaginn. F A ÁRA afmæli. í dag, O U föstudaginn 18. febr- úar, verður fimmtugur ísak Jóhann Ólafsson, stöðvar- stjóri, Heiðargerði 11, Húsavík. Eiginkona hans er Jóna Gunnhildur Ragnars- dóttir. Þau taka á móti gest- um í Hreyfilshúsinu, Fells- múla, kl. 20 í kvöld. SKÁK Umsjón llelgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. í MEÐFYLGJANDI stöðu hafði Rússinn Alex- ander Morozevich hvítt gegn Armenanum Smbat Lputian á Corus ofurmót- inu í Wijk aan Zee á þessu ári. 34.Hxh7! Dxh7 35. Hxd6 Dc7 Með þessu verður svartur mát í þremur en aðrir leikir leiddu einnig til taps; a) 35...HÍ6 36.Bf7+ Kxf7 37.Hd7+ Kg8 38.Hxh7 Kxh7 39.De7+ og hvitur vinnur. b) 35...De7 36. Dxg6+ Hí7 37.Bxf7+ Dxf7 38.He6+ og hvítur vinnur. c) 35...Hd8 36.BÍ5+ De7 37.Bxg6+ HÍ7 38.Bxf7+ Kxf7 39.Dg6+ og hvítur stend- ur til vinnings. 36.BÍ7+! Kxf7 37.Dxg6+ og svartur gafst upp enda mát í næsta leik. BJÖSSI LITLI Á BERGI Bjössi litli á Bergi, bróðurlaus á jörð, hljóður fram til fjalla fylgdi sinni hjörð. - Stundum verða vorin vonum manna hörð. Bjössi litli á Bergi bjó við stopul skjól. Hálsinn hamrasvartur huldi vetrarsól. Innijafntsem úti einstæðinginn kól. Ein með öllu gömlu unga sálin hans þoldi þunga vetur, þögn og myrkur lands. Löng er litlum þroska leiðin upp til manns. Jón Míignússon STJÖRJVUSPA eftir Franees llrake * VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert þolinmóður og gefur fólki tíma til þess að átta sig á fyrirætlunum þínum. Það tryggir framkvæmdina. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er um að gera að leyfa barninu í sér að njóta sín. Kærðu þig kollóttan, þótt ein- hverjir séu með athugasemd- ir þess vegna. Það er bara öf- und. Naut (20. apríl - 20. maí) Sumum kann að finnast þú fullfyrirferðarmikill. Reyndu að sigla milli skers og báru. Því minni mótstaða þeim mun betur gengur þér ætlunarvek þitt. Tvíburar ^ (21. maí-20. júní) Afl Reyndu að leita uppi þá, sem þú veizt að eru sama sinnis og þú. Margar hendur vinna létt verk og þannig tekst ykkur að koma málefninu í höfn. Krabbi (21. júní-22. júh') Þú þarft að athuga vel þinn gang í fjármálum og velta fyrir þér hverri krónu. Fyrir- hyggjulaus eyðsla verður þér bara til bölvunar. Ljón (23. júh' - 22. ágúst) Þér ætti ekki að verða skota- skuld úr því að vinna fólk á þitt band. Mundu bara, þegar sigurinn er í höfn, að aðrir lögðust á órarnar með þér. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) (S&L Talaðu skýrt út um hlutina, þannig að enginn þurfi að efst um tilgang þinn. Annars áttu á hættu að leiðindi skapist vegna umtals um fyrirætlan þína. Vog~ (23. sept. - 22. október) < Nú er fyrh- öllu að ýta hlutun- um úr vör. Láttu ekki smá- munina tefja þig. Það má allt- af fínstilla strengina þegar boltinn er farinn að rúlla. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Þú ert undir miklu álagi þessa dagana. Reyndu að létta af þér einhverjum verk- efnum, sem aðrir geta sinnt svo þú getir með góðu móti annað þínum hlut. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) iHíO Láttu ekki hugfallast, þótt aðrir séu ekki strax með á nótunum. Útskýrðu þitt mál af kostgæfni og þá munu hlutimir fljótt snúast þér í hag.__________________ Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) 4HP Þér finnst eitthvað að þér þrengt í vinnunni. Sýndu þol- inmæði, hlutirnir lagast fljótt aftur og þá stendur þú með pálmann í höndunum. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) Cí® Þótt þú sért gefinn íyrir ein- veru og þína torfu, máttu ekki loka á allt og alla í kring um þig. Sýndu kurteisi og tillits- semi. Það borgar sig alltaf. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Láttu aðra um að gera of mik- ið úr öllum hlutum. Haltu þínu striki ótrauður, sinntu þínum málum og hafðu ekki áhyggjur af því sem aðrir hugsa eða gera. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ný lína í yfirstærðum 44-60. Verðdæmi: Jakkar frá 4.900 Pils frá 2.900 Buxur frá 2.900 Bolir frá 1.500 Anna og útlitið verður með fatastíls- og lit- greiningamámskeið. Uppl. í síma 892 8778. IQÍJ&3 Nýbýlavegi 12, Kóp., Sími 554 4433. Nýj ar vorur ✓ Utsöluhorn Hiá Svönu Opið frá 13-18 Laugardaga 10-14 Verið velkomin Kirkjulundi 13, Garðabæ, sími 565 9996. x SlfelálbiL' aí: Barbjpur vfixJíiLluiiu. L feí3.rf- QU! LVGLii£Í;c2L-cU.Lu £ío/<esAa óúcf/// Laugavegi 54 S. 552 2535 Sendum samdægurs í póstkröfu Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is /\LLTX\f= G/TTH\SJ\& AÍÝT7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.