Morgunblaðið - 23.05.2000, Side 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
. >
{5(h ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sfmi 551 1200
Stórn sriífö kt. 20.00
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 28/5 kl. 14 nokkur sæti laus og kl. 17, sun. 4/6 kl. 14 og sun. 18/6 kl. 14.
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
Þri. 30/5 allra síðasta sýning.
LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds
Mið. 24/5, lau. 3/6.
DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare
9. sýn. fim. 25/5 uppselt, 10. sýn. fös. 26/5 uppselt, 11. sýn. lau. 27/5 örfá sæti
iaus, 12. sýn. fim. 1/6 nokkur sæti laus, fös. 2/6 nokkur sæti laus.
KOMDU NÆR — Patrick Marber
Mið. 31/5, sun. 4/6 næstsíðasta sýning og fös. 9/6 síðasta sýning. Sýningin er
hvorki við hæfi barna né viðkvæmra.
SrníSamkstœM kt. 20.00:
VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban
Mið. 24/5 allra síðasta sýning.
Litta stítdii ki 2030:
HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir
Mið. 31/5. Fáar sýningar eftir.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18,
miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is.
7 Fimmtudaginn
25. maí kl. 20
Hljómsveitarstjóri: Diego Masson
Einleikari: Sascho Gawriloff
Karólína Eiríksdóttir: Toccata
Varese: Intégrales
Ligeti: Fiðlukonsert
Blá tónleikaröð
3. júní
NORBUSANG í Laugardalshöli
SÍ og norrænir barnakórar
Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wiikinson
IMiðawla kl. 9-17 virka daga
Háskólabíó v/Hagatorg
Sími 562 2255
www.sinfonia.is SINFÓNÍAN
SJEIKISPÍR
Hiisrs og HAisnsr
LEGGUR SIG
fim 25/5 kl. 21 nokkur sæti laus
fös 26/5 kl. 20 UPPSELT
* sun 28/5 kl. 20 nokkur sæti laus
STJÖRNUR Á
MORGUNHIMNI
lau 27/5 kl. 20 nokkur sæti laus
fös 2/6 kl. 20 laus sæti
LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS
Kl. 12. þri 23/5, fös 2/6,
Sýningum fer fækkandi
www.idno.is
irVHI
2000
Lau. 27. maikl. 20
Fös. 2.júníkl.20
Fös. 9.júníkl.20
Alh:sýníngum (erfæhkandí
Pöntunarsími: 551-1384
sýnir
Prinsessuna
í hörpunni
e
L151aát í Re|Lj
Hvað ætlar þii að sjá?
isiensk tánlist á 20. öld - llvert örstuu spor...
Tóniist og söngvar ór Ieikhúsinu
I*jóðieikhúsið, i kvöld ki. 20:30 örfá eæti Iaus
Miðavcrð: 1.800 kr.
l eikliíitarliáljð barmunia
PriiiM-ssan í fiörpiinni - læikhrúðuiand
Nýu verk fyrir börn eftir Böðvar Guðmundsson
Tjamarbíó, 24. maí kl 18:00 og 25. roaí kl. 18:00
Miðaverð: 1.200 kr.
VÖlusp* - Möguléikhúsiö
Nýtt verk íyrir böm eftir Þórarin Eldjám
Möguleikhúsið, 27. maí kl. 17:00 uppselt
28. raaí kl. 17:00 og 1. júní kL 18:í)0
Miðaverð: 1.200 kr.
Liatamannaþiiig - Lk og inenning 21. aldar
Hótel Borg, 24. maí kl. 20:00
Ókeypis aðgangur
■ÍL Einhver i dyrunum - Nýtt leikrit eftir Sígurð Pákon
Borgarleikhús, 27. raaí og 28. maí kl. 19:00
Miðaverð: 2.000 kr.
Vi
Miðasala l.istahálj'öar, Bankastrælj 2
Sími: 552 8588 Opið aUa daga: 8:30- 19:00
www.artfest.ta
/
FÓLK í FRÉTTUM
Starfsemi KR-klúbbsins komin á fullt skrið
Tólfti liðsmaðurinn í KR
SÍÐASTA sumar mun seint renna úr
minni KR-inga. Meistaraflokkur
karla sem ekki hafði unnið íslands-
meistaratitil í 32 ár setti punktinn
aftan við þá sorgarsögu og tók bikar-
inn heim í vesturbæinn. Ekki nóg
með það heldur rúlluðu stelpurnar
mótinu upp líka. Sem sagt, sælusum-
ar hjá þeim svarthvítu. Stemmning
sem KR-ingar sköpuðu í kringum
leiki félagsins í fyrra vakti óskipta at-
hygli en hún var fyrst og fremst búin
til af KR-klúbbnum. Þessi öflugi
stuðningsmannaklúbbur hefur verið
starfræktur síðan 1993 en í fyrra var
blásið í herlúðra og starfsemin efld
svo eftir var tekið. Útvarp KR var
stofnað, lukkudýrið KR-ljónið kynnt
til sögunnar yngri stuðningsmönnum
til mikillar ánægju og hresst var upp
á alla umgjörð kringum heimaleikina.
Skrýtið að eiga titil að verja
Nú er nýtt keppnistímabil rétt haf-
ið og KR-klúbburinn allur tekinn að
æsast. „Stuðningsmennirnir voru
hiklaust tólfti maðurinn í liðinu í
fyrra og áttu drjúgan þátt í glæstum
árangri," segir Daníel Magnús Guð-
laugsson, formaður KR-klúbbsins.
„Við ætlum að byrja þetta sumar af
fullum krafti og verðum örugglega
ennþá öflugri en í fyrra.“ Hann held-
ur áfram: „Sumarið verður með
nokkuð sérstöku sniði fyrir okkur í
klúbbnum því í fyrsta sinn í sögu
hans hefur karlaliðið titU að verja og
meira að segja tvo!“ Að viðbættum
sömu uppákomum og í fyrra ætlar
KR-klúbburinn að brydda upp á enn
fleiri nýjungum eins og t.d. að bjóða
upp á barnagæslu á róluvelli sem
settur hefur verið upp við norður-
enda stúkunnar í Frostaskjóli. Þar
miðar enn að því að styrkja fjöl-
skyldustefnu klúbbsins. Daníel segir
það mai’kmið klúbbsins að fjölskyld-
ur í vesturbænum sjái sér hag í að
vera með. Það sé gert með því að
veita meðlimum sérstök kjör á ýms-
um varningi og starfsemi tengdri fé-
laginu og síðast en ekki síst með því
að aðstoða fólk við að komast á leiki
KR og bjóða upp á fríar sætaferðir.
„Það á að vera skemmtun fyrir alla
fjölskylduna að fara á völlinn og öll
dagskráin miðar að þvísegir Daníel
formaðm-. „Krakkarnir eru t.d. alveg
dýrvitlausir í KR-ljónið,“ bætir
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Utvai’p KR fór í loftið á leik Fram og KR á fímmtudaginn var. Þeir
Haukur Hólm, Heimir Guðjónsson og Kristinn Kjærnested munu allir
koma við sögu þess í sumar.
hvatningarópin. Nú geta
æstustu KR-ingamir meira
að segja byrjað upphitunina
ennþá fyrr því Sldfan hefur
gefið út KR-plötuna sem
inniheldm- öll þau lög sem
hljómað hafa í Frostaskjólinu
undanfarin sumur og bundin
eru KR-fjörinu órjúfanlegum
böndum.
98.3 áFM er
útvarpstíðnin
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
„Fljótir strákar, sendið boltann
beint í mark.“
Höskuldur við. Sem fyrr mun Eiðis-
torgið vera griðastaður fyrir KR-
inga þar sem þeir geta komið saman
þremur tímum fyrir leik, hvort sem
er fyrir heima eða útileik, í þeim til-
gangi að hefja múgsefjunina og æfa
Útvarp KR mun hljóma á
ný í sumar og segir Höskuld-
m- Höskuldsson útvarps-
stjóri og varaformaður KR-
klúbbsins að það verði með
svipuðu sniði og í fyrra:
„Breytingin er sú að nú er
þetta einvörðungu KR-stöð.
Við höfum fest kaup á út-
sendingabúnaði og eigum nú
okkar eigin KR útvarpstíðni
sem er 98.3 á FM.“ Það verða
sem fyrr raddir kunnra
fréttahauka sem munu
hljóma á Útvarp KR sem fer
jafnan í loftið þremur tímum
fyiir heimaleiki og klukkutíma fyrir
útileiki en Höskuldur bendir á að þar
sem stöðin er nú alfarið í stjórn
klúbbsins sé aldrei að vita nema dag-
skráin taki að bólgna út þegar líða fer
á sumarið.
Café Flóran opnað í Grasagarðinum
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Marentza Poulsen bauð Ingi-
björgu Sólrúnu Gísladóttur og
Hjörleifi Sveinbjöi’nssyni Gamm-
el Dansk.
Monika Abendroth hörpuleikari
lék fyrir gesti.
ISI.IiXSK V OPI’IIW
Sími 511 42110
Leikhópurinn A senunni
mn
,..omm
jafhingi
Aðeins
tvær sýningar eflir!
Lau. 27. mai kl. 20
Sun. 28. mai kl. 20
(á ensku)
Leikrit eftir Felix Bergsson
í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur
Miðasala: sími 551 1475
Miðasala opin frá kl. 15-19,
mán,—lau. og alla sýningardaga fram
að sýningu.
Símapantanir frá kl. 10.
Sólríkur og fjölskyldu-
vænn staður
SUMARKAFFIHÚSIÐ Café Flóran
í Grasagarðinum í Laugardal var
formlega opnað eftir vetrarfrí á
sunnudaginn var með morgunverði
og skemmtilegum gestum. Borgar-
sfjóri Reylqavíkur, Ingibjörg Sól-
rún Gísladóttir, og eiginmaður
hennar, Hjörleifur Sveinbjörnsson,
voru meðal þeirra sem brögðuðu á
sumarlegum veitingum Marentzu
Poulsen sem ásamt eiginmanni sín-
um, Herði Hilmissyni, rekur veit-
ingahúsið. Eiimig iók Monika
Abendroth á hörpu fyrir gesti en
hún verður með tónleika í Flórunni
15. júní. „Mörgum finnst opnun
Café Flórunnar vera vorboði," út-
skýrir Marentza. „Flóran er fjöl-
skylduvænt kaffihús og hér er allt-
af sól þó að það sé rigining úti!“ Á
matseðlinum eru léttar veitingar og
um helgar er boðið upp á „brunch".
Café Flóran er opið alla daga frá
frá 10-18 en þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga er opið til
21:30.