Morgunblaðið - 15.04.2000, Side 77

Morgunblaðið - 15.04.2000, Side 77
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR L AU GARDAGUR 15. APRÍL 2000 77 S: 562-1690. Bréfs: 562-1526. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið frá 16. september til 14. maí mánudaga- fostudaga kl. 9-17. Laugardaga kl. 9-17. Lokað á sunnudögum. S: 562-3045. Bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162.______________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJUKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A öldrunarlækningadeild er friáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn- artími á geðdeild er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30- 20._____________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn- artími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.___________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍíí: Heimsókn- artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslust- öðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSip: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A bamadeild og hjúkrun- ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.__________________ BILANAVAKT__________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SOFN_____________________ ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar em lokuð frá L september en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánudögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNl: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 9- 21, fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.- fim. kl. 9-21, föst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557-9122.________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fóst. 12-19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.- fim. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http// www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið til kl. 19. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530._ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.- 31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir sam- komulagi fvrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16._______________________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg- um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffí, kandís og kleinur. Sími 471- 1412, netfang minaust@eldhora.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 1517 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí- sept. kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safn- verði á öðrum tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudög- um. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðmm tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið samkvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.- sun. kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og 23.4. Kaff- istofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4. Skrifstofan opin mán.-fóst. kl. 9-16, lok- að 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölv- upóstur: nh@nordice.is - heimasíða: hhtp://www.nor- dice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugar- daga og sunnudaga til ágústsloa frá 1. 13-18. S. 486- 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastrati 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd- um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16.___________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garða- bæ, s: 530-2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNltí Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10- 18. Sími 4351490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suð- urgötu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstu- daga kl. 14-16 til 15. maí. STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fijstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl. 11-19, þrið.-fióst kl. 1519. SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-fim. kl. 10-20, fóst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verður lokað fyrst um sinn vegnabreytinga. BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-föst. 10- 20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud,- fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. __ okt,-30. aprfl) kl. 13-17.____________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6. hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum ld. 13-21. Aðgangur ókeypis. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565- 5120. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. iúní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið samband við Náttúmfræðistofnun, Akureyri, í síma 462-2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar frá kl. 11-17._________________ ORÐ PAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840._______________________ SUNPSTAÐIR___________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50- 21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50- 22, helgar kl. 8-20. Grafarvogsíaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalameslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á frídögum og hátíðis- dögum verður opið eftir nánari ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711. SUNDLAUG KÓI’AVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. _ 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð- inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunn- ud. frá kl. 13-17. Tefdð er á móti hópum á öðmm tím- um eftir samkomulagi. FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐl, Garðvegi 1, Sand- gerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla aaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. óAMLA PAKKHÚSIÐ I Ólafsvfk er opið alla daga i sumar frá kl. 9-19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og Jaugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar- fjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LÁNDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 625-5600. Bréfs: 525-5615. USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið jaugard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin raánud.-fóstud, kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422- 7300._________________________________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug- ard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.__ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESl: Opin mán.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._____ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma. Simi 5757-800.________________ SORPA___________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar em opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokað- ar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. Tveir eigenda Players sport, þau Rósa Thorsteinsson og Árni Björns- son. A myndina vantar Odd G. Hauksson. Nýr veitingastaður í Kópavogi Aðalskipulag Kópavogs 2000 Borgara- fundur í Kópavogi SKIPULAGSNEFND og Bæjar- skipulag Kópavogs efna til fundar mánudaginn 17. apríl kl. 17.30 vegna endurskoðunar Aðalskipu- lags Kópavogs. Fundurinn verður haldinn í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, 1. hæð. Á fundinum verða kynnt viðfangsefni aðal- skipulagsins og helstu forsendur. Markmiðið með kynningunni er að auka samráð við bæjarbúa og aðra hagsmunaaðila við gerð aðal- skipulagsins. Einnig verður leitað eftir hugmyndum og ábendingum þeirra, bæði á fundinum sjálfum og í kjölfar hans. Fundarefni: Hvers vegna er að- alskipulagið kynnt á þessu stigi? Hverjir taka þátt í gerð aðalskipu- lagsins? Vinnu- og kynningarferill- inn. Hvað er aðalskipulag? Grein- argerð og kort. Nýjungar og nýjar áherslur. Önnur helstu viðfangs- efni verða frekari kynningar á að- alskipulaginu, hvert á að senda ábendingar og hugmyndir og að lokum verða umræður. Á fundinum verða einnig kynnt- ar teikningar af verslunarmiðstöð- inni Smáralind og tillögur að end- urskipulagningu miðbæjar Kópa- vogs. Fulltrúar bæjarins á fundinum verða Sigurður Geirdal, bæjar- stjóri, Ármann Kr. Ólafsson, for- maður skipulagsnefndar, Þórarinn Hjaltason bæjarverkfræðingur, Birgir H. Sigurðsson skipulags- stjóri, Ólafur Halldórsson arkitekt og formenn nefnda og ráða sem tengjast vinnunni við endurskoðun aðalskipulagsins. Umhverfís- ráðherra til Astralíu SIV Friðleifsdóttir, umhverfisráð- herra, mun 18.-19. apríl taka þátt í ráðherrafundi um Kyoto-bókunina og bindingu kolefnis með ræktun sem haldinn verður í Perth í Ástr- alíu. „Á fundinum verður fjallað um þær ákvarðanir sem 6. aðildar- ríkjaþing loftlagssamningsins í Haag þarf að taka um útfærslu ákvæða Kyoto bókunarinnar um kolefnisbindingu með gróðri. Nokkrir mikilvægir þættir málsins eru enn þá ófrágengnir m.a. hvort aðrar gróðurbindiaðferðir en skóg- rækt fáist viðurkenndar. ísland hefur á fundum aðildaiTÍkja samn- ingsins lagt ríka áherslu á að land- græðsla verði viðurkennd til jafns við skógrækt og bent á gildi þess m.a. fyrir aðgerðir í tengslum við framkvæmd samningsins um varn- ir gegn eyðimerkurmyndun í þró- unarríkjunum. Umhverfisráðherra mun halda framsöguræðu þess hluta ráðherrafundarins sem fjallar um hvaða bindiaðgerðir ætti að við- urkenna til viðbótar við skógrækt," segir í frétt frá ráðuneytinu. Styrkja þátttöku fulltrúa þróunarríkja Ríkisstjórnin ákvað sl. þriðjudag að veita 2,5 milljónum króna til þess að styrkja þátttöku fulltrúa þróunarríkja á vinnufundi á vegum loftslagssamningsins sem haldinn verður í Póllandi þar sem ákvarð- anir aðildarríkjaþings loftslags- samningsins um kolefnisbindingu verða undirbúnar. ísland fer nú ásamt Úganda með formennsku í vinnuhópi um gróð- urbindingu innan loftslagssamn- ingsins þar sem samningviðræður um málið mun fara fram á auka- fundum aðildarríkjanna í sumar en 6. aðalfundur aðildarríkjanna verð- ur í Haag 13.-24. nóvember nk. OPNAÐUR hefur verið nýr veit- ingastaður í Bæjarlind 4 í Kópavogi og ber hann heitið Players sport. Eigendur staðarins eru Rósa Thor- steinson, Árni Björnsson og Oddur G. Hauksson. Sýning á tré- smíðavélum HEILDVERSLUNIN Hegas ehf. heldur stórsýningu á trésmíðavélum og ýmsum öðrum vörum tengdum tréiðnaðinum á 1100 m2 sýningar- svæði á Smiðjuvegi lí Kópavogi dag- ana 14.-16. apríl. Þar gefur að líta úrval trésmíða- véla, allt frá tölvustýrðum vinnslu- stöðvum niður í handverkfáeri. Einn- ig verða á sýningunni ýmsar hráefnisvörur tengdar tréiðnaðinum. Sýning þessi er haldin að erlendri fyrirmynd, þar sem framleiðendur á vélum, tækjum og hráefni eru sjálfir á staðnum til að kynna sína vöru. Aðgangur er ókeypis og er allt áhugafólk um tréiðnað velkomið. Sýningartími er sem hér segir: Föstudaginn 14. apn'l 13-18, laugar- daginn 15. apríl 10—18 og sunnudag- inn 16. apríl 11-18. Reglugerð um öryggislok og áþreifanlega viðvörun UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hef- ur gefið út reglugerð um öryggislok og áþreifanlega viðvörun sem tók gildi 10. mars sl. Ákvæði reglugerð- arinnar gilda um umbúðir af öllum stærðum og gerðum sem í eru hættuleg efni eða efnablöndur. Reglugerðin tekur til vöru sem ætl- uð er til dreifingar á almennum markaði. Markmiðið er að auka öryggi við meðferð efnanna einkum með tilliti til barna annars vegar og sjón- skertra einstaklinga hins vegar. Flóabandalagið hefur áhyggjur af þróun verð- lagsmála FLÓABANDALAGIÐ hefur sent frá sér efirfarandi ályktun vegna verðlagshækkana: „Svo sem kunnugt er, var annað af aðalmai'kmiðum samnings Flóa- bandalagsins og Samtaka atvinnu- lífsins, sem var undirritaður þann 13. mar sl., að tryggja að verðlag færi lækkandi á næstu mánuðum. Þróun verðlagsmála er verulegt áhyggju- efni. Verðlag hækkaði um 0,6% milli mars og arpíl þannig að 12 mánaða veðrbólga er nú 6% sem er það mesta um árabil. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar í þessu sambandi eru einnig sérstakt I boði eru veitingar og aðstaða fyrir íþróttaáhugamcnn sem og aðra. Opið er sunnudaga til fimmtu- daga kl. 12-01 og föstudaga og laugardaga kl. 12-03. áhyggjuefni. í stað þess að bregðast við tveimur síðustu verðhækkunum olíufélaganna á bensíni með því að lækka vörugjald á bensíni, var ákveð- ið að nýta 3-4000 milljónir til að lækka vörugjald á dýrum bifreiðum. Ríkisstjómin lét einnig hjá líða að nýta það tækifæri sem hún hafði til að halda aftur af verðhækkunum sem mörg heimili verða fyrir, sérstaklega elli- og örorkulífeyrisþegar, vegna ákvörðunar Póst- og fjarskiptastofn- unarinnar um hækkun á fastagjaldi fyrir almennan talsíma. Á síðasta ári skilaði Landssíminn 595 milljónum króna arði í ríkissjóð og má gera ráð fyrir svipuðum arðgreiðslum á þessu ári. Með því að draga úr arðsemis- kröfum Landssímans hefði mátt lækka verð á notkun símans innan- lands mun meira en þegai' hefur ver- ið gert. Landssíminn er í eigu ís- lensku þjóðarinnar og það er hún sem á að njóta arðsins. Hann skilar sér best ef hægt er að lækka verð fyr- ir þjónustuna þannig að verðhækk- unum sé haldið í skefjum. Ríkisstjórn Islands fer með eignarhlut þjóðar- innar í fyrirtækinu. í kjarasamningum Flóabandalag- sins og Samtaka atvinnulífsins er tryggingarákvæði sem gerir ráð fyr- ir að nefnd tveggja fulltrúa ASÍ og tveggja fulltrúa SA leiti eftir form- legu samstarfi við stjómvöld um eft- irlit með þróun verðlags og öðrum þenslumerkjum. Nefndinni er ætlað að setja fram tillögur þar sem það á við. Um leið og Flóabandalagið leggur áherslu á að formlegt samstarf við stjómvöld um verðlagseftirlit hefjist sem fyrst hvetur það fyrirtæki og op- inberar stofnanir til að halda aftur af verðlagshækkunum. Það þurfa allir aðilar að leggja sitt af mörkum til að afstýra ofþenslu í hagkerfinu, ekki einungis launafólk." Eggjaleit í vesturbænum SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Nes- og Melahverfi og vestur- og miðbæ standa fyrir skemmtilegum leik, „eggjaleit", laugardaginn 15. apríl kl. 15 við grásleppuskúrana við Ægi- síðu. Fer þetta fram þannig að bömin leita að hænueggjum sem falin hafa verið og koma þeim síðan til stjórn- armanna og fá smáglaðning. Lúðra- sveit Tónlistarskólans á Seltjarnar- nesi leikur í upphafi leiks. ■ AÐALFUNDUR Byggingafræð- ingafélags íslands BFI, verður hald- in í Hraunholti, Dalshrauni 15, Hafnarfirði í dag laugardaginn 15. apríl og hefst fundurinn kl. 16. Venjuleg aðalfundarstörf. Léttar veitingar verða í boði eftir fundinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.