Morgunblaðið - 15.04.2000, Side 61

Morgunblaðið - 15.04.2000, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 61 Stjórnmála umræða mál á Netinu hérlend- is. Gróska hóf rékstur groska.is fyrir rúmu ári síðan og hefur það rit hleypt miklu lífí í stjórnmálaumræðuna og ekki síst skilað inn ýmsum ferskum hug- myndum um uppbygg- ingu nýs stjórnmála- afls og fleytt þeirri þróun fram um veg með gagnrýnum og uppbyggilegum mál- flutningi. Vefþjóðvilj- inn, Frelsi og Madd- amman hafa síðan komið með ýmis sjón- armið inn í umræðuna, sem halda stjórnmálaumræðunni ferskri. Samfylking.is verður beitt og öflugt vopn í bar- áttu jafnaðarmanna og félagshyggjufólks fyrir réttlátara þjóðfélagi nú þegar líður að stofnfundi Samfylking- arinnar þann 5. maí í Borgarleikhúsinu. Nú stendur for- mannskjör Samfylk- ingarinnar sem hæst. Kjörskrá er opin til 20. apríl og því ástæða til að hvetja það stuðn- ingsfólk Samfylkingar- innar sem ekki hefur gengið til liðs við hana að gera það hið fyrsta og taka þátt í kjörinu. Hægt er að skrá sig f Samfylking- una á Samfylking.is og ef það er Samfylking.is, segir Björgvin G. Sigurðsson, verður beitt og öflugt vopn í baráttu jafnaðar- í dag er enn einn áfanginn að baki við uppbyggingu nýrrar stjórnmála- hreyfingar þegar vefritinu Samfylk- ing.is er hleypt af stokkunum. Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur undanfarið látið hanna vefrit- ið sem er nýr vettvangur stjórn- málaumræðu í landinu. Samfylking- .is er gagnvirkur fréttavefur sem er uppfærður alla virka daga, auk þess sem hann geymir hafsjó upplýsinga um Samfylkinguna, sveitarstjórnar- menn, stjórnir aðildarfélaga hreyf- ingarinnar og margt fleira. Auk þess er á vefritinu umræðusvæði sem hverjum og einum er frjálst að fara inn á. Upplýsingabyltingin Netið hefur gjörbreytt samfélagi okkar og upplýsingabyltingin held- ur áfram af fullum krafti. Umræðan um þjóðmálin fer æ meira fram á Netinu, og við uppbyggingu nýs stjórnmálaafls, nýrra tíma, er lyk- ilatriði að vera í stöðugri samræðu við fólkið í þjóðfélaginu. Með þeim einum hætti mótum við hreyfingu jafnaðar og félagshyggju sem geng- ur í takt við þá strauma sem bærast í samfélaginu á hverjum tíma. Is- lendingar eru í fremstu röð meðal þjóða hvað varðar aðgengi almenn- ings að Netinu og notkun á því. Eft- h’ fáein ár mun vonandi hvert mannsbarn í landinu hafa aðgang að Netinu og nýta sér tækifæri þess. Því er það eitt af lykilatriðum í stefnu Samfylkingarinnar að tryggja aðgengi allrar þjóðarinnar að upplýsingabrautinni óháð búsetu. Stjórnmál á Netinu Á undanförnum árum hafa verið starfrækt nokkur vefrit um stjórn- manna og félagshyggju fólks fyrir réttlátara Björgvin G. Sigurðsson gert fyrir 20. apríl fær fólk kjörseðil sendan heim. Höfundur er framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar. Speed Roller llnuskautar 3ja smellu skautar 85 A hjól • Hjólastwrð 64x18 mm. 3 ABEC legur • Verð: Diamant Extreme Baylo BMX Fyrir böm 4ra til 6 ára 16" dekk • Fótbremsur Hjálmurfylgir Verð: Mikið úrval af Silki-damaski í metratali ÍDOlipUl DnDCD Diamant Yale Bamahjól lyrir 2ja til 4ra ára 12" dekk • Fótbremsur Hjálmurfylgir Verð: Skólavörðustíg 21, Rvfk, sfmi 551 4050. Nike flthletic bómullarpeysa Frábærpeysa til útíleikja • 4 litir Stærðir 128-176 Verð: Mörkinni 3, sími 588 0640 NANOQ+ Krlnglunnl 4-12 ■ Simi 575 5100 Sendum f póstkröfu errTHVAO ATVTT Samfylking.is SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 Aðsendar greinar á Netinu * ' V i>

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.