Morgunblaðið - 23.05.2000, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 23.05.2000, Qupperneq 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ . > {5(h ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sfmi 551 1200 Stórn sriífö kt. 20.00 GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 28/5 kl. 14 nokkur sæti laus og kl. 17, sun. 4/6 kl. 14 og sun. 18/6 kl. 14. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Þri. 30/5 allra síðasta sýning. LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds Mið. 24/5, lau. 3/6. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare 9. sýn. fim. 25/5 uppselt, 10. sýn. fös. 26/5 uppselt, 11. sýn. lau. 27/5 örfá sæti iaus, 12. sýn. fim. 1/6 nokkur sæti laus, fös. 2/6 nokkur sæti laus. KOMDU NÆR — Patrick Marber Mið. 31/5, sun. 4/6 næstsíðasta sýning og fös. 9/6 síðasta sýning. Sýningin er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra. SrníSamkstœM kt. 20.00: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban Mið. 24/5 allra síðasta sýning. Litta stítdii ki 2030: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Mið. 31/5. Fáar sýningar eftir. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is. 7 Fimmtudaginn 25. maí kl. 20 Hljómsveitarstjóri: Diego Masson Einleikari: Sascho Gawriloff Karólína Eiríksdóttir: Toccata Varese: Intégrales Ligeti: Fiðlukonsert Blá tónleikaröð 3. júní NORBUSANG í Laugardalshöli SÍ og norrænir barnakórar Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wiikinson IMiðawla kl. 9-17 virka daga Háskólabíó v/Hagatorg Sími 562 2255 www.sinfonia.is SINFÓNÍAN SJEIKISPÍR Hiisrs og HAisnsr LEGGUR SIG fim 25/5 kl. 21 nokkur sæti laus fös 26/5 kl. 20 UPPSELT * sun 28/5 kl. 20 nokkur sæti laus STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI lau 27/5 kl. 20 nokkur sæti laus fös 2/6 kl. 20 laus sæti LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. þri 23/5, fös 2/6, Sýningum fer fækkandi www.idno.is irVHI 2000 Lau. 27. maikl. 20 Fös. 2.júníkl.20 Fös. 9.júníkl.20 Alh:sýníngum (erfæhkandí Pöntunarsími: 551-1384 sýnir Prinsessuna í hörpunni e L151aát í Re|Lj Hvað ætlar þii að sjá? isiensk tánlist á 20. öld - llvert örstuu spor... Tóniist og söngvar ór Ieikhúsinu I*jóðieikhúsið, i kvöld ki. 20:30 örfá eæti Iaus Miðavcrð: 1.800 kr. l eikliíitarliáljð barmunia PriiiM-ssan í fiörpiinni - læikhrúðuiand Nýu verk fyrir börn eftir Böðvar Guðmundsson Tjamarbíó, 24. maí kl 18:00 og 25. roaí kl. 18:00 Miðaverð: 1.200 kr. VÖlusp* - Möguléikhúsiö Nýtt verk íyrir böm eftir Þórarin Eldjám Möguleikhúsið, 27. maí kl. 17:00 uppselt 28. raaí kl. 17:00 og 1. júní kL 18:í)0 Miðaverð: 1.200 kr. Liatamannaþiiig - Lk og inenning 21. aldar Hótel Borg, 24. maí kl. 20:00 Ókeypis aðgangur ■ÍL Einhver i dyrunum - Nýtt leikrit eftir Sígurð Pákon Borgarleikhús, 27. raaí og 28. maí kl. 19:00 Miðaverð: 2.000 kr. Vi Miðasala l.istahálj'öar, Bankastrælj 2 Sími: 552 8588 Opið aUa daga: 8:30- 19:00 www.artfest.ta / FÓLK í FRÉTTUM Starfsemi KR-klúbbsins komin á fullt skrið Tólfti liðsmaðurinn í KR SÍÐASTA sumar mun seint renna úr minni KR-inga. Meistaraflokkur karla sem ekki hafði unnið íslands- meistaratitil í 32 ár setti punktinn aftan við þá sorgarsögu og tók bikar- inn heim í vesturbæinn. Ekki nóg með það heldur rúlluðu stelpurnar mótinu upp líka. Sem sagt, sælusum- ar hjá þeim svarthvítu. Stemmning sem KR-ingar sköpuðu í kringum leiki félagsins í fyrra vakti óskipta at- hygli en hún var fyrst og fremst búin til af KR-klúbbnum. Þessi öflugi stuðningsmannaklúbbur hefur verið starfræktur síðan 1993 en í fyrra var blásið í herlúðra og starfsemin efld svo eftir var tekið. Útvarp KR var stofnað, lukkudýrið KR-ljónið kynnt til sögunnar yngri stuðningsmönnum til mikillar ánægju og hresst var upp á alla umgjörð kringum heimaleikina. Skrýtið að eiga titil að verja Nú er nýtt keppnistímabil rétt haf- ið og KR-klúbburinn allur tekinn að æsast. „Stuðningsmennirnir voru hiklaust tólfti maðurinn í liðinu í fyrra og áttu drjúgan þátt í glæstum árangri," segir Daníel Magnús Guð- laugsson, formaður KR-klúbbsins. „Við ætlum að byrja þetta sumar af fullum krafti og verðum örugglega ennþá öflugri en í fyrra.“ Hann held- ur áfram: „Sumarið verður með nokkuð sérstöku sniði fyrir okkur í klúbbnum því í fyrsta sinn í sögu hans hefur karlaliðið titU að verja og meira að segja tvo!“ Að viðbættum sömu uppákomum og í fyrra ætlar KR-klúbburinn að brydda upp á enn fleiri nýjungum eins og t.d. að bjóða upp á barnagæslu á róluvelli sem settur hefur verið upp við norður- enda stúkunnar í Frostaskjóli. Þar miðar enn að því að styrkja fjöl- skyldustefnu klúbbsins. Daníel segir það mai’kmið klúbbsins að fjölskyld- ur í vesturbænum sjái sér hag í að vera með. Það sé gert með því að veita meðlimum sérstök kjör á ýms- um varningi og starfsemi tengdri fé- laginu og síðast en ekki síst með því að aðstoða fólk við að komast á leiki KR og bjóða upp á fríar sætaferðir. „Það á að vera skemmtun fyrir alla fjölskylduna að fara á völlinn og öll dagskráin miðar að þvísegir Daníel formaðm-. „Krakkarnir eru t.d. alveg dýrvitlausir í KR-ljónið,“ bætir Morgunblaðið/Brynjar Gauti Utvai’p KR fór í loftið á leik Fram og KR á fímmtudaginn var. Þeir Haukur Hólm, Heimir Guðjónsson og Kristinn Kjærnested munu allir koma við sögu þess í sumar. hvatningarópin. Nú geta æstustu KR-ingamir meira að segja byrjað upphitunina ennþá fyrr því Sldfan hefur gefið út KR-plötuna sem inniheldm- öll þau lög sem hljómað hafa í Frostaskjólinu undanfarin sumur og bundin eru KR-fjörinu órjúfanlegum böndum. 98.3 áFM er útvarpstíðnin Morgunblaðið/Brynjar Gauti „Fljótir strákar, sendið boltann beint í mark.“ Höskuldur við. Sem fyrr mun Eiðis- torgið vera griðastaður fyrir KR- inga þar sem þeir geta komið saman þremur tímum fyrir leik, hvort sem er fyrir heima eða útileik, í þeim til- gangi að hefja múgsefjunina og æfa Útvarp KR mun hljóma á ný í sumar og segir Höskuld- m- Höskuldsson útvarps- stjóri og varaformaður KR- klúbbsins að það verði með svipuðu sniði og í fyrra: „Breytingin er sú að nú er þetta einvörðungu KR-stöð. Við höfum fest kaup á út- sendingabúnaði og eigum nú okkar eigin KR útvarpstíðni sem er 98.3 á FM.“ Það verða sem fyrr raddir kunnra fréttahauka sem munu hljóma á Útvarp KR sem fer jafnan í loftið þremur tímum fyiir heimaleiki og klukkutíma fyrir útileiki en Höskuldur bendir á að þar sem stöðin er nú alfarið í stjórn klúbbsins sé aldrei að vita nema dag- skráin taki að bólgna út þegar líða fer á sumarið. Café Flóran opnað í Grasagarðinum Morgunblaðið/Jón Svavarsson Marentza Poulsen bauð Ingi- björgu Sólrúnu Gísladóttur og Hjörleifi Sveinbjöi’nssyni Gamm- el Dansk. Monika Abendroth hörpuleikari lék fyrir gesti. ISI.IiXSK V OPI’IIW Sími 511 42110 Leikhópurinn A senunni mn ,..omm jafhingi Aðeins tvær sýningar eflir! Lau. 27. mai kl. 20 Sun. 28. mai kl. 20 (á ensku) Leikrit eftir Felix Bergsson í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur Miðasala: sími 551 1475 Miðasala opin frá kl. 15-19, mán,—lau. og alla sýningardaga fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. Sólríkur og fjölskyldu- vænn staður SUMARKAFFIHÚSIÐ Café Flóran í Grasagarðinum í Laugardal var formlega opnað eftir vetrarfrí á sunnudaginn var með morgunverði og skemmtilegum gestum. Borgar- sfjóri Reylqavíkur, Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir, og eiginmaður hennar, Hjörleifur Sveinbjörnsson, voru meðal þeirra sem brögðuðu á sumarlegum veitingum Marentzu Poulsen sem ásamt eiginmanni sín- um, Herði Hilmissyni, rekur veit- ingahúsið. Eiimig iók Monika Abendroth á hörpu fyrir gesti en hún verður með tónleika í Flórunni 15. júní. „Mörgum finnst opnun Café Flórunnar vera vorboði," út- skýrir Marentza. „Flóran er fjöl- skylduvænt kaffihús og hér er allt- af sól þó að það sé rigining úti!“ Á matseðlinum eru léttar veitingar og um helgar er boðið upp á „brunch". Café Flóran er opið alla daga frá frá 10-18 en þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga er opið til 21:30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.