Morgunblaðið - 14.03.2000, Page 53

Morgunblaðið - 14.03.2000, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ __________________________________ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2000 53 - ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Ur dagbók lögreglunnar Róleg helgi þrátt fyrir margmenni í miðbænum Helgin 10. til 13. mars MJÖG rólegt var hjá lögreglu- mönnum sem voru við skyldustörf í miðborginni um helgina, þrátt fyrir að talsverður fjöldi einstakl- inga hafi sótt skemmtistaðina.. Einn 15 ára piltur var þó tekinn höndum vegna óláta á veitingahúsi þar sem hann sökum aldurs hefur ekki heimild til dvalar. Honum var komið í hendur foreldra. Þá voru tvö ungmenni send heim vegna útivistar í andstöðu við gildandi reglur. A föstudag var lögreglu tilkynnt um mann er stæði með slöngu og sprautaði á bifreiðir sem ekið væri um Rauðarárstíg. Er lögreglan kom á staðinn kom í ljós að þarna hafði einn utangarðsmanna ákveð- ið að gera bfleigendum það góð- verk að aðstoða þá við þrif bfla sinna hvort sem slíks væri óskað eða ekki. Manninum var gert að hætta verkinu og féllst hann á það og hjólaði brott. 25 ökumenn voru stöðvaðir um helgina vegna hraðaksturs. Einn var stöðvaður eftir að hafa mælst aka bireið sinni á 125 km hraða á Suðurlandsvegi. Þá eru nærri 30 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur um helgina. Bifreið var ekið á gangandi veg- faranda á Laugavegi við Kringlu- mýrarbraut að kvöldi föstudags. Vegfarandinn, sem hlaut höfuð- áverka, var fluttur á slysadeild. Brotist var inn í vörugám á at- hafnasvæði heildverslunar. Inn- brotið hefur líklega átt sér stað að- faranótt föstudags. Ekki er fyrirliggjandi um þjófnað en unnið er að rannsókn málsins. Á laugardag var brotist inn í bif- reið í Laugardal meðan fjölskyld- an nýtti sér þá afþreyingu sem þar stendur borgarbúum til boða. Nokkrum verðmætum var stolið. Brotist var inn í veitingastað í Mosfellsbæ um helgina. Peninga- skápur var brotinn upp en engin verðmæti munu hafa verið í hon- um. Lögreglu var tilkynnt um ónæði frá karlmanni að morgni laugardags. Þegar lögreglan kom á staðinn kom í ljós að viðkomandi hafði á sér ætluð fíkniefni. Hann var fluttur á lögreglustöð og fékk að gista fangahús. Lögreglan kannar nú hver hugsanleg skýring er á því að hliðarrúða bifreiðar sprakk þegar henni var ekið um Ártúnsbrekku á föstudagskvöld. Bifreiðinni var ekið samhliða ann- arri bifreið og ekki er útilokað að skotið hafí verið á rúðuna úr loft- byssu. Fylgst var með útivist barna í Mosfellsbænum á föstudag og var 10 ungmennum vísað heim. Ábyrgir foreldrar taka mikinn þátt í því að fylgjast með þessum málum ásamt lögreglu. Einhverjir gerðu sér það að leik að velta bifreið á Laugavegi á hlið- ina og valda þannig talverðum skemmdum. Atburðurinn átti sér stað aðfaranótt sunnudags. GRENSÁSDEILD: Mánud.-Kstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkL LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914.____________________________________ ARNAIíHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALl HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vffilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30- 20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: KL 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 1930._________________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- Hmi a.d. kl.15-16 og kl. 18.391930. Á stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð- umesjaer 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími aUa daga kl. 15.30-16 og 19-20. A bamadeild og hjúkrunardefld aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s.462-2209.______________________________ BILANAVAKT___________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- un Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn- arfjarðar bilanavakt 565-2936 SOFN ____________________ ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar em lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Einnig er tefið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 9-21, íostr ■ ud. kl. 11-19, laugW kl. 13-16. BORGARBÓKASAFNIÐ Í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 9-21, fóst 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557- 9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fóst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270.______ SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fim. kl. 9- 21, fóstud. kl. 11-19, laugard. kL 13-16. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl. 11-19, þrið.-fóstkl. 15-19.__________________ SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fim. kl. 10-20, fóst kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud.-fimm- tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap- ríl) kl. 13-17. BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og Íd. 13—16. Sími 563-1770. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakkæ Op- ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug- anl.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstoíúr safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið aUa daga kL 13- 17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ I Ólafsvik er opið alla daga í sumar fráM.919. GOETHE-ZENTRUM: Undargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og laugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LanDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fimmtud. kL 8.15-22. Föstud. kl. 8.15- 19 og laugd. 9-17. Sunnud. kL 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Sclfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LlSTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kL 8-16. Bókasafn: Opið þriðj- ud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög- um. Uppl. um dagskrá á intemetinu: httfVAvww.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið tíl kl. 19. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safiiahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 öl 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept. kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr- um tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kL 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holtí 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og23.4. Kaffistofan op- in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4. Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur. nh@nordice.is - heimasíða: hhtpV/www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530- 2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS IIINIIIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. UppLís: 483-1165,483-1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Áraagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fostudaga kl. 14-16 til 15. maí. STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga ld. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nemamánu- daga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNH) Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sept. Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17,_______________________ OWÐ PAGSINS_____________________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840.___________________ SUNDSTAÐIR______________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: SundhöUin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafaryogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20M Kjalameslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.397.45 og kl. 1921. Um helgar kl. 918. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMHISTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. U. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fósL kl. 7-9 og 15.39 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fÖst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl 11-20, helgar kl. 1921. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 1917. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem úfavistarsvæði á vetuma. Simi 5757-800.__________________________ SORPA___________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. ------------------------- Lýst eftir ökumanni og vitnum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir ökumanni bifreiðar sem ók á kyrr- stæða bifreið við Unufell aðfaranótt miðvikudagsins 8. mars. Þá var ekið á dökkgráa Mercedes-Benz-bifreið á bifreiðastæði við Unufell 15. Ökumaður ók á brott án þess að tilkynna um óhappið en talið er að um jeppabifreið hafi verið að ræða. Ökumaður umræddrar bifreiðar er beðinn um að gefa sig fram við lög- regluna í Reykjavík svo og vitni að óhappinu ef einhver eru. Fundur um þróun Evrópu- sambandsins JOHN Maddison sendiherra, sem fer fyrir fastanefnd framkvæmda- stjómar Evrópusambandsins fyrir ísland og Noreg, heldur í dag, þriðjudag, erindi á fundi á vegum Félags stjórnmálafræðinga og Reykjavíkurakademíunnar. Maddi- son mun ræða um ríkjaráðstefnu ESB, breytingar á gmnnsáttmála sambandsins, og helstu áskoranir sem felast í stækkun sambandsins til austurs. Aðildarviðræður standa nú yfir við tólf ríki og er gert ráð fyrir að nokkur þeirra geti fengið aðild að ESB á allra næstu árum. Stækkunin er eitt umfangsmesta og mikilvægasta verkefni Evrópu- sambandsins frá upphafí og hafa samskipti og aðstoð við væntanleg ný aðildarríki sett mark á störf fram- kvæmdastjómar sambandsins und- anfarin ár, segir í fréttatilkynningu. Fundurinn fer fram í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar, Hring- braut 121 (4.h.) í Reykjavík, og hefst kl. 17. Allir áhugamenn um stjórn- málaþróun í Evrópu velkomnir. Námskeið í heimspekileg- um samræðum FÉLAG kennara í kristnum fræð- um, siðfræði og trúarbragðafræðum stendur fyrir námskeiði í heimspeki- legum samræðum, í samvinnu við fræðsludeild Þjóðkirkjunnar. Hólm- fríður Arnardóttir fræðir nám- skeiðsgesti um það hvernig heim- spekilegar samræður nýtast í samskiptum við aðra og inni í skól- astofunni. Hólmfríður nam heim- speki við Háskóla íslands og fór síð- an í framhaldsnám við Háskólann í Osló. Þar hlaut hún þjálfun sem leið- beinandi í heimspekilegum samræð- um. Námskeiðið er haldið í félags- heimili Fella- og Hólakirkju laugardaginn 18. mars nk. frá kl. 10:00-14:30. Kaffi og léttar veitingar í hádegishléi eru inni í námskeiðs- gjaldi, sem er 1.500 kr. fyrir félags- menn og 2.500 kr. fyrir áhugafólk ut- an félagsins. Skráningu á námskeiðið annast Guðlaug Björgv- insdóttir, kennari í Foldaskóla, og Hrund Hlöðversdóttir, kennari í Hamraskóla. Skráningu lýkur fimmtudaginn 16. mars. Málfundur um samband ríkis og kirkju í Borgarnesi í TENGSLUM við kristnihátíð í Borgarfjarðarprófastsdæmi verður haldinn málfundur um samband rík- is og kirkju. Fundurinn verður hald- inn á Hótel Borgamesi á miðviku- dagskvöld kl. 20.30. Framsögu hefur dr. Gunnar Krist- jánsson, prófastur á Reynivöllum. Andmælandi verður Mörður Árna- son, íslenskufræðingur og varaþing- maður. Fjallað verður um samband ríkis og kirkju í sögu og samtíð. Farið verður yfir nýjan kirkjurétt og þær breytingar sem hann hefur í för með sér. Utskýrð verða guð- fræðileg og félagsleg rök með og á móti nánu sambandi rflds og kirkju. Einnig verður fjallað um réttmæti þess að eitt trúfélag skipi sess þjóð- kirkju. Þá verður fjallað um trúfrelsi og jafnrétti trúarbragða. Samfylkingin og virkjanir MÁLEFNAHÓPUR Samfylkingar- innar í Reykjavík um umhverfismál heldur fund miðvikudagskvöldið 15. mars kl. 20 á 2. hæð Alþýðuhússins, Hverfisgötu 8-10. Fundarefni er stefna í virkjana- málum og mun Sighvatur Björgvins- son alþingismaður fara yftr þá stefnu sem ríkisstjórnir hafa farið eftir á undanfórnum árum en sú stefna var mótuð á tímum Jóns Sigurðssonar sem iðnaðarráðherra. Fundurinn er öllum opinn. ITC Fífa með kynn- ingarfund KYNNINGARFUNDUR verður hjá ITC Fífu í Kópavogi miðviku- daginn 15. mars kl. 20.15 á Digra- nesvegi 12, Kópavogi. í fréttatil- kynningu segir að ITC stefni að þvi að byggja einstaklinginn upp, þjálfa hann í samskiptum, tjáningu og fé- lagsstörfum og búa hann undir að grípa þau tækifæri sem bjóðast í lífinu. Lögð sé áhersla á vandað málfar og framsögn. Á hverjum fundi sé tekið fyrir bæði fræðslu- og skemmtiefni. LEIÐRÉTT Rangl starfsheiti Rangt var farið með starfsheiti Ara Edwald í Morgunblaðinu á laug- ardag. Hið rétta er að hann er fram-» kvæmdastjóri Samtaka atvinnulífs- ins. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Ú tflutningsverðmæti frystra flaka I frétt í sérblaði Morgunblaðsins um sjávarútvegsmál, Úr verinu, sl. miðvikudag um útflutningsverðmæti sjávarafurða var ranglega sagt að útflutningsverðmæti frystra ílaka hefði verið 273 milljónir króna í jan- úar sl. Hið rétta er að verðmætið nam 1.614 milljónum króna og dróst það saman um 26,6% frá janúarmán- uði síðasta árs. Hinsvegar var út- flutningsverðmæti frosins heils fisks 273milljónirogstafamistökinafþví. _ Er beðist velvirðingar á mistökun- um. ---------------- Afhenti trúnaðarbréf Sigríður Ásdís Snævarr sendiherra afhenti 10. mars forseta Portúgals, dr. Jorge Fernando Braco de Sampaio, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Portúgal með aðsetur í París. Styrktu SKB UNDANFARIN ár hefur Jólatrés- salan Landakot selt jólatré á nokkr- ^ um stöðum í Reykjavík og látið hluta hagnaðai- renna til bama með ki’abbamein. Upphæðin sem í hlut Styrktarfélags krabbameinssjúkra bama kemur hefur farið vaxandi og var að þessu sinni 220.000 krónur sem Sæmundur Norðfjörð, framkvæmda- stjóri Jólatréssölunnar, afhenti Þor- steini Ólafssyni, framkvæmdastjóra SKB, á skrifstofu félagsins nýverið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.