Morgunblaðið - 16.03.2000, Síða 22

Morgunblaðið - 16.03.2000, Síða 22
22 FIMMTUDAGUR 16. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Sömu reglur gilda um verðlækkun á matvöru og allri annarri vöru Upprimalegt verð að koma ÞEGAR matvörur eru auglýstar á útsölu í fjölmiðlum er oft ekki getið um upprunalegt verð þeirra. I samkeppnislögunum segir að ef út- sala er auglýst eða verðlækkun þá þurfí slíkar upplýsingar að koma Blöndunartæki Rafeindastýrt, snertifrítt blöndunartæki. Hentar sérlega vel fyrir matvælaiðnað, læknastofur, veitingastaði o.fl. Einnig fyrir heimili. Geberit - Svissnesk gæði T€nGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 564 1089 • tengi.is Viðvarandi æska? Ék eilsuhúsið Matarvenjur fslendinga Þurfum að taka inn meira D-vítamín fram. samkeppn- slögum segir w að útsölu '»S\; megi aðeins auglýsa ef um raunverulega verðlækkun sé að ræða,“ segir am Anna Bima Hall-'^P' dórsdóttir, for- stöðumaður mark- aðsmálasviðs hjá Sam- keppnisstofnun. „Þá skal koma skýrt fram hvert fyrra verð vör- unnar var. Slíkt ákvæði hefur verið í lögum allt frá árinu 1978. Til að koma í veg fyrir að upplýsingar um verð í auglýsingum séu villandi voru á árinu 1995 settar nánari reglur sem meðal annars tóku til útsöluauglýsinga og þess að fyrra verð væri birt í auglýsingum," seg- ir Anna Bima. Vilja fá skýrar reglur „Þessu hefur ekki verið fram- fylgt sem skyldi í verslunum hing- að til en ef það em gerðar kröfur um þetta þá bregðumst við að sjálfsögðu við með því að birta upprunalegt verð eins og á að gera. Það hefur aldrei verið gerð athuga- semd við þetta hjá okkur,“ segir Jón Þorsteinn Jónsson, markað- sstjóri Nóatúnsverslananna. Jón Björnsson, framkvæmda- stjóri Hagkaups segir að þetta hafí verið upp og ofan hjá fyrirtækinu, þ.e.a.s. engin sérstök regla. „Við lækkum verð oft á dag. Samkeppn- isstofnun hefur ekki vakið athygli okkar á þessum reglum. Við viljum fá skýrar reglur frá stofnuninni og þá að sjálfsögðu birtum við þetta eins og á að gera,“ segir Jón. „Við auglýsum nánast eingöngu í útvarpi," segir Sveinn Sigur- bergsson, verslunarstjóri Fjarðar- kaups. „Þar kemur ekkert verð fram. Þá koma fram ákveðin tilboð sem við emm að bjóða upp á hverju sinni en ekkert verð. Nú er- um við í helgartilboðum hjá Morg- unblaðinu og þar koma þessar upp- lýsingar fram sem reglur kveða á um. Þegar við síðan auglýsum í blöðunum þá að sjálfsögðu munum við hafa þetta eftir settum reglum,“ segir Sveinn. Nýjar reglur ávallt kynntar „Það er ekki skylda að verslan- imar gefi upp verð í auglýsingum en ef þær gera það verða þær að fara eftir settum reglum. I þeim tilvikum þar sem ekki er farið eftir reglum beinum við tilmælum til fyrirtækja að koma auglýsingum sínum í rétt horf,“ segir Anna Bima. Að hennar sögn berast Samkeppnisstofnun ekki margar kvartanir frá neytendum yfír mat- vælaauglýsingum. „Skýrar reglur em í gildi um útsölur og kaup- mönnum ber að kynna sér reglur sem um starfsemi þeirra gilda. Samkeppnisstofnun kynnir ávallt nýjar reglur fyrir kaupmönnum og samtökum þeirra," segir Anna Birna. Það er alltaf verið að brýna fyrir fólki að taka vítamín og lifa heilbrigðu líferni. Hvað er það í mataræðinu sem við íslendingar verðum að forð- ast og hvaða efni em það sem skortir? Þurfum við að gæta að einhverju sérstak- lega í því sam- bandi? „Vegna hnattstöðu landsins þurfum við að taka inn meira D-víta- mín en það er að finna í feitum fisk- afurðum og í lýsi. Þetta þurfum við að_ Skólavörðustíg, Kringlunni og Smáratorgi nstian ±J íor Má bjóða þér að koma í verslanir okkar og kynnast nýju vorlitunum frá Christian Dior í dag og á morgun föstudag frá kl 13-18. Snyrti-og förðunarfræðingar verða á staðnum og veita faglega ráðgjöf. Sjón er sögu ríkari. Glæsilegir Dior kaupauki. (SNYRTIVÖRUVERSL.UNIN GLÆS®Æ Bylgjan, Hamraborg. hafa í huga að minnsta kosti yfir vetrartímann,“ segir Inga Þórsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Islands og formaður Manneldisráðs. „Vegna lítillar D-vítamínneyslu og tengslum hennar við minni bein- þéttni hefur Manneldisráð farið fram á við mjólkurframleiðendur að þeir D-vítamínbæti léttmjólk. Þetta var gert sérstaklega vegna ungra kvenna. Konur á barneignar- aldri þurfa oft að taka inn aukalega bæði B-vítamínið fólasín og sömu- leiðis járn en við þurfum þessi efni í blóðmyndunina. Því má bæta við að C-vítamín eykur nýtingu á járni,“ segir Inga. íslendingar borða minnst allra Evrópubúa af grænmeti „Fólasín er fyrst og fremst í grænmeti og ávöxtum en Islend- ingar borða minnst allra Evrópu- búa af grænmeti. Vegna þessa er lítið af ýmsum efnum sem græn- meti inniheldur í fæðu okkar eins og til dæmis sindurvörum og trefja- efnum en sindurvarar eru meðal annars taldir vinna gegn sumum krabbameinum. Lítil inntaka á fól- asíni íyrir og á meðgöngu er talið auka líkur á fósturgöllum. Járn- Oetker- pítsur Nýverið var hafinn innflutningur á frosnum Oetker-pítsum sem eru tilbúnar í ofninn eða örbylgjuna. Hitunartími í ofni er ca 12 mín. í um 200° hita. Pítsurnar eru með þunnum botni og fáanlegar með nokkrum áleg- gstegundum. skortsblóðleysi fyrirfinnst hjá ung- um börnum hérlendis en er sem betur fer ekki algengt. Járnbú- skapur barna er þó at- riði sem þarf að huga að. A ákveðnu stigi er hætta á að matar- æði smá- bama verði svolítið ein- hæft. Þau eru ekki far- in að borða ýmsar fæðuteg- undir og þá er ákveðin hætta á því að jámbúskap- ur verði lélegur. Morgunbiaðið/Ásdís Til era hópar sem Islendingar borða minnst allra Evrópuþjóða af grænmeti. borða mjög lítið og hafa litla matarlyst og þurfa því að gæta að inntöku til dæmis á C-vítamíni og má þar nefna veikburða, gamalt fólk. E- vítamínneysla íslendinga er heldur ekki mikil. E-vítamín er fituleysið vítamín og fylgir yfírleitt olíum og feitmeti úr jurtaríkinu," segir Inga. Fitna en borða minni fitu „Víða í hinum vestræna heimi sýna niðurstöður sölutalna mat- væla að það sé minni fita í matvæl- um á boðstólum. Við eram að búa til fituminni matvæli af því við teljum það æskilegt til að sporna gegn til dæmis hjartasjúkdómum. Þegar maður ber saman þróun líkams- þyngdar í löndum og þróun matar- æðis er niðurstaðan oft sú að fólk er að borða minni fitu en samt sem áð- ur er fólk í samfélaginu í heild að þyngjast. Það er tvennt mikilvægt í þessu samhengi. í fyrsta lagi hreyf- um við okkur mun minna í hinu daglega lífi. Þetta hefur reyndar ekki verið mælt og metið hér á Is- landi en það em margar erlendar rannsóknir sem sýna að hin al- menna, daglega hreyfing er minni en áður þrátt fyrir að það sé mikill áhugi á skipulagðri hreyfingu,“ segir Inga. Hreyfíng og fítuminna fæði „I öðra lagi verður að skoða rannsóknir á einstaklingum á sama tíma í sama samfélagi. Það er regla að þeir sem eru of þungir borða fituríkara fæði. Sögulegar niður- stöður breyta ekki þeirri staðreynd að aðalmeðferðin við offitu er ásamt hreyfingunni fituminna fæði. í rannsóknum kemur fram að þeir feitari og þyngri era að borða fitu- ríkara fæði en þó ekki endilega allt- af meira af heildarkalóríum. Það sama á við um meðferðarrannsókn- ir en þá kemur í ljós að fituminna fæði er árangursríkara við að grenna sig,“ segir Inga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.