Morgunblaðið - 16.03.2000, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ
ÍDAG
BRIDS
Umsjún (luúmundur
l'áll Arnarson
EFTIR opnun austurs á tígli
keyrir suður í slemmu, nán-
ast upp á eigin spýtur.
Austur gefur; allir á hættu.
Norður
* 97653
* KD74
* 1052
+ 2
Suður
* 5
v A3
* A98
* AKDG1097
Vestur Noröur Austur Suður
1 tígull Dobl
Pass lspaði Pass 2tíglar
Pass 3hjörtu Pass 61auf
Pass Pass Pass
Sagnir suðurs bera vott
um mikla bjartsýni og hann
má teljast heppinn að makk-
er skuli leggja tvo slagi í
púkkið. Samt vantar einn og
hann virðist ekki auðfenginn
þegai- vestur spilar út tígul-
sjöu upp á gosa austurs.
Hvernig myndi lesandinn
spila?
Ekki þýðir að dúkka fyrsta
slaginn, svo sagnhafi drepur
og tekur öll laufin. Það þarf
ekki mikla kunnáttu í þving-
unarfræðum til að sjá að eina
vonin er sú að austur eigi
fjórlit í hjarta til hliðar við
mannspilin í tígli, sem hann
virðist eiga. Sé sú raunin ætti
að vera hægt að ná fram
svokallaðri „forþvingun":
Norður
♦ 97653
¥ KD74
♦ 1052
♦ 2
Vestur Aujtur
* D1082 ♦ AKG
v 985 ¥ G1062
* 74 ♦ KDG63
* 8654 * 3
Suður
* 5
¥ A3
* A98
* AKDG1097
Eftir tígulásinn og sjö
slagi á lauf eru fimm spil eftir
á hendi: í blindum eru KDxx
í hjarta og einn tígull, en
heima á sagnhafi Áx í hjarta,
spaðahundinn sinn og 98 í
tígli. Austur verður að halda
dauðahaldi í hjörtun fjögur
og neyðist því til að henda öll-
um spöðunum og fara niður á
blankan tígulhónór. I þeirri
stöðu spilar suður tígli og
fríar þar tólfta slaginn.
„Forþvingun" einkennist
af því að slagur er gefinn eft-
ir að þvingunin hefur skilað
sínu hlutverki.
SKAK
ílniNjún llclgi Áss
Grúlarsson
Svartur á leik.
MEÐFYLGJANDI staða
kom upp á milli Króatans
Nedvad Sulava, hvítt, (2486)
og rússneska stórmeistarans
Sergei Ionov (2543) á opna
alþjóðlega mótinu í Cappelle
la Grande. 21.Rxg3! 22.Dd3
Eftir 22.hxg3 Dxg3 verður
stutt í það að hvítur verður
mátaður. 22.Rf5 23.bxc3
Bxf2+! Tætir hvitu kóngs-
stöðuna í sundur. 24.Kxf2
Hxc3 25.Dd7 Hc7! 26.Dd8
Hc8 27.Dd2 Dxal 28.e4 Rh4
29.Bb2 Dxa2 30.Hgl Rg6
31.Hal Db3 32.Bdl Dh3 og
hvítur gafst upp.
Árnað heilla
O pf ÁRA afmæli. Áttatíu
OU og fimm ára verður í
dag, fimmtudaginn 16.
mars, Ólafur Þórðarson,
fyrrverandi bóndi á Ökrum
á Mýrum. Hann og eigin-
kona hans, Ingibjörg Jó-
hannsdóttir, eru búsett á
Sandabraut 8, Akranesi.
Þau eru að heiman í dag.
/\ ÁRA afmæli. Sextug-
Vl \/ ur verður á morgun,
fóstudaginn 17. mars, Þor-
leifur Kristinn Valdimars-
son, Hjarðai'haga 23,
Reykjavík, framkvæmda-
stjóri og starfsmaður Fiski-
félags fslands. Eiginkona
hans er Theodöra Þórðar-
dóttir. Þau hjónin taka á
móti gestum í Valsheimilinu
að Hlíðarenda á morgun, af-
mælisdaginn, frá kl. 17-19.
Með morgunkaffinu
2-12
að vera sigurvegarar
þótt enginn sé
lottó-vinningurinn.
olíupinna. Þessi virkar
ekki lengur.
COSPER
• n
Þú og þínar hugmyndir um landslagsarkítektúr
valda því að ég er að missa af strætó.
UQÐABROT
Hafísinn
Ertu kominn, landsins forni fjandi?
Fyrstur varstu enn að sandi,
fyrr en sighng, sól og bjargarráð.
Silfurfloti, sendur oss að kvelja!
Situr ei í stafni kerling Helja,
hungurdiskum hendandi’ yfir gráð?
Svignar Ránar kaldi móðurkviður,
knúinn dróma, hræðist voðastríð,
stynur þungt, svo engjast iður,
eins og snót við nýja hríð.
Veikur maður, hræðstu eigi, hlýddu,
hreyk þér eigi, þoldu, stríddu.
Þú ert strá, en stórt er drottins vald.
Hel og fár þér finnst á þínum vegi.
Fávís maður, vittu svo er eigi,
haltu fast í herrans klæðafald!
Lát svo geisa lögmál fjörs og nauða,
lífið hvorki skilur þú né hel.
Trú þú: - Upp úr djúpi dauða
drottins rennur fagrahvel.
Matthías Jochumsson.
STJ ÖRJVUSPÁ
eftir Frances Drake
FISKAR
Afmælisbarn dagsins:
Þú ertjarðbundinn með ein-
dæmum og missir aldrei
sjónar á takmarkinu; traust-
ur félagi tii hvers sem er.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Ekki láta aðra þagga niður í
þér, þegar þú vilt tjá tilfinn-
ingar þínar í orðum. Rödd
hjartans þarf að fá að njóta
sín; það er nóg af hinu í heim-
inum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þótt þér finnist þú hafa stjórn
á öllum hlutum; gættu þess
að sofna ekki á verðinum. Það
þarf svo lítið til; oft veltir lítil
þúfa þungu hlassi.
Tvíburar . ^
(21. maí - 20. júní) 'DA
Hálfnað er verk, þá hafið er.
Hlustaðu ekki á úrtölur ann-
arra, heldur gríptu tækifærið
strax og láttu hæfileika þína
leiða þig til öndvegis.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Nú er rétti tíminn til þess að
fitja upp á einhverju nýju,
hvort heldur er í einkamálum
eða atvinnu. Njóttu svo
breytinganna út í æsar.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) M
Haltu þangað sem hugboðið
leiðir þig. Vel má vera að þú
hafnir þar sem draumar þínir
uppfyllast. Leyfðu láninu að
leika við þig meðan það varir.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.) (Ð5L
Þú kannt eitthvað illa við þig í
þeim hópi, sem atvinnan hef-
ur skipað þér. En vertu þolin-
móður; þú færð að njóta þín,
þegar allir hafa slópast sam-
Vog m
(23. sept. - 22. október) 4k 4)
Láttu ekki þörfina fyrir fé-
lagsskap blinda þig svo að þú
sýnir ekki aðgæzlu í um-
gegngi við ókunnuga. Gættu
þess að skuldbinda þig ekki á
nokkurn hátt.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Þetta er dagurinn sem þú
hefur beðið eftir til þess að
hefjast handa við nýtt verk-
efni. Leyfðu hugmyndunum
að flæða og þá fer allt á bezta
veg.____________________
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. des.) ACr
Aðrir eiga ekki að ráða skapi
þínu. Þú ert þinn eiginn herra
og lítur bara á björtu hliðarn-
ar; sinnir þínum störfum og
þínum vinum sem þú vilt.
Steingeit
(22. des. -19.janúar)
Láttu ekki dagdrauma spilla
fyrir árangri þínum í dag.
Sinntu þínu starfi af kost-
gæfni og þegar starfsdegin-
um er lokið máttu láta hug-
ann reika.
Vatnsberi
(20. jan.r -18. febr.) QSLi
Það eru margir lausir endar,
sem þú þarft að hnýta, áður
en þú getur haldið áfram. En
gefðu þér tíma til þess því
öðru vísi veðurðu ekki frjáls.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) >W>
Láttu ekki tímann líða í leti,
heldur reyndu að finna þér
eitthvað skemmtilegt að
gera; eitthvað sem leyfir þér
að lifa áhyggjulausa stund.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindaiegra staðreynda.
FIMMTUDAGUR 16. MARS 2000 69
—
10 ára
afmælistónleikar
Drengjakórs
Laugarneskirkju
EínsÖngvarar: Þóra Einarsdóttir, sópran,
Jónas Guðmundsson, tenór, og félagar úr
kórnum.
Tónleikarnir verða haldnir í Langholtskírkju
laugardaginn 18. mars kl. 15.00.
Miðasala við innganginn.
~BESTA VERÐ
A ÍSLANDI
VERKFÆRADAGAR FRÁ 16/3 TIL 23/3
Verkfæraskista.
L. 47 cm, h. 23 cm, b. 25 cm.
Verö kr. 998.
Verkærakista,
nýtist einnig sem trappa. Stærö h. 31
cm, I. 45 cm, b 33 cm.
Verö kr. 998.
Verkfærataska með 7 vönduðum
skrúfjárnum. Verð kr. 398.
Glæsileg 100 stykkja verkfærataska.
Verö kr. 998.
Skrúfurekkar 4 stk. Verö kr. 98.
Hundruðir smáverkfæra
á kr. 98.
98.
Plastrekkar 3 stk. Verð kr.
i
Ath. Takmarkaðar birgðir