Morgunblaðið - 15.04.2000, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 15.04.2000, Qupperneq 62
62 LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Fáðu þér vatn Um páskana býðst gisting á Hótel Kirkju- bæjarklaustri á fiábæru verði, aðeins 2.600 kr. á mann í tveggja manna herbergi. Morgunverður af hlaðborði innifalinn. Frítt fyrir börn að 12 ára aldri. Er ekki tilvalið að skjótast á Klaustur, gista í eina eða tvær nætur og njóta páskanna í fallegu og friðsælu umhverfi? H0TE KIKJCiUBÆiARKLAUSTUR Sími 4874799 Drykkjarvatn Hérlendis hefur gengið erfíðlega, segir Magnús R. Gíslason, að fá settar upp drykkjarlindir eða vatnsdrykkjarskálar. SAGT er að um þriðjungur mann- kyns hafi ekki aðgang að hreinu vatni. Við megum því gleðjast yflr afbragðs góðu drykkjarvatni sem víðast er að flnna hér á landi. Ástæða er til að hvetja til aukinnar neyslu hreins drykkjarvatns því fátt er hollara. Um það bil 60% af líkamanum er vatn og daglega losum við okkur við um rúma 2 lítra af vatni. Þetta vatns- tap verður að bæta líkamanum upp. Til þess er vatnið best fallið hreint og ómengað beint úr krananum, en ekki með sykri og öðrum aukaefnum. Því miður er tært vatn ekki nógu ríkur hluti af fæðu okkar. Islendingar drekka mikið af gosdrykkjum og hef- ur magnið farið stöðugt vaxandi á undanfömum árum. Hver Islending- ur drekkur að meðaltali 142 lítra af gosdrykkjum á ári hverju, sem er t.d. um þrefalt meira magn en það sem Svíar drekka. í könnun sem gerð var á neysluvenjum hérlendis og í Finn- landi kom meðal annars í Ijós að um 50% 15 ára bama drekkur gosdrykk Drykkjarlind við Ægissíðu í Reykjavík. daglega hérlendis en aðeins 15% í Finnlandi. Unglingar munu vera sá hópur sem drekkur mest af gosdrykkjum og segjast sum þeirra drekka um 1 lítra á dag, sem engar tennur þola. Sýrueyddar tennur Nýtt vandamál hefur undanfarið orðið mjög áberandi hérlendis. Svonefnd sýrueyðing tanna, sem orsakast oft- ast af óhóflegri drykkju sætra og súrra drykkja Magnús R. Gislason R^m!ngeursa3a twtnmea rnarjakkar ^rgar gerðir fur á yfir 18.000,- nú á 7.900.- Ótrúlegt vöruúrval Allt á að seljast. Frábœr verð. • Útivistarfatnaður • Vinnufatnaður • Barnafatnaður 66°N SEXTÍU OG SEX NORÐUR Askur Birki 66°N verslunin Skúlagötu 5I sími: 552 7425 með þeim afleiðingum að tennumar liggja stanslaust í sýmbaði og leysast upp. Þetta stefnir í hættu góðum árangri sem náðst hefur í að bæta tannheilsu bama og unglinga á undanfömum áratug- um. Auk óhóflegrar drykkju gosdrykkja er neysla á sykri og sæl- gæti mjög mikil hér- lendis. Afleiðing alls þessa er, auk slæmrar tannheilsu, m.a. að við Islendingar skifum bömum okkar og unglingum út í lífið þyngri en margar þjóðir sem aftur getur leitt til margþættra heilsufars- vandamála síðar á lífsleiðinni. Einnig er mikil neysla á gosdrykkjum og sætindum vanabindandi og á jafnvel þátt í hegðunarvandamálum. Abyrgð foreldra er mikil í þessum efnum. Skólamáltiðir Sjoppufjöldi er ótrúlega mikill hér- lendis. Ein skýring er augljós því oft- ast era sjoppur staðsettar nálægt skólum og leysa þá jafnframt vanda- málið með skólamáltíðimar, en við er- um nokkuð sér á báti meðal nágr- annaþjóða í því efni. Ekki þarf að hafa mörg orð um hollustu skólamáltíða í samanburði við sjoppufæði. Við þurfum án efa að auglýsa betur ágæti vatns og auðvelda aðgengi þess líkt og aðrar þjóðir hafa gert. Best væri að gera það að tískudrykk eins og Norðmenn hafa reynt t.d. með mynd af heilbrigðisráðherranum drekkandi vatn úti í beljandi ár- straumi, eins og sést á þessari mynd. I Noregi sem víðar, er ætlast til að aðstaða til vatnsdrykkju sé í öllum skólum, íþróttahúsum, sundstöðum og öðram opinberum byggingum. Drykkjarlindir Hérlendis hefur gengið erfiðlega að fá settar upp drykkjarlindir eða vatnsdrykkjarskálar. Er oft erfitt að fá vatn að drekka á stöðum sem al- menningur sækir en aftur á móti er þar oftast að finna sjálfsala með gos- drykkjum og sælgæti. Kostnaður við uppsetningu drykkjarlinda er ekki mikill eða álíka og handlaugar. Þyrfti a.m.k. að setja þær upp í alla skóla, íþróttahús, sundstaði og aðrar opin- berar byggingar. Heildarkostnaður fyrir allt landið yrði varla meiri en sem nemur einu eða tveimur einbýlis- húsum. I þessu sambandi er rétt að benda á að því miður hefur víða ekki verið gengið rétt frá lögnum að drykkjar- lindum með einangrun, sem er nauð- synleg engu síður en við heitavatns- leiðslur, svo að kalda vatnið haldi ferskleika sínum og hitni ekki. Höfundur er yfirtannlæknir í heil- brigðis- og tryggingamdlardðuneyt- i álplötur-álstangir-álrör SINDRI Borgartúni 31 • s. 575 0000 • www.sindri.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.