Morgunblaðið - 16.03.2000, Síða 76

Morgunblaðið - 16.03.2000, Síða 76
MORGUNBLAÐIÐ 76 FIMMTUDAGUR 16. MARS 2000 ★ ★ HASKOLABlÖ HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 Krislbjörcj Kjckl Ujörn Jöruntlur Eggert Þorleifsson Róbert Arnfinnsson ★★★★ USA today ★★★★ Boston Herald MYND EFTIR MIKE LEIGH HÖFUND SECRETS & LIES Sýnd kl. 6. HEBBBHBBBBBSHBBHBBBBBHnHBBBBB lEIKSTJÓRA SHAWSHANK ‘ REDEMPTION Tom Hanks Paul edgecomb TRÚÐI EKKI Á KRAFTAVERK... ...ÞAR TIL HANN KYNNTIST JOHN COFFEY OFE Hnusverk ★★★ JB Byfgfan ★ ★★i/2 ★★★ Sýnd kl. 8. b.í.h Sýnd kí. 6. Síöasta sýning. Álfnbakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 ■ Mzúm SUiKáí SS335Í aaiuji' THE HURRICANE Denzel Washington fékk Golden Globe verðlaunin fyrir bestan leik og er tilnefndur til Óskarsverðlauna www.samfilm.is kffit) S>llT BESTft jriíÞjta, í!JÍ«ulf» mkabirsim i toiw* iuiMéur íteintiw (tkawiBO ' ÚTHftLB - SHESPft " f HREIN ORKA! Leppin er bragðgóður svaladrykkur sem hentar öllum aldurshópum t> Leppln inniheldur engan hvítan sykur og engin rotvarnarefni Orkan í Leppin er öðruvísi samsett en orka í heföbundnum orkudrykkjum. Leppin er ekki orkuskot í líkingu viö suma drykki sem byggjast mest á örvandi efnum og einföldum kolvetnum (ein- og tvísykrum). Orkan ( Leppin er raunveruleg og langvarandi, hún hefur jákvæö áhrif á ein- beitingu og minnkar Ifkur á þeim óþægilegu sveiflum í blóösykri sem gera fólk yfirspennt og kraftlaust á víxl. 0 Engln örvandi efnl er að flnna í Leppin Engin örvandi efni svo sem koffein eða guarana er aö finna í Leppin. Taugakerfi margra, ekki síst barna og unglinga, bregst oft illa viö þeirri spennu sem örvandi efni magna upp. Þeir sem neyta drykkjarins finna fijótt að örvandi efni eru meö öllu óþörf því Leppin veitir orku sem er ánægjuleg og notadrjúg. Sykurinnihald í Leppin er aðeins einn níundi hluti þess sykurmagns sem er að finna í sætum gosdrykkjum. Einn helsti tilgangur Leppin er að halda magni blóösykurs jöfnu. Jafnvægi blóðsykurs slær á löngun í sælgæti. Aliir geta neytt þessa svalandl drykkjar til að bæta athyglisgetuna og viðhalda orku í lengri eða skemmri tíma. AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is 2000 NAIL VITAL 8 Sterkar rregfirr á 2-3 víkum. Útsölustaðir: Lyf og heilsa og helstu snyrtivöruversíanir ERTU LITLAUS? BRÚNKA ÁN SÓLAR! TAN WIPE sjálfbrúnkuklútar ;ir og einfaldir í notkun. litur - engir flekkir. )i fyrir andlit og líkama. fnt konum sem körlum. ■ vV ••• George Michael enn í vanda LÖGREGLUÞJÓNNINN sem handtók tónlistarmanninn George Michael árið 1998 fyrir ósiðlegt at- hæfi á almanna- færi hefur nú enn og aftur stefnt Michael fyrir rétt og í þetta sinn lætur hann öll smátatriðin fylgja. Aður hafði máli hans verið vísað frá og ekki talinn fótur fyrir því að lög- reglumaðurinn hafi beðið eins mik- inn mannorðshnekk og hann hélt fram í kjölfar handtökunnar. í upp- haflega málinu sagðist lögreglu- þjónninn, sem heitir Marcelo Rodr- iguez, hafa orðið fyrir miklu tilfinningalegu álagi í kjölfar hand- tökunnar en dómarinn sagði að þar sem hann væri opinber starfsmaður ætti hann að vera við slíku álagi búinn og ekki eiga heimtingu á skaðabótum. Einnig sagði Rodrigu- ez að söngvarinn hefði hagnast á málinu og samið lagið Outside sem hafi haft veruleg áhrif á sálarlífið. En Rodriguez hefur ekki gefist upp og má lögum samkvæmt gera aðra til- raun en að sögn dómarans verður hann að koma með vel rökstudda yf- irlýsingu til að málið verði tekið fyrir á ný. Ymislegt kemur því fram í nýrri yfirlýsingu sem áður var ekki haft hátt um, smáatriði sem eiga að hafa haft víðtæk áhrif á Rodriguez. Reuters Vori fagnað ÞESS er sennilega frekar langt að bíða þar til við Islendingar getum fagnað vorinu en í Valencia á Spáni er allt að verða klárt fyrir vorhátíð- ina miklu. Árlega er búið til risa- stórt líkneski sem er brennt fyrir vorjafndægur. Líkneskið er kallað „Falla“ og er gert úr viði, pappír og pappa. Brennan er táknræn fyrir komu vorsins og verða mikil hátíð- arhöld í borginni á sunnudag er eldur verður borinn að líkneskinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.