Morgunblaðið - 16.03.2000, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
FIMMTUDAGUR 16. MARS 2000 43
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Breytingar á skipulagi upplýsingatæknimála hjá Flugleiðum
Nasdaq lækkar en
Dow Jones hækkar
EVRÓPSKIR fjárfestar losuðu sig í
gær við bréf í tækni-, fjarskipta- og
fjölmiðlafyrirtækjum og varð það til
þess að hlutabréfavísitölur lækkuðu
almennt í Evrópu. Evrópuvísitala
Dow Jones lækkaði um 2,1% en þar
af lækkaði tæknivísitalan um 5,1%.
Xtra DAX-vísitalan í Frankfurt
lækkaði um 3,1%. FTSE 100-vísital-
an í Lundúnum lækkaði um 0,6% og
CAC 40-vísitalan í París lækkaöi um
2,5%.
í Bandaríkjunum hækkaöi Dow
Jones-vísitalan talsvert eða um
3,26% og hækkaði meirihluti þeirra
30 félaga sem mynda vísitöluna.
Aftur á móti var um talsveröa lækk-
un að ræða á Nasdaq eða um
2,62%.
Fyrirtæki eins og Johnson & John-
son, Merck, J.P. Morgan og Amer-
ican Express sem hafa lækkaö um
15% síðastliðna þrjá mánuöi hækk-
uðu í gær. Aftur á móti lækkuöu Ya-
hoo, eBay, Applied Materials og
PMC-Sierra talsvert en öll þessi fé-
lög hafa hækkað um rúm 30% síð-
astliöna þrjá mánuöi.
Gengi hlutabréfa bandarískra líf-
tæknifyrirtækja hélt áfram að lækka
í gær en þau hafa lækkaö meira en
30% á viku.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
15.03.00 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Þorskur 135 132 134 2.228 298.730
Samtals 134 2.228 298.730
FMS Á (SAFIRÐI
Annar afli 30 30 30 300 9.000
Gellur 230 230 230 57 13.110
Grálúða 155 155 155 3 465
Hlýri 72 66 70 739 51.560
Keila 20 20 20 87 1.740
Langa 50 50 50 33 1.650
Steinbítur 74 62 68 8.000 542.000
Ufsi 30 30 30 5 150
Undirmálsfiskur 100 100 100 800 80.000
Ýsa 154 145 152 2.500 380.500
Þorskur 127 111 122 18.625 2.270.574
Samtals 108 31.149 3.350.749
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 65 59 65 510 33.089
Keila 30 30 30 355 10.650
Langa 60 60 60 66 3.960
Rauðmagi 55 55 55 57 3.135
Sandkoli 109 109 109 180 19.620
Skarkoli 184 155 182 408 74.203
Steinbítur 77 53 62 1.045 64.539
Undirmálsfiskur 193 143 186 537 99.812
Ýsa 163 108 152 5.975 907.304
Þorskur 190 123 153 14.441 2.204.852
Samtals 145 23.574 3.421.164
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Hlýri 65 65 65 30 1.950
Steinbftur 63 63 63 600 37.800
Undirmálsfiskur 82 82 82 1.500 123.000
Ýsa 167 100 155 770 119.596
Þorskur 136 106 110 6.700 734.186
Samtals 106 9.600 1.016.532
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 71 71 71 70 4.970
Skötuselur 195 195 195 66 12.870
Steinbítur 76 70 73 1.260 92.005
Þorskur . 159 116 132 3.236 426.343
Samtals 116 4.632 536.188
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 59 55 55 1.009 55.899
Langa 96 96 96 239 22.944
Rauðmagi 30 30 30 176 5.280
Skarkoli 199 156 176 4.763 836.954
Skötuselur 30 30 30 117 3.510
Steinbítur 82 64 72 22.030 1.585.499
Sólkoli 182 182 182 87 15.834
Tindaskata 10 10 10 64 640
Ufsi 52 52 52 2.174 113.048
Ýsa 179 129 162 7.783 1.260.457
Þorskur 190 104 153 87.813 13.401.142
Samtals 137 126.255 17.301.207
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúöa 155 155 155 7 1.085
Hlýri 80 80 80 231 18.480
Hrogn 225 225 225 34 7.650
Karfi 61 61 61 808 49.288
Langa 89 89 89 107 9.523
Lúða 365 210 247 21 5.185
Skarkoii 160 160 160 54 8.640
Steinb/hlýri 79 79 79 26 2.054
Steinbítur 82 82 82 1.470 120.540
Sólkoli 200 200 200 299 59.800
Undirmálsfiskur 114 114 114 219 24.966
Ýsa 153 153 153 598 91.494
Þorskur 150 150 150 500 75.000
Samtals 108 4.374 473.705
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbítur 60 60 60 1.140 68.400
Undirmálsfiskur 66 66 66 80 5.280
Ýsa 157 157 157 500 78.500
Þorskur 133 118 121 13.375 1.621.719
Samtals 118 15.095 1.773.899
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. fré
Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 í% síðasta útb.
3 mán. RV00-0417 10,45 0,29
5-6 mán. RV00-0620 10,50 -
11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11.nóv.‘99 10,80 "
RB03-1010/KO 8,90 0,18
Verötryggð spariskírteini 23. febrúar ‘00
RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 4,98 -0,06
5 ár 4,67
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega.
Stefna að því að vera í farar-
broddi í upplýsingatækni
NÝTT skipulag á sviði upplýsinga-
tæknimála hefur tekið gildi hjá
Flugleiðum.
„Meginbreytingin felst í því að
upplýsingaþróunardeild og tölvu-
deild félagsins verða sameinaðar
undir eina stjórn. Öll starfssvið
sem tengjast upplýsingatækni
munu framvegis heyra beint undir
forstjóra Flugleiða en með þeirri
breytingu er mikilvægi þessa sviðs
í starfsemi félagsins undirstrikað.
Hlutverk hinnar nýju upplýs-
ingatæknideildar er að móta stefnu
varðandi upplýsingatæknimál
Flugleiða og dótturfélaga þeirra,
auk þess að vera framkvæmdar- og
þjónustuaðili á sviði upplýsinga-
tækninnar.
„Flugleiðir ætla sér að vera í far-
arbroddi í upplýsingatækni á Is-
landi,“ segir Hjörtur Þorgilsson,
forstöðumaður upplýsingatækni-
deildar hjá Flugleiðum. „Megin-
markmið okkar er að nýta bestu
mögulegu tækni til að koma fyrir-
tækinu í fremstu röð á sviði raf-
rænna viðskipta, þróa tæknilausnir
sem auka á hagræðingu í rekstri og
byggja upp alhliða upplýsingakerfi
fyrir stjórnendur og starfsfólk." Til
að ná fram því markmiði félagsins
að vera í fararbroddi íslenskra fyr-
irtækja á sviði upplýsingatækni er
stefnt að því að um helmingur
farmiða félagsins verði seldur á
Netinu árið 2002, að rafræn sam-
skipti verði byggð upp við alla við-
skiptavini og birgja innan þriggja
ára, að Flugleiðir verði farmiða-
laust flugfélag innan nokkurra ára
og að stjórnendaupplýsingar verði
með þeim bestu sem þekkjast á
meðal fyrirtækja í flugrekstri.
í skipulagi hinnar nýju upplýs-
ingatæknideildar verður leitast við
að nýta sem best þekkingu allra
starfsmanna. Skipulagið grundvall-
ast á skipan einstaklinga í þekking-
arhópa sem stofnaðir eru með hlið-
sjón af áherslum og skilgreindum
verkefnum í upplýsingatækni- og
netmálum Flugleiða. Sérstök
áhersla verður á bætta þjónusttr
við notendur tölvubúnaðar hjá fé-
laginu. Fyrir hverjum þekkingar-
hópi er skipaður hópstjóri, sem ber
ábyrgð á uppbyggingu, viðhaldi og
nýtingu þekkingar í hópnum.
Gæðastjórnun verður innleidd í
allri starfseminni og áhersla verður
á markvissa tæknistjórn, en hvoru
tveggja er ætlað að auka á skil-
virkni og hagkvæmni í skipulögðu
verkefnaskipulagi, segir í fréttatil-
kynningu frá Flugleiðum.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verö (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 10 10 10 136 1.360
Karfi 54 54 54 14 756
Langa 93 72 89 49 4.368
Rauðmagi 70 70 70 58 4.060
Skarkoli 180 95 158 204 32.130
Skötuselur 10 10 10 13 130
Steinbítur 85 69 70 5.042 354.553
Sólkoli 270 270 270 10 2.700
Ufsi 44 40 42 141 5.945
Undirmálsfiskur 108 80 105 735 77.138
Ýsa 186 70 169 330 55.711
Þorskur 150 92 127 11.200 1.426.096
Samtals 110 17.932 1.964.947
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Grásleppa 15 15 15 221 3.315
Hrogn 265 265 265 591 156.615
Karfi 45 45 45 7 315
Keila 30 30 30 188 5.640
Langa 70 70 70 24 1.680
Skarkoli 120 120 120 5 600
Steinbltur 30 30 30 3 90
Ufsi 49 40 48 372 17.741
Ýsa 128 128 128 194 24.832
Þorskur 150 150 150 2.868 430.200
Samtals 143 4.473 641.028
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 103 73 99 1.746 173.360
Grásleppa 40 10 23 243 5.540
Hlýri 80 80 80 68 5.440
Hrogn 220 220 220 80 17.600
Karfi 75 59 62 6.538 402.414
Keila 74 40 64 3.334 211.876
Langa 115 45 109 6.311 689.035
Langlúra 80 80 80 284 22.720
Lúða 300 300 300 20 6.000
Lýsa 40 40 40 28 1.120
Rauðmagi 70 70 70 23 1.610
Sandkoli 103 100 101 1.506 152.106
Skarkoli 180 170 179 888 159.192
Skata 200 185 187 281 52.614
Skrápflúra 65 65 65 265 17.225
Steinbitur 62 62 62 2.650 164.300
Stórkjafta 11 11 11 106 1.166
svartfugl 45 45 45 121 5.445
Sólkoli 305 305 305 324 98.820
Ufsi 60 30 54 15.263 820.844
Undirmálsfiskur 131 70 120 2.357 282.581
Ýsa 186 117 156 22.117 3.444.944
Þorskur 185 109 156 61.029 9.530.899
Samtals 130 125.582 16.266.851
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hrogn 200 200 200 49 9.800
Steinbitur 62 62 62 246 15.252
Þorskur 110 110 110 1.135 124.850
Samtals 105 1.430 149.902
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 59 59 59 521 30.739
Skata 185 185 185 67 12.395
Steinbítur 78 77 77 3.509 270.193
Ufsi 55 55 55 171 9.405
Undirmálsfiskur 81 81 81 1.183 95.823
Ýsa 162 158 158 4.300 680.045
Þorskur 190 145 174 20.282 3.534.544
Samtals 154 30.033 4.633.144
FISKMARKAÐURINN HF.
Hrogn 265 265 265 51 13.515
Lýsa 45 45 45 200 9.000
Rauömagi 70 70 70 29 2.030
Tindaskata 5 5 5 300 1.500
Þorskur 142 142 142 1.856 263.552
Samtals 119 2.436 289.597
FISKMARKAÐURINN I í GRINDAVÍK
Karfi 60 60 60 230 13.800
Steinbítur 73 73 73 180 13.140
Ufsi 53 40 48 423 20.431
Undirmálsfiskur 81 81 81 330 26.730
Ýsa 174 132 171 2.652 452.352
Samtals 138 3.815 526.453
SKAGAMARKAÐURINN
Karfi 56 56 56 6.380 357.280
Langa 68 68 68 310 21.080
Steinbítur 66 39 62 230 14.370
Undirmálsfiskur 50 50 50 100 5.000
Ýsa 165 133 147 2.036 300.025
Þorskur 146 133 136 2.100 286.503
Samtals 88 11.156 984.258
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 200 200 200 15 3.000
Samtals 200 15 3.000
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
15.3.2000
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 102.728 118,95 119,00 120,00 271.412 6.000 111,36 120,00 115,66
Ýsa 25.634 79,00 80,00 81,50 39.366 57.110 79,75 81,54 81,77
Ufsi 5.000 34,58 33,99 0 276.226 34,24 35,04
Karfi 2.000 38,72 38,39 0 460.488 38,65 39,02
Steinbítur 30.000 38,00 35,05 38,00 43.901 100.362 32,28 38,12 35,19
Grálúða 105,00 0 546 105,00 104,81
Skarkoli 14.000 119,98 115,00 119,97 15.000 56.879 115,00 119,98 120,00
Þykkvalúra 75,00 0 17.750 76,34 75,00
Langlúra 42,20 200 0 42,20 42,00
Sandkoli 22.400 21,26 21,00 21,99 46.290 30.000 21,00 21,99 21,00
Skrápflúra 21,00 47.483 0 21,00 21,00
Úthafsrækja 19,99 0 326.671 20,95 18,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Opinber fyr-
irlestur um '
heimsmynd
sameinda-
líffræði
FÖSTUDAGINN 17. mars flytur
dr. Hans-Jörg Rheinberger, pró-
fessor við Max Planck-stofnunina í
Berlín, opinberan fyrirlestur á vee-
um- Mannfræðistofnunar Háskólá
íslands.
I fyrirlestri sínum, sem hann
nefnir „Beyond Nature and Cult-
ure: Modes of Reasoning in the
Age of Molecular Biology and
Medicine", mun Rheinberger fjalla
um skilin milli náttúru og samfé-
lags í vestrænum samfélögum og
þau nýju viðhorf sem hafa skapast
í kjölfar örra framfara í sameinda-
líffræði og heilbrigðisvísindum.
Rheinberger fæddist í Sviss árið
1946. Hann stundaði nám í heim-
speki, líffræði, félagsfræði og mál-
vísindum í Berlín. Doktorsprófi í
líffræði lauk hann við Max Planck
stofnunina á sviði sameindaerfða-
fræði árið 1982. Hann veitir nú for-
stöðu Max Planck-stofnuninni í
Berlín á sviði vísindasögu.
Opinber fyrirlestur prófessors
Rheinbergers er hluti af fyrir-
lestraröð Mannfræðistofnunar Há-
skóla Islands um „Markalínur nátt-
úru og samfélags".
Fyrirlesarar eru þekktir á al-
þjóðlegum vettvangi fyrir mikils-
vert framlag og nýstárleg viðhorf á
mörkum mannvísinda og náttúru-
fræða.
Fyrirlesturinn verður í stofu 101
í Odda og hefst hann kl. 12:00.
Hann verður á ensku. Öllum er
heimill aðgangur meðan húsrúm
lí',nr---------------- .
Ökumaður
gefi sig fram
LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir
eftir ökumanni bifreiðar, sem olli
tjóni á kyrrstæðri bifreið við Osta-
búðina á Bitruhálsi 2 hinnlO. mars
sl.
Atvikið varð um klukkan 13.15
þegar ekið var á hvíta Mözdu 626
bifreið á bifreiðastæðinu. Tjónvald;
ur ók á brott án þess að tilkynna unr
óhappið, en af ummerkjum að
dæma má ætla að hann hafi verið á
jeppabifreið þar sem ákoma er ofar-
lega á Mözdu-bifreiðinni. Ökumaður
bifreiðarinnar sem tjóninu olli er
beðinn um að gefa sig fram við lög-
regluna í Reykjavík svo og þeir sem
urðu vitni að óhappinu.