Morgunblaðið - 15.04.2000, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 15.04.2000, Qupperneq 28
28 LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÚRVERINU Hafrannsóknastofnunin fær nýtt skip afhent eftir helgi Tilvalið íil fermingargjafa Klapparstíg 40, sími 552 7977. Morgunblaðið/Áki Guðmundsson Grásleppuvertíðin undirbúin á Bakkafirði. Gert klárt á grásleppuna GRÁSLEPPUVERTÍÐIN hófst 1. sleppu þetta árið og voru í óða önn apríl norðan- og austanlands og að gera sig klára þegar fréttarit- lögðu þá flestir grásleppukarlar ari Versins lagði leið sína niður á net sín. Mikil óvissa hefur verið höfn fyrir skömmu. Þó að fáir hafí með verð á grásleppuhrognum enn vitjað neta sinna, hafa fengist þessa vertíð og því hafa margir milli 30 og 50 grásleppur í trossu trillukarlar ákveðið að leggja net- og eru Bakkfirðingar því bjartsýn- in ekki að þessu sinni. Trillukarlar ir á þokkaleg aflabrögð á vertíð- á Bakkafirði fara þó flestir á grá- inni. Handmálaðir grískir íkonar frá kr. 1.990 140 milljónir greiddar í bætur vegna tafa VIÐRÆÐUM fulltrúa Hafrannsókn- astofnunarinnar og ASMAR skipa- smíðastöðvarinnar í Chile um upp- gjör, verklok og afhendingu hafrannsóknaskipsins Arna Friðriks- sonar RE er nú lokið og féllst bygg- ingaraðili skipsins á að greiða bætur vegna seinkana og annarra þátta sem máli skipta við smíði og afhendingu skipsins, alls um 140 milljónir króna. Með gerð samkomulagsins hefur Hafrannsóknastofnunin tryggt að hún verði ekki fyrir beinu fjárhags- legu tjóni af völdum tafa eða annarra vanefnda við smíði skipsins, svo sem vegna aukins eftirlitskostnaðai-. Þar með bendir allt til þess að fjárhags- áætlanir um nýsmíðina standist, en gert er ráð fyrir að heildai-kostnaður verði á bihnu 1,6-1,7 milljarðar króna. Gert er ráð fyrir að Árni Friðriks- son RE haldi áleiðis til íslands eftir helgi og komi til landsins fyrh- miðjan maímánuð. I fréttatilkynningu frá Hafrann- sóknastofnuninni segir að nýsmíði hafrannsóknaskips í Chile hafi dreg- ist á langinn. Samkvæmt síðustu áætlunum í byrjun desember sl. var gert ráð fyrir afhendingu skipsins í Chile 31. janúar 2000 og komu þess til landsins í lok febrúarmánaðar, en áður var búist við komu þess í lok september sl. Tafir á smíði skipsins má m.a. rekja til flókinnar uppsetn- ingar og frágangs framdrifsbúnaðar þess og galla í skrúfubúnaði sem leiddi til keðjuverkandi seinkana á smíði skipsins. Auk þess er ljóst að byggingaraðili hefur ekki staðist ýmsa aðra þætti smíðaáætlunar. Undanfamar vikur hafa átt sér stað víðtækar prófanir á búnaði skipsins sem staðist hafa ítrustu kröfur sem gerðar verða til hafrann- sóknaskips af fullkomnustu gerð, þar sem m.a. skrúfubúnaður og annað uppfyllti þær kröfur sem gerðar eru um hljóðlátt rannsóknaskip til berg- málsmælinga fiskistofna. Að sögn Olafs S. Ástþórssonar, að- stoðarforstjóra Hafrannsóknastofn- unarinnar, á enn eftir að setja ýmsan búnað um borð í sMpið, svo sem vinnslulínu og hugbúnað í tölvur. Áætlað að sMpið haMi í kolmunna-, síldar- og makrílleiðangur í byrjun júlí. Skemmtun • menning • útivist • matur • hvíld Frábær páskastemmng á Hótel Örk dagana 19.-25. apríl Frábær skemmtiatriði verða síðan öll kvöldin: Bergþór Pálsson, Margrét Eir, Helgi Björns og Jóhann Örn dansari. Furstarnir spila fyrir dansi en þar eru innanborðs þeir Geir Ólafsson, Karl Möller og Guðmundur Steingrímsson. Bókanir og nánari upp- lýsingar í síma 483 4700. Hótel örk Hveragerði Sími 483 4700 Njótið páskanna á ógleymanlegan hátt í fögru umhverfi. Dagarnir líða við endur- nærandi útivist; hestaferðir, vélsleðaferðir eða gönguferðir. Á hótelinu er falleg sundlaug og heitir pottar þar sem hægt er að slaka vel á. Til að kitla bragðlaukana verður haldin kynning á vínum og mat. Ármann Kr. Ólafsson, aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra, Gunnar Örn Krisf jánsson, forstjóri SIF, Sigríður Snævarr, sendiherra fslands í Frakklandi, Arni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, og Birgir Sævar Jóhannsson, forstjóri Boulogne Sur Mer dótturfyrirtækis SÍF, fyrir framan höfuðstöðvar fyrirtækisins í Frakklandi. Tvíhliða samstarf um eftirlit Sjávarútvegsráðherra í Frakklandi ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegs- ráðherra átti fund með Jean Galvany sjávarútvegsráðherra Frakklands í gær þar sem þeir ræddu tvíhliða samstarf ríkjanna og samvinnu við Evrópusambandið, en Frakkar taka við formennsku í sambandinu um mitt árið. Ráðherrarnir ákváðu að taka upp tvíhliða samstarf þjóðanna um eftirlit með vinnslu sjávarafurða og löndun sjávarafla svo og tvíhliða samstarf í eldi sjávardýra, m.a. sandhverfu og barra. Þá skýrði Ami frá því að við end- urskoðun á bókun 9 væri nauðsyn- legt að síld og humar fengju sömu tollameðferð og annað fiskfang frá íslandi. Þá ræddu ráðherramir al- þjóðasamstarf og lagði Ami sérstaka áherslu á skoðun íslendinga á fisk- veiðistjómun innan NEAFC á Reykjaneshryggnum og innan NA- FO á Flæmingjagrunni. Jafnframt ræddu ráðherrarnir um eftirlit með matvælum og aukna áherslu neyt- enda á uppruna matvæla. Jean Glavany, sjávarútvegsráðherra Frakklands, Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra og Sigríður Snævarr, sendiherra íslands í París, að loknum fundi ráðherranna. auglýsir eftir tilboðum í gerð heimasíðu fyrir Ferðamiðstöð Skagafjarðar og aðila tengda henni. Rammatilboð sendist til stjórnar Ferðamiðstöðvar Skagafjarðar, stjórnsýsluhúsinu, Sauðárkróki, fyrir 19. apríl 2000. - - ■ ........................•'■■-■■ Nánari upplýsinyar gefur Pétur Einarsson í síma 899 8631.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.