Morgunblaðið - 23.05.2000, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 2000 65
FÓLKí FRÉTTUM
................
VINSÆLUSTU
MYNDBÖNDIN
A ISLANDI f"?.
Nr. var vikur Mynd Útgefandi Tegund
1. NÝ 1 Bowfinger Sam myndbönd Goman
2. NY 1 Stir of Echoes Som myndbönd Spenna
3. 1. 2 Deep Blue Sea Sam myndbönd Spenna
4. 4. 2 The Thomos Crown Affolr Skffon Spenna
5. 3. 3 Next Frldoy Myndform Gaman
6. 2. 5 Blue Streok Skífan Gaman
7. 5. 6 The Bachelor Myndform Gaman
8. 6. 8 The Sixth Sense Myndform Spenna
9. 7. 5 Drop Dead Gorgeous Hóskólabíó Gaman
10. 9. 7 Life Sam myndbönd Gaman
11. 8. 6 Eyes Wide Shut Sam myndbönd Spenna
12. 10. 4 An Ideal Husband Skífan Gaman
13. 14. 3 Jakob the Liar Skífan Gaman
14. 15. 9 Mickey Blue Eyes Hóskólabíó Gamon
15. 16. 2 Mifunes Sidste Sang Góðar Stundir Gaman
16. 11. 8 Lake Placid Bergvík Spenna
17. 18. 4 Enemy of My Enemy Sam myndbönd Spenna
18. 12. 8 The 13th Warrior Sam myndbönd Spenna
19. NÝ 1 Beautiful People Myndform Gaman
20. 17. 6 In Too Deep Skífan Spenna
ni m 11111 íi'i i ii 1111111»ii 11111 ii i 111
Af draugum o g
öðrum óskapnaði
ÝMSAR breytingar
hafa orðið á myndb-
andalistanum á síð-
ustu viku. Tvær
nýjar myndir prýða
toppsætin og gefa
hinum fyrri langt
nef. Gamanmyndin
Bowfmger með
þeim kumpánum
Eddie Murphy og
Steve Martin þaut
með ógnarhraða
upp í efsta sætið
eins og viðbúið var
þegar tveir slíkir
hrossabrestir leiða
saman hesta sína.
Draugamyndin A
Stir of Echoes fór
rakleiðis í annað
sætið og gæti
reynst Bowfinger
verðugur keppi-
nautur á næstu vik-
um.
heimsókn í Hvíta húsið. Veldur það
nokkrum usla þar þegar sá spengi-
legi Buddy Love lætur sjá sig. Söng-
konan knáa, systir Mikjáls, Janet
Jackson ku leika háskólaprófessor
sem fitubollan Klump er bálskotinn
í.
Næst á eftir tekur svo framhald
Dagfinns dýralæknis við en vinnsla
hennar er enn á byijunarstigi.
Þriðja og síðasta nýja mynd á lista
þessa vikuna er kolsvarta kómedían
Beautiful People sem kemur inn í
nítjánda sæti. Hún segir af heróínn-
eyslu, kynþáttahatri og Bosníustríð-
inu. Einkennileg blanda það.
Annar aðalleikari toppmyndar
þessarar viku, Eddie Murphy, hóf
ferilinn ungur. Aðeins fjórtán ára
fór hann að koma fram í Saturday
Night Life-þáttunum. Árið 1982
kom svo 48Hrs. út sem gerði hann
heimsfrægan á einni nóttu. Ofurtöf-
farinn kjaftfori negldi sig þar með
rækilega í vitund bíógesta og hefur
verið þar æ síðan.
Það eru hins vegar framhalds-
myndirnar sem eiga hug Murphys
allan þessa dagana. Nutty Professor
II: The Klumps er í eftirvinnslu og
hennar senn að vænta. Ruglaði pró-
fessorinn snýr aftur og er nú á leið í
dans og veislur í allt sumar
dans________
• brúðarvalsinn
• free style
• salsa&mambó
• bugg & tjútt
• opnar æfingar fyrir
keppnisdansara.
; .. veislusalur.til leigu
Sóknarsalurinn
• brúðakaup
• afmæli
• útskriftir
sími 561 9797
dans smiðjan
Skipholt 50 a / 105 Reyk ravík / Sími 561 9797 / danssmidjan«simnet.is
/
m
Ný heimsmynd
kallar á nýjan Atlas
iBook Grafít
Með tölvuvæðingu og nettengingu fyrirtækja, stofnana og heimiia
hefur skapast ný heimsmynd þar sem fjarlægðir skipta ekki lengur
máli. Þessi nýja heimsmynd kallar á nýjan Atlas. ACO kynnir sérstaka
útgáfu af iBook, iBook Grafít með kröftugum 366 MHz G3 örgjörva,
64 Mb vinnsluminni og 6 Gb hörðum diski. Innbyggt geisladrif og 56k
mótald og þú líður um Netið án nokkurrar fyrirhafnar.
iBook Grafít sameinar kraftmikla vél og hönnun í hæsta gæðaflokki.
184.900 kr. stgr.
yr