Morgunblaðið - 16.03.2000, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 16. MARS 2000
MORGUNBLAÐIÐ
SSIAND
ÍSLW'D
ISLAXD
75m : ISLAXD
fimmtudagur
föstudngur
Inugurdagur
sunnudagur
NYJAR VORUK
med sérstökum aislætti
20%-50%
Upplysingar í síma 588 7788
6 • m 1 9 • JRl R S
Taktu forskot á vorsæluna!
Fáðu fallegar vorvörur á frábæru ver&i,
njóttu Ijúfra veitinga og þiggáu góba
þjónustu á Kringlukasti.
Fylgstu vel með sérkjörunum!
Nokkrar verslanir og þjónustuaöilar
veita dag hvern 15% viðbótarafslátt
af sérvaldri vöru eba þjónustu
ofan á Kringlukastsafsláttinn.
í dag koma þessar verslanir þér á óvart:
WHITTARD
ZEAL
LISTIR
Kvennakór Suðurnesja heldur utan á alþjóðlegt kóramót á írlandi.
Kvennakór Suðurnesja
á alþjóðlegt kóramót
KVENNAKÓR Suðurnesja heldur
utan á alþjóðlegt kóramót á írlandi,
„Cork Intemational Choral Festiv-
al“, 26. aprfl nk. Mót þetta hefur ver-
ið haldið frá árinu 1954 og er
Kvennakór Suðurnesja einn af
fimmtán kórum utan Irlands sem
boðið er á mótið auk hinna fjölmörgu
írsku kóra sem taka þátt í því.
Mótið stendur í fjóra daga og mun
kórinn koma fram og syngja víðsveg-
ar um Cork. Stjórnandi kórsins er
Agota Joó og undirleikari Vilberg
Viggósson. Vortónleikar kórsins
verða þrennir að þessu sinni, 10. og
12. aprfl í Ytri-Njarðvíkurkirlgu kl.
20.30 og í Ými, húsnæði Karlakórs
Reykjavíkur, 15. aprfl kl. 17.00
Sýningum
lýkur
Englaborg,
Flókagötu 17
Sýningu Sigtryggs Bjarna Bald-
vinssonar lýkur á sunnudag. Sýning-
in er opin daglega frá kl. 15-18 og
eftir samkomulagi.
Vegna mistaka sneri mynd Sig-
tryggs vitlaust í blaðinu í gær og
birtist hún því aftur. Einnig var Sig-
tryggur rangt feðraður. Beðist er
velvirðingar á mistökunum.
Gallerí Fold,
Rauðarárstíg 14-16
Málverkasýningu Söru Vilbergs-
dóttur, Einu sinni var og er, í Baksal
Gallerís Foldar lýkur á sunnudag.
í dag koma út fjögur frímerki í tilefni af því að þúsund ár eru liðin síðan
norrænir menn fundu Ameríku.
Þessara merku tímamóta er minnst með margvíslegum hætti beggja
vegna Atlantshafsins. Af hálfu íslandspósts er landafundanna minnst
með útgáfu veglegra frímerkja.
Hægt er að fá frímerkin stök eða
öll fjögur saman á smáörk.
POSTURIN N
FRlME8KJASALA~N
P^PHLL
Galleríið er opið daglega frá kl.
10-18, laugardaga til kl. 17 og sunnu-
daga íd. 14-17.
Oneoone gallerí
Sýningu Ásmundar Ásmundsson-
ar lýkur á sunnudag.
frímerki
FUKDtl! NOteUK-AMttiKU UM AUMMðHK lOOO
minnst með
nýjum
frímerkj um
Lítil, gul, merlandi eftir Sig-
trygg Bjarna Baldvinsson.
Fréttagetraun á Netinu
^mbl.is