Morgunblaðið - 16.03.2000, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
Cecilie: „Mjög hæfileikaríkt par.
Þyrftu að vera betur tengd í sígildu
dönsunum og passa handstöðuna
sína. Mun sterkari að mínu mati í
sígildu dönsunum, þyrftu að nota
tónlistina og gólííð betur í suður-
amerísku dönsunum til að fá betra
flæði í líkamann."
Jesper: „Það vantaði svolítið
flæði í líkamann í suður-amerísku
dönsunum. Þau eru mun betri í sí-
gildu dönsunum. Þau þyrftu að láta
líkamann vinna meira sem eina
heild, það myndi skila þeim mun
betri dansi. Engu að síður mjög
góðir dansarar."
Linda: „Með því að mýkja svolítið
fætur og þungaflutning í sígildu
dönsunum væru þau verulega ógn-
andi við sigurvegarana. I suður-am-
erísku dönsunum fannst mér þau
vera svolítið hörð, eins fannst mér
Ragnheiður ekki í nógu góðu jafn-
vægi. Þau eru mjög efnileg."
Hvað með flokk áhugamanna?
Þar sigruðu Isak og Helga Dögg
eftir harða keppni og Arni og Erla
Sóley unnu til silfurverðlauna.
Hvað viljið þið segja um þau syst-
kinin?
Jesper: „í mínum huga voru þau
bezt á gólfinu. Þau eru mjög sterkt
og kraftmikið par. Það eru kannski
nokkrir hlutir sem ég vildi benda
þeim á. Að mínu mati vantar þau
svolítið innra öryggi, þ.e. þau virka
örugg á yfirborðinu en þurfa að
vinna meira að því að slaka betur á.
Arni þyrfti að ná miðjunni sinni
(center) aðeins neðar. Það að hún
er svona hátt uppi veldur því að
hann verður stífari en hann þyrfti
að vera. Erla þarf að passa fóta-
vinnuna sína í Rúmbunni, hún get-
ur gert mun betur þar. Eg myndi
einnig benda þeim á að skoða svolít-
ið „kóreógrafíuna" sína. Mér finnst
vanta meiri hraðabreytingar t.d. í
cha eha. En þetta er frábært par!“
Linda: „Þau vekja strax athygli
og eru mjög sterk. Þyrftu að passa
hjá sér útlínurnar (shape) og laga
„kóreógrafluna", hún er heldur lok-
uð, mætti opnast meira og vera
frjálsari.“
í flokki fullorðinna kepptu þrjú
pör og stóðu þau sig með stakri
prýði. Fannst ykkur það ekki?
Cecilie og Jesper: „Þetta eru vel
dansandi pör og hafa greinilega
mjög gaman af því sem þau eru að
gera. Sérlega skemmtilegur flokk-
ur!“
Erfitt að vera dómari!
Dómararnir voru sammála um að
oft hefði verið erfitt að dæma á milli
paranna, flokkarnir voru svo jafn-
sterkir margir hverjir, einnig hjá
þeim sem dönsuðu grunnsporin.
Eins voru dómararnir sammála um
það að það hefði komið þeim nokk-
uð á óvart hversu mikið væri um
sterk pör á Islandi, þeir vissu að
eitthvað væri um sterka dansara,
en ekki að þeir væru svona margir.
Hver dansskóli hefur á að skipa
dansíþróttafélagi og eru pörin
skráð til keppni frá dansíþróttafé-
lögunum, sem eru eftirfarandi:
Dansíþróttafélagið Gulltoppur
(Gt) frá Dansskóla Jóns Péturs og
Köru, Dansíþróttafélagið Kvistir
(Kv) frá Danssmiðju Jóhanns Arn-
ar og Auðar Haralds, Dansíþrótta-
félagið Ýr frá Dansskóla Heiðars
Astvaldssonar, Dansíþróttafélagið
Hvönn (Hv) frá Dansskóla Sigurðar
Hákonarsonar og Dansíþróttafélag
Hafnarfjarðar (DÍH) frá Dans-
sport.
Úrslit á sunnudeginum,
10 dansar
Unglingar I, Frjálst, 10 dansar
1. Friðrik ArnasySandra J. Bernburg Gt
2. Ágrímur LogasTBryndís Bjömsd. Gt
Unglingar II, 10 dansar
1. Davíð Jónss/Halldóra Halldórsd. Gt
2. Hrafn Hjartars/Helga Björnsd. Kv
3. Sigurður Arnarss/Sandra Espersen Kv
4. Agnar Sigurðss/Elín D. Einarsd. Gt
5. Davíð Steinarss/Sunneva Ólafsd. GtKv
6. Björn V. Magnúss/Hjördís Ö. Ottósd.Kv
Ungmenni og áhugamenn, 10
dansar
1. ísak H. Nguyen/Helga D. Helgad. Hv
2. Hilmir Jenss/Ragnheiður Eiríksd. Gt
3. Gunnar H. Gunnarss/Ásta Sigvaldad. Gt
4. Grétar A. Khan/Jóhanna B. BernburgKv
5. Hannes Þ. Egilss/Linda Heiðarsd. Hv
6. Oddur A. Jónss/Kristín M. Tómasd. Hv
FIMMTUDAGUR 16. MARS 2000
DANS
Fullorðnir, 10 dansar
1. Björn Sveinss/Bergþóra Bergþórsd. Gt
2. Jón Eiríkss/Ragnhildur Sandholt Gt
Urslit í grunnsporakeppni
Börn II K, standard
1. Haukur Hafsteinss/Hanna Ólad. Hv
2. Bjöm I. Pálss/Ásta B. Magnúsd. Kv
3. Eyþór Þórbjörnss/Erla Kristjánsd. Kv
4. Ágúst Halldórss/Guðrún Friðriksd. Hv
5. Jón Guðmundss./Ingibjörg Sigurðard.Hv
6. Arnar D. Péturss/Gunnhildur Emilsd.
Hv
Unglingar I/II K, latin
1. Jónatan Orlygss/Hplmfríður Björnsd.Gt
2. Þorleifur Einarss/Ásta Bjamad. Gt
3. Stefán Claessen/María Carrasco Gt
4. Arnar Georgss/Tinna R. Pétursd. Gt
5. Baldur K. Eyjólfss/Erna Halldórsd. Gt
6. Biöm E. Björnss/Herdís H. Arnalds. Gt
Ahugamenn K, Latin
Hermann Ó. Ólafss/Kolbrún Gílsad. Gt
Börn I, K2, Iatin
1. Jökull Örlygss/Denise M. Hannesd. Kv
Börn II, K2, standard
1. Fannar H. Rúnarss/Edda G. Gíslad. Hv
2. ísak A Ólafss/Magna Ýr. Johanss. Hv
3. Adam Bauer/Sigurbjörg Valdimarsd. Gt
4. Amar Einarss/Lilja Harðard. Hv
Unglingar I/II K2, latin
1. Hagalín Guðmundss/Guðrún Sváfnisd.
Kv
2. Ásgeir Erlendss/Hanna M. Óskarsd. Gt
3. Berglind Helgad/Nína K. Valdimarsd.Gt
Börn II A/D, latin
1. Ingim. Marinóss/Alexandra JohansenGt
2. Valdimar Kristj.son./Rakel Guðm.d. Hv
3. Þór Þorvaldss/Þóra B. Sigurðard. _Gt
4. Ari F. Ásgeirss/Rósa J. Magnúsd. DÍH
5. Haraldur Ö. Harðars/Helena Jónsd. Hv
6. Jón G. Guðmundss/Þórunn A. Ólafsd.Hv
Unglingar I, A, latin
1. Pétur Kristjánss/Hildur S. Hilmarsd.Hv
2. Theodór Kjartanss/Thelma D. Ægisd.Ýr
3. Atli B.Gústavss/Lovísa Ó. Ragnarsd. Gt
4. Andri B. Róbertss/Inga H. Ólafsd. Gt
5. Erlingur Einarss/Gerður Arinbj.d. Gt
6. Andri Kristjánss/Elín R. Elíasd. Gt
7. Stefán B. Andréss/Hrefna E. Ólafsd. Gt
8. Tryggvi Benediktss/María Emilsd. Gt
Unglingar I, D-latin
1. Kristín Ýr Sigurðard/Helga Reynisd. Ýr
2. Gunnhildur Steinþ.d./Hildig. Steinþ.d. Gt
3. Ólöf Á. Ólafsd/Elísabet Ö. Jóhannsd. Ýr
4. Guðrún Þorsteinsd/Helga Cosser Gt
5. Salome Guðjónsd/Erna Sveinsd. Kv
6. Hildur S. Pálmarsd/Tinna Gunnarsd. Gt
7. Dóra B. Guðjónsd./Karen Ó. Gylfad. Gt
Unglingar II, A/D, latin
l.Steinunn Reynisd/Aðalh. Svavarsd. Ýr
2. Valdimar Valdimarss/Svanhvít Sig.d. Kv
3. Sara B. Magnúsd/Birna R. Björnsd. Kv
4. Sandra S. Guðfinnsd/Silja Þorsteinsd.Ýr
5. JóhanáÁþúntaj./Cuðrp’ái: 2lairsdrss(Gt
vashhugi
A L H L I D A _
VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR
• Fjárhagsbókhald
l Sölukerfi
I Viðskiptamanna
kerfi
i Birgðakerfi
I Tilboðskerfi
I Verkefna- og
pantanakerfi
i Launakerfi
• Tollakerfi
Vaskhugi ehf. Síðumúla 15 - Sími 568-2680
-fyrir gott
sumar
I
Kringlukaststilboð:
Tilboös- Veniuíeqt fjj|||jj|
verö verö
Dömubolir 989 kr 1.495 kr H
Kvartsbuxur 2.495 kr 3.495 kr
Dömugallabuxur 2.295 kr 2.995 kr jjj
Dömusandalar 1.995 kr 2.995 kr
Barnapolobolir 689 kr 1.295 kr 1
Barnastuttermabolii 589 kr 989 kr
Barnasportskór 1.495 kr 1.995 kr
Telpnanærfatasett 689 kr j
Herrapeysur 1.295 kr 1 nnc mSim 1.995 kr gjg|
Herrabuxur 2.995 kr 3.995 kr
Kr i ng 1 ukastst i 1 boði n
einnig fáanleg í öðrum I -
Hagkaupsverslunum.
HAGKAUP
Meira úrval - betri kaup