Morgunblaðið - 16.03.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 16.03.2000, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MARS 2000 67 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf „Líf og friður“ í Hafnarfirði „Líf og fríðui'" í Hafnai’fii'ði. Bai'na og unglingakór Fríkii'kj- unnar í Hafnarfirði mun, ásamt hljómsveit, sýna söngleikinn „Líf og fríður" eftir Per Harling helgina 18. og 19. mars klukkan 17 báða dagana. Söngleikurinn er settm- upp í tilefni af kristnitökuhátíðinni og verður sýndur í Fríkirkjunni. Sagan gerist í Örkinni hans Nóa, björgunarbáti Guðs og fjallar á spennandi og ævintýralegan hátt um líf og vonii' dýi'anna í Örkinni. Tón- listin er létt og skemmtileg og höfðar til allra. Miðasala við innganginn. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Ný öld, nýtt ár- þúsund. Fræðslusamvera í safnaðar- heimili Áskirlgu í kvöld kl. 20.30. Arni Bergur Sigm'björnsson. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Æskulýðsfélagið fyrir unglinga í 8. bekk í kvöld kl. 19.30 í félagsmiðstöðinni Bústöðum. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-16 í safnaðarheim- ilinu. Æskulýðsfélag Neskirkju og Dómkirkju. Sameiginlegur fundur í safnaðarheimili Neskirkju kl. 20. Hefur þú lent í einelti? Ert þú 12-16 ára? Viltu hitta aðra sem hafa lent í einelti? Ef svarið er, já“ viljum við fá þig næsta föstudag 17. mars á Loft- stofuna (fyrir ofan McDonalds) Aust- urstræti 20 kl. 16.30. Næsta föstudag kemur góður gest- ur í heimsókn og miðlar af reynslu sinni og segir söguna af Jósef og bræðrunum. Gleymdu því ekki að þú ert hjartanlega velkomin/n. Grensáskirkja. Mæðramorgunn kl. 10-12. Allar mæður velkomnai' með lítil böm sín. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, lestur passíusálma. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Háteigskirkja. Ljós lífsins, þagn- aríhugun kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handaryíh'lagningu og smurning. Tómas Sveinsson. Langholtskirkja. Foreldra- og barnamorgunn opið hús kl. 10-12. Fræðsla: Brjóstagjöf. Kolbrún Jóns- dóttir, hjúkrunarfræðingur. Svala djákni les fyrir eldri börnin. Söng- stund með Jóni Stefánssyni. Lang- holtskirkja er opin til bænagjörðar í hádeginu. Endurminningafundur karla kl. 13-15. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgelleikur til k 1.12.10. Að stundinni lokinni er léttm- málsverð- ur á vægu verði í safnaðarheimilinu. Samvera eldri borgara kl. 14 í umsjá þjónustuhóps Laugameskirkju, kirkjuvarðar og sóknarprests. . Neskirkja. Æskulýðsfélag Nes- kirkju og Dómkirkju. Sameiginlegur fundur í safnaðarheimili Neskh'kju kl. 20. Seltjamarneskirkja. Starf fyrir 6-8 ára börn kl. 15-16. Starf fyrir 9- 10 ára böm kl. 17-18.15. Árbæjarkirkja. TTT starf fyrir 10- 12 ára í Ártúnsskóla kl. 16.30- 17.30. Breiðholtskirlga. Mömmumorg- unn á föstudögum kl. 10-12. Digraneskirkja. Kl. 10 foreldra- morgunn. Kl. 11.15 leikfimi aldraðra. Kl. 18 bænastund. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar í síma 554-1620, skriflega í þar til gerð- an bænakassa í anddyri kirkjunnar eða með tölvupósti (Digranes- kirkja@simnet.is). Netfang prests- ins: skeggi@ismennt.is. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11- 12 ára drengi kl.17-18. Grafarvogskirkja.F oreldra- morgnar kl. 10-12. Fræðandi og skemmtilegar samverastundh', heyi'- um guðs orð og syngjum með börn- unum. Kaffisopi og spjall. Alltaf djús og brauð fyrir börnin. Æskulýðsstarf fyrir unglinga kl. 20-22. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarai'. Starf fyrir 7-9 ára kl. 16.30. Kópavogskirkja. Samvera aldr- aðra í safnaðarheimilinu Borgum kl. 14-16. Seljakirkja. Strákastarf fyi-ir 9-12 ára á vegum kirkjunnar og KFUM kl. 17.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 íVonarhöfn, Strandbergi. Opið hús fyrir 8-9 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Biblíu- lestur kl. 21. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrirlO-12 ára kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Foreidramorgn- ar kl.10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára böm kl. 17-18.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 10:00. Foreldramorgunn. Um- ræður um framhald þessa þáttar í safnaðarstarfinu. Kl. 14:30. Helgistund í Heilbrigðis- stofnun Vestmannaeyja, dagstofu 2. hæð. Heimsóknargestir hjartanlega velkomnir. Kl. 17:00. TTT- kirkjustarf 10-12 Mikið urval af fallegum rúmfatnaði Skólavörduatíg 21, Rcykjavík, sími 551 4050 Við flytjum fljótlega Þess vegna bjóðum við 15% afslátt af nýjum vörum. Nýtt kortatímabil. Hiá Svönu Opið frá kl. 13-18, laugardaga kl. 10-14. Verið velkomin Kvenfataverslun, Kirkjulundi 13, Garðabæ, sími 565 9996. ára krakka. Kynning á TTT-móti sem verðui' í apríl. Kl. 18:00. Kyn'ð- ar- og bænastund í Landakirlgu. Fyrirbænarefni má gjaman koma til sóknarprests fyrh' stund- ina, jafnvel þótt fólk komist ekki sjálft. Góð 20 mín. íhugun og slökun fyrir alla aldurshópa. Hjálpra'ðisherinn. Kl. 20.30 Vitn- isburðarsamkoma í umsjón forsöngv- ara. Lágafellskirkja. TTT-starf fyrir 10-12 ára börn frá ki.17-18. Umsjón Hreiðar og Sólveig. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Hvammstangakirkja. Kapella Sjúkrahúss Hvammstanga. Helgi- og bænastund í dag kl. 17. Fyrirbæna- efnum má koma til sóknarprests. Óháði söfnuðurinn. Föstumessa kl. 20.30. Sólveig Jónsdóttir, guð- fræðinemi predikar. Biblíulestur út frá 20. passíusálmi. Ki-umpaldins- kaffi. Boðunarkirkjan. í dag verður dr. Steinþór Þórðarson með hugleiðingu á Hljóðnemanum Fm 107 kl. 15. í kvöld kl. 20 verður bænastund í kirkjunni að Hlíðarsmára 9. Allh' vel- komnh'. Njarðvíkurkirkja. (Ytri-Njarðvík). Fyrh-bænasamkoma fimmtudag 16. mars kl. 18.30. Fyrirbænaefnum er komið á framfæri á sérstökum mið- um sem til era í kirkjunni eða hafa samband í síma 421-5013 kl. 10-12. Antik er fjárfesting * Antik er lífsstíll Ertu aö breyta? - Ertu aö flytja? Ertu að breyta um stíl? Antikhúsgögn - Ljósakrónur - Lampar Persnesk teppi - Mottur - Gömul dönsk postulínsstell Þú finnur ýmsa valkosti hjá okkur. Opiö mán.-fös. frá kl. 12-18, lau. kl. 11-17 og sun. kl. 13-17. Grensásvegi 14 ❖ sími 568 6076 Raðgreiðsiur Ókeypis styrkur, ró og friður Hundunnu englarnir hans Lórusar. Pöntunarsími 520 6116 Einfatt í samsetningu Ákeyrsluvamir við gólf Höggdeyfir Hillurfyrir lausarvörur Brautir fyrir vömbretti Fáðu sölumann okkar í heimsókn og við veitum ráðgjöf um hámarks nýtingu rýmis. Umboðs- og heildverslun í tsold og sjáðu... heildarlausn fyrir lagerinn Jf)/ HILLUKERFI %4EHISSlNv TU\ (g& ISO9001 öryggis- og gæöastaölar Nethyl 3-3a -110 Reykjavík Sími5353600- Fax5673609 isold@isold.is - www.isoid.is Gerum tilboð i stærri sem smærri einingar - Leitið upplýsinga hjá sölumönnum okkar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.