Morgunblaðið - 11.04.2000, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000 47
KIRKJUSTARF
Gömlu passíu-
sálmalögin
sungin í Laug-
arneskirkju
Safnaðarstarf
í KVÖLD kl. 20 gefst fólki kostur á
fornri nýbreytni í Laugarneskirkju.
Þar munu 12 af Passíusálmum
Hallgríms sungnir við hin svo-
nefndu „gömlu lög“ sem Smári Óla-
son organisti hefur skráð niður eft-
ir hljóðritunum sem hann hefur
safnað á umliðnum árum. Eirún
Jónasdóttir syngur textana við org-
elundirleik Smára en inn á milli
mun hann greina frá rannsóknum
sínum og starfí og útskýra tilurð
laganna.
Að þessu sinni renna því hefð-
bundnir starfsliðir þriðjudags-
kvölda, fullorðinsfræðslan og
Þriðjudagur með Þorvaldi, í þennan
áhugaverða farveg, og hvetjum við
sem flest fólk til að koma og njóta
með okkur.
Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald-
urshópa kl. 10-14. Léttur hádegis-
verður framreiddur. Mömmu- og
pabbastund í safnaðarheimilinu kl.
14-16.
Dómkirkja. Barnastarf í safnað-
arheimilinu kl. 14 fyrir 6-7 ára
börn, kl. 15.30 fyrir 8-9 ára börn og
kl. 17 fyrir 10-12 ára börn.
Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl.
12.10. Orgelleikur, ritningarlestur,
altarisganga, fyrirbænir. Léttur
málsverður í safnaðarheimilinu eft-
ir stundina.
Hallgrímskirkja. Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir
sjúkum. Lestur Passíusálma kl.
12.15.
Langholtskirkja. Lestur Passíu-
sálma kl. 18.
Laugarneskirkja. Morgunbænir
hvern virkan morgun kl. 6.45-7.05.
Góð byrjun. Athugið að fullorðins-
fræðsla er þriðjudagskvöld kl. 20
og þriðjudagur með Þorvaldi renn-
ur nú saman við passíusálmasöng
Smára Ólasonar og Eyrúnar Jónas-
dóttur.
Neskirkja. Litli kórinn, kór eldri
borgara, kl. 16.30 í umsjón Ingu J.
Backmann og Reynis Jónassonar.
Nýir félagar velkomnir.
Fríkirkjan í Reykjavík. Kyrrðar-
stund í hádeginu á morgun, mið-
vikudag, kl. 12-13 í kapellunni.
Súpa og brauð á eftir.
Árbæjarkirkja. Foreldramorgn-
ar í safnaðarheimilinu kl. 10-12.
Páskaföndur. Hittumst, kynnumst,
fræðumst.
Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón-
usta með altarisgöngu kl. 18.30.
Bænarefnum má koma til sóknar-
prests í viðtalstímum hans. Æsku-
lýðsstarf á vegum KFUM & K og
kirkjunnar kl. 20.
Digraneskirkja. Starf aldraðra
kl. 11.15. Leikfimi ÍAK, léttur
málsverður, helgistund og samvera.
Umsjón sr. Gunnar Sigurjónsson.
Kl. 17 TTT 10-12 ára starf á vegum
KFUM og K og Digraneskirkju.
Fella- og Hólakirkja. Foreldra-
stund kl. 10-12. Kyrrðar- og bæna-
stund kl. 12.10-12.25. Organisti
kirkjunnar leikur á orgelið frá kl.
12. Þakkar- og bænarefnum má
koma til presta og djákna kirkjunn-
ar. Opið hús kl. 13.30-16. Eldri
borgarar, kyrrðarstund, handa-
vinna, spjall og spil. Léttur hádeg-
isverður í safnaðarheimilinu að lok-
inni bænastund. Starf fyrir 9-10 ára
stúlkur kl. 15-16. Starf íyrir 11-12
ára stúlkur kl. 16.30-17.30. Æsk-
ulýðsfélagið fyrir 8. bekk kl. 20-22.
Grafarvogskirkja. Opið hús eldri
borgara kl. 13.30-16. Kyrrðarstund,
handavinna, söngur, spil og spjall.
Kaffiveitingar. Kirkjukrakkar í
Rimaskóla kl. 18-19 fyrir 7-9 ára
börn. Æskulýðsstarf fyrir unglinga
15 ára og eldra kl. 20-22.
Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar-
stund kl. 18.
Kópavogskirkja. Foreldramorg-
unn í safnaðarheimilinu Borgum í
dag kl. 10-12. Kyrrðar- og fyrir-
bænastund í kirkjunni í dag kl.
12.30. Fyrirbænarefnum má koma
til prests eða kirkjuvarðar.
Seljakirkja. Mömmumorgnar kl.
10-12.
Víðistaðakirkja. Aftansöngur og
fyrirbænir kl. 18.30. Opið hús fyrir
8-9 ára börn kl. 17-18.30.
Hafnarfjarðarkirkj a. Opið hús ^
fyrir 10-12 ára börn í Vonarhöfn,
Strandbergi, kl. 17-18.30.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið
hús kl.17-18.30 fyrir 7-9 ára böm.
Lágafellskirkja. Foreldramorg-
unn kl. 9.30-11.30. Umsjón Þórdís
og Þuríður.
Landakirkja, Vestmannaeyjum.
Kl. 16.30 kirkjuprakkarar 7-9 ára
krakkar í leik og lofgjörð. Kl. 20
fundur um sorgarviðbrögð og missi.
Grindavíkurkirkja. Foreldra-
morgunn kl. 10-12.
Borgarneskirkja. TTT tíu-tólf
ára starf alla þriðjudaga kl. 17-18. ■—
Helgistund í kirkjunni sömu daga
kl. 18.15-19.
Krossinn. Almenn samkoma kl.
20.30 í Hlíðasmára 5. Allir vel-
komnir.
Hvammstangakirkja. Æskulýðs-
fundur í kvöld kl. 20.30 á prests-
setrinu.
Hólaneskirkja, Skagaströnd. KI.
10 mömmumorgunn í félagsheimil-
inu Fellaborg. Kl. 16 KFUM og
KFUK fyrir börn 9-12 ára.
Þorlákskirkja. Mömmumorgnar
á þriðjudögum kl. 10-12.
Frelsið, kristileg miðstöð. Bibl-
íuskóli í kvöld kl. 20.
Loftsalurinn, Hólshrauni 4.
Hafnarfirði. Eftirtaldir fyrirlestrar, t
á myndböndum verða sýndir á
stóru tjaldi næstu þriðjudagskvöld.
11. apríl: Friður á streitutímum. 18.
apríl: Ofbeldi og stjórnleysi. 25.
apríl: Árangursríkt bænalíf. Fyrir-
lesari er Dwight Nelson. Allir vel-
komnir.
flTVINNU AÍU GLÝSING aIr
Skóviðgerðir
Óskum eftir fólki til starfa í skóvið-
gerðum og lyklasmíði og að taka
lærlinga á samning í skóviðgerðum.
Nánari uppl. veittar að
Grettisgötu 3 eða í s. 552 1785
Kringlunni 2. hæð Grettisgötu 3 Sími 552 1785
HRAFNISTA
DVALARHEIMILI ALDRAÐRA SJÓMANNA
Hrafnista Reykjavík
leitar að
adstodardeildarstjóra
í 100% stöðu á hjúkrunardeild. Oskað er
eftir hjúkrunarfræðingi með fjölþætta
faglega reynslu.
Hjúkrunarfrædingar
Hjúkrunarfræðingar óskast á dag-,
kvöld- og helgarvaktir. Mismunandi
starfshlutfall í boði. Einnig vantar hjúkr-
unarfræðinga á næturvaktir.
Á Hrafnistuheimilunum búa í dag 545 heimilismenn.
Stefna Hrafnistu er að bjóða starfsfólki upp á öruggt og
skapandi vinnuumhverfi, þar sem hæfileikar hvers og eins
fái notið sín og veita heimilisfólki bestu umönnun og hjúkrun
sem völ er á.
Á báðum Hrafnistuheimilunum er rekin endurhæfingardeild
með sundlaug, tækjasal og hreyfisal, sem starfsmenn hafa
aðgang að. Mötuneyti á staðnum.
Broadway
Við óskum eftir að bæta í hóp okkar
góða starfsfólks:
• Ræstingarstjóra, vinnutími frá kl. 8.00—14.00
virka daga.
• Yfirframreiðslumanni.
• Framreiðslumönnum og aðstoðarfólki í sal.
Krafist er:
• Reglusemi og stundvísi.
• Snyrtimennsku.
• Athugið, Broadway er reyklaus vinnu-
staðurfrá 1996.
Upplýsingar gefnar á staðnum í dag og
næstu daga frá kl. 13.00—17.00.
Broadway,
Ármúla 9,108 Reykjavík,
sími 533 1100, netfang: broadway@simnet.is.
Frá Kvennaskólanum
í Reykjavík
Laus eru til umsóknar kennslustörf við skólann
næsta vetur í eftirtöldum greinum:
Eðlisfræði 100% starf.
Enska 100% starf og 50% starf á
haustönn.
Félagsfræði 100% starf.
Þýska 100% starf.
Einnig vantar námsráðgjafa í 50% starf
á haustönn.
Umsóknarfresturertil 30. apríl nk. Umsóknir
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
berist skólanum á Fríkirkjuvegi 9. Ekki þarf sér-
stakt umsóknareyðublað. Ráðningartíminn
erfrá 1. ágúst nk. Launakjöreru skv. samning-
um kennarafélaga og ríkisins.
Skólameistari og aðstoðarskólameistari veita
nánari upplýsingar í síma 562 8077.
Skólameistari.
fSkólaskrifstofa Vestmannaeyja
auglýsir lausar stöður
leikskólakennara
í Vestmannaeyjum
Við leikskólana í Vestmannaeyjum eru lausar
nokkrar stöður leikskólakennara og er gert ráð
fyrir ráðningu í þær í sumar og í haust.
Umsóknarfrestur um allar stöðurnar er til
30. apríl 2000.
Nánari upplýsingar veitir leikskólafulltrúi,
Guðrún Helga Bjarnadóttir, í síma 488 2000,
netfang: ghb@vestmannaeyjar.is.
I Vestmannaeyjum er nú sem fyrr litskrúðugt mann- og félagslíf og
þar búa um 4,600 manns, þar af um 350 börn á leikskólaaldri. Vest-
mannaeyjabær rekur þrjá leikskóla, tvo hálfsdags og einn heilsdags,
en auk þess er einn heilsdags einkarekinn leikskóli í bænum. Málefni
leikskólanna heyra undir skólaskrifstofu Vestmannaeyja og er unnið
markvisst að tengingu skólastiganna auk þess að í gangi er vinna
að nýbreytni á sviði skipulags, samskipta eða starfshátta. Sér-
fræðiþjónusta er starfandi við skólaskrifstofuna, sem tengir störf
sálfræðings og annars sérmenntaðs fólks er veitir ráðgjöf og leiðbein-
ingar. Að vinna við uppeldisstörf í Vestmannaeyjum getur því verið
kærkomið tækifæri fyrir leikskólakennara og aðra kennslufræðinga
til að taka þátt í spennandi starfi við uppbyggingu og þróun skólamál-
anna í bænum.
Skólamálafulltrúi.
Smiðir
Getum bætt við okkur smiðum til starfa strax.
Áhugasamir hafi samband við Theodór Sólon-
son í síma 892 5605.
Eykt ehf
Byggingaverktakar
Smiði
og aðstoðarmenn
vanta hjá litlu og traustu byggingarfyrirtæki.
Fjölbreytileg vinna.
Upplýsingar gefur Ásmundur í síma 896 1367. g