Morgunblaðið - 15.04.2000, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 15.04.2000, Qupperneq 52
52 LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ Fyrirþásem nota tölvu viö nám eða ^ störf er Tölvuorðabók næsta skref. Kostirnir eru margir: Snögg og sveigjanleg leitarvél, sérstaklega hönnuð til notkunar með öðrum forritum ems og t.d. ritvinnslu. Villulestur f fslenskum texta. Skemmtilegasta og jafnframt ódýrasta leiðin til að læra nýtt tungumáí. Fjöldi tungumála. Þeir sem hafa prófað Talk Now mæla með þvi! Allur Tölva Skjár Prentari skjás74.990, WEWLETT PACKWD HP 61OC IV/UjjQ prentari fylgir öllum VMJK-JSa Compaq tölvum i kaupbæti! (Gíldir i eina viku) HP Ijósmyndaprentari. Notar Kodak PhotoRet prenttæknina. Llttu við I næstu búð og sjáðu útprentani úr þessum frábæra prentara. • 3 bls á min (sv «2 blekhylki h/lanftU • 1 bls á min i lit • Parallel tengdur ' “ jgj. 40X geisladrif 64 radda hljóðkort Hátalarar 56KV90 mótald Compaq lyklaborð Skrun mús •15“ Compaq skjár • 500MHz AMD K6 með 3D-Now • 64 MB innra minni • 10 GB harður diskur UltraDMA • 8MB skjákort sem notar innra minni alla helgina: ' Laugardag 10:00-16:00 Sunnudag . S. 13:00-17:00^ Soldier of Fortune Force Commander F12000 Besti skotieikur allra tlma! Herkænskuleikur f ótrúlegri Formúlan eins og hún gerist Ekkifyrirviðkvæma!!! grafík best!^ Verður MP3 spilarmn vinsaelasta fermingaHr gjöfín í ár? Spilar bæðiíl minniskubbu • Heyrnatól og Kaplar til að tengja við tölvu og magnara • Allur hugbúnaður • Rafhlöður fylgja • 2 ára ábýrgV fjjk BT Skeifunni - S: 550-4444 • BT Hafnarfirði - S: 550-4020 Vélinni fylgir einnig eftirfarandi hugbúnaður: • McAfee Virus Scan • Microsoft® Money • Windows® 98 SE • Internet Explorer BT Kringlunni - S: 550-4499 • BT Reykjanesbæ - S: 421-4040 • BT Akureyri - S: 461-5500 MARGMIÐLUN Tölvuþrjótar hrella IRCnotendur MIKIÐ var skrifað um það fyrir nokkru þegar óneftidur hópur tölvuþrjóta réðst á nokkur helstu vefsetur Bandaríkjanna og settu í uppnám með svokölluðum DoS ár- ásum, Denial of Service. Slík her- virki eru þó unnin víðar og meðal annars hefur mödð borið á því und- anfarið að óvandaðir hafi ráðist á IRCþjóna og I síðustu viku fóru þannig IRC-þjónar um allan heim í 32 klukkustunda „verkfaD“ til að mótmæla þessum skemmdarverk- um. Vilja fá Op-aðgang Fyrir þrjótunum vakir að ná yfir- ráðum yfir viðkomandi rás, þ.e. að verða Op eins og það kallast. Ef honum tekst að koma rásinni svo á hliðina að hún tæmist fær sá sem er fyrstur inn sjálfkrafa yfirráð yfir henni. Að sögn Richards Allens sem rekur íslenska IRCþjóninn irc.isn- et.is var þjóninum ekki lokað, en hann aftengdur Netinu og fyrir vik- ið gátu notendur ekki spjallað við IRCnotendur erlendis. Richard segist ekki viss um hvort slíkar að- gerðir nái settu marki, þær gætu eins æst til frekari skemmdarverka þá sem forhertastir eru enda sjái þeir árangur verka sinna á áþreifan- legan hátt. „Vonandi verður þetta þó tö þess að þeir sjái að sér fyrir þrýsting frá öðrum sem nota vöja IRCið. Pví er aftur á móti svo farið að þeir sem standa helst í þessu eru yfirleitt félagslega einangraðir og eiga oftar en ekki við ýmis önnur vandamál að stríða. Það hefur reynst einna best erlendis að ræða við þá augliti tö auglitis, enda eru þeir yfirleitt bleyður utan IRCrás- anna.“ Dæmi um árásir héðan á erlenda IRCþjóna Richard segir að dæmi séu um DoS árásir héðan á IRCþjóna er- lendis og hann viti um einn íslensk- an netnotanda sem stundi slíkar árásir af kappi. Það sé aftur á móti illt við að eiga að stöðva hann, enda lítið samráð möli netþjónusta um að útöoka netnotendur sem brjóti reglur einnar þjónustu frá öðrum. „Það er líka svo að mjög einfalt er að komast framhjá slíkum reglum og verða sér úti um aðgang annars staðar, tö að mynda í nafni einhvers annars.“ DoS árásum, óknyttum og skemmdarverkum hefur fjölgað umtalsvert á undanfömum misser- um, enda segir Richard að það verði sífellt auðveldara fýrir þrjóta að komast yfir upplýsingar um hvemig eigi að bera sig að. „Hér áður fyrr þurfti talsverða þekkingu tö að geta ráðist á nettengdar tölvur, hvort sem það vom IRCþjónar eða vefþjónar, og eftir því sem menn öfl- uðu sér þeirrar þekkingar minnk- uðu líkumar á því að þeir beittu henni. Núorðið er aftur á móti hægt að finna verkfæri tö þess arna á vefsíðum um aöan heim og þarf varla nema að sækja sér skriftu sem sett getur IRCþjónustu á hliðina.“ Vasatölva frá Ericsson Nettenging í gegnum síma er gralið helga á símamarkaði. Arni Matthíasson kynnti sér nýja vasatölvu. MIKIÐ FJÖR er á farsímamark- aði og fyrirtæki keppast um að kynna tækninýjungar. Nokia náði ákveðnu forskoti með WAP-vædd- um síma sínum, en Ericsson er ekki langt undan, er með slíkan síma nánast tilbúinn til fram- leiðslu, og sendi fyrir áramót frá sér vasatölvu með WAP- stuðningi, MC 218. Þá tölvu er þannig hægt að nota meðal ann- ars til að lesa WAP-síðm-, en einnig er í henni ýmis- legur þarf- ur hugbún- aður, þar á meðal dag- skinna, rit- vinnsla, töflu- reiknir, leikir og svo má telja. MC 218 tölvan kemur kunnuglega fyrir sjónir, enda byggirst hún á Psion 5. Hún er þó nokkuð endurbætt, með endur- hönnuðum skjá, meira minni og ýmislegum hugbúnaði sérhönnuð- um fyrir Ericsson. Hægðarleikur var að setja vél- ina svo upp að hún gæti notað Nokia 7110 síma til að vafra um Netið, en með henni fylgir reyndar innrautt mótald sem smella má neðan á flesta Ericsson síma og eykur notagildið að vonum um- talsvert. Þar sem gagnaflutningar með aðstoð GSM síma eru ekki nema 9.600 b. á sek. gefur augaleið að ekki er gott að nota vélina tö að vafra um Netið en aftur á móti nýtist hún bráðvel til að senda og sækja tölvupóst og þó lyklaborðið sé ekki stórt þá er það fullstórt til að skrifa póst og jafnvel lengri texta með smáþolinmæði. kom á markað fyrir skemmstu; bráðtraust og gott stýrikerfi. Líkt og með Psion-tölvumar fylgir með ritvinnsluhugbúnaður, teikniforrit, töflureiknir, dag- skinna og álíka, en einnig hugbún- aður frá Ericsson fyrir SMS skila- boð, símbréfasendingar, samstill- ingu við síma, WAP og netaðgang. Ytra býður Ericsson kaupendum upp á ókeypis netaðgang, en ólík- legt er að umboðsaðili Ericsson á íslandi, Landssíminn, taki upp á slíku enda má segja að hér á landi séu þeö" sem vöja með slíkan að- gang hvort eð er. Stýrikerfið í tölvunni er 32 bita EPOC, nýrri gerð en sú sem er að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.