Morgunblaðið - 14.03.2000, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 14.03.2000, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2000 57 I DAG BRIPS Umsjón Guómuiidur Páll Armu'.son í NÝLEGU viðtali við Jeff Meckstroth í mánaðarriti bandaríska bridssamban- dsins er að fínna 20 ára gam- alt bútaspil, sem Meckstr- oth hefur af skiljanlegum ástæðum ekki gleymt. Hann var í suður og opnaði í fyrstu hendi á einu grandi og þar við sat: Norður + 1094 v G9 ♦ K9854 + 653 Vestur Austur + K5 * D873 v D1087 v K54 ♦ DG72 ♦ A6 * DG2 * 10974 Suður + ÁG62 VÁ632 ♦ 103 ♦ ÁK8 Vestur kom út með tíg- ultvist og Meckstroth lét lít- ið úr blindum og fékk slag- inn á tíuna þegar austur ákvað að dúkka. Hann spil- aði aftur tígli, gosinn úr vestrinu, lítið úr borði og ás- inn frá austri. Ágæt byrjun, en það var enn langt í land. Austur spilaði laufí, sem Meckstroth tók með ás og spilaði spaðagosa. Vestur drap með kóngi og hélt áfram með lauf. Meckstroth dúkkaði, en fékk næsta slag á laufkónginn. Hann spilaði nú spaða á níuna. Austur drap á drottninguna, tók laufslaginn og spilaði síðan hjarta í þessari stöðu: Norður + 10 v G9 ♦ K9 + -- Vestur Austur + -- +87 v D108 v K54 ♦ D7 ♦ - * - * - Suður + Á6 v Á63 ♦ - * - Vörnin hefur fengið fimm slagi þegar hér er komið sögu. Meekstroth drap á hjartaásinn og spilaði spaða á tíuna. Sá slagur þvingaði vestur, sem varð auðvitað að halda í tvo tígla og neyddist því til að fara niður á staka hjartadrottningu. Meckstr- oth spilaði þá hjarta úr blindum. Sem hefur ótrúleg áhrif. Ef vestur tekur slag- inn á hjartadrottningu verð- ur hann að spila tígli og gefa tvo blindum á K9, og ef aust- ur hoppar upp með hjarta- kóng verður hjartasexan að slag. Ég fann hann á flóamarkaði. Árnað heilla rj r ÁRA afmæli. í dag, I fj þriðjudaginn 14. mars, verður sjötíu og fimm ára Hreiðar Valtýsson út- gerðarmaður, Bjarmastíg 4, Akureyri. Hann og eigin- kona hans, Elsa Jónsdóttir, eru að heiman. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. febrúar í Landa- kirkju í Vestmannaeyjum af sr. Kristjáni Björnssyni Ka- derina Yatsenkoa og Hlyn- ur B. Sigmundsson. Heimili þeirra er á Brekastíg 12, Vestmannaeyjum. / COSPER Mjólk? Nei við höfum ekki efni á henni eftir síð- ustu bensínhækkun. Ég fékk gamla klef- ann hans pabba. SKAK Uin.sjón Hclgi Áss Grétarsson 1 # fÁÁ ■4 i j|r 1 & A Svartur á leik. Þessi staða kom upp á milli stórmeistaranna Ser- gei Beshukov (2460) og Bor- is Kantsler (2562) á opna al- þjóðlega mótinu í Cappelle la Grande sem lauk fyrir skömmu. Sá síðarnefndi hafði svart og fann snjalla leið til að útkljá skákina. 36.. .Hxf2+ 37.Kxf2 Dxa7+ 38.Hxa7 dl=D 39.Rc3 Aðrir varnarmöguleikar voru ekki mikið skárri: 39.Dxd7 He2+ 40. Kg3 Dgl+ 41.KÍ4 Dxh2+ 42.Kg5 De5+ og svartur mátar. 39.Re3 leiðir einnig til taps eftir 39.. .Dd2+ 40.Kg3 Del + 41. Kh3 Hxe3. 39....Dd4+ 40.Kg2 Dxa7 og hvítur gafst upp. LiOÐABROT ALFAR Þeir ganga um haustskóg í heiðrökkri bláu á hvítri mjöll, handan við daginn og dulheima nætur að Dísahöll, burtu úr mannheim og myrkviði dalsins á Mánafjöll. En fylgdu þeim varlega. - Ur álfheimum enginn aftur fer. Ef gistirðu Mánafjöll, dýrkarðu drauminn, sem drottnar hér. Og yrkir um líf, sem var öðrum gefið en ekki þér. Gunnar Dal. STJORNUSPA eftir Frances Urake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú leggur þigfram um að kynnast öðru fólki og átt því oft betra með að setja þigí þeirra spor en aðrir. Hrútur (21. mars -19. apríl) Nú á tímum komast menn ekkert upp með að læra ekki tökin á hinni nýju tölvutækni. Því verður þú að gera þetta ef þú vilt ekki verða skilinn eftir. Naut (20. apríl - 20. maí) Reyndu að standa á móti öll- um löngunum til þess að eyða peningum í hluti sem þú ekki þarft bráðnauðsynlega á að halda. Annars áttu á hættu að illa fari. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) AA Reyndu að sýna þínar bestu hliðar gagnvart vinnufélögum þínum því þeir eiga ekkert annað skilið og þín persónu- legu vandamál eru ekki þeirra mál. Krabbi (21. júní-22. júlí) Það getur verið freistandi að hlýða kallinu og leggjast til sunds en gættu þess þá að synda ekki það langt að þú eigir ekki örugga leið til lands aftur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Lykillinn að velgengni er gott samstarf auk þess sem sam- starf við aðra kynnir manni ný og skemmtileg viðfangsefni og um leið spennandi tækifæriA Mtzyja (23. ágúst - 22. sept.) Reyndu að festa sjónir á öllum þeim smáatriðum sem nauð- synleg eru svo þú fáir heildar- myndina. Þetta skiptir sköp- um íyrir fi-amhald mála og framtíð þína. Vog rrr (23. sept. - 22. október) A 4 Reyndu að finna einhvern sem kann að deila með þér reynslu þinni. Síst af öllu þaiít þú á einhverjum að halda sem ekk- ert skilur og ekkert kann. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi svo þú skalt ekki líta af hlutunum vHjir þú ekki eiga á hættu að allt fai-i úr böndun- umeðauppíloftA Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) Jky Farðu vailega í viðskipti við þá sem ekki láta uppi hvert takmark þeirra er. Það er aldrei of varlega farið þegar þannig fólk er annars vegar. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ert kominn í tímahrak með alla hluti svo nú verðurðu að stinga við fótum og hreinsa dagbókina áður en þú tekur að þér önnur og ný verkefni. Vatnsberi f , (20. jan.r -18. febr.) Það getur verið erfitt þegar heilinn og hjartað takast á um hvaða stefnu mál eiga að taka. En það er ekki um annað að ræða en taka ákvörðun fyrr en seinna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Farðu varlega í allar meiri- háttar breytingar í lífi þínu og gættu þín á þeirri tilhneigingu að festast í föisku öryggi því það kann ekki góðri lukku að stýra. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöI. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. " T27 ->ck 'TVfj AHur er varinn góður! Húðkrabbamein er vaxandi vandamál. Þú getur varið þig og þína. Sólarljós og sólbekkir eru helstu orsakavaldar húðkrabbameins. Stundaðu sólböð í hófi. Forðastu hádegissólina þegar geislarnir eru sterkastir. Sólbruni er sársaukafullur og getur leitt til húðkrabbameins. Notaðu sólarvörn, ekki undir styrkleika 15. Hatt í mikilli sól. Sólgler- augu til að vernda augun. Ljósar og léttar flíkur sem verja hörundið. Hugsaðu vel um börnin þín, þeirra húð er sérlega viðkvæm. Varastu endurkast af snjó, ám og vötnum. ? Mundu, sólin getur valdið sama skaða á íslandi og í sólarlöndunum. Leitaðu til læknis ef þú tekur eftir húðblettum sem eru stækkandi, hreistrandi, blæðandi eða eru að breytast í lögun eða lit. Landlæknisembættið Nánari upplýsingar á www.landlaeknir.is Fræðsluauglýsing frá Landlæknisembættinu www.landlaeknir.is Sólin er ekkert notaleg... .á skrifstofunni! FILMA A GLUGGANN LETTIR ÞER LÍFIÐ • 3M "Scotchtint" sólarfilma endurkastar allt að 80% af geislum sólarinnar. • "Scotchtint" ftlman endurkastar allt að 99% af UV geislum sólar. Munir í sýningargluggum verslana upplitast ekki fyrir vikið. • "Scotchtint" er einnig fáanleg sem öryggisfilma. Ef rúðan brotnar, heldur filman glerinu saman. • Þeir sem hafa sett "Scotchtint" filmuna á gluggann hugsa hlýtt til hennar á meðan öðrum er alltof hlýtt. • Ásetning filmunnar er innifalin f verði. Hafðu samband og fáðu verðtilboð. ÁRVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK• SÍMI 568 7222 • MYNDRITI 568 7295 VIÐSKIPTATÆKIFÆRI ALDARINNAR! www. earnfastnow. com LÁTTU DRAUMA ÞÍNA RÆTAST! hSólgleraugu í miklu úrvali Úhreinsunin gsm 897 3634 Þrif á rimlagluggatjöldum. Laugavegi 62, sími 511 6699
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.